Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988. 5S. dv Fréttir Veiðimenn haida áfram að leita að fiskum 'í fossum og fiúðum ennþá en núna er það mest sjóbirtingurinn. Þessi leit mun standa yfir i nokkrum ám til 20. október. DV-mynd G.Bender Feiknaveiði í Vatnamót- unum í Vestur- Skaftafells- sýslu „Við fengum aðeins einn sjóbirting en hann var 8 pund og veiddist á spún. Þetta hefur verið rólegt, 2-3 fiskar í holli," sagði veiðimaður sem var að koma úr Geirlandsá í Vestur- Skaftafellssýslu í gærkvöldi. Geirlandsá er ein frægasta sjóbirt- ingsá landsins. „Laxarnir eru orðnir 64 á þessari stundu, sjóbirtingarnir 225 og bleikjurnar eru 68. Þetta er nokkru minni sjóbirtíngsveiöi en á sama tíma í fyrra. Stærstí laxinn er 16 pund og veiddi Óskar Færseth hann. Stærsta sjó- birtinginn á systír Óskars, Pálína Færseth, 12 punda fisk. Þau eru fisk- in, systkinin, enda hafa þau veitt þarna nokkrum sinnum í sumar. Við sáum ekki mikið af fiski í ánni, þó voru nokkir í Fjárhúsabakkanum, einir 12 tískar, bæði lax og silungur. Þaö sem þarf að gerast er að rigni duglega í nokkra daga, þá verður veiðiveisla. Vatnamótin Veiöin í Vatnamótunum hefur ver- ið feiknagóð síðustu vikurnar og hafa veiðimenn verið að fá mest 40-50 sjó- birtínga eftir tveggja daga veiði. Fiskurinn hggur þarna í skilunum og þar fá veiðimenn hann. Hörgsá og Fossálar Ég frétti áf veiðimönnum sem fóru í Hörgsá fyrir skömmu og veiddu 9 fiska á skömmum tíma. Aðrir fóru í Fossála og sáu ekki bein, sem sagt ekki fisk en hann getur komið á ein- um degi,“ sagði veiðimaðurinn úr Geirlandsá að lokum. -G.Bender Miimuin hvert aimað á - Spennum beltin! | UMFERÐAR Ef ég væri þú eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Leikmynd og búningar: Guðrún Sigriður Haraldsdóttir Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikarar: Bríet Héðinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, María Ellingsen, Þóra Frið- riksdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Föstudagskvöld kl. 20.30, frumsýning Laugardag kl. 20.30, 2. sýning Síðustu forvöð að tryggja sér áskrift- arkort! Miðasala opin alla daga kl. 13 - 20 Sími i miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opino öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjói- leikhúskjallaranum eftir sýningu. Leikhús Þjóðleikhúsið í SB li HAUST MEÐ TSJEKHOV Leiklestur helstu leikrita Antons Tsjekhov i Listasafni jslands við Fríkirkjuveg. Máfurinn: helgina 1. og 2. október Leikstjórn: Eyvindur Erlendsson. Leikarar: Arnar Jónsson, Baldvin Halldórs- son, Björn Karlsson, Guðrún Asmundsdótt- ir, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld, María Sigurðard., Rúrik Haraldss., Sigrún Edda Björnsd. og Sigurður Skúlason. Aðgöngumiðar i Listasafni Islands, laugar- dag og sunnudag frá kl. 13.00. FRÚ EMILÍA MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Lýsing: Sveinn Benediktsson I kvöld kl. 20.00. 4. sýning Laugardagskvöld kl. 20.00. 5. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00. 6. sýning Sölu áskriftarkorta leikársins 1988 - 1989 lýkur þremur dögum fyrir hverja sýningu á Marmara. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Sími í miðasölu 11200. Litla sviðið Lindargötu 7: SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt. 6. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30, græn kort gilda. 7. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 20.30, hvít kort gilda. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikiö er. Simapant- ani: virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tima. iMUÍIWÍNI Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 18. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30. 19. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 15185. Miðasalan í Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu (simi þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tíma fyrir sýningu. J tTT-ITl rai :< iTTFff—■ fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Blindhœd framundan. Viðvitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættul yugBWVt Brýr og ræsi kreQast sérstakrar varkámi. Draga verður úr hraða og fylgjast vel með umferð á móti. Tökum aldrei áhættu! Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og'l 1 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Bíóhöllin ÖKUSKlRTEINIÐ grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flyenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó HUN Á VON Á BARNI Gamanmynd » Kevin Bacon og Elísabet McGroven i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó A-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot í aðalhlut- verki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÞJÁLFUN I BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C-salur VITNI AÐ MORÐf Spennumynd Lukas Haas i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Regnboginn ÖRLÖG OG ÁSTRiÐUR Frönsk spennumynd. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐ Á HÁALOFTINU Spennumynd Viktoria Tennant í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen í aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára Á FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLlKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 KRÓKÓDlLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15 Stjörnubíó SKOLADAGAR Gamanmynd Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 og 7 JVC Á HVERJUM MÁNUDEGI Fyrirtæki og félagasamtök! Leigjum út sal fyrir haustfagn- aði, vörusýningar og samkomur. Næg bílastæði! - Lyftuhús. Vedur Suðaustangola eða kaldi og víða rigning en þó snjókoma norðaustan- lands um tíma. Vaxandi austanátt í kvöld, víða hvassviðri eða stormur á Suður- og Vesturlandi með rign- ingu upp úr miðnætti. Hlýnandi veð- ur. Akureyri léttskýjað -2 Egilsstaðir léttskýjað -7 Galtarviti rigning 4 Hjarðarnes alskýjað 1 Kefla víkurflugvöllur rigning 7 Kirkjubæjarklausturalskýiað 3 Raufarhöfn skýjaö -2 Reykjavik rigning 6 Sauðárkrókur alskýjað 3 Vestmannaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 8 Helsinki skýjaö 10 Kaupmannahöfn léttskýjað 9 Osló léttskýjað 3 Stokkhólmur léttskýjað 8 Þórshöfn skýjað 3 Algarve léttskýjað 17 Amsterdam úrkoma 9 Barcelona þrumuveð- 16 ur Beriín skýjað 10 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt alskýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 186 - 30. september 1988 kl. 09.15 Eirting kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 4B.120 48.240 46,650 Pund 81.178 81,381 78,629 Kan. dollar 39,530 39,629 37,695 Dönsk kr. 6,6736 6,6902 6.5040 . Norsk kr. 6,9492 6,9666 6,7712 Sænsk kr. 7,4767 7.4953 7,2370 Fi. mark 10.8525 10,8796 10,5210 Fra. franki 7,5223 7,5410 7.3624 Belg. franki 1,2216 1,2246 1,1917 Sviss.franki 30,2442 30.3196 29.6096 Holl. gyllini 22,7136 22,7703 22,1347 Vþ. mark 25,6053 25,6691 25,0000 It. Ilra 0.03436 0,03445 8.03365 Aust. sch. 3.6398 3,6489 3,5543 Port. escudo 0,3115 0,3122 0,3052 Spá. peseti 0,3871 0,3881 0,3781 Jap.yen 0,35824 0,35913 0,34767 irskt pund 68.626 68,797 66,903 SDR 62,1311 62.2860 60.4043 ECU 53,1317 53,2642 51,8585 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30. september seldust alls 15,987 tonn. Magn 1 Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Grálúða 0.053 15,00 15,00 15,00 Hlýri 2,397 28.23 26.00 32,00 Karfi 0,453 26.00 26,00 26,00 Langa 0.988 30,75 29,00 32,00 Lúða 0.098 163,22 120,00 200,00 Skötuselsh. 0,085 404,71 400.00 410.00 Steinbitur 1.768 33,62 32,00 37,50 Þorskur 9.054 55.56 45.50 57,00 Ufsi 0,501 26.71 20,00 27,00 Ýsa 0,590 62.97 45.00 94.00 A mánudag verður selt úr Viðey, karfi, ufsi og bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 29. september seldust alls 34,254 tonn. Þorskur 22,115 46.98 37,50 52,00 Vsa 2,653 63,99 36.00 71,50 Ufsi 1,156 26,29 25,50 27,60 Karfi 1,093 27,18 19,00 28,00 Steinbitur 0.035 16.00 16.00 16.00 Hlýri+steinb. 0.380 30.00 30.00 30,00 Langa 3,300 27,21 24,00 30,00 Blálanga 0.027 20,50 20,50 20,50 Skarkoli 0.608 39.93 35,00 40,00 Lúða 0,172 112,77 65,00 170,00 Keila 2,700 12,91 12,00 14,00 í dag verða m.a. seldir 100 kassar af blönduðum afla úr Bergvik KE. 30. september seldust alls 25,419 tonn Þorskur 13,481 54,73 49,00 56,00 Ýsa 10,734 71,41 25,00 81,00 Skötuselur 0,025 150,00 150.00 150,00 Skötuselsh. 0,059 322,80 320,00 325,00 Koli 0.483 44,23 38,00 45,00 Langlúta 0.160 10.00 10.00 10.00 Lúða 0,061 208.98 190.00 225.00 Skötubörð 0,009 95.00 95.00 95.00 Langa 0,047 20.00 20.00 20.00 Steinbitur 0,060 20,00 20,00 20.00 Undlrmál 0,297 39.00 39.00 39,00 Á mánudag verða seld 20-30 tonn af blönduðum fiski. Grænmetism. Sölufélagsins 29. september seldist fyrir 2.123.300 krónur Gúrkur 1,115 150.00 Svcppir 0.400 455.00 Tómatar 4,620 137,00 Paprika, græn 0,660 271,00 Paprika, rauð 0,525 333,00 Hvitkál 2,180 66,00 Rauðkál 0,150 86,00 Gulrætur. ópk. 1,100 76,00 Gulrætur, pk. 2,060 86,00 Salat 0,405 63,00 Dill 0.200 43,00 Blaðlaukur 0,200 152.00 Blómkál 1,008 85,00 Kinakál 1,440 82,00 Selleri 0,125 152,00 Einnig voru seld 1.996 búnt af steinselju. Næsta uppboð vcrður á þriðjudaginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.