Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988. Valsmenn unnu Val Valur vann Val, 38-25, í bikar- keppni karla í handknattleik í gær- kvöldi. Leikurinn fór aö sjálfsögðu fram á heimavelli Vals að Hlíðarenda en til nánari skýringar skal tekið fram að það var A-lið félagsins sem sigraði B-liðið og heldur því áfram í keppninni! Einn leikur var í 1. deild kvenna í körfuknattleik, Stúdentar sigruðu Njarðvíkinga með 39 stigum gegn 30. -VS/ÆMK Thorstvedt til Spurs í gær var gengiö endanlega frá því að norski landsliðsmarkvörðurinn, Erik Thorstvedt, færi til enska liðs- ins Tottenham. Forráðamenn IFK Gautaborg og Tottenham hafa und- anfarna daga staðið í samningavið- ræðum um kaupverðið en Thorstvedt hafði fyrir sitt leyti sam- þykkt að ganga til liðs við Tottenham fyrir nokkru. -JKS Arnljótur ferekki til Irakljs Gnkkimir komu ekki til íslands „Grikklandsdæmið er endan- lega úr sögunni og ég mun leika með Fram næsta sumar. Ef af þessum félagaskiptum hefði orðið áttu þau aö gerast fyrir 15. desem- ber. Forráðamenn Iraklis sáu sér ekki fært að koma til íslands og ganga frá samningum fyrir þann tima.“ Þetta sagði Arnljótur Dav- íðsson, knattspymumaður úr Fram, í samtali viö DV í gær. „Ég átti einnig mjög erfitt raeð að komast til Grikklands fyrir 15. desember vegna prófa. Forráða- menn Fram komust ekki heldur til að ganga frá málunum og því rann þetta ut í sandinn. Ég er sáttur viö þessi málalok, nú get ég kláraö skólann og þegar hon- um lýkur er ég opinn fyrir því að fara í atvinnumennskuna. Það verður þó ekki fyrr enn næsta haust þegar keppnistímabilinu hér heima lýkur,“ sagöi Arnljót- ur ennfremur. „Ég get ekki leynt því að ég hefði helst af öllu viljað fara út núna en því miður tókst það ekki. En engu að síður stefnir hugur- inn í atvinnumennskuna. Forr- áðamenn Iraklis sögðust ætla að setja sig í samband við mig næsta haust,“ sagði Arnljótur Davíðs- son. Þessi málalok koma nokkuð á óvart því að félögin voru í megin- atriðum búin að komast að sam- komulagi. Tíminn virtist einnig setja félögunum skorður en frest- ur fyrir grísk félög til að kaupa leikmenn rennur út á raorgun. -JKS íþróttamaður ársins 1988 Nafn íþróttamanns: íþróttagrein: 1. 2. 3. 4. 5. Nafn: Sími: Heimilisfang:_ Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverliolti 11-105 Reykjavík. • Iþróttasamband Islands heiðraði í gærkvöldi þá einstaklinga sem voru útnefndir iþróttamenn ársins 1988 af sinum sérsamböndum. í aftari röð frá vinstri eru Einar Vilhjálmsson, frjálsíþróttamaður ársins, Broddi Kristjánsson, badmintonmaður ársins, Kjartan Briem, borðtennismaður ársins, Haukur Valtýsson, blakmaður ársins, Haukur Gunnarsson, iþróttamaður ársins hjá fötluðum, Viglundur Jónsson, skotmaður ársins, og ísleifur Friðriksson, sem var siglingamaður ársins ásamt Gunnlaugi Jónassyni. Fremri röð frá vinstri: Sævar Jónsson, knattspyrnumaður ársins, Eðvarð Þór Eðvarðsson, sundmaður ársins, Haraldur Ólafsson, lyftingamað- ur ársins, Sigurjón Gunnsteinsson, karatemaður ársins, unnusta Geirs Sveinssonar, handknattleiksmanns ársins, Fjóla Ólafsdóttir, fimleikamaður ársins, og Ólaf- ur Haukur Olafsson, glímumaður ársins. Fjarverandi auk Geirs voru Úlfur Þorbjörnsson, tennismaður ársins, Guðrún H. Kristjánsdóttir, skiðamaður ársins, Valur Ingimundarson, körfuknattleiksmaður ársins, og Úlfar Jónsson, golfmaður ársins. Auk þess vantar á myndina Bjarna Friðriksson, júdómann ársins. Með á mynd- inni eru fulltrúar ungu kynslóðarinnar i hverri íþróttagrein fyrir sig. VS/DV-mynd Brynjar Gauti Selfyssingar fá góðan liðsstyrk Selfyssingar hafa fengiö góðan liðsstyrk úr Víkingi þar sem Éinar Einarsson og Ólafur Ólafsson.hafa ákveðið að leik^ með þeim í 2. deildinni í knattspyrnu nfesta surngr. Þeir hafa báðir verið fastamenn í Víkingíliðinu á undan- fórnum áruro en léku lítið með í sumar. Hins vegar eru miklar líkur á að tveir af reyndustu leik- mönnum Selfyssinga dragi sig út úr hasarnum fyrir næsta keppnistímabil. Það eru sóknarmaðurinn skæði, Heimir Bergsson, og fyrirliðinn, Þórarinn Ingólfsson. Hörður Hilm- arsson þjálfar Selfoss eins og áður hefur komið fram. -VS Kmcevic i jda frí á Islandi Kristján Bembnrg, DV, Belgiu: Eddy Krncevic, félagi Araórs hjá Anderlecht, sem er markahæsti leikmaðurinn í Belgíu, aieð 13 mö^k, ætlar að eyða jólafríinu á íslandi í boði Arnðts Guöjohnsen. Eddy, sem er Ástraliubúi, segir aö nú sé 30 stiga hiti í Ástralíu og á jóladag fari allir niður á strönd með nesti. „Ég ætla hins vegar að njóta þess að fara meö Arnóri til íslands og reyna eitthvað nýtt.“ Belgísk dagblöö hafa að undanfórnu fjallað talsvert um ferð Kmcevic til íslands. Einn blaöamaður sagði viö Krncevic að nú væri myrkur allan sólarhringinn á ís- landi. Kmcevic sagöi að það gerði ekkert til þvi haim myndi hafa meö sér vasaljós. Venables og Guðni ganga frá í dag Guðni Bergssön og Terry Venables, framkvæmdastjóri Tottenham, ganga í dag endanlega frá samningi Guðna við enska félagið. Hann verður síðan undirritaður síðar í vik- unni þegar Eggert Magnússon, formaður knattsp|rnudeild- ar Vals, verður kominn til London. „Þessar viöræður eru formsatriði að öðru leyti en því að Venables vill að samning- urinn gildi í fjögur og hálft ár en ég ætla að fara fram á þrjú og hálft. Það er þó ekki krafa sem ég fer að halda til streitu,“ sagði Guðni í samtali við DV í gærkvöldi en hann var þá nýkominn til London á ný eftir nokkurra daga dvöl heima á íslandi. -VS Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Dunhagi 18, hluti, þingl. eig. Þóroddur Skaptason og Beatrice Guido, föstud. 16. des. ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnP 1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 27, þingl. eig. Páll Haralds- son, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl. Asparfell 10, 4. hæð D, þingl. eig. Sig- urður Guðmarsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur B. Ámason hdl. og Landsbanki Islands. Bræðraborgarstígur 1, risíbúð, þingl. eig. Elía Bjömsdóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Veðdeild ' Landsbanka íslands, Ólafiir Gústafe- son hrl., Guðjón Amiann Jónsson hdl. og Ásgeir Þór Ámason hdl. Dalsel 6, jarðhæð 00-02, þingl. eig. Amdís Theodórs, föstud. 16. des. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Efetaland 24, 3. hæð t.h., þingl. eig. Kristjana Jónsdóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 15:00. Uppboðsbeiðandi er Magnús Fr. Ámason hrl. Engihlíð 14, þingl. eig. Sigurður Sveinsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Eyjabakki 11, 1. hæð f.m., þingl. eig. Raih Einarsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Biynjólfur Kjartansson hrl. Flugvélin TF-SJS 589 Cessna R-172K, talinn eig. Jón Sigurður Ólafeson, föstud. 16. des. ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Flyðmgrandi 16, ib. B-4, þingl. eig. Ásmundur Öm Guðjónsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka fslands. Frostafold 149, talinn eig. Amþór Ein- arsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Borgarsjóður Reykjavíkur og Gjaldskil sf. Hólaberg 34, þingl. eig. Unnur Páls- dóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.45,. Uppboðsbeiðendur em Sveinn H. Valdimarsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Útvegsbanki ísiands hf. og Bogi Ingimarsson hrl. Hólmgarður 38, efri hæð, talinn eig. Sigurður Jóhannsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Axelsson hrl., Verslunarbanki íslands hf„ Landsbanki íslands og Björgvin Þorsteinsson hrl. Hverfisgata 56, hluti, þingl. eig. Regn- boginn, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóð- Kambasel 75, íb. 01-01, þingl. eig. Kristinn Ólason og Harpa Hallgríms- dóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki Islands h£, Ingi Ingimundarson hrl., Baldvin Jónsson hrl. og Gísli Baldur Garðarsson hrl. Kleppsvegur 38, 3. hæð austur, þingl. eig. Aðalheiður Benediktsdóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf., Tiyggingastofriun ríkisins, Jón Þóroddsson hdl. og Verslunarbanki íslands hf. Langholtsvegur 75, þingl. eig. Guðni S. Guðnason, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Gjaldhéimt- an í Reykjavík. Laufásvegur 74, þingl. eig. Ásgeir Ebenezersson, föstud. 16. des. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykiavík, Hróbjartur Jón- átansson hdl., Ólafur Gústafeson hrl„ Ólafur Axelsson hrl„ Ásgeir Thor- oddsen hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl„ Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Baldvin Jónsson hrl„ Iðnaðarbanki íslands hf„ Verslunarbanki íslands hf„ Jón Ingólfeson hdl„ Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Hallgrímur B. Geirsson hrl, Laugavegur 81, hluti, þingl. eig. Gísli Gunnarsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík Maríubakki 6, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Kristinn Sigurðss. og Gunnhildur Magnúsd., föstud. 16. des. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Róbert Ámi Hreiðars- son hdl. Neðstaberg 5, þingl. eig. Finnbogi G. Kristjánsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafeson hdl. og Lögmenn Hamra- borg 12 Nökkavavogur 4, 1. hæð og ris, þingl. eig. Gylfi Guðmundsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lög- fræðiþjónustan hf. Rauðalækur 63, 2. hæð í austurenda, þingl. eig. Sigurður G. Sigurðsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 10.30. Úppboðs- beiðendur em Verslunarbanki fslands hf„ Veðdeild Landsbanka íslands, Hákon Ámason hrl„ Sigríður Thorlacius hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtustofhun sveitar- félaga og Róbert Ámi Hreiðarsson hdL______________________________ Rekagrandi 6, íb. 02-04, þingl. eig. Sig- ríður E. Hafsteinsdóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurður Sigurjónsson hdl. Reykás 23, íbúð 02-02, talinn eig. Selma Hreiðarsdóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjami Ásgeirsson hdl. Síðumúli 34, þingl. eig. Grænmetis- verslun landbúnaðarins, föstud. 16. des. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Borgarsjóður Reykjavíkur, Þó- rólfur Kr. Beck hrl„ Átli Gíslason hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Sveinn H. Valdimarsson hrl„ Tómas Þorvaldsson hdl. og Búnaðarbanki íslands. Snorrabraut 27, 3. hæð og ris, þingl. eig. Baldur Þ. Bjamason o.fl„ föstud. 16. des. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands, Ólafur Gústafcson hrl. og Ólafur Garðarsson hdl. Starrahólar 6, efri hæð, þingl. eig. Eggert Elíasson, föstud. 16. des. ’88 . kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson hdf. . Súðarvogur 20, þingl. eig. Guðjón Þór Ólafcson, föstud. 16. des. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Magnús Norðdahl hdl„ Atli Gíslason hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Gjald- skil sf. Sörlaskjól 6, miðhæð, þingl. eig. Sigr- ún Halldórsdóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Valgeir Kristinsson hrl. Tómasarhagi 9, ris, þingl. eig. Hólm- fríður Hulda Mariasdóttir, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Úthlíð 11, hluti, þingl. eig. Jón Hjör- leifeson, föstud. 16. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guð- jónsson hdl. Vesturberg 61, þingl. eig. Karl Jóhann Samúelsson, föstud. 16. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafeson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Víkurbakki 8, þingl. eig. Bjami Zop- honíasson, föstud. 16. des. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafcson hdl. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Brekkulækur 1, 1. hæð, þingl. eig. Hörður Hrafhdal Smárason, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 16. des. ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs- banki íslands hf. og Jóhannes Hall- dórsson. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK A-Þjóðveijar bjarga Eyrarsundsmótinu - fer einn leikur í keppninni fram á íslandi? Danska blaðið Pohtiken segir að hand- knattleikslið Austur-Þjóðverja hafi komið Eyrarsundsmótinu til bjargar en það fer fram beggja vegna sundsins í janúar. Aust- ur-Þjóðverjar hafa þegið boð Dana um þátt- töku en þeir munu einnig leika í tvígang við íslendinga hér heima upp úr áramótum og kann annar leikjanna að verða tahnn með viðureignum Eyrarsundsmótsins eftir því sem heimildir DV herma. Það er áformað að fjórar þjóðir mæti til leiks í Eyrarsundsmötinu. Var ætlunin að saman kæmu Spánverjar og Sovétmenn auk liöa Svía og Dana en eitthvað kom upp á hjá tveimur þeirra fyrrtöldu. Voru móts- haldarar því á flæðiskeri til skamms tíma en íslendingar og A-Þjóðverjar hlaupa í skarðið og bjarga þannig málum. Danir hafa lagt mikinn þunga á að þetta mót fari fram en þeir þurfa nauðsynlega á æfmgaleikjum að halda vegna B-keppninn- ar í Frakklandi í febrúar. Leituðu þeir því til Islendinga sem voru fáanlegir til að koma, segir Pohtiken. Politiken segir að íslendingar hyggist einnig mæta Dönum í lok þessa mánaöar en þeir leikir munu fara fram í Laugardals- höll 29. og 30. desember. íslenska liðið mun því bersýnilega hafa í mörg horn að líta á næstu vikum þar sem tveir leikir verða gegn Svíum í Höllinni í næstu viku. Þess má geta varðandi danska hðið að Anders Dahl Nielsen, þjálfari þess, hefur njósnaö grimmt síðustu vikurnar. Hann hefur nú í fórum sínum upptökur af leikj- um nokkurra þeirra liða sem Danir mæta í Frakklandi. Þar á meðal hefur hann upp- tökur af leikjum Kúbverja en þeir komu mjög á óvart á dögunum er þeir höfnuðu í 2. sæti á móti í Hollandi. Þeir töpuðu þar með einu marki fyrir Pólverjum. -JÖG Stórleikur KR og Vals í Höllinni í kvöld Leikurinn, sem handknattleiksáhuga- menn hafa lengi beðið eftir, fyrri viðureign KR og Vals í 1. deild karla, fer fram í kvöld. Félögin tvö, sem bæði hafa unnið aha átta leiki sína í deildinni til þessa, eigast við í Laugardalshöhinni kl. 20.15. í Digranesi hefst kl. 20.00 leikur Breiða- bliks og ÍBV og á eftir leika Grótta og KA. í Hafnarfirði leika FH og Fram kl. 20.15. Lokaleikur umferðarinnar er annað kvöld og leika þá Víkingur og Stjarnan í Laugar- dalshölhnni. -VS Flytur Fram úr Safamýri í Grafarvog? - „Vil koma 1 veg fyrir aö stórslysið í Breiðholtinu endur- taki sig,“ segir AJfreð Þorsteinsson sem á hugmyndina Sú hugmynd hefur skotið upp kolhnum -'lj að Knattspymufélagið Fram flytji starf- semi sína úr Safamýri í Grafarvog. Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar í málinu en umræður era á frumstigi. Samkvæmt heimild- um DV era margir Framarar mjög meðmæltir hugsanlegum flutningi höfuðstöðvanna, enda til mikils að vinna fyrir félagið þar sem byggð í Graf- arvogi er 1 örum vexti og framtíðarmöguleikar fyr- •ir íþróttastarfsemi ómældir. í Grafarvogi er starf- andi Ungmennafélagið Fjölnir en ekkert rótgróið íþróttafélag. veikrar aðstöðu þessara tveggja félaga hefur íþróttahreyfingin misst af þúsundum hugsanlegra íþróttamanna s<?m hafa kannski viUst út af réttri braut fyrir vikið og snúið sér aö óaiskilegri hlutum í auknum mæli, þar með talin afbrot. Að þessu leyti hafa borg- aryfirvöld orðiö fyrir tjóni. Þetta slys er staðreynd og ég og fleiri vfijum reyna að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig.“ Borgin fái Safamýrina og Fram Grafarvoginn - Nú er í gangi mnræða á frum- stigi um hugsanlegan flutning Fram í Grafarvoginn. Hver er staða málsins í dag? „Þessi hugmynd er komin fram í dagsfjósið og hefur veriö rædd. Umræða um þessa hluti er á al- geru byijunarstigi. Mín persónu- lega skoðun er hins vegar sú að þetta gæti orðið tU mikUla bóta, Alfreð Þorsteinsson, fyrrver- andi formaöur Fram og borgar- fulltrúi, á hugmyndina sem vitn- að er til hér að framan. Alfreð telur Víking einnig koma til greina en telur þó raöguleika Frara betri enda hafi Víkingur nýverið fiárfest í miklura fram- kvæmdum á félagssvæði sinu í Fossvogi. Alfreð sagöi í samtali við DV í gær: „Ég verð að viður- kenna að ég hef verulegar áhyggj- ur af því að sömu hlutir geti gerst í Grafarvogi og gerðust í Breið- holti. Mér óar við tílhugsuninni. í Breiðholti búa nú um 20-30 þús- und manns og þar er íþróttastarf- semi sáralitil. i Breiðholtinu eru starfandi tvö veikburða íþróttafé- lög, ÍR og Leiknir, sem ekki hafa getað haidið uppi öflugri íþrótta- starfsemi vegna skorts á aðstöðu og mannskap. Ég vil aö það komi skýrt fram að hér er ekki viö ÍR og Leikni að sakast En vegna bæði fyrir Fram og ekki síst það fólk sem byggir Grafarvoginn. Ég tel að borgaryfirvöld muni hafa mikinn áhuga á að komast yfir svæði Fram í Safamýrinni sem hlýtur að vera borginni mikU- vægt í framtíðinni. Á móti kæmi að Reykjavíkurborg myndi þá byggja íþróttamannvirki í Graf- arvoginum og Fram fengi þau til afnota. Hér yrði um raakaskipta- samning að ræða.“ „Slysið í Breiðholtinu má ekki endurtaka sig“ Að mati Alfreös eru það aðeins tvö íþróttafélög sem kæmu tU greina sem burðarásar íþrótta- starfsemi í Grafarvoginum, Fram eða Víkingur. Alfreð sagði í gær: „í Grafarvogi er nýstofnað ung- mennafélag og ég er alls ekki að gera lítið úr því. Eg tel hins vegar að hér sé um svo gífurlegt átak að ræða og kostnaðarsamt aö vafalítið ráði nýstofiiað ung- mennafélag á borö viö Fjölni ekki við framkvæmd þess nema að tU komi gríðarlegur styrkur fi-á Reykjavikurborg. Aðaláherslan í minum hugmyndum er að gróið íþróttafélag á borð við Fram eða V íking flytji starfsemi sína í Graf- arvoginn og komi þar með í veg fyrir endurtekningu á því stór- slysi sem átti sér stað í Breiö- holtinu og íþróttahreyfingin og Borgaryfirvöld hafa orðið að líða fyrir síðustu árin,“ sagði Alfreð Þorsteinsson. -SK • Gratarvogur er byggð I örum vexO og kannski ekki furða að rótgróin íþróttatélög liti þangað hýru auga. Sú hugmynd hefur skotíð upp kollinum að Fram flytji þangað athafnasvæði sitt en umræða um málið er á frumstlgi. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.