Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988. 27 ■ BQar til sölu Subaru, Rover, Pontiac. Subaru 4x4 700 Van ’83, Rover ’78 og Pontiac station ’78 til sölu. Uppl. í síma 91-78821. Toyota Corolla '86 til sölu, 2ja dyra, blár, ekinn 20 þús., tilboð óskast. Uppl. í síma 42015 eftir kl. 18. Toyota Hilux, árg. '80, dökkblár, ekinn 100 þús. km, upphækkaður. Mjög góð- ur bíll. Uppl. í síma 91-45848. Toyota Tercel ’81 með ónýtt drif, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92-46681. Toyota Tercel 4x4 '87 silfurgrár, ekinn aðeins 14 þús km. Uppl. í síma 71972 og 77202. Blazer '76 til sölu, 8 cyl. 350, sjálfskipt- ur, góður bíll. Uppl. í síma 94-1336. Mazda 323 '79, til sölu, óskráður. Uppl. í síma 666086 eftir kl. 17. Suzuki Fox '82 til sölu, ekinn 46 þús. Uppl. í síma 91-77091. ■ Húsnæði í boöi Til leigu. Miðbær - einstaklingsíbúð. 2 herbergi og eldhúskrókur, ekki þvottahús, laus strax, leigist aðeins sem einstaklingsíbúð, leiga á mánuði er kr. 25 þús. 1 mán fyrirfram og kr 50 þús. í tryggingu. Sendið uppl. um nafn, síma, atvinnu og annað sem skiptir máli til DV fyrir fimmtudag merkt „Reglusemi, miðbær 1957“ Til leigu. Laugarneshverfi. 2ja her- bergja kjallaraíbúð til leigu, laus strax, leiga á mán kr. 27 þús. og kr. 50 þús. í tryggingu. Sendið uppl. um nafn, sima, atvinnu og annað sem skiptir máli til DV fyrir fimmtudag merkt „Reglusemi, miðbær 1960“ í miðborginni. Til leigu 3ja herb. (u.þ.b. 70 ferm) björt jarðhæðaríbúð í stein- húsi. Allt sér. Leigist helst til 5-6 mánaða. Laus 15. des. Tilboð ásamt greinargóðum uppl. sendist DV fyrir 15. des., merkt „Miðborg 1964". 2 herb. ibúö i vesturbæ til leigu. Gard- ínur, sími og stæði í bílgeymslu fylgir. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „1962". 3ja herb. ibuð, rétt hjá Hlemmi, til leigu í 3-5 mánuði. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Góð umgengni 1963". Herbergi til leigu, með eldhúsi og baði, gegn heimilishjálp, má hafa með sér barn. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi 1965“ . Leigumiölun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. 2ja herb. íbúð, 65 m’, tii leigu í 1 ár í Hraunbæ, fyrirfragr. Tilboð sendist DV, merkt „Y-1952”, fyrir 20. des. Gott 12 fm herbergi, með aðgangi aö eldhúsi o.fl., til leigu. Uppl. í síma 671064. Löggiltir húsaleigusamningar fást á- smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3 herb. ibúð i Hólahverfi til leigu. Til- boð sendist DV, merkt „BB“. Herbergi til leigu með eldunáraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í síma 45864. ■ Húsnæði óskast 26 ára leigubilstjóri óskar eftir 2-3 herb. eða stærri íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Öruggar mánaðargreiðslur. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 35305 milli kl. 18 og 23. Bjarni. 22ja ára stúlka utan af landi óskar eftir herb. til leigu sem allra fyrst, húshjálp kæmi til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1953. Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir að taka herbergi til leigu, er prúður og reglusamur. Uppl. í síma 680874 í kvöld. Óska eftir að taka góða 2-3 herb. ibúð á leigu til lengri tíma. Nánari uppl. í síma 24469 til kl. 19 eða 53682 eftir kl. 19. Óska eftir að taka litla ibúð á leigu, mætti þarfnast standsetningar, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 40361 eftir kl. 17. Óskum eftlr 100-120 m1 húsnæði í Rvik eða nágrenni. Reglus., góðri um- gengni og öruggum gr. lofað. Vs. 26380 eða hs.641963 í kvöld og næstu kvöld. Löggiltir húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir að taka herb. á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-13198. M Atvinnuhúsnæði Bflskúr - bflskúr. Úska eftir að taka bílskúr á leigu. Vinsamlegast hringið í síma 78004 eftir kl. 20. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Clrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hf., Ármúla 19, símar 680510 og 680511. 35 fm húsnæði til leigu, undir léttan iðn- að eða sem geymslupláss. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 1958. Til leigu 28 ferm skrifstofuhúsnæði að Fosshálsi 27, sameiginleg kaffistofa, einnig á sama stað ódýr, notuð skrif- borð. Uppl. hjá Opal, s. 91-672700. Verslunarhúsnæði, Laugarásvegi 1, Rvík, til leigu, 70 ferm, einnig 25 ferm bílskúr á sama stað. Laust strax. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. 50 ferm. iðnaðarhúsnæði i Garðabæ til leigu, innkeyrsludyr, laust nú þegar. Uppl. í síma 667549 eftir kl. 20. ■ Atvinna 1 boði Aðstoðarmatráðskonu vantar i tima- bundið starf sem fyrst í starfsmanna- mötuneyti Háskóla íslands, 60% starf, vinnutími 9 14 eða samkomulagi. Uppl. veitir Sigrún milli kl. 13 og 15 í dag og á morgun í síma 91-694362. Jólasveinn óskast. Okkur vantar full- orðinn traustan jólasvein í vinnu dag- lega fram að jólum, 3-4 tíma á dag. Aðeins þéttholda, glaðvær og bam- góður jólasveinn kemur til greina. Gott kaup. Sími 91-621010. Smáauglýsingaþjónusta OV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfír þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Sölufólk, sala i desember. Óskum eftir að ráða ungt og hresst sölufólk til að annast sölu í hús í desembermánuði. Góð sölulaun í boði. Uppl. eru gefnar í símum 623841 og 674012. Vinsælt veitingahús í Reykjavik óskar eftir píanóleikara. Uppl. um ald- ur, reynslu og fyrri störf og tegund hljómlistar, sendist á auglýsingarþj. DV í síma 27022 merkt. H-1954. Hárgreiðslustofa. Til leigu helmings aðstaða á hárgreiðslustofu í Hafnar- firði frá og með áramótum, til ára- móta 1990. Uppl. S. 91-651252 e.kl. 18. Vantar þig helgarvinnu? Vantar dug- legt og samviskusamt fólk frá 7-12 flí. strax. Uppl. gefur Karólína frá kl. 14-17 í dag í síma 687111. Óskum eftlr að ráða sölufólk til að selja myndbönd í heimahús á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samband í síma 641092 á milli kl. 17 og 21. Börn, unglinga eða fullorðna vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. í síma 91- 26050.___________________________ Hver vill koma heim til okkar í Hafnar- ^örð og passa hálfs árs og 7 ára börn? Uppl. í sima 91-51958.' Vanan skipstjóra vantar á 56 tonna bát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-15791 og 92- 15792,-__________________________ Óskum eftir starfsfólki á veitingarstað við þjónustu, uppvask og ræstingar. Uppl. í síma 685670 eftir hádegi. ■ Atviima óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst sendla- eða afgreiðslustörfum, önnur störf koma einnig til greina. Uppl. í síma 26945. Reglusamur maður á góðum aldri óskar eftir 2ja herb. íbúð, mun fara með íbúðina sem eigin íbúð. Fyrir- framgr. Er í góðri atv. Sími 91-72059. Snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu hálfan daginn, í apóteki eða snyrti- vöruverslun, er vön sölu snyrtivara. S. 13579 milli kl. 9 og 12 og á kvöldin. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Ýmsu vanur. Uppl. í síma 40944. Tvitug rösk skólastúlka óskar eftir vinnu fram að áramótum. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 74019. Tvitugur piltur óskar eftir vinnu um jól- in getur byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-75473. M Bamagæsla Einkadagmamma eða heiðursamma óskast í vesturbæ. Ég er tæplega 2ja ára engill og vantar tímabundna pössun hálfan eða allan daginn. Mamma er í síma 23252 á kvöldin. Dagmamma (fóstra) i Laugarneshverfi óskar eftir börnum á aldrinum 2-6 ára fyrir hádegi. Uppl. í síma 38932 eflir kl. 18. 3ja ára dreng vantar dagmömmu í Kópavogi fjóra daga vikunnar, fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-43383. Óska eftir pössun i Fellunum fyrir 2 ára stelpu eftir kl. 18. Uppl. í síma 73918. ■ Ymislegt Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt með akupunktur, leysi og rafmagns- nuddi. Vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg háreyðing, förðun, snyrtinámskeið, andlitsböð, litgreining. Látið litgreina ykkur áður en jólafötin eru valin. Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230. 2ja” talia 2ja", 3ja fasa Morris talía, sem gengur á braut, til sölu. Uppl. gefur Kristján í síma 685099. ■ Einkamál Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Spákonur Spái í spil og 2 bolla. Lít um öxl á for- tíð. Leiðbeiningahjálp ef veikindi eða vandamál steðja að. Tímapantanir í síma 19384. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Nú er besti tíminn til að panta tónlistina á jólaballið, ára- mótafagnaðinn, þorrablofið o.fl. skemmt. Dansstjórar Dísu stjórna tón- list og leikjum við allra hæfi. Uppl. og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577) og hs. 50513 á kvöldin og um helgar. Diskótekið DollýlPantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu. sprelli. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. Tækifærissöngurl Söngflokkurinn Einn og átta er tvöfaldur karlakvart- ett sem býður ykkur þjónustu sína á árshátíðum og við önnur góð tæki- færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375. Vantar þig jólasveln með harmonikku. Tek að mér að koma fram með jóla- stemmingu fyrir ýmis tækifæri. Tek pantanir. Hringið í s. 91-53861 e.kl. 15. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ræsting SF. Getum tekið að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tökum einnig af okkur um- sjón með ruslatunnugeymslum. Uppl. í síma 91-622494. Þórður. Simi 91-42058. Hreingemingarþjón- usta. Önnumst allar almennar hrein- gerningar á íbúðum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmrn. Margra ára reynsla, örugg þjón. S. 74929/686628. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Miklð að gera? Enginn tími fyrir jóla- hreingerningar? Við gerum hreint fyr- ir þig fljótt og vel. Sláðu á þráðinn. Bima og Ilmur S. 91-19065. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. ATH vönduð vinna. Hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, stigagöngum og skrifstofum. Ferm.verð eða fast tilboð. S. 42030, kvöld- og helgarsími 72057. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahrefnsun. Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald, vöm. Skuld hf., sími 15414, Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Málarameistari getur bætt v/sig verk- efnum, jafnt stómm sem smáum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. veittar hjá Verkpöllum, s. 673399/74345. Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á útiséríum fyrir fyrirtæki og heimili, enn fremur alls kyns aðra rafmagns- vinnu, s.s. lagnir og viðgerðir á tækj- um. Uppl. í síma 42622 eftir kl. 17. Gluggar - gler - innismiði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Útvegar efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Jólin nálgast. Losum þig við dót og tökum til í geymslunni, bílskúrnum eða háaloftinu. Lipur þjónusta. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1967. Múrþéttingar - brot og flisalagning. Önnumst smá sem stór verk. Þrifaleg umgengni. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-30725. Húsasmiður getur bætt viö sig stórum sem smáum verkum. Uppl. í síma 91-82981 og 91-30082._______________ Viö höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. FREEPORTKLÚBBURINN Jólafundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. des- ember kl. 20.30. í félagsheimili Bústaðakirkju. Jólahugvekja Kafllveitingar Stjómin PERSONULEG JÓLAGJÖF Útskorin skilti fyrir sumarbústaö- inn, bátinn, býlið eða númer á húsið. Þessi skilti eru skorin út i beyki eða eik og lökkuð fjórum sinnum. Hægt er að fá nokkrar gerðir af stöfum og ýmsar stærðir. Verð er 550 kr. stafurinn + 1.500 kr. grunngjald. Verð á húsnúmer- um er 1.700 kr. Boðið er upp á kreditkortaþjónustu. Afgreiðslu- frestur er u.þ.b. vika. HARRYSSON h.f. Nýbýlaveg 14. Sími 642029. RÚLLUKRAGABOLIR Efni: 100% bómull. Litir: svart, hvítt, dökkblátt. Stærðir: M, L, XL. Verð kr. 795,- VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76, Hverfisgötu 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.