Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988. 23 ■ Til sölu Minkapels, síður, mjög fallegur. Og Keisaramóðir, síður og sá eini á ís- landi, sérlega fallegur, báðir ca nr. 40, stór og breið minkaslá og falleg minkahúfa. Einnig kopargólflampi með stórum silkiskerm, antik, glæsi- legur kr. 10.000 og hjónarúm, tvískipt með góðum nýlegum dýnum, selst ódýrt. Sími 91-77124 e.kl. 19. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til kiippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupptökuvélum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunntldaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt með akupunktur, leysi og rafmagns- nuddi. Vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Rennibekkir og fleira. Til sölu enskur járnrennibekkur, ca 50 cm milli odda, súluborvél á fæti, 13 mm patróna, amerískur trérennibekkur, ca 90 cm milli odda. Uppl. í símum 91-622702, 685446 og 84085. Allt til alls. Ný umboðsverslun. Kaupum og tökum í umboðssölu heimilistæki, ýmis húsgögn, tölvur, hljómtæki, skíðavörur o.fl. Sækjum og sendum. Allt til alls, Skemmuv. 34, s. 985-28162. Eldhúsborð og sex stólar til sölu, einn- ig hansahillur sem eru 3 skápar og hillur, Philco þurrkari, ódýrt hjól, sófasett, 3 + 2 + 1, tvö borð og pálmi. Uppl. í s. 74215 eftir kl. 18, næstu daga. Dekk á felgum. Til sölu 4 Good Year dekk, nelgd á original felgum af Paj- ero jeppa, verð 35 þús. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1942. Eldavél - barnarúm. Litil Ignis eldavél, breidd 50 cm, 3 hellur og ofn, til sölu^ verð 15 þús., og stórt amerískt barna- rúm (Jenny Lind), verð 6.000. S. 39740. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Lúxushelgarferð fyrir tvo, til Frankfurt, Lúxemborgar, London, að andvirði 62.600 kr. Selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 94-6164 e.kl. 18. Notuð Gustavsberg hreinlætistæki, Ijós- græn, baðkar, klósett og handlaug með blöndunartækjum. Verð 15 þús. Uppl. í síma 656750 e.kl. 19. Nýleg frystitæki úr 8 rúmm, frystiklefa og 6 rúmm. kæliklefa til sölu, m/öllum stýritækjum og aukahlutum. Góður staðgreiðsluafsl. S. 42469 e.kl. 19. Sánaofn - hnakkur. Til sölu sánaofn, Bacho gerð, lítið notaður, einnig upp- gerður íslenskur hnakkur. S. 91-41026 á daginn og 667298 á kvöldin. Þurrkari, 10 þús., uppþvottavél, 8000 kr., fallegt hjónarúm með náttborðum, frá Ingvari og Gylfa, verð samkonju- lag. Uppl. í síma 37389. í Grímstaðavör við Ægissiðu er til sölu 100 metra löng braut, ásamt vagni undir bát og vélknúnu spili, verð 200 þús. Uppl. í síma 680213 eftir kl. 20. Litið notuð furuforstofuhurð án karms til sölu, stærð 200x90 cm. Uppl. í síma 91-53805. Mobira farsimi til sölu ásamt búnaði, verð tilboð, 6 mánaða gamall, gott eintak. Uppl. í síma 91-17286, Rúnar. Borðtennisborð. Stiga-borðtennisborð til sölu. Uppl. í síma 91-26464. Rjúpur til sölu verð 350 kr. stk. Uppl. í síma 91-670115 og 985-25257. Rjúpur til sölu. 500 stk. rjúpur til sölu, 350 kr. stk. Uppl. í síma 666492. ■ Óskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og eldri) t.d. húsgögn, leirtau, ljósakrón- ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna plötuspilara, póstkort, skartgripi, veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið ffá 12- 18 og'laugardaga. Lítill litskjár við Commodor tölvu ósk- ast. Einnig óskast enskt.vel með farið Sésterfiled sófasetti. Uppl. í síma 91-41660 Sigrún á kvöldin. Kaupum notuð videótæki og litsjón- varpstæki. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-21216. Verslunin Góðkaup. Óska eftir að kaupa notaða steinsögun- arvél. Uppl. í síma 98-31129 og 98-31160. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Leikföng! Athugiö! 10% staðgr.afsláttur næstu daga. Playmobil er jólagjöfin í ár! í Fídó er landsins mesta úrval af Playmobil leikföngum. Mjög mikið úrval af öðrum leikföngum, s.s. Lego, Barbie, Fischer Price, Sindy og Pony, Petru-brúðum ásamt fylgihlutum, bíl- um, stórum brúðum o.m.fl. Póstsend- um. Fídó/Smáfólk hf., Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg 1, s. 91-26010 og 21780. Vatterað rúmteppaefni, rúffkappar og gluggatjaldaefni, jólakappar, jóladúkaefni, tilbúnir jóladúkar, mat- ardúkar, blúndudúkar, handklæði í úrvali, sængur, koddar og sængurfata- sett. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími 35677. Pony - BMX. Nýkomin barnaefni, Pony, BMX, Þrumukettir og Herra- menn. Tilvalið í sængurver eða gard- ínur. Mikið úrval af öðrum barnaefn- um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., s. 666388. Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin komin, einnig saumakassar í miklu úrvali. Saumasporið, spor til sparnað- ar, sími 45632. Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Rúmteppi, gardínur, mottur, jóladúka- plast, handklæði og sloppar í gjafa- kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla, sími 84222. Getum bætt við vörum á jólamarkað strax. Uppl. í síma 985-28162. ■ Fatnaður Átt þú von á barni? Höfum spennandi sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í kjallara eða hafið samband í síma 91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt. ■ Fyrir ungböm Leigjum út barnaferðarúm, vagna og kerrur. Leigjum til lengri og skemmri tíma. Þjónusta í þína þágu. Símar 21180 á daginn og 20119 á kvöldin. Ný Emmaljunga kerra til sölu, einnig burðarrúm. Uppl. í síma 91-77187 eftir kl. 17. Til sölu Emmaljunga barnavagn, vel með farinn. Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 91-54748. ■ Heimilistæki Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn- fremur ódýrir varahlutir i margar gerðir þvottavéla. Eurocard og Visa, 6 mán. ábyrgð. Sími 91-670340. Til sölu Bauknecht ísskápur með 40 lítra frystihólfi, hvítur, 4ra ára, lítur vel út, verð 23 þús. Uppl. í síma 91-29743 og 36044 eftir kl. 18. Gefins HPS isskápur, 60x117. Uppl. í síma 91-651069 Litill ódýr isskápur til sölu. Uppl. í síma 91-36819 á kvöldin. Lítill ónotaður isskápur til sölu. Uppl. f síma 91-35969 eftir kl. 19. ■ Hljóðfæri Tölvur og tónlist. ATARI + ROLAND. Kynningarnámskeið í notkun á AT- ARI tölvum, ROLAND hljóðfærum og hugbúnaði, sem tengist tónlistariðk- un, verður haldið í RÍN á næstunni. Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Guð- jónsson. Boðið er upp á: A námskeið, 1 klukkutími og B námskeið, 4 tímar. Verð kr. 500 A og 1500 B. Innritun og uppl. í RÍN h/f, sími 91-17692. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson, píanótekniker, sími 91-40224. Benge flygilhorn til sölu, nokkurra ára gamalt, ónotað, gullfallegt hljóðfæri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1950. Gítarar. Geysimikið úrval, klassískir gítarar, þjóðlagagítarar, rafmagns- gítarar og bassar. Tónabúðin, Akur- eyri, sími 96-22111. Nýir og notaðir flyglar i úrvali á ótrú- lega góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Pianó - flyglar - bekkir. Mikið úrval af nýjum og notuðum píanóum, flygl- um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl. Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845. Pianó-, orgel- og gítarviðgerðir, einnig höfum við mikið úrval af gíturum, strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð- færaversl. Pálmars Árna, s. 32845. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rafmagnsorgel til sölu með einu hljóm- borði, 4 raddir, fótpetali fyrir hækkun og lækkun. Uppl. í síma 91-35054.’ Haraldur. Vorum að fá úrval af Hyundai pianóum. Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Isólf- ur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19, hs. 30257. Yamaha magnari og Morris bassi til sölu. Uppl. í síma 54522. Pétur. ■ Hljómtæki Pioneer bílgræjur, 120 vatta kraft- magnari, segulband, tónjafnari. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 673103. Tökum i umboðss.: hljómíltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert v.-tn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi, áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um allt land. Veggfóðrarinn, s. 91-687187. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. Teppaþjónusta. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreins- unum. Teppaþjónusta E.I.G., Vestur- bergi 39, sími 72774. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221. ■ Húsgögn Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur. Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Nýlegt borðstofuborð og 8 stólar. með stoppaðri setu og baki, og þrískiptur borðstofuskápur með glerhillum, spegli og glerhurðum í efri skápum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 11137 e. kl. 17. Svart leðurhornsófasett, 2ja mánaða, og marmaraborð á gylltum fæti til sölu, kostar nýtt 160 j)ús., fæst á 110 staðgr. S. 611986 og 44999 (símsvari) e.kl. 19. Fataskápur óskast keyptur og jafnvel önnur húsgögn. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1966. Hringsófi - svefnsófi til sölu. Hringsóf- inn er um leið svefnsófi, tvíbreiður, gott grábrúnt- áklæði, selst á góðu verði. Sími 91-13755. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. 2ja mánaða gamalt vatnshjónarúm til sölu. Verð samkomulagsatriði. Uppl. í síma 91-79653 eftir kl. 19. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Ódýrt sófasett, 2 borð, 2 leðurstólar og ljósabekkur (efri hluti) til sölu. Uppl. í síma 91-78953 eftir kl. 20. Furusófsett til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-79233 frá kl. 15-18. Til sölu nýr italskur hægindastóll úr gráu leðri, hs. 91-12966, vs. 82022. Ódýrt. Borðstofuborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 91-12856. ■ Antik Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús- gögnum, speglum, ljósakrónum, postulíni, silfri, kristal og gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót afgreiðsla, 7 10 dagar. Páll Jóhann, < Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur AST S/36. Höfum til sölu lítið notuð AST S/36 spjöld. Hagstætt verð. Uppk^ í síma 91-44144 milli kl. 9 og 17 hjá Hermanni. Commodore. Óska eftir skerm, prent- ara og diskettudrifi í Commodore 128. Uppl. í síma 91-13579 milli kl. 9 og 12 og á kvöldin. Óska eftir Amstrad tölvu CPC 6128 eða CPC 464 með diskadrifi, ísl. stöfum, leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 92-13726. Óska eftir að kaupa Amiga 500 tölvu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1955. Atari ST 520 með fjölda forrita til sölu. Uppl. í síma 50924. Commodore 64 óskast til kaups. Uppl. í síma 91-15968. Macintosh SE til sölu, með hörðum diski. Uppl. í síma 680250. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mýnd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litasjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Filmuúrvalið aldrei meira: Ilford, Kodak og Fuji. Beco, Barónsstíg 18, sími 23411. ■ Dýrahald 6 vetra, mjög góður klárhestur með tölti og 5 vetra, alhliða, traustur foli til sölu, einnig nokkrir lítið tamdir folar. Uppí. í síma 93-51191 eftir kl. 20. Brúnskjóttur alhliða reiðhestur til sölu, einnig rauðvindóttur klárhestur með tölti, góður fyrir byrjendur og brúnn klárhestur með góðu tölti. S. 96-61339. ^ PERSÚNULEGT JÓLAK0RT Sendu þínum nánustu barna- eöa fjölskyldumynd innfellda í jólakortiö. VERÐ KR. 45,- ■ GÆÐAFILMA Á HÁLFVIRDI - KR. 125,- ■ NVJUNG - EFTIRTÖKUR MED 20% AFSL/ETTI. Nú bjóöum viö eftirtökur meö 20% afslætti ef þú skilur filmuna eftir ( 3 daga eöa lengur ■ ALLAR PÓSTSENDINGAR MED 20% AFSLÆTTI. ■ STÓRAR LITMYNDIR TILBÚNAR Á KLST. ■ FYRSTIR MED TÆKNINA - ENNÞÁ FREMSTIR. ALLT I EINNI VÉL V.Tfrdí t Alsjálfvirk 35 mm myndavél - ínnbyggt flass, sjálfvirkur fókus, vönduö japönsk glerlinsa, sjálfvirk filmufærsla. VERÐ KR. 4.680,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.