Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988. 11 Utlönd Samtökin Kúgaöir í heiminum lýstu því yfir í gær aö þau heföu af- ráöið að drepa William Higgins, ofursta úr landgönguliðasveitum Bandaríkjahers, sem var rænt í Beir- út í febrúar á þessu ári er hann var við störf með friðargæsluliði Sam- einuðu Þjóðanna. „Við tilkynnum kúguðu fólki í heiminum að við höfum kveðið upp okkar lokadóm yfir þessum amer- íska njósnara sem þýðir aö hann verður tekinn af lífi,“ sagði í yfirlýs- ingu sem var gefin út í gær. Samtökin sögðu að þau hefðu ákveðiö að drepa Higgins vegna njósna hans fyrir ísrael, í hefndar- skyni fyrir síendurteknar árásir ísraela á hendur Líbönum og Palest- ínumönnum og til að hefna „píslar- vottanna" sem fórust í síðustu árás ísraela á fóstudag. Fjórir palestínskir skæruliðar og fimm líbanskir biðu bana á fóstudag þegar ísraelar gerðu árásir gegn Pa- lestínumönnum í nágrenni Beirút. Higgins, sem er fjörutíu og þriggja ára, var foringi í friðargæslusveitum Sameinuðu þjóðanna í Líbanon. Honum váFrænt þann 17. september síðasthðinn í suðurhluta landsins. Það voru samtök kúgaðra sem lýstu ábyrgð á hendur sér og sendu mynd- bönd og ljósmyndir af Higgins máli okkar og er ennþá. Við reynum stöðugt að ná fullkomnun á hveiju sviði. Við náum henni aldrei en við hœttum ekki að reyna. Fyrirteekið vex upp af þessari viðleitni og árangur okkar ífortíð, nútíð og framtíð er bein afleiðing af því. “ Polk framleiðir fjórar hátalaragerðir: bílhátalara, Monitor línu - frá litlum M4 bókahátölurum til RTA turna, SDA h'nu með tækni sem skilar hreinum tvírása áhrifum (SDA TRUE STEREO) hkt og heyrnartól, og SDA SRS reference draumahátalara.* Að baki tækninni hjá Polk býr tak- mark fyrirtækisins, að þjóna tónlistinni og þér, hlustandanum. Polk hátalarar fást nú í fyrsta sinn á íslandi. RftCO y\oe.ins cfseSavot'tn* sínu til staðfestingar. Með yfirlýsingunni í gær fylgdi ljósrit af gamalli mynd af Higgins. Ekki var tilgreint hvenær eða hvern- ig hann yrði tekinn af lífi. Samtökin segjast hafa skýrar sann- anir fyrir þátttöku Higgins í því aö útvega ísrael hernaðar- og öryggis- leyndarmál um líbanska baráttu- menn, ferðir þeirra og búðir. Einnig á Higgins að hafa greint ísraelum frá vopnategundum sem Líbanir nota. Upphaflega hafði þess verið krafist að allir fangar í ísraelskum fangels- um yrðu látnir lausir, ísraelskir her- menn yrðu kallaðir frá Suður-Líban- on og að Bandaríkin hættu að skipta sér af málum í Mið-Austurlöndum í skiptum fyrir frelsi Higgins. í gær myrtu byssumenn sextíu og fimm ára gamlan belgískan kennara er hann gekk til vinnu. Hann var aðeins eitt hundrað metra frá sýr- lenskri varðstöð þegar hann var skotinn. Morðingjarnir notuðu hljóðdeyfa á byssur sínar og virtist sem atvinnumenn hefðu verið að verki. Belginn hafði búið í Beirút frá ár- inu 1971. Reuter William Higgins eins og hann kom fyrir á myndbandi sem ræningjar hans sendu frá sér skömmu eftir að honum var rænt í febrúar síðastliðn- um. Símamynd Reuter SKIÐAPAKKAR: skíði, 80-100 cm q cnn skór, st. 25-30 O.OUU,- skíði, 110-140 cm skór, st. 30-35 9.600,- skíði, 150-170 cm skór, st. 35-39 10.600,- skíði, 170-195 cm skór, st. 4-12 16.600,- Stafir, bindingar og ásetning innifalin. visa \ Sendum i póstkröfu. olk Audio er í dag virtasta og mest selda hátalaramerki Banda- ríkjanna. Polk hátalarar hafa unnið hin eftirsóttu Audio Video Hi-Fi Grand Prix verðlaun 5 ár í röð og forseti Bandaríkjanna hefur veitt Polk opinbert leyfi til að titla sig - The Speaker Specialists. Saga Polk er sígilt dæmi um amerjska afrekið. Fyrirtækið var stofnað í bílskúr á áttunda áratugnum af þremur háskólastúdentum, þeim Matthew Polk, George Klopfer og Sandy Gross. Áhugi þeirra á hljómgæðum fæddi af sér drauminn um að framleiða afburða hátalara sem fólk gæti veitt sér. Nýlega sagði S. Gross: „Við vissum að íþessari hörðu samkeppnisgrein yrðum við að koma fram með bestu vöruna, bestu kynningu og dreifingu, hagkvœmustu framleiðsluna og gera viðskiplavininn ánægðan. Þetta var takmark Ármúla 40, Reykjavík, sími 83555. Eiðistorgi 11, Seltj., 2. hæð, s. 611055. Ætla að drepa bandarískan gísl Þú getur næstum allt á ROSSIGNOL Faco hf • Verslun Laugavegi 89 ■ 121 Reykjavík • Sími 91-13008 * Hcimahlustun á SDA hátölurum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.