Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Qupperneq 22
46 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. E.G. bilaleigan, Borgartúni 25. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt. Su- baru, Sunnv, Mitsubishi L 300, bíla- flutningavagn. bílasímar,. Sími 688177. Bónus. Vetrartilboð, simi 19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar- verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um- ferðarmiðstöðinni. sími 19800. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Almálun, blettun og rétting. Höfum fyr- irliggjandi sílsalista, s'etjum einnig á rendur, spoilera og ýmsa aukahluti. Vinna í öllum verðflokkum. Greiðslu- kortaþj. eða staðgreiðsluafsl. T.P. bílamálun, Smiðshöfða 15, sími 82080. Óska eftir Pajero dísil eða bensín árg. ca ’84 eða Isuzu Trooper '84, aðeins lítið ekinn bíll kémur til greina. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 96-41982 e.kl. 18. Óska eftlr vel með förnum smábíl á mánaðargreiðslum t.d. Daihatsu, Fiat eða sambærilegum bíl. Uppl. í síma 11884. Vantar þig pening? Við eigum 150-250 þús. sem við viljum fá nýlegan jap- anskan bíl fyrir (helst Mözdu 323). Uppl. í síma 30939. Ford Econoline óskast á 200-280 þús. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 95-4449. ■ Bílar tíl sölu Bill - vélsleði. Toyota Hilux '82, ek. 88 þús. km, yfirbyggður, gott lakk, 32" dekk, upphækkaður, góður bíll. Einn- ig Arcticat E1 Tigre ’81, ek. 3.500 míl- ur. S. 96-33275 og 96-33173 á kv. Galant turbo '83 til sölu, ekinn 90 þús. verð 450 þús., einnig Mazda 626 '79, ekinn 100 þús., verð 100 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 75938, 651236 og bíls. 985-23673. Hvitur Ford Escort 1,3 L árg. '82 til sölu, ekinn 100.000, verð 250 þús. Ath., skipti á bíl á 60-100 þús., einnig til sölu hvítur Galant '82, verð 260 þús., ekinn 107.000. Uppl. í síma 93-13378. Peugeot 205 GTI 1,9 '87 með öllu til sölu. Toppbíll, skipti hugsanleg á ódýrari. Mjög gott staðgreiðsluverð, má einnig seljast á góðu skuldabréfi. Uppl. í síma 686022 (Jakob) eða 10987. Bfll fyrir veturinn Subaru Hatchback 4x4 ’83, ekinn 78 þús., gott eintak, skipti á ódýrari koma tií greina. Uppl. í síma 91-44869 eftir kl. 18. Bronco '72 til sölu, 8 cyl, 302, bein- skiptur, upphækkaður, á góðum dekkjum, góður bíll. Uppl. í síma 98-34635. Bronco Sport Ranger ’77, upphækkað- ur, 38" dekk, 8 cyl., sjálfsk., afldiska- bremsur, plussklæddur o.m.fl. Uppl. í síma 666708. Chevrolet '85 V6, 2,8L, með beinni inn- spýtingu, í góðu standi, allt fylgir sem tilheyrir. Uppl. í síma 98-76568. Þröst- ur. Chevrolet Nova Concord '77 til sölu. Skipti a japönskum bíl í svipuðum verðflokki eða bein sala. Uppl. í síma 93-81042. Datsun Sunny 1500 GL '85 til sölu, sjálf- skiptur. Verð 380 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-14513 á dag- inn og 92-11274 eða 91-50657 e.kl. 17. Einstakt tseklfæri. Daihatsu Charade, 4ra dyra, árg. ’79, ekinn 30 þús. á vél, til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-12563 e.kl. 18 í dag og alla helgina. Bilasprautun, Hellu. Blettanir, smærri réttingar og almálanir. Ljósastilling og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í síma 98-75213 og hs. 98-75113. - Sími 27022 Þverholti 11 M Bílaþjónusta Réttingarsmiðjan sf., Reykjavíkurvegi 64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut- un. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. 10% staðgreiðsluafsláttur. Símar 52446 og 22577 (kvöldsími). Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944. ■ Vörubílar Notaóir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552. Scania, Volvo, M Benz. Nýir og notað- ir varahlutir. Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Bretti á vörubíla og vagna. Fjaðrir o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6, sími 74320, 46005 og 985-20338. ■ Vinnuvélar Deutz til sölu. Deutz 6507C árg. ’84 og Heuma rakstrarvél árg. '86. Uppl. í síma 98-78558 eftir kl. 20. Traktorspressa með hömrum til sölu, einnig kjarnaborvél með fylgihlutum. Uppl. í síma 985-23647. JCB 3D '80 til sölu, vél í góðu standi. Uppl. í símum 91-46419 og 985-27674. ■ Sendibílar Subaru skutla ’86 E10 til sölu með at- vinnuleyfi. Uppl. í síma 72537 og 985- 22070. ■ Lyftarar Til sölu notaðir lyftarar, Still, rafmagn, 2,5 tonn, árg. ’84, Still, rafmagn, 2,5 tonn, árg. ’87, Linde, rafmagn, 2,5 tonn, árg. ’86. Glóbus hf., s. 91-681555. M Bílaleiga_________________ Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar, Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac- cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Ert þú að reyna að selja billnn þínn?- Vegna mikillar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílasala sem selur. Bíla- sala Selfoss, sími 98-21416 og 98-21655. Escort 1,6 árg. '81, 3ja dyra, station, ekinn 85.000, verð 210 þús., möguleiki að taka bílasíma eða videotæki upp í. Uppl. í síma 24597. Ford Escort 1600 LX árg. ’85 og Fiat Uno 55 S árg. ’84 til sölu, ýmiss konar greiðslukjör til umræðu. Uppl. í síma 681853. Góður bíll. Til sölu Nizzan Stapza '84, 5 dyra, 5 gíra, bíll í góðu ásigkomu- lagi, vetrardekk fylgja, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 43152. Glænýr Peugeot 309 GL, profile. Topp bíll, ekinn 4.000 km, 3ja dyra, 5 gíra. Verð 600 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-673513 og 13930 vd. Mazda 323 1300 ’81, ekinn 94 þús., sko. ’88 er til sölu, staðgreiðsluverð 100 þús. eða greiðslukjör. Uppl. gefur Torfi í síma 78302 eða 71004. Toyota Starlet '80 til sölu, þarfnast lag- færingar, verð 30 þús., Citroen C35 '80, verð 170-200 þús. Uppl. í síma 91- 687377. Tveir dekurbílar: Suz'uki Fox 1300 ’87, (’88), ekinn 5500 km, blæjubíll, Re- nault 5 TL ’87 (’88), ekinn aðeins 14 þús. km. Uppl. í síma 74260 og 74743. VW Golf GTi árg. ’84 til sölu, svartur, álfelgur, litað gler, sumar- og vetrar- dekk á felgum. Uppl. í síma 41763 eft- ir kl. 16. „Lltla franska tröllið." Talbot van árg. '84, góður og duglegur bíll. Er á bíla- sölunni Bjöllunni, sími 695660. Daihatsu Charade turbo '87, rafmagns- sóllúga, 5 gíra, hvítur, sportinnrétt- ing. Uppl. í síma 666708. Daihatsu Charade XTE '80 vetrardekk, góður bíll. Uppl. í síma 91-680296 eftir kl. 19. Dodge Charger árg. ’74 til sölu, V8 318. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 78090. Ford Cortina 79 til sölu, þarfnast við- gerðar. Tilboð. Uppl. í síma 91-24061 eftir kl. 19. Ford Pynto 78, skoðaður ’88. Verð 30 þús., 20 þús. staðgr. Sími 20478 frá 18-21. Lada 1500 station '86 til sölu, góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-31376. Lada Canada 2106 ’81 til sölu, ekinn 95 þús., í mjög góðu standi, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-73634 eftir kl. 19. M Benz 230E ’85 til sölu, fallegur bíll, dökkblásanseraður, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-83352. Mazda 929 ’81 til sölu. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-72372. Mazda 929, hardtop, árg. '83, til sölu, ekinn 65 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-68349. Oldsmobile Omega árg. 1980, 2ja dyra, 4 cyl. bensínvél, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 612874 og 686950. Plymouth Volaré '77 til sölu, skoð. ’88, góður bíll, verðhugmynd 40 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 18162 eftir kl. 19. Pontiac Bonvilla '77 til sölu, 2ja dyra. Verð 50 þús. Uppl. í símum 76267 og 985-21122. Saab 900 GLS ’80 til sölu, ekinn 133 þús, verð aðeins 190 þús. Úppl. í síma 11134 eftir kl. 17 á föstud. Saab 99 74 góður bíll, selst á kr. 35 þús., staðgr. Úppl. í síma 91-78165 eft- ir kl. 14. Skódi 120 LS '84, vel með farinn og snyrtilegur bíll á aðeins 50 þús. kr. Uppl. i síma 680630. Til sölu Range Rover, árg. '79, góður og fallegur bíll. Uppí. gefur Asgeir í síma 94-3790 og 94-3485. Toyota Cressida '82 til sölu, sjálfskipt- ur, ekinn 67 þús. km. Uppl. í síma 91-72351 eftir kl. 19.__________________ BMW 3181 ’82 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 92-16180. Ford Escort RX 3i, hvitur, árg. '86, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 91-641339. Litil og lagleg Lancia skutla ’87 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma91-688079. Mazda 929 79 til sölu, ekinn 120 þús. km. Uppl. í síma 95-6816. Mitsubishi Galant GL 1600 ’87 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-33794. Suzuki Fox 4x4 ’82, ekinn 50 þús., til sölu. Uppl. í síma 91-28637. Volvo 244 73 til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 673482. VW bjalla 74 til sölu, skoðuð '88. Uppl. í síma 82229. VW. Bjalla 74 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 35119 eftir kl. 15. M Húsnæði í boði Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamningar. Húsnæðisstofnun ríkisins. Tryggingarfé, er leigjandi greiðir leigusala, má aldrei vera hærri fjár- hæð en samsvarar þriggja mánaða leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim- ilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema til eins mánaðar). Húsnæðisstofhun ríkisins. 3ja herb. íbúó á ísafirói til sölu eða leigu. Uppl. í síma 91-39075 eða 94-7279. Einnig til sölu Daihatsu árg. ’83, ekinn ca 63 þús. Verðhugmynd 200 þús. Uppl. í síma 91-39075. Góó stúdíóibúð ofarlega i blokk í Laug- arásnum til leigu, stórkostlegt útsýni, fyrirframgreiðsla, leigist í 6-12 mán. Tilboö sendist DV, merkt „1-59“. Herb. með sameiginlegri eldunar- og snyrtiaðstöðu til leigu í austurbænum. Reglusemi áskilin. Uppl. í símum 91-614751 og 20080,_______________ Herbergi til leigu. Til leigu vistlegt ris- herbergi í vesturbænum, í nágrenni háskólans. Hentug vinnuaðst. Tilboð sendist DV, merkt,, Risherbergi 120“. I Kópavogl er til leigu mjög falleg 4ra herb. íbúð, leigist til 6 mán., laus 4.10.88. Tilboð sendist DV, merkt „Kóp“ fyrir laugard. 02.10.88. Rúmgóó 2 herb. íbúð í Seljahverfi til leigu strax fyrir reglusamt fólk. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „B 881“. 2ja herb. ibúó til leigu í Kópavogi. Ueiga 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 34647. 3 herb. íbúó i Garðabæ ásamt bílskúr til leigu í a.m.k. 1 ár, frá ca 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „L 886“. Einstaklings- og 2ja manna herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 18480 og 24513._________________________ Herb. með aógangl að eldhúsi til leigu frá 2 okt. Uppl. í síma 91-20585 milli kl. 21 og 22. Til leigu herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottavél fyrir stúlku eða konu. Uppl. í síma 24683 og 38441. Nokkur herbergl til leigu. Uppl. i síma 20986 og 20950. Tvö lítil samliggjandi herbergi með að- gangi að wc og baði til leigu. Uppl. í síma 17736. 4ra herb. ibúó til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-14430. Herbergi til leigu til 1. júrú. Uppl. í síma 91-623477. ■ Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Ábyrgðartryggóir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 miíli kl. 9 og 18. Mióaldra kona utan af landi óskar eftir herbergi, ásamt eldunar- og hreinlæt- isaðstöðu, til leigu. Húshjálp kemur til greina. Tilboð ásamt naifni, heimil- isfangi og símanúmeri sendist til DV merkt „Herbergi 250”. Viðhald leiguhúsnæöis. Samkvæmt lögum annast leigusali viðhald hús- næðisins í meginatriðum. Þó skal leigjandi sjá um viðhald á rúðum og læsingum, hreinlætistækjum og inn- stungum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Húseigendur, ath. Óskum eftir stóru húsi til leigu í 1-2 ár í Rvík eða ná- grenni, jafnvel býli, minnst 6 herb. Oruggar mánaðargreiðslur. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-76831. Snyrtileg og reglusöm kona með eigin atvinnurekstur óskar að leigja 2ja-3ja herb. íbúð á höfuðborgarsv. Öruggar mánaðargr. Vinsamlegast hringið í síma 687701. Óska eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu til leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-878.______________________ Þriggja manna fjölsk. óskar eftir rúm- góðu húsnæði. Mjög góð umgengni, fyrirframgr. og meðmæli. Uppl. í síma 621374. Sverrir og Björg. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í u.þ.b. 3-4 mán. Uppl. í síma 17162 eða 687151. ■ Atvinnuhúsnæði Félagasamtök óska eftir að taka á leigu ca 100 m2 húsnæði. Uppl. í síma 22596 eftir kl. 18. Geymslupláss óskast nálægt mið- bænum, mætti vera bílskúr. Uppl. í síma 22565 eða 12310. ■ Atvinna í boði Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067. Óskum að ráða fólk til starfa í sal á veitingahúsi, vaktavinna, einnig fólk í uppvask eftir kl. 17, æskilegur aldur 20-30 ár. Hafið samband við auglþj. DV strax í síma 27022. H-860. Lagermaður óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða afgreiðslu og út- keyrslu frá birgðastöð með bifreiða- stjóra. S. 25823 til kl. 17 á daginn. Röskur starfskraftur óskast í matvöm- verslun í Grafarvogi allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-870. Sölufólk óskast. Á Hellissand, í ólafs- vík, Þorlákshöfn og í ýmis hverfi í Reykjavík. Auðseld vara, há sölulaun. Uppl. í síma 91-78165 eftir kl. 14. Duglegan starfskraft vantar strax í Búð- ina, Bergstaðastræti 48. Sanngjörn laun í boði. Nánari uppl. í síma 12737. Hafnarfjörður. Óskum að ráða starfs- fólk í uppvask og eldhússtörf. Uppl. í síma 91-51810. Skútan, Dalshrauni 15. Úrbeiningarmenn. Úrbeiningamenn óskast til vinnu strax. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Sjómenn og beitnlngamenn vantar á línubát sem gerður er út frá Suður- nesjum. Uppl. í síma 92-13454 e.kl. 19. Óska eftir að ráða rafsuöumenn með réttindi frá Iðntæknistofnun og menn vana pípulögn. Uppl. í síma 53137. Starfsmaöur óskast til ræstingastarfa að nóttu til. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-882._____________ Vanur eldri maður óskast strax á sendi- bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-887. Starfskraftur óskast á sólbaðsstofu. Uppl. í síma 33939. ■ Atvinna óskast Óska eftir vel launuðu starfi, ýmislegt kemur til greina. Hef góða vélritun- ar-, ensku- og dönskukunnáttu og get bjargað mér í fleiri málum, hef reynslu af telexi, telefax og fjarskiptastörfum ásamt innsýn í tölvuvinnu. Hef unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-879._______________ Við erum ungt par með eitt bam, vél- virki og hárgreiðslusveinn, ekkert voðalega skrítin eða rugluð, okkur langar bara að breyta til og prófa að búa á nýjum stað. Þess vegna óskum við eftir vinnu eftir áramót hvar sem er ef hana er að fá ásamt húsnæði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-884. Vantar ykkur konu i vinnu stuttan tíma á dag, eða 2-3 daga í viku. Leita að 25%-50% starfi. Abyggileg, stundvís og reglusöm. Vön afgreiðslu, síma- vörslu o.fl. Afleysingar gætu komið til greina. Uppl. í síma 685331. 24 gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi. Er lærður hús- gagnasmiður og vanur að vinna sjálf- stætt. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 75280. Mig vantar vinnu 1. des., hef meðal annars unnið í 6 ár í sérverslun, er til í að prófa eitthvað allt annað, æski- legur vinnutími 8-17. Uppl. í síma 74110 eftir kl. 20. Vanur trailerbilstjóri óskar eftir vel launaðri vinnp, margt kemur til greina. Er stundvís og reglusamur. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-872. 18 ára nemi meö verslunarpróf óskar eftir vinnu eftir kl. 15 á daginn og um helgar. Uppl. í síma 77327 milli kl. 18 og 22.________________________________ 19 ára stúlka með reynslu í banka- og verslunarstörfum óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Vantar einnig húsnæði. Uppl. í síma 98-34112. 21 árs gömul stúlka, lærður fram- reiðslumaður, óskar eftir starfi, helst við sölúmennsku. Góð meðmæli. Uppl. í síma 611685 eftir kl. 16. 24 ára karlmaður óskar eftir atvinnu nú þegar, flest kemur til greina. Er búsettur í Keflavík. Uppl. í síma 92-12851. 26 ára kona óskar eftir vel launuðu skrifstofustarfi frá kl. 13-17, er vön alhliða skrifetofustarfi Uppl. í síma 681461. Hress ungur maður um tvítugt óskar eftir vinnu strax. Hefur bílpróf og bíl til umráða. Hringið í síma 74266 eftir kl. 16. Máiningarvinna. Við getum bætt við okkur sparlsvinnu, sléttspörslun, hraunun og málun. Fast fermetraverð. Uppl. í síma 675433 e.kl. 18. Ungan mann vantar vel launaða fram- tíðarvinnu strax við sölumennsku eða útkeyrslu, hefur reynslu. Uppl. í síma 14774 eftir kl. 20.__________________ 21 árs rösk og ábyggiieg stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-623127. 23 ára maður óskar eftlr vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 17795 allan daginn. Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 27144 á daginn og 12228 eftir kl. 18. Unnur. Tölvufræðingur óskar eftir vlnnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 656232. M Bamagæsla Er dagmamma og er með laust pláss fyrir 3H5 ára börn frá kl. 8-18, einnig skólaböm fyrir hádegi, bý við Isaks- skóla. Kvöldgæsla kemur einnig til greina. Úppl. í síma 91-30787. Dagmamma í Garðabæ. Get bætt við mig bami, 2 ára eða eldra, fyrir há- degi. Uppl. í síma 45305. Rósa. Dagmamma i Grafarvogi. Tek böm í gæslu fyrir hádegi, hef leyfi. Uppl. í síma 675521. Dagmamma óskast allan daginn fyrir 2ja ára stúlku, helst í vesturbænum. Úppl. í síma 91-13365. Get bætt við mig börnum, 2ja ára og eldri, frá kl. 8-16, hef leyfi, er á Rauð- arárstíg. Uppl. í síma 24597. ■ Tapað fundið Hvit, stór taska með seðlaveski og öll- um skilríkjum í tapaðist í Hollywood eða á leiðinni upp í Breiðholt 24.9, ’88. Uppl. í síma 78497 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt Sársaukalaus hárrækt m/Ieyser og raf- magnsnuddi. Orkumæling, vöðva- bólgumeðf., andlitslyfting. Ný tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.