Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989.
47
Fréttir
Leikhús
Grímuklæddu ungmennin:
Beittu hnífi
við handtöku
Rannsóknarlögreglan hefur hand-
tekiö unglinginn sem leystur var úr
gæslu viö Efstasund í fyrrinótt og
einn þeirra sem kom grímukæddur
til að frelsa félaga sinn. Þrír þeirra,
sem komu grímuklæddir, eru enn
ófundnir.
Viö handtökuna, í sölutumi viö
Rauðarárstíg, beitti annar ungling-
urinn hnífi og hiutu lögreglumenn-
imir áverka af. Þaö var skömmu fyr-
ir klukkán fjögur í gærdag sem ungl-
ingspiltamir voru handteknir.
Hinna þriggja er leitað.
Umferðarslys í Reykjavík:
Eldri kona á
gjörgæsludeild
Sjötíu og átta ára gömul kona ligg-
ur hættulega slösuð á gjörgæsludeild
eftir að hún varö fyrir strætisvagni
á Kaplaskjólsvegi um klukkan hálf-
tvö í gærdag. Konan var að fara aust-
ur yfir götuna, nærri KR-heimilinu,
en vagninum var ekiö norður götuna
og lenti hún fyrir framhomi hans.
Konan skoröaöist undir vagninum
og varð aö fá kranabíl til að ná henni
undan honum. Hún slasaðist alvar-
lega á höfði og er þungt haldin.
SKEMMTISTAÐIRNIR
Opió
kl. 22-3
BJARTMAR
GUÐLAUGSSON
slcer á létta
strengi
bbbwbwbb 1
með
AUKNUM
ÞRÝSTINGI
í Amadeus
stendur Benson
í stórrœðum
■ -r '
lA
* Bitabarinn
vinsœli
opinn
Ci\FE
Brautarholti 20
Símar:
23333 & 23335
Sjáumst hress!!
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
eftir Jóhann Sigurjónsson.
I kvöld kl. 20.00, 9. sýning.
Fimmtud. 26. jan. kl. 20.00.
Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna:
P£x)tníí)ri
iboffmanne
■—j
Ópera eftir
Jacques Offenbach
Laugardag kl. 20, uppselt.
Sunnudag kl. 20, uppselt.
Miðvikudag kl. 20.
Föstudag 27. jan. kl. 20,
Laugardag 28. jan. kl. 20.
Þrjðjud. 31. jan. kl. 20. §
Takmarkaður sýningSjöldi.
ÓVITAR
Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Sýningarstjórar: Krístín Hauksdóttir og Jó-
hann Norðfjörð
Leikarar: Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Bergur
Sigurðsson, Erla Gunnarsdóttir, Flosi Ólafs-
son, Freyr Ólafsson, Grimur Hákonarsson
Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Jó
hanna Olafsdóttir, Halldór Björnsson, Hauk
ur Karlsson, Helga Jónsdóttir, Helga Sig
mundsdóttir, Helgi Páll Þórisson, Hildur Ei
ríksdóttir, Hlín Diego, Hrafnkell Pálmason
María Ellingsen, Linda Camilla Martins
dóttir, Melkorka Óskarsdóttir, Oddný Arn
arsdóttir, Öddný Ingimarsdóttir, Orri Helga
son, Randver Þorláksson, Sigríður Hauks
dóttir, Sigrún Waage, Torfi F. Ólafsson,
Vaka Antonsdóttir, Þór Tulinius, Örn Árna-
son.
Laugardag 28. jan. kl. 14, frumsýning.
Sunnudag 29. jan. kl. 14.00.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Simi 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn óll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SiM116620
<9á<B
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Laugard. kl. 20.30, uppselt.
Miðvikud. 25. jan. kl. 20.30.
Föstud. 27. jan kl. 20.30, örfá sæti laus.
Í-ENG
eftir Göran Tunström.
i kvöld kl. 20.00, rauð kort gilda, upp-
selt.
4. sýn. i kvöld kl. 20.00. blá kort gilda,
uppselt.
5. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 20.00, gul
kort gilda, uppselt.
6. sýn. þri. 24. jan. kl. 20.00, græn kort
gilda.
7. sýning fimmtud. 26. jan kl. 20.00,
hvit kort gilda.
Miðasala i Iðnó, simi 16620
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
Einnig símsala með VISA og EUROCARD
á sama tima. Nú er verið að taka á móti
pöntunum til 12. febrúar 1989.
M.f\M IÞ GNDAINÍSÍ
Söngleikur eftir Ray Herman.
Sýnt í Broadway.
Laugardag 21. jan. kl. 20.30.
Miðasala i Broadway,
sími 680680.
Veitingar á staðnum,
simi 77500.
Miðasalan í Broadway er opin daglega kl.
16-19 og fram að sýningu þá daga sem
leikið er. Einnig símsala með VISA og
EUROCARD á sama tima. Nú er verið að
taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989.
Leikfélag
Kópavogs
FROÐI
og allir hinir gríslingarnir
eftir Ole Lund Kirkegaard
Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag-
fjörð.
Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Egill Örn Árnason.
Laugard. 21. jan. kl. 15.00.
Sunnud. 22. jan. kl. 15.00.
Miðapantanir virka daga kl. 16-18.
og sýningardaga kl. 13-15 i sima 41985
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
d rtTtt
Kvikmyxidahús
Bíóborgin
Frumsýnir
tónlistarmyndina
MOONWALKER
Michael Jackson, Sean Lennon i aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
WILLOW
Val Kilmer og Joanne Whalley í aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche I
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Bíóhöllin
DULBÚNINGUR
Toppmynd. Frábær þriller. Rob Lowe
og Meg Tilly i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU7
Metaðsóknarmynd 1988
Fjölskyldumynd
Bob Hoskins og Christopher Lloyd í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Á FULLRI FERÐ
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
Richard Pryor i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 9
SKIPT UM RÁS
Toppmynd
Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo-
pher Reeve
Sýnd kl. 7 og 11
DIE HARD
Spennumynd
Bruce Willis i aðalhlutverki
Sýnd kl. 9
BUSTER
Sýnd kl. 5, 7 og 11.05
SÁ STÓRI
Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11
Háskólabíó
BULL DURHAM
Kevin Costner og Susan Sarandon í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Laugarásbíó
A-salur
BLÁA EÐLAN
Spennu og gamanmynd. Dylan Mac Der-
mott í aðalhlutaverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14- ára
TÍMAHRAK
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 I B-sal
C-salur
HUNDALiF
Sýnd í B-sal
kl. 5, 7, 9 og 11
Regnboginn
STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN
Spennumynd Peter Ustinov i aðalhlutverki
Sýnd kl.-5, 7, 9 og 11.15
í ELDLÍNUNNI
Kynngimögnuð spennumynd
Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
BARFLUGUR
Sýnd kl. 11.15
KÆRI HACHI
Sýnd kl. 5 og 7
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
JÓLASAGA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
BAGDAD CAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Stjörnubíó
GÁSKAFULLIR GRALLARAR
Bruce Willis og James Gardner i aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
VINUR MINN MAC
Sýnd kl. 5 og 7
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN
Sýnd kl. 9 og 11
FACO FACO
FACO FACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Lakkgljái er betra bón
á D AGSKRA Rásar 2
alla virka daga kl. 18.
FM 90,1-s. 38500
Veður
Suövestankaldi með éljum verður
vestanlands í fyrstu en síðan vax-
andi suðaustanátt og fer að snjóa
suðvestan til. Breytileg átt verður,
víða stinningskaldi eða alhvasst og
snjókoma eða slydda um allt land
þegar líður á daginn. Hiti verður um
frostmark.
Akureyri snjóél -2
Egilsstaðir léttskýjað -3
Galtarviti hálfskýjað -2
Hjarðarnes léttskýjað 1
Kefla víkuríl ugvöllurskaírerm- 0
Kirkjubæjarklaust- ingur snjóél
ur Raufarhöfn léttskýjað -6
Reykjavík skýjað -2
Sauðárkrókur skýjað -3
Vestmannaeyjar snjóél 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rign/súld 7
Helsinki þokumóða 1
Kaupmarmahöfn alskýjað 4
Osló léttskýjað 6
Stokkhólmur skýjað 6
Þórshöfn haglél 3
Algarve heiðskírt 9
Amsterdam þokumóða 1
Barcelona þokumóða 8
Berlín þokumóða -1
Chicago alskýjað 2
Feneyjar þokumóða -2
Frankfurt þokumóða -1
Glasgow skýjað 10
Hamborg þokumóða 0
London þoka 1
Los Angeles léttskýjað 15
Lúxemborg þokumóða -1
Madrid súld 3
Malaga skýjað 9
Mallorca þokuruðn- 3
ingur
Montreal snjókoma -3
New York léttskýjað 5
Nuuk snjókoma -11
Orlando heiðskirt 15
París alskýjað 3
Róm þokumóða 1
Vin hrímþoka -3
Winnipeg heiðskirt -23
Valencia þokumóða 8
Gengið
Gengisskráning nr. 14-20. janúar 1989 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 49,590 49,710 48,200
Pund 87,799 88,012 87.941
Kan.dollar 41,779 41,880 40,521
Dönsk kr. 6,9187 6,9355 7.0856
Norskkr. 7,3976 7,4155 7,4205
Sænsk kr. 7,8865 7,9055 7,9368
Fi.mark 11,6136 11,6417 11,6990
Fra.franki 7,8721 7,8911 8,0113
Belg. franki 1,2808 1,2839 1,3053
Sviss.franki 31,5709 31,6473 32,3273
Holl. gyllini 23,8127 23,8703 24,2455
Vþ. mark 26.8708 26,9358 27,3669
ít. lira 0,03665 0,03674 0,03707
Aust. sch. 3,8080 3,8172 3.8910
Port. escudo 0,3242 0.3250 0,3318
Spá. pesetí 0.4295 0,4306 0,4287
Jap.yen 0,38567 0.38760 0,38934
írskt pund 71,819 71,993 73,180
SDR 65,3606 65,5188 65,2373
ECU 55,9747 56,1102 56,8856
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
20. janúar seldust alls 20.201 tonn.
Magn i Verð i krónum
______________tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Langa 0,379 15,00 15,00 15,00
Steinb.-f hlýti 0,062 22,00 22,00 22,00
Þorskui, sl. 16,943 60.51 60,00 61,00
Þotskur, ósl. n. 2,817 47,00 47,00 47,00
Uppboð á morgun kl. 12.30: Seldur verður bátafískur
ef gefur á sjó.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
20. janúar seldust alls 5,345 tonn.
Ýsa 2,931 81,00 81,00 81,00
Ýsa, ósl. 1,000 80,00 80,00 80.00
Þorskur 0,750 43,80 40,00 59,00
Lúóa 0,206 328,62 130.00 345,00
Keila, ósl. 0,458 19,00 19,00 19,00
Á mánudag verður selt úr Otri. Núpi, Stakkavik og fl.
bátum.
Fiskmarkaður Suðurnesja
19. janúar seldust alls 26,251 tonn.________
Þorskur ' 13.463 51,46 50,50 52,50
Ýsa 1,937 93,65 77,00 102,50
Ufsi 2.596 28,25 23.00 29.50
Karfj 5,099 31,07 15,00 35,00
Steinbitur 0,540 24,07 24,07 24,07
Hlýri + steinb. 0,600 39,00 39,00 39,00
Langa 1,372 30,00 30,00 30,00
Lóóa 0,220 292,49 270.00 296.00
Skarkoli 0.068 66,00 66,00 66,00
Keila 0.335 12.81 12,00 14.00
Skötuselur 0,022 159.00 159,00 159,00
i dag verður selt ur dagróðrarbátum ef gefur á sji.