Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 22
46
H3ffwa?<3ö .f 5 SUO/.CFJHlVfflM
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir 6,2 litra disilvél i Blazer eða
sambærilegri vél sem fyrst. Uppl. í
síma 94-4827 eftir kl. 19. Gunnar.
■ Viögerðir
Túrbó hf. Rafgeymaþj., rafmagnsvið-
gerðir, vetrarskoðun, vélarstillingar,
vélaviðgerðir, hemlaviðgerðir, ljósa-
stillingar. Allar almennar viðgerðir.
Túrbó hf., Ármúla 36, s. 91-84363.
■ Bílamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi D-12. Tökum
að okkur blettanir, réttingar og almál-
anir. Föst verðtilboð, fljót oggóðþjón-
usta. Lakksmiðjan sími 91-78155.
■ Bílaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif. djúp-
hreinsun, vélarþvottur. vélarplast.
Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin. Bíldshöfða 8. s. 681944.
Réttingar, ryöbætingar og málun. Ger-
um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta.
Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting-
arverkst.. Skemmuvegi 32 L. S. 77112.
Tjöruþvoum, handbónum og djúp-
hreinsum bílinn. Góð aðst. til að gera
v/bílinn sjálfur. Ath. lvfta. Bíla- og
bónþjón., Dugguvogi 23. s. 686628.
■ Vörubflar
Vörubiiavarahlutir. Nýtt: bremsuhl..
plastbretti, bretti f. tvöfalt. hjólkopp-
ar. fjaðrir o.fl. Notað: fjaðrir. drif-
sköft. vélar, gírkassar. drif. hásingar.
bremsuhl., ökumannshús o.fl. Kistill.
Vesturvör 26. s. 46005/985-20338.
Complet grjótpallur, 5,40. með tvöfaldri
St Pauls sturtu. ásamt Scaniu 110 vél
með túrbínu og öllu utan á. Uppl. í
síma 91-39334 e.kl. 19.
Notaðir varahlutir i: Volvo. Scania. M.
Benz, MAN, Ford 910. GMC 7500.
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500. 641811 og 985-23552.
■ Vinnuvélar
Höfum á söluskrá: JCB 3D árg. ’77,
Atlas 1702 hjólavél '11, JCB 3D-4 árg.
’81, Ford County 4x4 árg. '82. LH.
Jumbo árg. ’84 og JCB 3D-4 turbo.
Globus hf., véladeild, Lágmúla 5,
108 Reykjavík, sími 91-681555.
Jarðýta TD 8B '77 til sölu. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1956.
■ Bflaleiga
Bílaleiga Arnartlugs—Hertz.
Allt nýir bílar: Tovota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar. s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Siðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, simi 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími'19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
300 i peningum + Aspen ’78. Óska eft-
ir Citroen BX station, Tercel 4x4, Su-
baru station eða sambærilegum bíl.
Uppl. í síma 91-652235 e.kl. 17.
Þarftu að selja bílinn? Er útlitið í lagi?
Föst verðtilboð í alla málningarvinnu,
sjáum einnig um réttingar. Bílamál-
unin Geisli, Funahöfða 8, s. 91-685930.
Góður bill óskast fyrir 230 þús. stað-
greidd, má ekki vera eldri en ’85. Uppl.
í síma 91-71676 frá kl. 19-21.
Ég óska eftlr Benz, tjónabíl, eða bíl sem
þarfnast lagfæringar, á verðbilinu
50-150 þús. Uppl. í sima 651922.
Óska eftlr góðum bil fyrir 50 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-622040. Kristján.
■ Bflar tíl sölu
Tveir góðir. Mazda 323 ’81 GT 1500 og
Suzuki Alto ’82 til sölu, báðir í góðu
standi. Á sama stað óskastsjálfskiptur
bíll. Uppl. í síma 91-15021 e.kl. 17.
Toyota Corolla '82 til sölu. Uppl. í síma
91-53206.
Mustang II '77 til sölu, m/Ford 2,3 1,
turbo. fuel injection vél ’85, yfir 200
hö., þarfnast tengingar á rafmagni,
beinskiptur, styrkt kúpling, álfelgur,
breið dekk og vængur að aftan, ónot-
að, boddí vel með farið og ryðlaust,
selst allt saman eða hvert í sínu lagi.
Hafið samband í síma 641078, Gunnar.
Lada 1200 ’87 til sölu, ekinn 30 þús.,
verð 160 þús., einnig Lada 1200 '86,
ekinn 35 þús., verð 140 þús.; Safír ’88,
ekinn 15 þús., verð 240 þús.; Safír '87,
ekinn 30 þús., verð 180 þús.; station.
’88, ekinn 27 þús., verð 260 þús.; stati-
on ’87, ekinn 37, verð 220 þús.: Lux
’87. 5 gíra. ekinn 45 þús., verð 220
þús.: Lux '85, ekinn 35 þús„ verð 160
þús.; Lux '84. ekinn 65 þús., verð 130
þús.: Samara 1500 '88, 5 gíra, ekinn 7
þús.. verð 320 þús.; Samara ’87, ekinn
26 þús.. verð 220 þús.: Samara ’86,
ekinn 25 þús.. verð 200 þús.: Sport ’88.
5 gíra, ek. 17 þús., verð 450 þús.: Sport
'88. 4 gíra, ek. 10 þús.. verð 410 þús.;
Sport '78. ek. 114 þús., verð 40 þús.
Góð greiðslukjör. Bíla- og Vélsleða-
salan. Suðurlandsbraut 12, sími 84060.
LandCruiser ’67. Tovota LandCruiser,
með 300 Ford-dísilvél. mikið uppgerð-
ur. rauður að lit. gírspil. veltistýri.
litað gler. upphækkaður fyrir 38"
mudder. er á 32" Bridgestone. Uppl. í
síma 91-51439.
Góöur biil. Til sölu Tovota Corolla ’83,
sjálfskiptur, ekinn 55 þús, skipti koma
til greina á ódýrari, eða góður stað-
greiðsluafsláttur. S. 92-11518 frá kl.
9-16. og í síma 92-13294 eftir kl. 16.
Jólalilboösverð! Mazda 626, 5 dyra,
árg. '83. verð 230 þús. staðgr., annars
280 þús. Oldsmobile dísil '78, árg..'83
vél. verð 160 þús. staðgr.. annars 200
þús. Uppl. í síma 91-54181.
Ford F150 pickup '78 til sölu. turbo,
dísil. með miklum aukabúnaði, ýmis
skipti koma til greina. Nánari uppl. í
síma 84006 eftir kl. 19.
Fiat Panda ’83 til sölu, vel með farinn,
ekinn 50 þús.. gott verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-673387 eftir
kl. 19.
MMC Galant ’85,ek. 45 þús.. rafmagn í
rúðum og speglum. Selst á 500 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur, skipti á
ódýrari. S. 91-72033 milli kl. 20 og22.
Starlet ’79. Til sölu sparneytinn Toyota
Starlet í þokkalegu ástandi. Verð 50
þús. Uppl. í síma 91-33701 til kl. 19 og
98-34564 eftir kl. 20.
Sérkennilegasti sportarinn i bænum til
sölu, árg. ’79. Verð 120 þús. Einnig
Audi 100 '11. Verð 20 þús. Uppl. í síma
91-79920.
Volvo 244 GL ’79, sjálfskiptur, vökva-
stýri, góður vagn, 15 þús. út og 15
þús. á mánuði á 245 þús. Uppl. í síma
675582 e.ki 20.
Willys ’64. 8 cyl., læst drif, nýleg 35"
mudderdekk, vökvastýri, þarfnast smá
lagfæringar. Uppl. í síma 91-687961 á
daginn og 42415 e.kl. 19.
Daihatsu Charade TS '86 dökkblár,
ekinn 28 þús km. Uppi. í síma 71972
og 77202.
Mazda 626, árg. ’83,4ra dyra, snjódekk
+ sumardekk á felgum. Uppl. í síma
91-675415.
MMC Galant 1600 ’86, til sölu, grár og
gullfallegur bíll, skipti möguleg. Uppl.
í síma 96-61242 eða 96-61943 (Kristján)
Opel Kadett GT ’85 til sölu, ekinn 60
þús., bein sala eða skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 985-28317.
Subaru 4x4 station '81 til sölu. Bíll í
góðu lagi. Öll greiðslukjör möguleg.
Uppl. í síma 76129 eftir kl. 18.
Subaru, Rover, Pontiac. Subaru 4x4 700
Van '83, Rover ’78 og Pontiac station
’78 til sölu. Uppl. í síma 91-78821.
Toyota Corolla 1600 '83 til sölu, góður
bíll. Verð 280 þús., góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 91-672065.
Toyota Tercel 4x4 ’87 silfurgrár, ekinn
aðeins 14 þús km. Uppl. í síma 71972
og 77202.
Toyota Tercel station 4x4 '86 til sölu,
vel með farinn. Uppl. á Bílasölunni
Blik, sími 91-686477._________________
Volvo 340 DL '85 til sölu, ekinn 21
þús. km. Verð aðeins 350 þús., 250
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 681986.
Volvo Amason '66 til sölu, upptekin
vél og gírkassi, ryðlaus, verð 25 þús.
Uppl. í síma 93-11965 eftir kl. 18.
Ódýrt. Til sölu Mazda 626 ’80, mjög
fallegur bíll, nýskoðaður. Uppl. í síma
54332 frá kl. 8-18. og 51051 á kvöldin.
Galant '82, til sölu skipti á ódýrari, eða
jeppa. Uppl. í síma 75171 eftir kl. 19.
Peugeot 309 '87 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 91-73886 eftir kl. 18.
Suzuki Fox '82 til sölu, ekinn 46 þús.
Uppl. í síma 91-77091.
2 Austin Mini í nokkuð góðu standi til
sölu, verð samkomulag, einnig Mazda
323 '80, skoð. ’88, í góðu lagi, sann-
gjamt verð miðað við staðgr. Jeppa-
kerra með sturtu, nýsmíðuð. Uppl. í
síma 91-669704 eftir ifcl. 16.
■ Húsnæói í boði
Stór, góó 2ja herb. ibúð á 4. hæó Hvert-
isgötu 49 til leigu strax. Rúmgóð sér-
geymsla á hæðinni. Gluggatjöld, hús-
gögn, sjónvarp og sími geta fylgt.
Rólegt og gott hús á úrvalsstað. Leig-
ist pottþéttu fólki m/3ja mán. fyrir-
framgr. Tilboð m/persónul. uppl. og
leiguupph. sendist DV, merkt „H-49’‘.
í miðborginni. Til leigu 3ja herb. (u.þ.b.
70 ferm) björt jarðhæðaríbúð í stein-
húsi. Allt sér. Leigist helst til 5 6
mánaða. Laus 15. des. Tilboð ásamt
greinargóðum uppl. sendist DV fyrir
15. des„ merkt „Miðborg 1964".
2 herbergi til leigu, sérinngangur, bað-
herbergi, sauna og sjónvarpshol, hent-
ar vei fyrir tvær samhentar persónur.
Leigjast saman eða í sitt hvoru lagi.
Uppl. í síma 91-45542 eftir kl. 15.
Til leigu litið kjallaraherb. með aðgangi
að salerni og sturtu. Leigist á 8-10
þús. á mán. (hiti og rafmagn innifal-
ið). Fyrirframgr. æskileg. Tilboð
sendist DV. merkt „Seljahveríí 25“.
2ja herb. ibúð til leigu á besta stað í
vesturb., fyrirframgr. Aðeins reglu-
samt fólk kemur til greina. Tilboð
sendist DV. merkt „F-.14". fyrir 16. des.
3ja herb. mjög rúmgóð ibúð til leigu í
Hlíðunum. Einhver fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Laus strax
55".
Leigumiðlun húseigenda hf„ miðstöð
traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun
húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun,
Ármúla 19. símar 680510 og 680511.
Meðleigjandi óskast, að húsnæði rétt
utan við bæinn, 2 samliggjandi herb.,
sameiginl. eldhús og bað. Hafið samb.
við auglþj. ÐV í s. 27022. H-1979.
2ja herb. íbúð, 65 m2, til leigu í 1 ár í
Hraunbæ, fyrirfragr. Tilboð sendist
DV, merkt „Y-1952", fyrir 20. des.
Herbergi til leigu eftir áramót. Fyrir-
framgreiðsla óskast. Uppl. í síma
79515 eftir kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2-3 herb. ibúð til leigu í Vogum, Vatns-
leysuströnd. Uppl. í síma 92-46551.
3 herb. ibúð í Hólahverfi til leigu. Til-
boð sendist DV, merkt „BB“.
■ Húsnæði óskast
Ungur, reglusamur maður í vel launuöu
starfi óskar eftir að taka á leigu 4-5
herb. íbúð. Iðnaðarhúsnæði kemur vel
til greina, æskileg stærð 100-150 ferm.
Staðsetning hvar sem er innan höfuð-
borgarsvæðisins. Langtímaleiga, 3-5,
ár æskileg. Vinsaml. hringið í s. 91-
673260 frá kl. 13-18 og 14700 á kv.
Ódýrt húsnæði. Er stúlka, 25 ára, og
bý út á landi, mig bráðvantar ódýrt
húsnæði í Rvík (herb. m/aðgangi að
baði) í aðeins 6 vikur, frá 6 jan. Þeir
sem gætu hugsanlega hjálpað hafi
samband við DV í síma 27022. H-1973.
1-3ja herb. ibúð óskast í Reykjavík, fyr-
ir einhleypa ekkju, sem býr utan Rvík-
ur en vinnur vaktavinnu í Rvík. Með-
mæli frá vinnustað geta fylgt. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1980.
Óska eftir aó taka litla ibúð á leigu,
mætti þarfnast standsetningar, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 40361 eftir kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Vantar 1-3ja herb. íbúð sem fyrst, verð-
um 3 í febrúar. Uppl. í síma 91-44253.
■ Atvirma í boði
Matráðskona. Óskum að ráða matráðs-
konu til að koma á stað og reka 20 30
manna mötuneyti í Hafnarf. Uppl. um
reynslu og fyrri störf sendist DV,
Þverholti 11, merkt „Matráðskona
1968”.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Efnalaug. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft hálfan eða allan daginn. Þarf
helst að geta byrjað strax. Uppl. á
staðnum. Hvíta Húsið efnalaug,
Kringlunni eða í síma 688144.
Sölufólk, sala i desember. Óskum eftir
að ráða ungt og hresst sölufólk til að
annast sölu í hús í desembermánuði.
Góð sölulaun í boði. Uppl. eru gefnar
í símum 623841 og 674012.
Óskum eftir að ráða tvo unga og hressa
sölumenn eftir kl. 18 á daginn. Um er
að ræða sölu á búnaði fyrir heimiii.
Mjög góð sölulaun í boði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-1975.
Hárgreiðslustofa. Til leigu helmings
aðstaða á hárgreiðslustofu í Hafnar-
firði frá og með áramótum, til ára-
móta 1990. Uppl. S. 91-651252 e.kl. 18.
Múrarar óskast. Óska eftir að ráða 4
röska múrara til vinnu nú þegar, næg
vinna framundan, tilboð eða upp-
mæling. Uppl. S. 91-12729 á kvöldin.
Börn, unglinga eða fullorðna vantar til
sölustarfa fram að jólum. Uppl. í síma
91-26050.
Manneskja óskast í heimilishjálp,
3svar í viku, frá kl. 13 17. Uppl. í síma
91-79721.
Ráðskona óskast í lítið þorp á suður-
nesjum í vetur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1978.
Starfskraftur óskast við afgreiðslu í
bakarí í Breiðholti eftir hádegi. Uppl.
í síma 77428 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Röskan 26 ára mann vantar vinnu
eftir áramót, vanur lyftaravinnu, lyft-
ara og meiraprófsskirteini, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1969._________
19 ára skólapiltur, óskar eftir vinnu í
desembermánuði, allt kemur til
greina, hefur bílpróf, góð enskukunn-
átta, vanur útkeyrslu. Sími 91-75737.
25 ára gamall maður óskar eftir fram-
tíðarvinnu, vanur lager- og útkeyrslu-
störfum, einnig vanur vinnuvélum,
hefur meirapróf. Sími 91-44171 e.kl. 18.
Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan
tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er
hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd-
enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.
35 ára mann vantar vinnu, þokkalega
laghentur, með meirapróf, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-76704.
■ Ymislegt
Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að
bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt
með akupunktur, leysi og rafmagns-
nuddi. Vítamíngréining, orkumæling,
vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg
háreyðing, förðun, snyrtinámskeið,
andlitsböð, litgreining. Látið litgreina
ykkur áður en jólafötin eru valin.
jana, Hafnarstræti 15, s. 624230.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugárdaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast ökkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
38 ára gamall maður óskar eftir að
kynnast einmana konu. Fullur trún-
aður. Svar sendist DV, Þverholti 11
merkt „B,P.l.” fyrir 20. des.
■ Spákonur
’88-’89.Útreikningar í fæðingardag,
nafn, les í lófa, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap, hæfileika og viðskipti. Sími
91-79192 alla daga.
Spái í spil og bolla. Hringið í síma
82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22.
Strekki einnig dúka.
Forvitnist um framtiðina, spái í spil og
bolla. Uppl. í síma 91-84164 eftir kl. 17.
■ Atvinnuhúsnæöi
Úrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl-
anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði,
lagerhúsnæði, stórir og minni salir
o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús-
næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust
viðskipti. Leigumiðlum húseigenda
hf„ Ármúla 19, símar 680510 og 680511.
70-150 m2 atvinnuhúsnæði í eða nálægt
gamla miðbænum óskast'leigt nú þeg-
ar eða frá janúar '89. Uppl. í síma
91-666519.
Til leigu við Borgartún 200 m2 verslun-
arhúsnæði. Húsnæði með mikla
möguleika. Laust í janúar 1989. Uppl.
í síma 622891.
Til leigu á hæö við Síðumúla 30 fm og
150 fm húsnæði. Leigist saman eða
hvort í sínu lagi. Laust strax. Uppl. í
síma 91-19105 á skrifstofutíma.
100-150 m2 lager- iðnaðarhúsnæði
óskast. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1974.
2 skrifstofuherb. til leigu í miðbænum,
nýtt húsnæði, aðgangur að síma og
telefaxi. Uppl. í síma 91-622006.
■ Skemmtanir
Diskótekiö DollýlPantanir fyrir árs-
hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist
við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu
sprelli. Jólaballið í traustum höndum.
Diskótekið Dollý, s. 46666.
Vantar þig jólasvein með harmonikku.
Tek að mér að koma fram með jóla-
stemmingu fyrir ýmis tækifæri. Tek
pantanir. Hringið í s. 91-53861 e.kl. 15.
Diskótekið Disa! Nú er besti tíminn til
að panta tónlistina á jólaballið, ára-
mótafagnaðinn, þorrabloftð o.fl.
skemmt. Dansstjórar Dísu stjórna tón-
list og leikjum við allra hæfi. Uppl.
og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577)
og hs. 50513 á kvöldin og um helgar.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Ræsting SF. Getum tekið að okkur
daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og
húsfélög. Tökum einnig af okkur um-
sjón með ruslatunnugeymslum. Uppl.
í síma 91-622494. Þórður.
Simi 91-42058. Hreingemingarþjón-
usta. Önnumst allar almennar hrein-
gerningar á íbúðum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Helgarþjónusta. Fljót
og góð þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjón. S. 74929/686628.
Athugiö! Hreingerningar s/f. Gamlir
viðskiptavinir og fl„ geri hreint á
Reykjavíkursvæðinu fyrir jólin. Uppl.
í síma 92-15237 og 92-13187.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-,
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
ATH vönduð vinna. Hreinsa teppi og
húsgögn í íbúðum, stigagöngum og
skrifstofum. Ferm.verð eða fast tilboð.
S. 42030, kvöld- og helgarsími 72057.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp-
um, ódýr og góð þjónusta, munið að
panta tímanlega fyrir jól. Úppl. í síma
91-667221.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald,
vöm. Skuld hf„ sími 15414.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
■ Þjónusta
Húseigendur - húsbyggjendur. Hús-
gagna- og byggingameistari geta bætt
við sig verkefnum. Tökum að okkur
alla trésmíðavinnu, svo sem mótaupp-
slátt, glerísetningar, glugga og hurða-
smíði, innréttingar, klæðningar, milli-
veggi og annað sem tilheyrir bygging-
unni. Önnumst einnig raflögn, pípu-
lögn og múrverk. Vönduð vinna, van-
ir fagmenn. Sími 91-79923. Geymið
auglýsinguna.
Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta,
rífa, laga, láta upp skápa, innrétting-
ar, sturtuklefa, milliveggi eða annaíð
fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð.
Úppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18.
Málarameistari getur bætt v/sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáurn.
Vönduð vinna, vanir menn. Uppl.
veittar hjá Verkpöllum, s.
673399/74345.
Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á
útiseríum fyrir fyrirtæki og heimili,
enn fremur alls kyns aðra rafmagns-
vinnu, s.s. lagnir og viðgerðir á tækj-
um. Uppl. í síma 42622 eftir ki. 17.
Tveir húsasmíðameistarar geta bætt
við sig verkefnum úti sem inni. Tíma-
vinna eða fast verð. Uppl. í símum
91-672032 og 75962.
Flisalagning. Tek að mér flísalagningu.
Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803
e.kl. 19.
Húsasmiður getur bætt við sig stórum
sem smáum verkum. Uppl. í síma
91-82981 og 91-30082.
Við höfum opið 13 tima á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
■ Líkainsrækt
Ertu stressaöur eða stressuð fyrir jólin,
komdu þá til okkar og slappaðu af,
bjóðum upp á nudd, ljós, heitan pott
og gufú. Uppl. í síma 23131.
■ Ökukermsla
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.