Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Síða 21
Sigurjón úr leik? Óvíst en hvort Sigurjón Kristjáns- son getur leikið með Valsmönnum gegn sínum gömlu félögum í ÍBK í 1. deildar keppninni í knattspyrnu á laugardaginn. Siguijón varð fyrir meiðslum á hné í Evrópuleiknum við Monaco í fyrrakvöld og í spjalli við DV í gærkvöldi sagði hann að ekki væri komið í ljós hve slæm þau reyndust. Hann er annar marka- hæsti leikmaður 1. deildar með 10 mörk og á í harðri baráttu við Fram- arann Guðmund Steinsson um markakóngstitilinn. -VS Snorri brotinn - Steinar bjartsýnn Hermundur Sigmuiidsson, DV, Noregi: Snorri Leifsson, sem leikur með 1. deildar nýhðrnn Runar í handknatt- leik, handarbrotnaði fyrir skömmu og ljóst er að hann missir af fyrstu leikjum hðsins í deildarkeppninni sem hefst eftir hálfan mánuð. Með Runar leikur einnig Steinar Birgisson, fyrrum leikmaöur Vík- ings og íslenska landsliðsins, og í spjalh við DV á dögunum sagðist hann bjartsýnn á gengi nýhðanna í 1. deild í vetur. „Okkur vantar reynslu en samt leggst mótið vel í mig,“ sagði Steinar en hann hefur leikið sérstaklega vel í vöm með hði Runar í æfingaleikjum að undan- fömu. Seðill með ÓL-leikjum íslenskar getraunir og Handknatt- leikssamhand íslands hafa komist að samkomulagi um að settur verði í sölu getraunaseðih með 12 hand- boltaleikjum ólympíuleikanna í Seul. Öh leyfi fyrir útgáfu seðhsins hafa þegar fengist og verður seðilhnn eins og seðlamir vom sl. vetur, 12 leikir á seðh og hægt að kaupa keríisseðla eins og venjulega. Skilafrestur seðlanna mun verða til 26. september en útgáfa þeirra verður kynnt nánar á næstunni. -gk Leikiðgegn DDR í Seoul Ákveðið hefur verið að landshð ís- lands og Austur-Þýskalands í hand- knattleik mætist í landsleik í Suður- Kóreu skömmu fyrir ólympíuleik- ana. Leikiuinn mun fara fram í Seoul og fyrir luktum dyram. Austur- Þjóðverjar leika sem kunnugt er í öðrum riðh en íslenska hðið í hand- knattleikskeppni ólympíuleikanna. Leikurinn gegn DDR verður kær- komið tækifæri fyrir íslenska hðið til að fínpússa spil sitt fyrir sjálf átök- in á ólympíuleikunum. *SK . -«---sem birtast i blöðum vfða um lönd f dag. Til vinstri skorar Roberto Fernandez síðara mark Barcelona án þess að Þorsteinn Þorsteinsson og Ormarr örlygsson táí rönd við reist en til hægri eíga Viðar Þorkelsson og Julio Salinas í harðri baráttu. Símamyndlr/Reuter Heimspressan í viðbragðsstöðu - viðureign Fram og Barcelona í brennidepli Eftir frábær afrek íslenskra knattspymumanna Það er einsdæmi að alþjóðleg fréttastofa sýni undanfarið - jafntefli íslands við Sovétríkin og sig- íþróttaviðburði á íslandi slíka athygli og mikil við- ur Vals á Monaco, beindust augu heimspressunnar urkenning fyrir íslenska knattspyrnu. Þeir hjá að Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Á milli 50 og Reuter vildu vera við öllu búnir ef stórlið Barcel- 60 leikir fóru fram á sama tíma í Evrópumótunum ona lenti í sömu vandræðum á Laugardalsvellinum í knattspymu en fréttastofa Reuters einblíndi á og sovéska landsliðið og Frakklandsmeistararnir viðureign Fram og Barcelona og sendi frá sér út en afrek landsliðsins og Vals í þeim leikjum hafa um allan heim tvær myndir úr þeirri viðureign. þótt mikil tíðindi víöa um lönd. -vs i Atli Hilmarsson skorar mark tyrir islenska liðið i gærkvöldi. DV-mynd KAE „Landsleikur“ fyrir luktum dyrum íslendingar og Danir léku nokkurs konar landsleik í handknattleik í íþróttahúsinu í Seljaskóla í gær- kvöldi. Leikurinn var eingöngu hafö- ur með æfingu í huga. Leikið var fyrir luktum dyrum. Leiktiminn stóð yfir í 30 mínútiu-. Danir sigruöu, 13-9. „Við æfðum varnar- og sóknarleik. Danir stilltu upp eftir óskum okkar og ég held að hðið hafi haft gott af þessu. Einnig vom kerfi fínpússuð,'1 sagði Guðjón Guðmundsson, hðs- stjóri íslenska landshðsins í hand- knattleik, í samtah við DV í gær- kvöldi. Þjóðimar leika landsleik í kvöld í íþróttahúsi Seljaskóla og hefst leik- urinn kl. 20.15. Þjóðimar leika svo annan leik á sama stað á fóstudags- kvöldið. -JKS HM 1 handknattleik 1993: Eru Svíamir búnir að tapa? Hin mikla keppni Svía og íslend- inga um að fá að halda heimsmeist- arakeppnina í handknattleik áriö 1993 kann nú að hafa tekið þá stefnu að Svíamir séu úr leik. í Ijós hefur komið að í febrúar 1993, þegar keppnin á að fara fram, eiga Svíar að sjá um heimsmeistara- keppnina í skíðagreinum í Falum og mim forráðamönnum sænsks hand- knattleiks hafa bmgðið mjög er þeim varð þetta ljóst. „Eg tel stöðuna nú vera þannig að verulegar líkur séu á því að við höld- um keppnina," sagði Jón Hjaltahn Magnússon, formaður HSÍ, á blaða- mannafundi í gær. Ákvörðun um keppnisstað fyrir HM 1993 verður tekin á fundi Alþjóða handknatt- leikssambandsins sem fram fer í Seo- ul á miövikudag og fimmtudag í næstu viku. Fulltrúar HSÍ á þinginu halda til S-Kóreu í dag. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.