Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Page 23
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988.
47
■ Einkamál
Stelpur á réttum aldri! Vegna óvæntrar
uppák. neyðumst við til að halda upp
á 21 árs afmæli félaga okkar laugard.
1.10. kl. 20. Félagsskapur ykkar er vel
þeginn í þetta teiti. Með kveðju, sann-
ir vinir. Áhugasamar sendi svar til
DV, merkt „Teiti“, fyrir kl. 14 1.10.88.
P.S. Ballklæðnaður engin fyrirstaða
né stór hópur vinkvenna.
Ungur sveinn, sem er sár og einmana
eftir tveggja ára stormasamt samband,
hefur áhuga á að kynnast stúlku á
aldrinum 16 til 24 ára sem hefur kyn-
líf ekki efst í huga. Uppl. ásamt ný-
legri mynd ef einhver hefur áhuga
óskast sendar á DV, merkt „Nýtt líf
’88“, sem fyrst. Farið verður með allar
uppl. sem trúnaðarmál.
Tveir vinir óska ettir að kynnast tveim
stúlkum, helst vinkonum (ekki skil-
yrði) 18-35, með tilbreytingu í huga.
Fullum trúnaði heitið. Sendið nafn og
aðrar uppl. til DV, merkt „Fjör ’88“.
37 ára maður óskar eftir að kynnast
konu á svipuðum aldri með náin kynni
í huga. Svör sendist DV, merkt „5.
okt.“, fyrir 5.10.88.
Góðir dagar og hamingja. Kynning fyr-
ir allt landið fyrir kvenfólk og karl-
menn. Ef þið viljið nánari uppl. sendið
uppl. til DV, merkt „Kynning 1988“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel,
gítar, harmóníka, blokkflauta og
munnharpa. Innritun daglega frá kl.
10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli
Emils Adolfssonar, Brautarholti 4.
Gitarnámskeið. Gítamámskeið fyrir
byrjendur hefjast í byrjun október,
áhersla verður lögð á undirleik fyrir
söng (gitargrip). Björn Þórarinsson,
tónmenntakennari, sími 42615.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Þrif, hreingerningar,' teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafúr Hólm.
M Þjónusta_________________________
Steypuviögerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa-
smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Háþrýstiþvottur - steypuviögeröir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efoum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„
s. 91-616832 og bílasími 985-25412.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 985-20207, 91-675254 og 79015.
Fjórir járniðnaðarmenn geta tekið að
sér verkefni á Reykjavíkursvæðinu
og út á landi. Uppl. í síma 91-672175
eftir kl. 17.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197.
Tek að mér allar bréfaskriftir á ensku
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fljót
og góð þjónusta. Sími 36228 frá kl.
9.30-17.
Raflagnavlnna og dyrasimaþjónusta.
Öll almenn raflagna- og dyrasíma-
þjónusta. Uppl. í síma 91-686645.
■ Líkamsrækt
Nudd- og gufubaðstofan á Hótel Sögu. Bjóðum upp á almennt líkamsnudd, sellonet, nuddpott, gufu, ljós, nýjar perur. Opið alla virka daga frá kl. 8-21 og Iaugard. 10-18. Allar uppl. veittar í síma 23131.
■ Ökukermsla
ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata
Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 ’89, bílas. 985-28382.
Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88.
Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX ’88.
Guðbrandur Bogason, s.' 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87.
Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. GurMarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírtéina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940.
■ Innrömmun
Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Traktorsgrafa - vörubill - túnþ. Til leigu ný afkastamikil Caterpillar grafa í öll verk, höfum einnig vörubíl. Leggjum og útvegum túnþökur, gróðurmold og annað efni. Uppl. í sima 985-25007 og 21602, og 641557 á kvöldin.
Garðþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garðvinna, m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Túnþökur - þökulögn. Túnþökur til sölu. Tökum að okkur að leggja tún- þökur. Fljót þjónusta. Greiðslukjör. Uppl. í síma 98-34361 og 98-34240.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856.
Greniúðun. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 og 985-22018.
Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
■ Klukkuviðgerðir
Tökum að okkur viðgeröir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip- ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590.
Hafirðu smákkað vín - láttu þér þá AIDREI detta í hug að keyra!
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Skemmtisögur
á hljóðsnældum
LYGASÖGUR
MUNCHAÍJSEN .
BARÓNS
y,A<.NÍS<Í.AI'KSO\|i
1.UKARI u:si
Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans
Múnchausens baróns eru nú komnar
út á hljóðsnældu. Lesari er hinn
landsþekkti leikari Magnús Ólafsson.
Flutningur tekur um 48 mínútur.
Leikhljóð eru á milli sagnanna sem
eru 19. Fæst í bókaverslunum um land
allt eða hjá Sögusnældunni, pantana-
sími ‘91-16788.
newbalance
Körfuboltaskór. Stærðir 42-48. Verð
A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum.
Utilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.
new baiance
New Balance hlaupaskórSkór í sér-
flokki, tvær breiddir, dömu- og herra-
stærðir. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
Rýmingarsala á þúsundum leikfanga,
20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995
nú 590, áður 750 nú 250. Garparnir
áður 1390 nú 690. 10% afsláttur af
sundlaugum, sandkössum og bátum.
Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik-
fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl-
skylduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Innrétting unga fólksins, ný gerð, hvítt
og grátt, einnig baðinnréttingar. Sjáið
sýnishorn. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
Æfingabekkir og alls konar æfingatæki
fyrir heimanotkun, handlóð, sippu-'
bönd, arm- og fót-þyngingar, dyraslár
o.m.fl. Póstsendum. Utilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
HAUKURINN
SlMI. 622026
Alla vantar
nafnspjöld
Nafnspjöld, limmíðar, áprentaðir penn-
ar, lyklakippur, eldspýtustokkar,
blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um-
slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski,
borðklukkur, kveikjarar, bókamerki
og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs-
ingavörur. Mjög gott verð.
Loksins á íslandi. Fallegar loftviftur.
Ymsar tegundir, ýmsir litir. Sendum
í póstkröfu. Verð írá kr. 14.900. Pant-
anasími 91-624046.
Tækifærið bankarl Ókeypis uppl. um
hugmyndir, formúlur og framleiðslu
sem þú getur notfært þér ef þú hefur
áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki
með því að byrja smátt í frístund-
um!!!! Áhugasamir vinsamlegast hafi
samband við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-883.
BLAÐ
BURDARFÓLK
í 1/ :
Reykjavík
Austurgeröi
Byggðarenda
Litlagerði
Hvassaleiti
Háaleitisbraut 11-54
Hávallagötu 18-út
Sóvallagötu 14-út
Skeifuna
Fellsmúla 7-út
Grensásveg 2-18
Vesturgötu
^ I í í
$ í í t
*
AFGREIÐSLA
ÞVEFIHOLTI 11
SIMI 27022