Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Síða 30
54
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988.
Föstudagur 30. september
DV
SJÓNVARPIÐ
7.55 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsend-
ing. Fimleikar úrslit.
11.00 Hlé.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni-
myndaflokkur.
19.25 Poppkorn.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sagnaþulurinn (The Storyteller).
Þriðja saga: Dátinn og dauðinn.
Myndaflokkur úr leiksmiðju Jims Hen-
son. Sagnaþulinn leikur John Hurt.
21.00 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögreglufdringja
sem Horst Tappert leikur.
22.00 Ógnvaldur undirdjúpanna. (Shark
Kill). Bandarisk sjónvarpsmynd frá
1976. Aðalhlutverk Richard Yniguez
og Phillip Clark. Spennumynd um við-
ureign tveggja ofurhuga við hvitan
hákarl.
23.10 Útvarpsfréttir.
23.20 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar.
23.55 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsend-
ing. Frjálsar iþróttir.
5.20 Dagskrárlok.
16.20 Elskhuginn. The Other Lover. Claire
er hamingjusamlega gift og vinnur hjá
stóru útgáfufyrirtaeki. Lif hennar tekur
miklum breytingum þegar hún verður
^ ástfangin af einum viðskiptavina fyrir-
tækisins.
17.50 i Bangsalandi. The Berenstain Be-
ars. Teiknimynd um eldhressa bangsa-
fjölskyldu.
18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum
úr poppheiminum.
19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur ásamt umfjöllun um þau málefni
sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar
sakamálamyndir sem gerðar eru í anda
þessa meistara hrollvekjunnar.
J>1.00 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á veg-
um Stöðvar 2 og styrktarfélagsins
Vogs.
21.45 Fullkomin. Perfect. John Travolta
fer hér með hlutverk blaðamanns, sem
hefur tölvuna i gangi allan sólarhring-
inn ef ske kynni að hann fengi ein-
hverja hugdettu. Hann fær það verk-
efni að fjalla um skyndilegan uppgang
heilsuræktarstöðva og líkamsdýrkun
þeirra sem stunda þær.
23.40 Þrumufuglinn. Airwolf. Spennu-
myndaflokkur um fullkomnustu og
hættulegustu þyrlu allra tima og flug-
menn hennar.
00.25 Litla djásnið. Little Treasure. Þessi
djarflega gamanmynd segir frá kyn-
þokkafullri nektardansmær sem er
skyndilega kölluð til Mexíkó til að
finna föður sinn, sem hún hefur ekki
séð í mörg herrans ár. Þar sem hún
biður áætlunarbílsins hittir hún ungan
mann og fær hann til að aka sér á
k áfangastað. Hún kemur að dauðvona
föður sínum sem vísar henni leiðina
að földum fjársjóði áður en hann
hrekkur upp af. Aðalhlutverk: Margot
Kidder, Burt Lancaster og Ted Danson.
02.00 Hetjur fjallanna . Mountain Men.
Mynd um skinnaveiðimenn sem berj-
ast við náttúruöfl i hrjóstrugum fjalla-
héruðum Norður-Ameríku. Aðalhlut-
verk: Charlton Heston, Brian Keith og
Victoria Racimo. Ekki við hæfi barna.
03.50 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
06.00 Góðan daginn Norðurlönd. Morgun-
þáttur í umsjá Norðurlandabúa.
07.00 Þáttur DJ KaL Barnaefni og tónlist.
08.00 Denni dæmalausi.
08.30 Jayce. Teiknimyndasería.
09.00 40 vinsælustu. Breski listinn.
10.00 Soul i borginni. Popptónlist
11.00 Evrópulistinn. Popptónlist.
12.05 önnur veröld. Bandarisk sápuópera.
13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt fólk.
| 13.30 Earthfile. Fréttaskýringaþáttur.
14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30
Skippy. Ævintýramynd.
15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp.
16.00 Þátþir DJ Kat. Barnaefni og tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu.
17.30 Mlg dreymir um Jennie.
18.00 Hazel. Gamanþáttur.
18.30 Land risanna. Visindaskáldskapur.
19.30 Tlska.
i 20.00 Brúðurln og dýrið. Kvikmynd frá
| —- 1957.
21.40 Amerískur fótbolti.
22.40 Tíska og tónlist.
23.40 Kanada kallar. Kanadískt popp.
24.00 Cleo Laine og John Dankworth.
01.00 Gitarlelkarinn Barry Mason.
01.15 Stephene Graphelli. Jassþáttur
02.15 Richle Cole. Jassþáttur.
02.45 Tónlist og landslag.
Fréttir og veöur kl. 17.28, 18.28, 19.28,
19,58 og 21.28.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina
viltu?" eftir Vltu Andersen. Inga Birna
Jónsdóttir les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Af drekaslóðum. Umsjón: Ingibjörg
Hallgrímsdóttir. (Frá Egilsstöðum).
(Endurtekinn þáttur frá laugardags-
kvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel og
Reinecke.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér
um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Þetta er landið þitt". Fjórði og
lokaþáttur: Herdís Þorvaldsdóttirtalar.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Kvintett fyrir blásara og píanó eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
20.45 Spekingurlnn með barnshjartað.
Dagskrá um Björn Gunnlaugsson
stærðfræðing, endurflutt í tilefni 200
ára afmælis Björns. Baldur Pálmason
tók saman.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visna- og þjóðlagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar
24.00 Fréttir.
00.10 Strengjakvartett i B-dúr op. 130 eftir
Ludwig van Beethoven.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Ólympíusjónvarp:
Dregur
til tíð-
inda í
nótt
Þegar líða tekur á laugardags-
morgun fer að draga til tíðinda
hjá síðustu íslensku keppendun-
um á ólympíuleikunum. Það eru
þeir Bjarni júdómaöur Friðriks-
son og Vésteinn Hafsteinsson
sem keppir í kringlukasti -
þ.e.a.s. ef hann kemst í úrslit.
Úrslit í kringlukastinu hefjast
kl. 23.30 en klukkan verður orðin
sjö þegar úrslit í júdó hefjast, þar
sem Bjami keppir.
Klukkan 7.30 (laugardagsmorg-
un) verður svo sýnt frá úrslita-
leiknum í handbolta karla þar
sem S-Kóreumenn mæta Sovét-
mönnum. Kiukkan 9.00 verður
svo úrslitaleiknum í knattspymu
sjónvarpað beint þar sem sömu
þjóðir eigast viö.
Af öðru efni aðfaranætur laug-
ardagsins má nefna 4x100 metra
boðhlaup bæöi karla og kvenna,
spjótkast kvenna, úrslit í 1.500 m
hlaupi karla svo og úrslit í 5.000
metra hlaupi karla.
-ÓTT.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Öskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsvelfla - Ölafur Þórðarson.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2.
21.30 Bingó styrktarfélags SÁÁ.
22.07 Snúningur. - Stefán Hilmarsson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög..
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Þessa nótt
er leikið til úrslita um 1. og 3. sætið í
handknattleik, kl. 6.00 um þriðja sætið
og kl. 7.30 um 1. sætið.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaip
Rás n
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
12.00 Mál dagsins. Fréttastofan tekur fyrir
mál dagsins, mál sem skipta alla máli.
12.10 Anna heldur áfram með föstudags-
poppið, munið iS-lenska lagið í dag
síminn er 61 11 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og föstudags-
siðdegið. Doddi tekur helgina snemma
og það er aldrei að vita hvað biður
hlustandans, síminn er 61 11 11.
18.00 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst
þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar
við hlustendur um allt milli himins og
jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms.
Síminn er 61 11 11.
19.00 Haraldur Gíslason og tónlistin þin.
Síminn er 61 11 11 hjá Halla.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt.
Þorsteinn heldur uppi stuðinu með
óskalögum og kveðjum. Síminn hjá
Dodda er 61 11 11. Leggðu við hlust-
ir, þú gætir fengið kveðju.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar
um fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást-
valdsson með tónlist, spjall, fréttir og
fréttatengda atburði á föstudagseftir-
miðdegi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102,2 og 104
I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni leikur
óskalögin af plötum.
22.00 Helgarvaktin. Táp og fjör. Óskalög
og kveðjur. Árni Magnússon við
stjórnvölinn.
3.00- 9.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
20.00 Á hagkvæmri tið. Umsjón: Einar S.
Arason.
22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
lestri úr biblíunni og plötu þáttarins.
Umsjóm Ágúst Magnússon.
24.00 Dagskárlok.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarson-
ar. Jón frá Pálmholti les úr bréfi til
Láru. E.
18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og
umræðuþáttur.
19.00 Umrót.Opið til umsóknar.
19.30 Barnatími i umsjá barna.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið að sækja um.
21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir
leika uppáhaldslögin sín af hljómplöt-
um. Opið að vera með.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveöin.
Hljóðbylqjan Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressilega
helgartónlist fyrir alla aldurshópa.
17.00 Kjartan Pálmarsson I föstudags-
skapi með hlustendum og spilar tónlist
við allra hæfi.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist.
24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar stendur
til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok.
Hinn kunni leikari John Hurt leikur sagnaþulinn. Nú verður fjallað um
dáta sem snýr heim úr stríðinu með ekkert annað en þurrar kexkökur.
Sjónvarp kl. 20.35:
Sagnaþulurinn -
Dátinn og dauðinn
Þriöja saga myndaflokksins um
sagnaþulinn nefnist Dátinn og
dauðinn. Þættirnir eru úr leik-
smiðju Jims Henderson og er þar
á ævintýralegan hátt blandað sam-
an leikbrúðum og leikurum til að
gæða fornar evrópskar sögur lífi.
Sagnaþulinn leikur hinn kunni
leikari, John Hurt.
Sagan fjallar um dáta nokkurn
sem snýr heim úr stríðinu með
ekkert annað en þurrar kexkökur
í pússi sínu. Hann deilir þeim
rausnarlega með ferðalöngum sem
verða á vegi hans. Þeir þakka fyrir
sig með því að gefa honum spil sem
gera honum kleift að fá hvað sem
hugur hans girnist. -ÓTT.
20.45:
Margot Kidder leikur nektardansmey í leit að fjársjóði í Litla djásninu.
meo Damshjartað
Björn Gunnlaugsson stærðfræðingur var nefndur spekingurinn með
bamshjartað. Á hundruðustu ártíð Björns, 1976, tók Baldur Pálmason
saman dagskrá um hann. Þátturinn er endurtekinn þann 25. september
- þá eru liðin 200 ár frá fæðingu hans,
Bjöm var þekktur fyrir mikla vísindahæfileika og stærðfræöigáfur.
Hann mældi landið fyrstur manna á vísindalegan hátt. Á þeim mælingiun
var Uppdráttur íslands byggður. í þættinum verður fjallað um ævi og
störf Bjöms og lesiö úr ritum hans. Lesarar með Baldri Pálmasyni eru
Guðbjörg Vigfusdóttir, Gunnar Stefánsson og Óskar Ingiraarsson.
-ÓTT.
Stöð 2 kl. 00.25:
Iitla djásnið
Tvær manneskjur hittast í litlum
mexíkönskum bæ - hún og hann.
Þeim hefur vegnað frekar illa í líf-
inu. Hún er nektardansmær en
hann eigandi misheppnaös kvik-
myndafyrirtækis. Stúlkan er að
leita að fóður sínum og flnnur hann
dauðvona. Þeim gamla tekst þó að
segja frá felustað 18 þúsund dollara
sem faldir eru í einhverjum
draugabæ. Þau ákveða að fara að
leita peninganna þótt margir bæir
komi til greina. Aö lokum finna þau
íjársjóð. En skyldu það hafa verið
peningar?
Aðalhlutverki í myndinni leika
Margot Kidder, Ted Danson og
Burt Reynolds. Myndin er frá árinu
1985.
-ÓTT.