Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 29
Spakmæli
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988.
Skák
Jón L. Arnason
Hvítur á leikinn í eftirfarandi stöðu.
Kemur þú auga á laglega fléttu sem leið-
ir til vinnings í nokkrum leikjum?
if 1 # 11 1
1 1 ii
1 4ö
A á &
s <á?
ABCDEFGH
Lalli og Lína
1. Hxd7 +! Kxd7 Eða 1. - KÍ8 2. RxfB!
Hxe2 3. HÍ7 mát. 2. Rxf)6+ Kd6 3. Dxe5 +
Kxe5 4. Rd7+ Kd4 5. Rxb6 c3 6. Bg6 og
með tvo létta menn á hvítur ekki í erfið-
leikum með að stöðva svörtu peðin og
vinna taflið.
Bridge
ísak Sigurðsson
Nokkuð mörg pör náðu hjartageimi á
norður/suður hendumar á Reykjavíkur-
mótinu í tvímenningi sem hægt er að
vinna á þvingun ef austur/vestur gæta
sín ekki í vörninni. Spilið kom fyrir í síð-
ustu setunni. Á einu borði, þar sem N/S
náðu geiminu, gengu sagnir nokkuð und-
arlega fýrir sig, spil 89, norður gefur, A/V
á hættu:
♦ 1086
V ÁD10876
♦ 8
+ K98
♦ KDG93
♦ 5
♦ DG1094
+ G5
♦ Á54
V K93
♦ K32
4* Á1063
Norður Austur Suður Vestur
24 Pass 2? Pass
Pass 24 4V P/h
Tveir tíglar eru svokölluð multi-sögn sem
getur verið undirmálsopnun á öðrum
hvorum hálitnum. Suður ákvað aö reyna
ekki við geim en gat þó spurt um styrk
opnunarhandar með tveimur gröndum.
Austur hélt skiljanlega opnu og þá fékk
suður bakþanka og stökk beint í geimið.
Útspilið var spaöasjöa. Suður, Sigurður
Vilhjálmsson, drap kóng austurs með ás
og tók trompin sem úti vora og spilaði
sig út á spaöa. Austur tók spaðaslagina
sína tvo og spilaði spaða áfram. Trompað
í blindum og tíguláttu spilað. Vestur fór
upp með drottningu og spilaði tigulgosa.
Hann var trompaður í blindum og síðasta
trompi blinds spilað og lauftiu hent
heima. Vestur er þvingaður, getur ekki
haldið þremur laufum og tígulás og' tí-
undi slagurinn fékkst því á laufaáttu. Að
vinna fjögur hjörtu gaf þó ekki nema 14
stig af 22 mögulegum.
Krossgáta
1— T~ 3 4- □ n
9 1
IO V f
/3 w 1 r lc?
/7 )€
)<i 115 1 L
X2 □
Lúrétt: 1 dimma, 5 forfeður, 7 hlass,
8 straumur, 10 hrósa, 12 megnaði, 13
gramur, 15 eins, 17 iðnaðarmennina,
19 höfuð, 21 rispa, 22 keyrði, 23 lát.
Lóðrétt: 1 hamingja, 2 klafi, 3 eyri, 4
vart, 5 spil, 6 sigað, 9 egnir, 11 maðk,
14 digur, 16 bleyta, 17 fótabúnað, 18
miskunn, 20 jökull.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 göt, 4 ólma, 7 æsingur, 9
tóna, 11 uni, 12 indæl, 14 il, 16 nái,
18 flói, 20 óð, 21 lausn, 22 kamra, 23
AA.
Lóórétt: 1 gætin, 2 ös, 3 tind, 4 óna,
5 muni, 6 ari, 8 gullu, 10 ónáð, 13
æfar, 15 lina, 17 ilm, 19 ósa, 20 ók.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. des. til 15. des. 1988 er
í Háleitisapótekiog Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi fil kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapóték, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. g-lOflema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í símá 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Ak ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30. ‘
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 14. des.
ískyggilegar horfur um framtíðarsamvinnu
Breta og Þjóðverja
Aðfyrirskipan Hitlerstóksendiherra Þjóðverja ekki þátt
í blaðamannaveislunni þarsem Chamberlain talaði.
^ /Z
V G42
♦ Á765
-L. TA'7/10
53
Þegar borgir þínar hrynja byggðu þá
eitthvað handa öðrum úr rústunum
Ellen Kay
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsms er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Öpið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau-
garnesi er opið laugard. og sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, simi 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206;
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudagur 15. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert í stuði til að framkvæma alltof mikið upp á eigin spýt-
ur. Notaöu aðstoðarmenn þína. Seinkanir í fjármálum gætu
orðið. Happatölur em 11, 20 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Komdu útistandandi málum á hreint. Vertu mildur í samn-
ingum. Taktu upplýsingar ekki sem gefinn hlut, athugaðu
allt áður en þú framkvæmir.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þetta verður sérlega fréttnæmur dagur, sérstaklega í pen-
ingamálum. Seinna færðu tækifæri til að stilla til friðar í
fjölskyldunni.
Nautið (20. apriI-20. mai):
Þér gengur sérstaklega vel í dag og verður mikið ágengt með
annað fólk. Gættu að eyðslu þinni.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Fólk er opið fyrir bæði viöskiptum og félagslífi. Vertu viss
um að smáatriðin komi fram. Gakktu úr skugga um að eitt-
hvað sé ekki bara kjaftasaga.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ættir að ná langt í að sannfæra fólk í dag. Ákveöið sam-
band er uppbyggjandi. Happatölur em 7, 18 og 29.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir þurft að ganga á milli og sætta einhverja þér mjög
nátengda. í dag verður þú sennilega fremst á sviðinu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gengur vel í allri skipulagningu og það ætti að hafa
hvetjandi áhrif á sjálfstraustið. Á eftir áttu auðveldara rfieð
að fást við erfiðari mál.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Afbrýðisemi getur sett strik í reikninginn hjá þér í dag. Láttu
ekki draga þig í neitt sem þú vilt ekki.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefur meira að segja í einhverju en þeir sem næstir þér
standa. Reyndu að láta ekki effið mál stressa þig upp.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Félagslífið á eftir að koma þér á óvart. Veittu tilslökun ef
með þarf. Fréttir gætu valdið spennu í fiölskyldulífmu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Skiptu þér ekki af þvi sem þér kemur ekki við. Þannig er
auðveldast að forðast vandræði. Reyndu að gera eitthvað
skemmtilegt í kvöld.
6;