Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Side 26
50
Andlát
Gísli Jónsson frá Þjórsárholti er lát-
inn.
Helga Jónsdóttir frá Goödölum lést í
Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri
miðvikudaginn 28. september.
•Þormóður Kristjánsson, Túngötu 6,
Húsavík, lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur
að kvöldi 27. september.
Ingibjörg Betúelsdóttir andaðist að
EUi- og hjúkrunarheimilinu Grund
sunnudaginn 25. september.
Haukur Gunnlaugsson, Laufvangi
11, lést í Landspítalanum 27. septem-
ber.
Jarðarfarir
Sigriður Sigurðardóttir húsmóðir,
lést þann 22. september sl. Hún var
fædd 1. júlí 1921 í Reykjavík. Foreldr-
ar hennar voru Sigurður Kjartans-
son kaupmaður, Laugavegi 41 hér í
borg, og Ástríður Jónsdóttir. Eftirlif-
andi eiginmaður hennar er Brynjólf-
ur Þorbjarnarson vélsmíðameistari.
Þau hjónin eignuðust sex syni. Útför
Sigríðar verður gerð frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík í dag, 30. septem-
ber, kl. 15.
Jón Ármann Helgason, Stekkjarholti
13, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi
Akraness sunnudaginn 18. septem-
ber. Jarðarfórin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Óskar Sigurðsson bóndj, Hábæ,
Þykkvabæ, verður jarðsunginn frá
Hábæjarkirkju laugardaginn 1. okt-
óber kl. 14.
Þórdís Gissurardóttir, Bólstaðarhlíö
58, áöur húsfreyja í Arabæ, veröur
jarðsungin frá Gaulverjabæjarkirkju
á morgun, laugardaginn 1. október,
kl. 14.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Gijótasel 10, þingl. eig. Þórður Ás-
geirsson, mánud. 3. okt. ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru Ámi Grétar
Finnsson hrl., Brynjólfúr Eyvindsson
hdl., Jón Halldórsson hrl., Jónlngólís-
son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 62, 2. hæð t.v., talinn eig.
Unnur Sturludóttir, mánud. 3. okt. ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr
Gústafsson hrl.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 48, þingl. eig. Halldór Jónas-
son, mánud. 3. okt. ’88 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja-
vík.
Borgargerði 4, 2. hæð, þingl. eig. Júl-
íus Bijánsson og Ásta Reynisdóttir,
mánud. 3. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
amm^mi^mmmmm^mmmmmmmm
Ingibjörg Dagsdóttir lést 26. septem-
ber sl. Hún var fædd í Gerðiskoti í
Sandvíkurhreppi 2. nóvember 1911.
Foreldrar hennar voru Dagur Brynj-
úlfsson og Þórlaug Bjarnadóttir.
Ingibjörg starfaði lengst af hjá Pósti
og síma á Selfossi. Útfór hennar verð-
ur gerð frá Selfosskirkju í dag kl.
13.30.
Ingvar Þorsteinn Vilhjálmsson lést
21. september. Hann var fæddur 5.
nóvember 1918, sonur hjónanna Vil-
hjálms Vigfússonar og Þórdísar Þor-
steinsdóttur. Ingvar lærði rakaraiðn
og starfaði bæði sjálfstætt og hjá öðr-
um allt fram á miðjan áttunda ára-
tuginn, eftir það fór hann að starfa
sem dyravörður í Hafnarbíói og síðar
í Regnboganum. Eftirlifandi eigin-
kona hans er. Sigrún Sigurgeirsdótt-
ir. Þau hjónin eignuðust eina dóttur.
Útför Ingvars verður gerð frá Foss-
vogskirkju í dag kl. 15.
Hallfreð Ingi Hreinsson lést 18. sept-
ember sl. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey.
Guðrún Sigurðardóttir, Flókagötu
10, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju í dag, 30. september,
kl. 13.30.
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988.
Eiríkur Guðlaugsson lést 20. septem-
ber sl. Hann var fæddur 14. apríl
1914. Foreldrar hans voru hjónin
Guölaugur Eiríksson og Katrín Þor-
láksdóttir. Eiríkur stundaði lengst
af akstur og útgerð leigubifreiða. Eft-
irlifandi eiginkona hans er Liv Jó-
hannsdóttir. Þau hjónin eignuðust
fimm böm og eru fjögur á lífi. Útfór
Eiríks verður gerð frá Laugarnes-
kirkju í dag kl. 13.30.
Tilkyimingar
Sjávarfréttir
3. tbl. Sjávarfrétta er nýkomið út. Meðal
efnis er Frysting til lands og sjávar. Sam-
anburður sem Benedikt Valsson, hag-
fræðingur á Þjóðhagsstofnun, hefur gert
á arðsemi landfrystingar og sjófrysting-
ar, þar sem fram kemur að sjófrystingin
hefur talsverða yfirburði. Fundið fé eða
falskar vonir? Sérfræðingar segja að
kastað sé í sjóinn fiskúrgangi að verð-
mæti hundruð milljóna króna á ári. Út-
gerðarmenn segja að ekki borgi sig að
hirða þennan úrgang. Hverju á að trúa?
„Aflanum verði ekki úthlutað til skip-
anna í tonnum - heldur stykkjatali."
Dagbjartur Einarsson í Grindavík,
stjómarformaður SÍF, segir skoðanir sín-
ar. Þá ritar Magnús Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Sölusambands íslenskra
fiskframleiðenda, grein um ísland og
sjávarútvegsstefnu Evrópubandalagsins.
Áð vanda er blaðauki um fiskeldi. Rit-
stjóri Sjávarfrétta er Guðjón Einarsson
en útgefandi Fijálst framtak hf.
Nemendaleikhús Leiklistar-
skóla íslands
Ellefti árgangur nemenda skólans er nú
að hefja rekstur nemendaleikhúss en
ekkert nemendaleikhús var rekið sl. vet-
ur. Fyrsta verkefni Nemendaleikhússins
að þessu sinni verður Smáborgarbrúð-
kaup eftir Bertolt Brecht í þýðingu Þor-
steins Þorsteinssonar og Sköllótta söng-
konan eflir Ionesco í þýðingu Karls Guð-
mundssonar, leikstjóri er Bríet Héðins-
dóttir. Sýningar verða í Lindarbæ og
frumsýning er áætluð 15. okt. nk. Stefnt
hefur verið að því að eitt af þremur verk-
efnum Nemendaleikhússins verði frum-
flutningur á íslensku leikriti og hefur
Ólafur Haukur Símonarson verið ráðinn
til að skrifa verk fyrir Nemendaleikhúsið
að þessu sinni. Þeir nemendur sem starfa
í Nemendaleikhúsinu í vetur em: Bára
Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr,
Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jóns-
dóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigurþór
Albert Heimisson, Steinn Ármann Magn-
ússon og Steinunn Ólafsdóttir.
Anna, ný tískuvöruverslun
Ný tískuvömverslun, Anna, hóf starf-
semi síma um miðjan september í versl-
unarhúsinu Miðbæ við Háaleitisbraut
58-60 1 Reykjavík. Eigandi tískuvöm-
verslunarinnar er Anna Ármannsdóttir
Bridde. Verslunin mun vanda til inn-
kaupa á kvenfatnaði fyrir vandlátar kon-
ur á öllum aldri. Fatakaupin verða frá
þekktum framleiðendum í Danmörku,
Italíu, Frakklandi og Þýskalandi. Aðstoð-
arverslunarstjóri er Vilhelmína Kristins-
dóttir.
Forlagið flytur í
nýtt húsnæði
Bókaútgáfan Forlagið hefur nýverið flutt
starfsemi sína í nýtt húsnæði að Ægis-
götu 10 í Reykjavík. Forlagið hóf starf-
semi sína í september 1984 og hefur á
síðastliðnum fjómm árum gefið út inn
60 bækur, bæði frumsamdar og þýddar.
Forlagið gefur út um 20 bækur fyrir
næstu jól.
Sýiungar
Sýning á verkum
Jóhannesar Geirs
Sl. sunnudag var opnuð sýning á verkum
eftir Jóhannes Geir í nýju útibúi Spari-
sjóðs Reykjavíkur og nágrennis að Álfa-
bakka 14, Breiðholti. Listamaðurinn sýn-
ir 20 myndir, þar af 10 olíumyndir og em
flestar málaðar á sl. tveimur árum. Sýn-
ingin stendur til 25. nóvember og er opin
á afgreiðslutíma útibúsins, mánudaga til
fimmtudaga kl. 9.15-16 og fóstudaga kl.
9.15-18. Aðgangur er ókeypis.
Brautarás 16, þingl. eig. Kristján
Oddsson, mánud. 3. okt. ’88 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Qaldheimtan
í Reykjavík og Eggert B. Olaísson hdl.
Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl.
eig. Lilja K. Þorþjömsdóttir, mánud.
3. okt. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Eístasund 6, kjallari, þingl. eig. Halld-
óra Einarsdóttir, mánud. 3. okt. ’88
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Baldvin
Jónsson hrl.
Eyktarás 20, þingl. eig. Erla Ólafs-
dóttir, mánud. 3. okt. ’88 kl. 15.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Frakkastígur 14, 1. hæð, þingl. eig.
Þóra C. Óskarsdóttir, mánud. 3. okt.
’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Þórður
Þórðarson hdl.
Geitland 19, þingl. eig. Jóhann Gunn-
ar Pálsson, mánud. 3. okt. ’88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grensásvegur 3, þingl. eig. Gylfi Ein-
arsson og Ingvar Þorsteinsson,
mánud. 3. okt. ’88 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er Iðnþróunarsjóður, Iðnl-
ánasjóður og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Grjótagata 7, talinn eig. Ágúst Þ.
Jónsson, mánud. 3. okt. ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki
íslands hf. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Hamraberg 40, þingl. eig. Birgir Már
Tómasson, mánud. 3. okt. ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Innheimtu-
stofiiun sveitarfélaga og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Háberg 20, þingl. eig. André B. Sig-
urðsson og Emelía Asgeirsd., mánud.
3. okt. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hjallaland 13, þingl. eig. Magnús
Guðlaugsson og Komelía Óskarsd.,
mánud. 3. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Ásbjöm Jónsson hdl.
Hrafnhólar 8, 1. hæð D, þingl. eig.
Þórir Ingvarsson, mánud. 3. okt. j88
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ás-
geir Thoroddsen hdl., Tryggingastofii-
un ríkisins og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Hraunbær 102 G, jarðhæð B., þingl.
eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir,
mánud. 3. okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Útvegsbanki íslands hf., Skúh J.
Pálmason hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Hvammsgerði 6, talinn eig. Jóhann
Kristjánsson, mánud. 3. okt. ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kárastígur 12, þingl. eig. Sigurður
Tómasson, mánud. 3. okt. ’88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Innheimtustofnun
sveitarfélaga.
Langholtsvegur 75, þingl. eig. Guðni
S. Guðnason, mánud. 3. okt. ’88 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Snæland 1, 2.t.h., þingl. eig. Hanna
Pétursdóttir, mánud. 3. okt. ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Eiríksson hdl., Iðnaðarbanki
Islands hf. og Útvegsbanki íslands hf.
Torfúfell 44, 4.t.v., þingl. eig. Ásta
Magnúsdóttir, mánud. 3. okt. ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Vesturgata 55,2.t.h., þingl. eig. Snorri
Sveinsson, mánud. 3. okt. ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Yrsufell 30, þingl. eig. Axel Axelsson,
mánud. 3. okt. ’88, kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álftahólar 6,6. hæð B, þingl. eig. Sig-
ríður Sigurðardóttir, fer íram á eign-
inni sjáliri mánud. 3. okt. ’88 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands og Útvegsbanki fslands hf.
Engjasel 81, l.th., þingl. eig. Ólafía
Rut Friðriksdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 3. okt. ’88 kl. 17.30.
Úppboðsbeiðendur em Ámi Guðjóns-
son hrl„ Sveinn Skúlason hdl., Lands-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Ólafur Gústafsson hrl., Klemens
Eggertsson hdl., Eggert B. Ólafsson
hdl., Helgi V. Jónsson _ hrl., Ásgeir
Thoroddsen hdl., Andri Ámason hdl.,
Þorfinnur Egilsson hdl., Veðdeild
Landsbanka Islands og Gjaldheimtan
f Reykjavík.
Jöklafold 39, 1. hæð t.h„ talinn eig.
Oddgeir Bjömsson, fer fram á eigninni
sjálfii mánud. 3. okt. ’88 kl. 18.00.
Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ólafúr Axelsson hrl„
Hákon Ámason hrl„ Kópavogskaup-
staður, Reynir Karlsson hdl. og Sig-
urmar Albertsson hrl.
Rauðagerði 8,1. hæð, þingl. eig. Jón
G. Edvards og Linda S. De L Etoile,
fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 3.
okt. ’88 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur
em Útvegsbanki íslands hf„ Gjald-
heimtan í Reykjavík og Atfi Gíslason
hdl.
Vatnagarðar 16, hluti, þingl. eig. Lyft-
arasalan hf„ fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 3. okt. ’88 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðendur em Hákon H. Kristjónsspn
hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl„ Ari ís-
berg hdl. og Sigurður G. Guðjónsson
hdL__________________________
borgarfógetaembæ™ í REYKJAVÍK