Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988.
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988.
21
Iþróttir
Hart er barist í NBA-deildinm í köríuknattleik:
Detroit Pistons hef url
náð bestum áranpi
- Spurs og Lakers töpuöu naumlega. Erfitt hjá Boston
Mjög hörö barátta var í tveimur leikjum í NBA-deildinni bandarisku í
körfuknattleik sem fram fóru í gær. Los Angeles Lakers tapaði fjórða
leik sínum á keppnistímabilinu er liðið beið lægri hlut gegn Milwaukee
Bucks en lokatölur urðu 95-94, Milwaukee í vil.
Þá lék San Antonio Spurs gegn Portland Trail Blazers. Lið Péturs Guð-
mundssonar mátti þola tap í mjög jöfnum leik. Portland sigraði 128-123
eftir framlengingu.
I NBA-deildinni er keppt á austur-
og vesturströndinni. Á hvorri
strönd er síöan keppt í tveimur
deildum. Lið Detroit Pistons hefur
nú náð bestum árangri allra lið-
anna á austurströndinni og er með
hæsta vinningshlutfallið af öllum
liðum NBA-deildarinnar. Liðið hef-
ur leikiö 20 leiki og unnið 16 þeirra.
Los Angeles Lakers er efst á vestur-
ströndinni og kemur víst fáum á
óvart. Hins vegar má glögglega sjá
á stöðunni í NBA-deildinni hér á
eftir hversu mikilvægur Larry Bird
er liði sínu, Boston Celtics. Bird á
við meiðsli að stríða og hefur lítið
sem ekkert getað leikið með liðinu
í vetur og staöa liðsins er eftir þvi.
En þannig er staðan í dag í NBA-
deildinni: (Fyrst er leikjatjöldi, þá
unnir leikir, síðan tapaðir leikir og
loks vinningshlutfal)
AUSTURSTRÖNDIN
Atlantshafsdeild
1. NYKnicks....19-13-6-68,4%
2. 76ers.......20-12 - 8 - 60,0%
3. Boston.........19-9-10-47,4%
4. NJNets.........21-8-13-38,1%
5. Charl.Hornets. 17—5—12—29,4%
6. Washington...18-4-14-22,2%
Miðdeild
1. Detroit Pistons.20 - 4 -16 - 80,0%
2. Cieveland....17-13-4-76,5%
3. Atlanta......20-12 - 8 - 60,0%
4. Milwaukee....17 -9-8-52,9%
5. Chicago......19-10-9-52,6%
6. Indiana......18-4-14-22,2%
VESTURSTRÖNDIN
Midvesturdeild
1. ÐenverNuggets
.................20-13 - 7 - 65,0%
2. UtahJazz.....19-12-7-63,2%
3. Dallas.......18-11-7-61,1%
4. Houston......20-12-8-60,0%
6- 11-35,3%
-0-16-0,0%
:ild
15-4-78,9%
10- 8-55,6%
11- 9-55,0%
9-9-50,0%
8-10-44,4%
7- 12-36,8%
3-14-17,6%
• Tvennt vekur öðru fremur at-
hygli þegar staðan er skoðuð. Ann-
ars vegar gott gengi Cleveland Cav-
aliers í miðdeildinni á austur-
ströndinni og hins vegar endemis
slakt gengi nýja liðsins, Miarai
Heat, í miðvesturdeild vestur-
strandar en liðið hefur ekki enn
unmðleikídeíldinni. -SK
SA Spurs ...17-■
Miami Heat.... <—16-
Kyrrahafsde
LA Lakers ...19-
PhönixSuns.. ...18-
Portland ...20-
Seattle ...18-
Golden State... ...18-:
LAClippers..., ...19-'
Sacramento..., ...17-:
• Larry Bird - Boston gengur
mjög illa án hans.
• Isiah Thomas og félagar
Detroit eru bestir.
• Michael Jordan og Chicago
gengur frekar illa.
• Erwin „Macig“ Johnson hefur
átt sniildarleiki með Lakers.
Víkingur áfram í öðru sæti
Þrír leikir fóru fram um helgina í
1. deild kvenna í handknattleik. í
Vestmannaeyjum áttu Víkingsstúlk-
ur í basli með heimamenn og unnu
nauman sigur, 23-18. Þórsarar máttu
svo þola tvö stórtöp í ferð sinni suð-
ur. Á fóstudag lutu þær í lægra haldi
fyrir frískum Stjörnustúlkum, 31-19,
og á laugardag fyrir FH, 34-13.
ÍBV-Víkingur 18-23
Víkingar þurftu svo sannarlega aö
hafa fyrir sigri sínum á ÍBV. Víking-
ar leiddu leikinn, sem var allan tím-
ann mjög harður, og unnu sann-
gjarnan sigur, 23-18. Staðan í hálfleik
var 12-8. Stefanía Guðjónsdóttir átti
góðan leik með ÍBV og dreif lið sitt
áfram með krafti sínum. í liði Vík-
ings áttu þær Svava Baldvinsdóttir
og Halla Helgadóttir góöan leik.
• Mörk ÍBV: Andrea 5, Stefanía 3,
Ólöf, Berglind og Elísabet 2 hver,
Ingibjörg og Sædís 1 mark hvor.
• Mörk Víkings: Inga Lára og
Svava 5 hvor, Valdís og Halla 4 hvor,
Jóna 3, Heiða og Katrín 1 mark hvor.
Stjarnan-Þór 31-19
Frískar Stjörnustúlkur með Erlu
Rafnsdóttur i fararbroddi unnu ör-
uggan sigur á Þór á föstudag. Eftir
að hafa leitt í hálfleik, 16-8, héldu
þær uppteknum hætti og endaði leik-
urinn með tólf marka mun, 31-19.
Stjörnustúlkurnar voru mjög frískar
í leiknum og skoruðu mörg marka
sinna úr hraðaupphlaupum. Erla
Rafnsdóttir átti stórleik og skoraði
alls 13 mörk þrátt fyrir að vera tekin
úr urnferð í síðari hálfleik. Valdís
Hallgrímsdóttir átti góðan leik fyrir
Þór og einnig átti unglingurinn í lið-
inu, Harpa Örvarsdóttir, góða
spretti.
• Mörk Stjörnunnar: Erla Þuríður
13, Herdís 5, Guðný Gunnsteins 4,
Hrund og Helga 3 hvor, Guðný
Guðnad. 2 og Ingibjörg 1 mark.
• Mörk Þórs: María 6, Valdís 5,
Inga Huld 4, Harpa 2, Steinunn og
Hugrún 1 hvor.
FH-Þór 34-13
Eins og tölurnar gefa til kynna var
um einstefnu að ræða og öruggur
sigur FH aldrei í hættu. Lokatölur
leiksins urðu 34-13 eftir að staðan í
hálfleik hafði verið 16-7.
• Mörk FH: Eva 7, Heiða og Björg
5, Kristín og Sigurborg 4, Rut 3, Ingi-
björg, Berglind og Arndís 2 hver.
• Mörk Þórs: María 6, Valdís 4,
Inga Huld 2 og Bergrós 1 mark.
Staðan í 1. deild:
12
10
8
5
5
4
Víkingur 6 5 0 1 122-91
FH 5 4 0 1 98-76
Stjarnan 6 1 1 3 129-103
Haukar 5 2 1 2 88-91
Valur 5 2 0 3 74-80
Þór A ....8 1 0 7 112-184
ÍBV 7 1 0 6 89-150
2
2
ÁBS/EL
Gösta Zéllin frá Svíþjóð, sem er forseti alþjóðakeilusambandsins, er staddur hér á landi þessa dagana og leið-
beinir íslenskum keiluspilurum í keilusalnum í Öskjuhlíð út þessa viku. Zéllin hefur mikið álit á ísienskum keiluleikurum og
telur að í það minnsta konurnar geti unnið til verðlauna á alþjóðlegum mótum eftir tvö ár. Zéllin mun aðstoða við upp-
byggingu íslenskra landsliða á næstu árum. Mun hann verða með annan fótinn hér á landi næstu þrju árin. Á myndinni
er Gösta Zéllin fyrir miðju. Til vinstri er Jón Hjaltason, eigandi Keilusalarins í Öskjuhlíð, og til hægri er Guðmundur Harð-
arson, formaður Keilufélags Reykjavíkur. -SK/DV-mynd KAE
Noregur - handknattleikur:
Steinar
fékk rautt
Heimandur Sigrmmdsson, DV, Noregi:
Runar, lið Steinars Birgissonar og Snorra
Leifssonar í Noregi, vann efsta lið norsku
fyrstu deildarinnar, Stavanger, á útivelli um
helgina, 19-22. Bar það helst til tiðinda í leikn-
um að Steinar Birgisson fékk rautt spjald.
Fyrir helgi tapaði Runar, 28-26, á útivelli
fyrir Skiens BK.
Hvorki Steinar né Snorri komust á blað yfir
markahæstu menn.
Vestur-Þýskaland:
Csernai rekinn
frá Frankfurt
Pal Csemai, þjálfari Eintracht Frankfurt,
var i gær rekinn frá félaginu. Csernai var
kennt um ófarir liðsins á keppnistímabilinu
en liðið hefur aðeins sigrað í flórum leikjum
af sautján, Csemai kom til félagsins í septem-
ber og var ætlað að gera stóra hluti með liðið
en það fór á annan veg. Csernai var þjálfari
Bayem Múnchen þegar Ásgeir Sigurvínsson
lék með liðinu en Ásgeir náði ekki að komast
í náðina hjá Csemai og fór frá félaginu.
Ekki hefur enn verið ákveðið hver verður
eftirmaður Csernai en ákvörðun ætti að liggja
fyrir á næstu dögum.
-JKS
Islandsmótið í blaki:
KA öruggt með
sigur í
Eftir 3-2 sigur á ÍS í 1. deild karla
í blaki um helgina eru KA-menn
orðnir öruggir með deildarmeistara-
titilinn, svo framarlega sem þeir tapa
ekki fyrir Fram og HSK.
Leikur KA og IS var hraður og
spennandi, en ekki að sama skapi vel
leikinn, og óhætt er að segja að úrslit-
in hafi ráðist á „dramatískan" hátt í
lokin. Eftir að ÍS hafði komist í 2-1,
náði liðið góðri forystu í 4. hrinu og
komst í 14-10. Þá kom „smass“ frá
KA sem lenti utan vallar og ÍS fagn-
aði sigri í hrinunni og leiknum þar
með. En skyndilega kom línuvörður
til skjalanna, dæmdi að hávöm ÍS
hefði snert boltann og þrátt fyrir
áköf mótmæli stúdenta varð því ekki
haggað. KA skoraði svo 6 stig í röð,
vann hrinuna, 16-14, og einnig loka-
hrinu leiksins.
• KA og ÍS léku einnig í kvenna-
flokki. KA hélt í við stúdínur í fyrstu
hrinu sem lauk 16-14 fyrir ÍS en eftir
að Hrefna Brynjólfsdóttir, kjölfestan
í liði KA, meiddist var öll von úti
fyrir KA og ÍS vann tvær næstu hrin-
ur létt og leikinn því 3-0.
• Tveir leikir fóru fram í Neskaup-
stað á laugardaginn. í 1. deild karla
var hörð barátta á milli botnliðanna,
Þróttar Nes. og Fram. Leiknum lauk
með sigri Þróttar, 3-2, og er því Fram
eina liðið sem ekki hefur unnið leik
í deildinni. Hrinurnar fóru: 15-6,
14-16, 15-17, 15-4 og 16-14. Þróttarar
hafa fengið liðsstyrk því Sigfinnur
l.deild
Viggósson var nú löglegur.
• Breiöablik fór aðeins með tvær
stúlkur úr byrjunarhði austur og
þurfti að hafa mikið fyrir sigri sínum
en sá leikur endaði einnig 3-2. Þrótt-
arar unnu fyrstu tvær hrinurnar,
15-11 og 15-9, en UBK náði að metja
þá þriðju, 17-15. Fjórðu hrinu vann
UBK, 15-9, og fimmtu, 17-16.
• Hjá HK og Þrótti R. í kvenna-
flokki var hörkuslagur. Þróttarar
áttu einn sinn besta leik í vetur og
var Snjólaug Bjamadóttir langbest.
Þróttur vann fyrstu tvær hrinurnar,
15-11 og 15-6, og virtist HK þá ekki
hafa áhuga á að vinna leikinn. Stúlk-
urnar tóku sig þó á í þriðju hrinu og
sigruðu í henni, 15-11, og einnig í
fiórðu hrinu, 15-13. í úrslitahrinu var
Þróttur mun sterkari og vann 15-9..
• í karlaflokki vann HK nokkuð
auðveldan sigur á Þrótti R. enda
vantaði Leif Harðarson, uppspilara
og fyrirliða Þróttar. HK vann fyrstu
hrinu, 15-11, og þá næstu, 15-7. Þrótt-
arar voru ekki alveg tilbúnir að gef-
ast upp og sigruöu í þriðju hrinu
mjög örugglega, 15-4. Fjórða hrina
var jöfn upp í 7 stig en þá fór Einar
Ásgeirsson í uppgjöf hjá HK og
breytti stöðunni í 13-7. HK vann svo
hrinuna, 15-7. Bestur hjá HK var
Geir Hlöðversson en Einar Ásgeirs-
son átti einnig góðan leik þó svo að
hann gerði nokkur mistök í sókninni.
-GK/B
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Ásbraut 21, 2. hæð t.h., talinn eig.
Sólrún Þorgeirsdóttir, fimmtud. 15.
des. ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
em Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og
Jón Ingólfsson hdl.
Fagranes v/Vatnsenda, þingl. eig.
Ami Ómar Sigurðsson, fimmtud. 15.
des. ’88 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Sig-
urður Georgsson hrl.
Hófgerði 20, kjallari, þingi eig. Ró-
bert Guðmundsson o.fl, fimmtud. 15.
des. '88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Bæjarsjóður Kópavogs og Búnað-
arbanki íslands.
Vesturvör 9, jarðhæð, þingl. eig.
Hamrar hf., föstud. 16. des. ’88 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan M. og Skattheimta ríkissjóðs
í Kópavogi.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfaheiði 15, talinn eig. Ómar Jónas-
son, fimmtud. 15. des. ’88 kl. 10.25.
Uppboðsbeiðendur em Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður
Kópavogs og Friðjón Óm Friðjónsson
hdk_________________________________
Daltún 32, þingl. eig. Guðrún H.
Kristjánsdóttir, funmtud. 15. des. ’88
kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Bmna-
bótafélag Islands.
Efstihjalli 13, 1. hæð f.m., þingl. eig.
Þórarinn Þórarinsson, fimmtud. 15.
des. ’88 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur
em Tryggingastoínun ríkisins og
Friðjón Öm Friðjónsson hdl.
Fagrabrekka 32, þingl. eig. Guðmund-
ur Antonsson, fimmtud. 15. des. ’88
kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi,
Ari Isberg hdl. og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Fannborg 7, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurlaug Þorleiísdóttir, fimmtud. 15.
des. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka Islands og
Verslunarbanki íslands.
Hamraborg 12, 5. hæð, þingl. eig.
Marbakki hf., fimmtud. 15. des. ’88 kl.
10.20. Uppboðsbeiðendur em Jóhann
H. Níelsson hrl., Ólafúr B. Ámason
hdl., Skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi og Ingólfur Friðjónsson hdl.
Hófgerði 15, aðalhæð, þmgl. eig.
Helga Sólveig Jóhannesdóttir,
fimmtud. 15. des. ’88 kl. 10.05. Upp-
boðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson
hrl.
Kársnesbraut 51, íbúð 02.02, talinn
eig. Hafdís H. Heimisdóttir, fimmtud.
15. des. ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Kjarrhólmi 16, 4. hæð, þingl. eig.
Maríanna Einarsdóttir, fimmtud. 15.
des. ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendm-
em Veðdeild Landsbanka Islands og
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Sæbólsbraut 26, íbúð 02-01, þingl. eig.
Óskar Guðjónsson, fimmtud. 15. des.
’88 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Selbrekka 40, talinn eig. Sighvatur
Blöndal, fóstud. 16. des. ’88 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands, Verslunarbanki íslands, Út-
vegsbanki íslands, Iðnaðarbanki ís-
lands hf, Ingvar Bjömsson hdl. og
Bmnabótafélag Islands.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
Cruyff tekjuhæsti
þjáHarí heims
- tekjumar nema 48 milljónmn ári
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Hollendingurinn Johan Cruyff er hæst launaði knatt-
spyrnuþjálfari heims um þessar mundir, segja hreyknir
forráðamenn spænska stórveldisins Barcelona. Cruyff fær
48 milljónir króna í föst laun á ári og auk þess tvöfaldan
bónus leikmanna fyrir unna leiki. Eins ekur hann um á
dýrustu tegundinni af Benz en leigu fyrir lúxusíbúðina sína
í Barcelona greiðir hann sjálfur, litlar 350 þúsund krónur
á mánuði!
íþróttir
Sigurður á
fðrum frá ÍBK
níutíu prósent líkur, segir Sigurður Björgvinsson
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Miklar líkur eru á því að 1. deild-
ar lið Keflvíkinga sjái á bak fyrir-
liða sínum og reyndasta leikmanni
fyrir næsta keppnistímabil. Sigurð-
ur Björgvinsson hugsar sér til
hreyfings frá Keflavík en í samtali
við DV sagðist hann ekki hafa
ákveðið með hvaða liði hann léki
næsta sumar.
„Það má segja aö 9Q prósent líkur
séu á því að ég skipti um félag en
ég tek ekki endanlega ákvörðun
fyrr en eftir áramótin," sagði Sig-
urður við DV.
Sigurður er þrítugur og hefur
leikið með Keflvíkingum í 1. deild-
inni frá 17 ára aldri. Hann er leikja-
hæsti leikmaður ÍBK í 1. deild frá
upphafi, hefur spilað 188 leiki með|
liðinu í deildinni.
Keflvíkingar hafa þegar misstl
þrjá lykilmenn frá síðasta tímabili,
Grétar og Daníel Einarssyni í Víðif
og Ragnar Margeirsson í Fram, og
ef svo heldur fram sem horfir eiga
þeir erfitt sumar framundan í l.|
deildinni.
Tennis:
Cash vann
loks sigur
í Ástralíu
Ástralinn Pat Cash kom á ný
fram í sviðsfiósið um helgina á
stórmóti í tennis sem fram fór í
Ástralíu. Cash hefur átt við
meiðsli að stríða í fjóra mánuði
en virtist vel á sig kominn á mót-
inu.
Pat Cash sigraði Johan Ander-
son í úrsMtaleik, 6-7, 6-1, 6-2.
Cash vann sigur, eins og kunnugt
er, á Wimbledon 1987 en síðan
hefur hann átt erfitt uppdráttar
þangað til á mótinu um helgina.
Næsta stórmót tennisfólks verð-
ur opna ástralska mótið sem
veröur í janúar.
Cash lék á síðasta ári á því
móti en tapaði fyrir Mats Wiland-
er í úrslitaleik.
-JKS
Stuttgart á
heimaleik
Sigurður Bjömssan, DV, V-Þýskalandi:
Ásgeir Sigurvinsson og félagar
í Stuttgart fá heimaleik í 8 liða
úrslitum bikarkeppninnar í
knattspyrnu en til þeirra var
dregið á sunnudag. Stuttgart fær
Kaiserslautem í heimsókn og
ætti að eiga mikla raöguleika á
að komast í undanúrslitin.
Stórleikur umferðarinnar verð-
ur í Hamborg þar sem Hamborg-
arar fá meistara Werder Bremen
í heimsókn. Dortmund, sem vann
Schalke 3-2 á útivelM á laugar-
dagskvöld, fær heimaleik við
Bayem Múnchen eða Karlsruher
og Leverkusen leikur heima gegn
Aachen eða Uerdingen.
Garðar á
Skagann
Siguigeir Sveinsson, DV, Akranesi:
Skagamenn hafa fengið til Mðs
við sig sóknarmanninn Garðar
Jónsson sem hyggst leika með
þeim í 1. deildinni næsta sumar.
Garðar lék lengi með Skaliagrími
en síðustu árin hefur hann þjálf-
að og leikið með Hvöt og Dalvík
í 3. og 4. deild og jafnan skoraö
mikiö af mörkum. Hann er bróðir
Gunnars Jónssonar sem lék með
Skagamönnum sl. sumar.
Teg. Scala
Litir: svart og hvítt
Verð aðeins kr. 66.150, stgr.
Teg. Asolo
Bæsuð eik
Verð kr. 71.200, stgr.
NÝJAR
SENDINGAR
Reykjavíkurvegi 66 - sími 54100.