Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988.
11
Utlönd
Tvö hundruð
fangar flúðu
Öryggissveitir á Sri Lanka skutu
til bana þrjátíu manns í gærkvöldi
þegar rúmlega tvö hundruð fangar
flúöu úr aöalfangelsinu þar.
Byssumenn, sem grunaðir eru
um aö vera aðilar að marxistasam*
tökum, eru sagöir hafa ráðist á
fangelsið í Colombo. Fangarnir
flúðu samtímis eftir að hafa
sprengt sprengjur og skotiö á verði.
A meðan á skothriö railli fanga-
varða og árásarmannanna stóð
flýttu fangarnir sér i farartæki sem
lagt hatði veriö fyrir utan fangel-
sið. Árásarmennirnir leituðu skjóls
á nálægu pósthúsi og í verslunum
og einn vegfarandi lést í skotbar-
daganum. Herinn sendi liðsauka
og girti svæðið af.
Fimm klukkustunda útgöngu-
bann að næturlagi, sem ríkt hefur
í mánuð í höfuðborginni, var fram-
lengt til morguns á meðan lögregla
leitaöi strokufanganna. Þrjátiu
þeirra höfðu fundist í morgua
Reuter
EINSTAKLINGSRÚM
90-100-120 (1 : BREIDD)
Teg. 508. Litir hvítt - svart, br. 90-100-120.
Verð frá 17.400 stgr. m/dýnu.
Teg. 596. Litir hvítt - svart, br. 90-120.
Verð frá 17.100 stgr. m/dýnu.
Teg. 674. Litir hvitt - svart - króm, br. 90-100-120.
Verð frá 17.000 stgr. m/dýnu.
Hagstæð greiðslukjör.
Einnig mikið úrval af hjónarúmum.
Reykjavíkun/egi 66 - simi 54100.
JÓLATILBOÐ
Herra- og dömuhanzkar
ígjafaumbúðum-
belti-seölaveski-