Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988. Fréttir Hnúfubakurinn á loðnumiðunum: Tegundin alfrið- uð síðan 1915 - leita verður leiða til að hleypa hvalnum úr nótinni Útbreiðsla hnúfubaks samkvæmt talningu af skip- um sumarið 1987 Jan Mayen GRÆNLAND e °o° e 1 hópur ® 2-5 hópar „Ég tel aö ástæöan fyrir því aö hnúfubakurinn fylgir loðnu- göngunni og fer í nætumar hjá loðnuskipunum, sé fyrst og fremst sú aö stofninn sé orðinn mjög stór,“ sagöi Guöni Þorsteinsson fiski- fræðingur í samtali við DV um þann vanda sem hnúfubakurinn veldur nú loönusjómönnum. Hnúfubakur hefur verið alfriöaö- ur hér viö land síöan 1915, en þá var tegundin tahn vera í útrýming- arhættu. Viö hvalatalninguna í fyrra reyndust vera um tvö þúsund dýr á talningarsvæðinu, en talið er að stofninn sé enn stærri en það. Loðnusjómenn hafa aldrei fyrr oröiö fyrir þessum ágangi hmifu- baksins og því mikla tjóni sem hann veldur á nótum skipanna. Því standa menn enn ráðþrota frammi fyrir því vandamáli hvernig hægt er að losna viö hvalina úr nótun- um, án þess aö skemma þær. „Ég tel aö viö veröum sjálfir að finna upp aðferð til þess aö losa hvahna úr nóhnni og ég tel að allt sé th vinnandi að þaö takist, enda mikhr íjármunir í húfi,“ sagöi Guöni Þorsteinsson fiskifræöingur en hann er sérfræðingur í gerð veiöarfæra. Guðni sagði að enda þótt Banda- ríkjamenn dræpu um 20 þúsund höfrunga á ári við túnfiskveiðar sínar, geröu þeir mikið í því að ná þeim lifandi úr nótinni. Þeir nota þá aðferð aö draga í korkateininn á tveimur stöðum á nótinni með hjálparbát. Við það myndast slaki á teininn og laust net leggst yfir hann. Þessu næst bakka þeir bátn- um í nótina svo hún verður eins og pylsa í laginu. Meö þessu móti kemst höfrungurinn yfir teininn og sleppur. Guðni telur aö þessi aðferð dugi ekki hér, enda eru hnúfubakarnir engin smásmíöi og bægsh þeirra mjög stór. Hann telur, eins og áður segir, að við verðum að reyna aö finna upp okkar eigin aðferð til aö losa hvahna úr nótinni þótt aug- ljóst sé aö þaö verði erfitt. Tjóniö sem hvalirnir valda loönuskipun- um er mikið, enda kostar hver loðnunót um 20 milljónir króna. -S.dór Akureyri: Skemmdarverk á bifreiðum Gyffi Kristjánsaon, DV, Akureyri: Skemmdarverk voru unnin á fiöl- mörgum bifreiðum á Akureyri um helgina og inn í fiölmargar aörar var farið án þess að á þeim væru unnar skemmdir. Við Munkaþverárstræti voru speglar og rúðuþurrkur rifin af bif- reiðum. Síðan mátti rekja slóðina niður á Eyri þar sem skemmdir voru unnar á fimm bifreiðum til viðbótar og farið inn í fiölmargar fleiri án þess að þær væru skemmdar en þær skhdar eftir opnar og með ljósum. Er ljóst að Akureyringar þurfa að gæta betur að því að læsa bifreiðum sínum þegar þeir yfirgefa þær. Steingrimur Sigfússon samgönguráðherra tekur nýja radarinn á Akureyrar- flugvelli formlega í notkun. Skiparadar í notkun á Akureyrarflugvelli Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Nýr aðflugsradar hefur verið tek- inn í notkun á Akureyrarflugvehi. Nýi radarinn er vepjulegur skipa- radar af Kalvin-Hughes gerð og leys- ir hann af hólmi Plesley radar sem undanfarin 18 ár hefur þjónað að- flugi á Akureyrarflugvelh. Steingrímur Sigfússon samgöngu- ráöherra tók radarinn formlega í notkun að viðstöddum gestum sl. fostudag. Það er ekki einungis ný- mæh hér á landi að nota skiparadar viö flugumferðarstjórn, heldur er einungis vitaö um einn annan skipa- radar í heiminum sem notaður er í þessum thgangi. Verulegur fiárhagslegur spamaö- ur er af því að nota slíkan radar. Hann kostar t.d. ekki nema um 3 mhljónir króna, en venjuiegur, sér- hannaður aðflugsradar kostar um 30 milljónir króna. Nýi radarinn er af fuhkomnustu gerð, m.a. meö innbyggt tölvukerfi sem gerir kleift að teikna inn á hann aöflugskort o.fl. Hann er því ekki frá- brugðinn nýjustu geröum sérhann- aöra aðflugsradara, en um það bh 10 sinnum ódýrari. Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað á Akureyrarflugvelh á árinu. Nú er verið að ljúka gerö öryggis- svæða við flugbrautina, flugvéla- stæði hafa verið stækkuð og malbik- uö, einnig snúningsendar á flug- braut. Búið er að panta nýja slökkvi- bifreið fyrir völhrjn sem verður af- hent í febrúar og lyftir koma hennar Akureyrarflugvelh upp um einn flokk hvað varðar öryggi. Þá hefur einnig verið pantaður „flugbrautar- sópur" jafnframt því sem á áæhun næsta árs eru kaup á nýrri dráttar- bifreiö ásamt 5,4 metra breiöri snjó- tönn. Með tilkomu hennar aukast afköst í snjóhreinsun um helming. Kosningar th Norðurlandaráðs Guðrún Agnarsdóthr. fóru fram á Alþingi í gær og ghdir Þá voru einnig kosnir fimm menn kosningin fram á næsta þing. Aðal- í sfióm Síldarverksmiðja ríkisins fthltrúar i Norðurlandaráð vom ogjafnmargirvaramenn.Þeirvom kosnir: Páh Pétursson, Eiður allir kosnir hl þriggja ára. Aðal- Guðnason, Hjörleifur Guhormsson, menn voru kosnir: Bogi Sigur- Valgerður Sverrisdóthr, Ólafur G. bjömsson.KrisfiánMöller.Hannes Einarsson og Óh Þ. Guöbjartsson. Baldvinsson, Þorsteinn Gíslason og Varamenn i Noröurlandaráö Krisrin Karlsdóttir. Varamenn vom kosnir: Jón Krisfiánsson, vom kosnir: Einar Baldvinsson, Guðrún Helgadóttir, Ámi Gunn- Magnús Guömundsson, Hjörtur arsson, Guöni Ágústsson, Friðjón Nielsen,EinarYngvasonogÁgústa Þórðarson, Friðrik Sophusson og Gísladóttir. -SMJ í dag mælir Dagfari____________ Hvalrekarnir Ekki er öU vitleysan eins. Nú ber- ast þær fréttir af miðunum að loðnubátarnir geh sig ekki hreyft, hvað þá veih, vegna ónæöis frá hvölum sem vaða um í loðnutorf- unum og rífa nehn jafnóöum og þeim hefur veriö kastað. Bátarnir sigla í land með rifnar nætur og tómar lestir og skipstjóramir bölva bæði hvalnum og grænfriðungum og hafa sent neyðarskeyh hl ríkis- sfiómarinnar með formlegri kvört- un yfir ágangi hvalanna. Það á ekki af okkur að ganga. Á þurm landi hamast menn við að gera að engu þann litla afla, sem berst á land, með því að koma í veg fyrir aö veiöarnar skhi arði. Út- gerðin tapar, flskvinnslan tapar og þjóðin tapar vegna skipulagðra efnahagsaögerða sfiómvalda sem halda uppi fóstu gengi og háum vöxtum th að það sé nokkum veg- inn öruggt aö enginn geh hagnast á flskveiðum. Síöan em sethr upp atvinnutryggingarsjóðir th aö ausa fé í fiskvinnslufyrirtækin th að þau geh haldið áfram að tapa. Skulda- byröi þeirra er aukin með nýjum lánum tíl að þau geh skuldaö meira. Þaö er sem sagt markvisst unniö aö því að sefia aha flsk- vinnsluna á hausinn. Ef þetta reynist ekki nóg hafa nokkrir alþingismenn og aðrir vel- vhjaðir menn í landinu rekið sterk- an áróöur gegn hvalveiðum íslend- inga og njóta til þess aðstoðar frá aðskhjanlegum löndum og samtök- um erlendis sem halda hvahr séu hl að horfa á en ekki th aö veiða eða éta. Sameiginlega hafa þessi öfl tekið að sér að styðja þá stefnu stjórnvalda að koma í veg fyrir að fiskveiðar séu stundaðar að neinu gagni eða vih hér við land og hefur sú barátta borið þann árangur að íslendingar verða að veiða hval undir fólsku flaggi vísinda og eftir- hts og lauma afurðunum úr landi undir því yflrskini að hvalur sé ekki hvalur heldur eitthvað allt annað. Þaö mega grænfriðungar eiga að þeir hafa rétt fyrir sér í því að hval- urinn er ekki skynlaus skepna. Hann veit og skhur hvað th síns friðar heyrir og sjálfsagt hefur hvalurinn sjálfur haft spurnir af alþjóðahvalveiðiráðinu og öhum þeim samþykktum sem geröar hafa verið um friðun hans, Hvalurinn veit að hann er bandamaöur þeirra þjóðfélagsafla sem vilja koma flsk- veiðunum fyrir kattarnef, enda lifir hann ó þorskinum og loðnunni og annarri ætu i sjónum. Hann hlakk- ar yfir þeirri þróun, sem átt hefur sér stað, og veit að íslendingar hafa ekki undan þótt þeir veiði í nafni vísindanna. Fyrir vikið telur hann sér óhætt að færa sig upp á skaftið og taka nú við að eyðheggja aörar veiöar með því að éta þorskinn og spiha fyrir loðnuveiðunum. Þaö er náttúrlega eitt aö friða biessaða skepnuna, þannig að hún deyi ekki út. En annað er það að ganga svo langt í náttúruverndinni að náttúran og hvalurinn taki völd- in og komi 1 veg fyrir að mann- skepnan geti veitt sér til matar. Þetta fer bráðum að vera spurning um það hvort grænfriöungar leggi meira upp úr því að mannskepn- unni verði útrýmt frá íslandi held- ur en hinu hvort hvalurinn lifir eða deyr. Það er aö minnsta kosti ekki líklegt að hér nenni nokkur maður aö lifa ef ekki mó draga bein úr sjó öðruvísi en fá th þess vísindavott- orð. Þegar hvalastofninn hefur náð sér almennilega á strik gefur nefni- lega augaleið að hann þarf meira æti, hann þarf meiri þorsk í soðið og loðnan verður ekki aflögufær ef hún á að endast í svanginn á hvalnum. Þá kemur næst að því að friða bæði loðnuna og þorskinn til að margfaldur hvalastofninn geti lifað og synt um heimshöfin, friðaður og sýlspikaður af ofátinu í kringum ísland, þegar sjómenn hafa geflst upp á því að krækja sér í afganginn af því sem hvalurinn skilur eftir. Þetta er auðvitað geðveikt ástand en kannske í samræmi við ástandið uppi á landi þar sem maður gengur undir manns hönd að eyðheggja grundvöllinn að fiskveiðunum hvort sem er. Það var þá til ein- hvers að sölsa undir sig tvö hundr- uð mhna fiskveiðilögsögu þegar endirinn á landhelgisstríðunum verður sá að hvalurinn tekur völd- in og fær alþjóðlega vernd th að éta þorskinn og loðnuna sem syndir um í lögsögunni. Það er von að loðnubátamir sendi frá sér neyðar- skeyti! Dagfari n Dno a r>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.