Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988. Skák Jón L. Árnason Stórmótin í Tilburg hafa fengiö orð á sig fyrir að vera mót jafnteflishesta en í ár var baráttugleðin meiri en nokkru sinni fyrr. Áhorfendum þótti þó Hiibner leggja óþarflega fljótt upp laupana gegn Short. Uppgjöf hans eftir 23 leiki kom gjörsamlega á óvart. Þessi staða kom upp í skákinni. Short hafði svart og átti leik: 20. - dxe3! 21. Hxd8 exf2+ 22. Kxf2 Bxd8 23. Kgl Re5 og Hiibner gafst upp! Hrók- ur, biskup og virk staða svarts eru vissu- lega vel drottningarinnar virði en Short á enn eftir aö sýna fram á vinninginn. Bridge ísak Sigurðsson Austur var svekktur yfir því að vestur skyldi ekki hitta á tígul út í fjórum hjört- um suðurs, en vestur spilaði út laufatíú. Skoðið fyrst aðeins hendur austurs og norðurs: * AD10 ¥ G82 ♦ K83 + DG82 ♦ 6543 ¥ A54 ♦ AD952 + A ♦ KG7 ¥ KD10976 ♦ 104 + K4 Suður Vestm Norður Austur 1? Pass 2 G Pass 4» P/h Austur átti slaginn á laufaás og reyndi að ímynda sér spil suöurs. Þrettán punkt- ar voru úti og sennilega átti suður megn- ið af þeim vegna opnunarinnar. Suður átti a.m.k. 6-lit í hjarta og bæði spaða- og laufkóng sem þýddi að hann þyrfti aldrei að spila tigli á kóng, því niðurkast í tígh fengist á annan hvom svörtu litanna. Austur fengi því ekki nema 3 slagi á ás- ana. En allt í einu kviknaði á perunni hjá austri. Vestur gat hugsanlega átt tig- ulgosa einan punkta, og þvi voru góðir möguleikar að spila tíguldrottningunni næst. Eins og spilið var, nægði það til að bana samningnum, því þegar austur komst næst inn á hjartaás, spilaði hann lágum tígli á gosa vesturs, og vestur var ekki í neinum vandræðum að fmna það að spila laufi til baka. Slagir vamarinnar vora þvi á lauf og hjartaás, tígulgosa og hjartafjarka. Aldrei að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. * 9Ö2 ¥ 3 ♦ G76 inoacco Krossgáta Lárétt: 1 lítil, 6 drykkur, 8 gunga, 9 keyri, 11 drykkur, 12 laumuspil, 14 rammar, 16 varðandi, 18 vesöl, 19 öðlast, 21 skítur, 22 tóm, 23 svar, 24 fugl. Lóðrétt: 1 lélegu, 2 munn, 3 neðan, 4 band, 5 nes, 7 hlífa, 10 durtur, 13 náðhús, 15 íjas, 17 þræll, 20 þjóti, 21 átt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þota, 5 ata, 8 ýfa, 9 ánar, 10 stundum, 12 kögur, 14 ha, 15 afa, 17 dáir, 19 mund, 20 æki, 21 Agnar, 22 at. Lóðrétt: 1 þýska, 2 oft, 3 taug, 4 aá, 5 andrá, 6 tau, 7 arma, 11 nudda, 13 öfug, 14 hika, 16 ann, 18 rit, 19 MA, 20 ær. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sim sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísa^örður: Slökkvilið sími 3300, brana- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. sept. til 6. okt. 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt.. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 911 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tfi hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 30. sept.: Nauðsyn er á heimili í Reykjavík fyrir vanrækt og vangefin börn 51 Spakmæli Enginn skyldi selja skinnið fyrr en búið er að skjóta björninn. G. Hedlund 3L Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27156. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðákirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í' Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 'l~ 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TOkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugnrdaginn 1. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er ekki víst að þú ættir að taka mark á öllum úrlausn- um. Skipuleggðu eitthvað skemmtilegt og fáðu fleiri með þér. Happatölm- era 8, 24 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fjármálin ganga sérstaklega vel í dag. Hugsaðu til lengri tíma. Þú hefur mikið að gera í dag slappaðu af í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það gætu komið einhver vandamál upp fyrripartinn, ein- beittu þér og þú nærð árangri. Smá ferðalag gæti veriö nauð- synlegt. Nautið (20. apríl-20. maí): Allt gæti lent í hnút fyrripartinn og þú lendir verulega á eftir áætlun nema að þú gerir eitthvað róttækt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það verður erfitt að ná árangri í dag sérstaklega ef þú þarft aö treysta á samstarf við aðra. Happatölur era 9, 20 og 31. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir ekki að láta aðra skipuleggja það sem þú getur vel gert sjálfur. Þér finndist það hreint klúður. Gerðu eitthvað skemmtilegt heimafyrir. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er einhver sjálfselska og erfiðleikar innan fjölskyldunn- ar. Þú ættir að halda rétti þínum á lofti á þinn látlausa hátt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert sérstaklega skarpur og skýr núna og ættir að notfæra þér það. Fjármálin ganga vel í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú þarft aö skipuleggja framtíðina skaltu gera það núna. Það gæti verið fátt um svör við spurningum þínum en gefstu ekki upp. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það endar með því að þú hefur þitt í gegn og nærð samkomu- lagi við einhvem sem hefur verið algjörlega á öndveröum meiði við þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Andrúmsloftið og allt verður sérstaklega gott í dag. Þú ættir ekki að hika við að gera það sem þig langar. Félagslífið verð- ur skemmtilegt í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nýttu þér að aðrir vilja rétta þér hjálparhönd. Ferðalag gef- tn- þér hagnað og góð sambönd sem þú getur nýtt þér síðar. «r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.