Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 22
38 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar Datsun King cap pickup 1800 ’80 til sölu. (mjög góður bíll). verð 220 þús. Uppl. í síma 651761 milli kl. 17 og 19 og 50007 e.kl. 19. Dodge Daytona turbo Z ’86 til sölu. einn með öllu. skipti á ódýrari bíl koma til greina. selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sírna 93-61263. Mazda 626 2000 árg. ’80, ekinn 20.000 á vél. skipti á dýrari. helst Daihatsu Chárade '86-'87. milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-68215 e.kl. 18. Mazda 626 disil '88 til sölu. hvítur. lít- ið ekinn og lítur út eins og nýr. vetr- ar- og sumardekk fylgja. Nýr gjaldm. og talstöð geta fylgt. S. 91-74698 á kv. Peugeot 405 GR ’89 sem nýr. til sölu. ekinn 2500 km. rauður. sjálfskiptur. vökvastvri. útvarp — segulband. S. 93-81216 og 91-17610. Sapporo 78 til sölu. mjög góður bíll. á nýjurn nagladekkjum. \’erð 150 þús. stagr.. annars 200 þús. Uppl. í sínia 95-1608. Ragnar. Skoðaður '89. BMVV '76. nýtt lakk (hvítt). vetrar- og sumardekk. vél árg. '81. ek. 85 þús. Verð 140 þús.. staögr. 100 þús. Vs. 91-84111 og hs. 611883. Toyota Coroila Twin Cam, 16 ventla, úrg. '85. ekinn 54.000 krn. skipti koma til greina eða fæst á góðu staö- greiðsluverði. Uppl. í s. 72033 e.kl. 21. Toyota Cressida árg. ‘81 til sölu. sjálf- skiptur. topplúga. rafmagn í rúðum. mjög vel nteð farinn bíll, verð 300 þús. Uppl. í sínta 98-22263. Toyota Liteace sendiferðabill '88. ekinn 13. þús. til sölu. Einnig Peugeot 205 XR '88. ekinn 10 þús. Uppl. í síma 92-11950 og 92-13575. Volvo 244 DL '81 til sölu. ekinn 115 þús. Ath. skipti á jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 94-7494 eftir kl. 19. Volvo 740 árg. ’87. Til sölu Volvo 740 GLE árg. '87. sjálfskiptur. sportfelgur. ekinn 33.000. skipti skuldabréf. Uppl. á Bílatorgi. sími 621033. Lada Sport '86 til sölu. 5 gíra. létt- stýri. ekinn 36 þús. km. verð 350 þús.. bein sala. Uppl. í síma 674299 e. kl. 20. Mazda 626 '80, 2ja dyra. bíll i góðu lagi. gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 675268 eftir kl. 18. Mazda 626 '83 til sölu. skipti á ódýr- ari. einnig Wagoneer '71. disil. Uppl. í síma 93-11029. Mazda 929 station ’81 til sölu. góður bíll. ekinn 86 þús. Uppl. í síma 41307 eftir kl. 17. Toyota Corolla ’88 1300 XL, ekinn 8.000 km. skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 675616 eftir kl. 19. Chevrolet Camaro, nýja lagið, til sölu. Toppbíll. Uppl. í síma 98-34357. Lada Samara ’87 til sölu. verð 220 þús. Uppl. í síma 92-16114. Toyota Litace disil '88, ekinn 19 þús., einkabíil. sem nýr. Uppl. í síma 36144. ■ Húsnæöi í boöi Herbergi til leigu á besta stað í austur- bænum. Sérsnvrting. Algjör reglusemi áskilin. Fvrirframgreiðsla. Uppl. í síma 39987. Rúmgóð 2ja herb. ibúð til leigu í miðbæ Kópavogs frá 1. feb. Leigist í 1 ár, 6 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 2431”. Til leigu 3 herb. íbúð í Grafarvogi í tví- býlishúsi, allt sér. Laus strax. Leigist í 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79019 milli kl. 17 og 22. 2ja herb. íbúð til leigu til 1. júli (eða lengur), engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-675771. 2ja herb. ibúð í Breiðholti til leigu frá 1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „6878“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu herbergi i vetur, aðgangur að setustofu og eldhúsi. Uppl. milli kl. 19 og 21 i síma 621804. Gistiheimilið. Herbergi með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 36706. Litil 3ja herb. ibúð, 70 fm, til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „G 345“. ■ Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlpn. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Við erum ungt par með 7 ára dreng, okkur vantar 3ja 4ra herb. íbúð frá og með 1. febrúar. Við erum reglusöm og róleg og að sjálfsögðu heitum við skilvísum greiðslum. Við höfum góð meðmæli. Til að fá frekari uppl. hringið í síma 688413. Sími 27022 Þverholti 11 Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. einnig herbergi nálægt HI. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókevpis þjónusta. Sírni 621080 milli kl. 9 og 18. Einstæðan föður bráðvantar 3ja herb. íbúð. helst í vesturbæ eða Hlíðunum, sem allra fvrst. Lítil fyrirframgr. en örUggar mánaðargr. Uppl. í síma 91-11871 eða 13514 milli kl. 19 og 21. 2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu. helst í vesturbænum. öi-uggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 611531. 35 ára maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð strax. Reglusamur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-24153. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast strax. Öruggar mánaðargreiðslur. Einn í heimili. Hringið í sírna 91-667247 eftir kl. 19. Mæðgur frá Akureyri óska eftir að taka á leigu litla íbúð með húsbúnaði frá 1. rnars til 1. júní '89. Erum mjög reglusantar. og rólegar. S. 96-21321. Löggiitir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11. síminn er 27022. ■ Atvinnuhúsriæöi Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir. skrifstofur. verkstæðishúsn.. lag- erhúsn.. stórir og rninni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðíun húseigenda hf.. Armúla 19, s. 680510. 680511. Garöabær. 115 m- skrifstofuhúsnæði til leigu við Garðatorg. Garðabæ. hentugt fvrir teiknistofu. læknastofu eða hliðstæða starfsemi. góð aðkoma og næg bílastæði. Uppl. í síma 91-40143 eða 76500 (Asgeir). Til leigu í Mjóddinni. Verslunarhæð við göngugötu. 400 m-. Önnur hæð 400 m-. Þriðja hæð 300 m-. Kjallari. með stórum keyrsludvrum. 470 m-. Lvfta verður í húsinu. Úppl. í síma 91-652666 á daginn. en 620809 e.kl. 18. Grafarvogur. Óska eftir ca 30-50 ferrn leiguhúsnæði. t.d. bílskúr undir léttan atvinnurekstur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2436. Til leigu ca 120 m2 ágætt skrifstofuhús- næði sem skiptist í 5 herb. og snvr't- ingu. er við Skipholt 19 (fvrir ofan Radíóbúðina). Uppl. í síma 91-26984. Atvinnuhúsnæði til leigu, tæpir 500 fm sem má skipta, að Mjölnisholti 12. Uppl. í síma 13399. Óska eftir að taka á leigu lagerhús- næði. 100-180 m2. Uppl. í síma 686318. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Starfsmann vantar í uppvask eftir há- degi í matvöruverslun Hagkaups, Kringlunni. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra afgreiðsluborða á staðn- um. Hagkaup starfsmannahald. Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhúsið við Austurvöll. Vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 og í síma 91-30668. e.kl. 19. Aukavinna. Sölumanneskja óskast í 20 30 klt. í mán. Þarf aö hafa bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2425. Ertu atvinnulaus? Hef til sölu bón þvottastöð. Gott tækifæri fyrir dug- lega og hrausta menn. Uppl. í síma 681975 til 'kl. 19. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, þarf að geta byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2417. Tímaritið Hestinn okkar vantar inn- heimtufólk um allt land, góð inn- heimtulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2384. Óskum eftir starfskrafti til að hafa umsjón með fullorðinni konu í sveit á Suðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2398. Vélstjóra og stýrimann vantar á 30 tonna netabát frá Reykjavík. Uppl. í símum 91-43539, 985-22523, 985-27060. Óska eftir sölumanni til selja heimsfræg vörumerki í fatnaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2405. ■ Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur stúdentspróf, reynslu í ýmsum störf- um, allt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. í síma 687023. Svava. 25 ára fjöldskyldumaður mjög handlag- inn, bráðvantar framtíðarv. strax. Margt kemur til greina, t.d. smíðar. Stundvís og reglusamur. S 91-656821. 58 ára gamall maður óskar eftir starfi. Vanur ýmsu, járnsmiður að mennt. Margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 675598. Matsveinn óskar eftir plássi á bát eða togara í Reykjavík, eða á Suðurnesj- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-2435.____________________ 18 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. er vön afgreiðslu. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2423. Húsasmiður óskar eftir atvinnu, hefur starfað sjálfstætt, ýmislegt kemur til greina. Úppl. í síma 91-671526. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu sem allra fyrst. Uppl. í síma 95-5464 og 96-41615. Trésmið vantar vinnu, er ýmsu vanur. Nánari uppl. í síma 20355 eftir kl. 19. Tveir húsasmiðir óska eftir atvinnu. Uppl. í sírna 676084 og 52871. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðri barnapiu, í ná- grenni Leifsgötu, til að gæta fimm ára drengs nokkur kvöld í viku. Hafið samband við DV í sírna 27022. H-2426. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig börnum. Uppl. í síma 42955 næstu daga. Vesturbær. Óska eftir manneskju til að gæta 5 ára stelpu frá kl. 13-17 þrjá daga í viku. Uppl. í síma 91-14535. ■ Ýmislegt Hárígræðsla trvggir þér vaxandi hár til æviloka. Lífstíðar ábyrgð fylgir. Kvnntu þér þessa spennandi meðferð. Hafðu samb. við Rigrow hair clinic, . Neðstutröð 8. Kóp., s. 641923 og 41296. Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi. viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining. orkumæling, svæðanudd. andlitslyfting. megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 91-11275. Máia og sprauta myndir á veggi í heimahúsum og fyrirtækjum. Lágt verð. Uppl. í síma 39474 eftir kl. 15. ■ Emkamál 62ja ára karlmaður á Reykjavíkur- svæðinu, sem hefur mikla ánægju af gömlu dönsunum, óskar eftir 50- 60 ára konu, sem dansfélaga. Konan þarf að vera eitthvað vön og létt í dansi, og helst að hafa aðstöðu til þess að hægt sé að æfa með henni heima. Svör með einhverjum uppl. skilist til DV, fyrir 31. þ.m., merkt „Dansfélagi”. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Góðir dagar og hamingja. Kynning og hjónamiðlun fy-rir allt landið. Ókeypis þjónusta fyrir kvenfólk. Börn engin fyrirst. Eitthvað fyrir alla. Sendið svar til DV, með uppl. um aldur og áhuga- mál, merkt „I öruggum höndum". Einstæð móðir vill kynnast vel stæðum karlmanni sem gæti lánað henni íbúð. Helst í Hafnarfirði. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt ,,BB 2428“. Konur og karlar! Þið sem hafið áhuga á mjúkum, blautum og ástríðufullum kossum, sem standa jfir í 3 daga, hringið í síma 91-22140. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó, orgel, fiðlur, gítar, harmoniku, plokkfiautu og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 91-16239 og 91-666909. --------------------------------- Fatahönnun - fatasaumur. Ný nám- skeið að byrja. Fáir saman í hóp. Byrj- enda- og framhaldsnámskeið. Bára Kjartansdóttir hönnuður, s. 91-43447. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í lófa, spil ú mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileika. S. 91-79192 alla daga. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13 17, hs. 50513 kvöld og helgar. Þorrablótsgoðar og aðrir skemmti- nefndarmenn. Engin ástæða til ör- væntingar þó allar skærustu stjörnur íslenska skemmtanaiðnaðarins séu upppantaðar. Hljómsveitin Frílyst er á lausu 28. janúar nk. Sláið á þráðinn og heyrið í okkur hljóðið. Sími 72915. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Diskótek, næturklúbbur óskar eftir skemmtikröftum. Uppl. í síma 91-17462 milli'kl. 20 og 22. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendibílum. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- hónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Sími 91-42058. Hreingerningarþjón- usta. Önnumst allar almennar hrein- gerningar á íbúðum og fyrirtækjum. Teppa-, helgar- og bónþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 611139. Sigurður. Teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 74475. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Verktak hf., s. 67.04.46 - 985-2.12.70. Örugg viðskipti góð þjónusta. Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu- þéttingar. - Háþrýstiþvottur með kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. - Utanhúss- klæðningar. - Þakviðgerðir gler- skipti - móðuhreinsun glerja. - Þor- grímur Ólafsson, húsasmíðam. Marmarakristöllun. Tek að mér að hreinsa upp marmara og gera hann sem nýjan. Nota hinn viðurkennda Kleever kristöllunarvökva sem hlotið hefur margfalda viðurkenningu. Reyn ið viðskiptin og árangurinn verður frábær. Kjartan Margeirsson, s. 747^5. Málun - húsaviðjerðir. Tökum að oþk- ur stærri sem §nærri verk sem lúta að viðhaldi og standsetningu húsa, inpan og utan. Málun - múrverk smíði o.fl. Sprunguviðgerðir, þaklek- ar. Tökum íbúðir í gegn fyrir sölu. Uppl. í símum 680314 og 611125. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Síminn er 27022. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 84690 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn, eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Raflagnir. Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum strax. Nýlagnir, við- gerðir, dyrasíma- og loftnetsþjónusta. Hringið í síma 671889 á kvöldin. Smiðir.! Getum bætt við okkur verk- efnum í nýsmíði eða viðhaldi, utan sem innan húss, tilboð. Uppl. í síma 45694 og 46126. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmíöavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og þreytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Tökum að okkur frágang á múrverki, sprunguviðgerðir, alla smámúrvinnu og viðgerðir, einnig viðgerðir á flísa- lögnum. Fagmenn. Sími 91-675254. Álloftakerfi - nýbygging - innrétting - viðhald parket o.fl. Getum bætt við okkur verkefnum strax. Húsasmíða- meistari. Uppl. í síma 626434. Stefán. Tollskýrslugerð. Annast frágang á toll- skýrslum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Uppl. í síma 614233 frá kl. 9 17. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. ■ Líkamsrækt Nuddstofan Hótel Sögu býður gleðilegt ár. Bjóðum uppá nudd, gufu, heitan pott, tækjasal og ljós. Frábær aðstaða og fagfólk. Opið frá kl. 8 21, laugard. 10 18. Uppl. í síma 23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hailfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör. kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493 og 985-20929. ■ Húsaviðgerðir Get bætt við mig verkefnum utan húss sem innan. Bjarni Böðvarsson, Tré- smíðameistari, sími 91-29791. Húsgagnasmiður getur bætt við sig verkefnum í heimahúsum. Mjög vönd- uð oggóð vinna. Uppl. í síma 666454. ■ Til sölu Siðasti dagur!! Persónulegt dagatal 1989. Tökum tölvumyndir í Íit. Tökum einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. 1. hæð v/Byggt og b.). S. 623535. „Parkef’inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35 44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Prfma, Bankastræti, sími 623535.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.