Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989. Föstudagur 20. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Gosi (4). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Lif i nýju Ijósi (23). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslik- amann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Tólfti þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Búrabyggó (7). Breskur teikni- myndaflokkur úr smiöju Jims Henson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. -20.35 í askana látið. Þáttur um íslendinga til forna. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.25 Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lög- regluforingja. 22.30 Woody Allen (Woody Allen- Mr. Manhattan). Bandariskurviö- talsþáttur þar sem Hellmuth Kara- sek ræöir við gamanleikarann og kvikmyndagerðamanninn Woody Allen. 23.30 Danny Rose á Broadway (Bro- adway Danny Rose). Bandarisk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Wo- ody Allen. Aóalhlutverk Woody Allen, Mia Farrowog Nick Apollo Forte. Hálfskrítinn umboðsmaður reynir af öllum mætti að koma á framfæri söngvara nokkrum sem má muna sinn fífil fegurri. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 15.45 Santa Barbara Bandarískur framhaldsþáttur. 16.35 Brjóstsviði. Áhrifamikil mynd sem byggir á metsölubók blaða- konunnar Noru Ephron en í sög- unni talar hún opinskátt um hjónaband sitt og hins fræga rannsóknarblaðamanns Bob Wo- odward. Aðalhlutverk: Meryl Stre- ep, Jack Nicholson, Jeff Daniels, Maureen Stapleton og Milos Forman. 18.20 Pepsi popp íslenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppá- komur. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Í helgan stein Léttur gaman- myndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. Aðal- hlutverk: Paul Dooley, Phyllis Newman og Alan Young. 20.55 Ohara Litli, snarpi lögreglu- m þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvis- innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.45 Óspektir á almannafæri The Trial of The Chicago Eight. 23.45 ÓlögMoving Violation. 01.20 Gott gegn illu Good Against Evil. Það hefur hver sinn djöful að draga og það á svo sannarlega við um Jessicu. Æsispennandi mynd þar sem yfirnáttúrulegir kraftar ráða ferðinni. Aðalhlutverk: Dack Rambo, Elyssa Davalos og Richard Lynch. Alls ekki við hæfi barna. 02.45 Dagskrárlok SK/ C H A N N E L 5.30 Viðskipti í Evrópu. 6.00 Góðan daginn, Norðurlönd. Morgt nþáttur í umsjá Norður- landabúa. 7.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 8.00 Denni dæmalausi. Gamanþáttur. 8.30 Pound Puppies. Teiknimynd. 9.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 10.00 Soul í borginni. Popptónlist 11.00 Evrópulistinn. Popptónlist. 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt fólk. 13.30 Thailand. Ferðaþáttur. 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 StarCom.Teiknimynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 GidgetGamanþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 The Ghost And Mrs. Muir.Gam- anþáttur. 18.30 Köngulóarmaðurinn. Ævintýraþáttur. 19.30 Tiska. 20.00 Check Mate. Kvikmynd frá 1984. 21.30 Skiði.Nýjustu fréttir af skíða- mótum. 21.30 Amerískur fótbolti. 22.30 Niðurtalning.Poppþáttur. 23.00 Poppþáttur. Kanadískur þáttur. 24.00 Art Blakey Djasshljómleikar. 1.00 Nina Simon.Djass. 1.50 Nat Adderley.Djass. 2.50 Tónlist og landslag. 12.45 i Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum 14.00 A milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. „orð í éyra" kl. 16.45. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og lllugi Jökulsson spjallar við bændur. „Þjóðarsálin" verður á dagskrá kl. 18.03 og kl Á dagskrá Sjónvarpsins er viðtalsþáttur við Woody Atlen og að honum foknum verður ein af kvikmyndum hans sýnd. Sjónvarp kl. 23.30: Danny Rose á Broadway - Woody Allen fer á kostum í kvöld verður sýndur i Sjónvarpinu viðtalsþáttur við leik- stjórann og grínistann Woody Allen. Gefst áhorfendum þá tækifæri á að kynnast viðhorfum Allens til lífsins og tilver- unnar. Strax að loknum þessum þætti verður sýnd ein af kvikmyndum Woodys, Danny Rose á Broadway. Kvik- myndahandbók Maltin’s gefur myndinni þrjár stiömur og segir hana allrar athygii verða. Hún segir frá smáskrítnum umboðsmanni, sem raunar er leikin af Woody sjálfum, er reynir eins og hann getur að koma á framfæri söngvaranum Forte sem er útbrunninn og iUa farinn af óreglu. Það geng- ur á ýmsu í viðleitni Allens og áhorfendur fá góðan skammt af ádeilu, háði og gríni. -J.Mar © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfiéttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína (12.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um fiskeldi. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. (End- urtekinn frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Símatími Barnaútvarpsins. Hlustendur spreyta sig á gátum og þrautum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Frétfir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mussorg- sky, Schubert, Ziehrer og Lehár, 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist - Gounod og 21.00 Þorravaka á bóndadag. Arni Björnsson segir frá þorrablótum fyrr á tíð og kynnir söng Kórs Kennaraháskóla Islands 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistamaður vikunnar - Rannveig Bragadóttir söngkona. Um- sjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Þættinum var áður útvarpað í nóvember sl.) 01.00 Veöurfregnir. Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 18.45 verður Odáinsvallasaga endurfekin frá morgni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán ' Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnu- dag-kl. 15.00.) 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endurávegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Þriðji þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 989 hvjnrcmxvi 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstu- dagstónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba kemur með Halldór milli kl. 11 og 12. 14,00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstu- dagsskapið allsráðandi á Bylgj- unni, óskalagasíminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldórásín- um stað. 18.00 Fréttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12,14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 Næturvaktin. HLjóðbylgjan Reykjavik FM 95,7 12.00 Okynnt tónlist meö hádegis- matnum. 13.00 Snorri Sturluson í sínu sérstaka föstudagsskapi. 17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir segir frá því helsta sem er að gerast um helgina 19.00 Góð ókynnt tónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson er alltaf í góðu skapi. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 MS. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.30 Alfa með erindi til þín. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 15.00Í miðri viku. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi, 17.00 Orð trúarinnar.Blandaður þátt- ur með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. 19.00 Alfa með erindi til þín,frh. 20.00 Inn úr ösinni. 22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.20 Dagskrárlok. 13.00 Tónlist. 14.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. 15.00 Kvennaútvarpiö. 16.00 Frá vimu til veruleika. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Samtökin '78. E. 19.00 OPIÐ. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns meö Baldri Bragasyni. IHFVlliÍllllll -----FM91.7-------- 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar- byrjun. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla lætur gamminn geisa. HLjóðbylgjan Akureyii FM 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressi- lega helgartóniist fyrir alla aldurs- hópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson í föstu- dagsskapi með hlustendum og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 4.00 en þá eru dagskrárlok. Ölund 17.00 Umað veraum helgina. Hlynur Hallsson. 19.00 Peysan. Snorri Halldórsson. Tónlist af öllum toga og fleira. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræður X. þáttur. Umsjón Sigurður Magnason. 23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kol- beinsson og Magnús Geir Guð- mundsson blúsa og rokka. Móri kvöldsins skýtur upp kollinum. 01.00 Næturlög. Næturvakt Ólundar. Frá réttarhöldunum yfir áttmenningunum. Stöð 2 kl. 21.45: Óspektir á al- mannafæri Árið 1969 gengu í gildi ný lög í Bandaríkjunum er ijölluðu um fjöldaóeiröir. í þeim var meöal annars ákvæöi þar sem sagði að hvers kyns róstur sem hvettu til bardaga eða óró- leika vörðuöu við alríkislög. í kjölfar þeirra ákæröu stjórnvöld átta manns sem taldir voru ábyrgir fyrir miklum óeirðum sem oröið höfðu á ráöstefnu demó- krata í Chicago árið 1968. Áttmenningarnir voru þeir David Dellinger, John Froi- nes, Tom Hyden, Abbie Hoffman, Jerry Rubin, Bobby Seale og Lee Weiner. Réttarhöldin minntu fljót- lega á fjölleikahús og voru aöalmál fjölmiðla um allan heim. Málinu lyktaði meðal ann- ars meö því að stofnað var til sérstakra réttarhalda yfir Bobby Seale, aðaltalsmanni áttmenningana. í myndinni veröur sýnt frá hinum raunverulegu réttarhöldum og einnig bregður fyrir svip- myndum og tónlist frá þess- um tíma. -J.Mar Rás 1 kl. 21.00: Þorravaka á bondadag A bóndadag mun Ámi Björnsson þjóðháttafræð- ingur kynna þorrablótsvis- ur sem Kór Kennaraskóla íslands mun syngja undir stjóm Jóns Karls Einars- sonar. Kvæðunum og lögunum, semþau eru sungin við, hef- ur Árni safnað. Þessar vís- ur, sem flestar eru frá síð- asta þriðjungi 19. aldar. vom ortar í tilefni hvers þorrablóts fyrir sig og efiii þeirra sótt í samtíðina hverju sinni og mun Ámi segja nánar frá því. I þættinum mun einnig sagt frá tildrögum þess að þorrablótin, sem talin em upprunnin í heiðni, vora vakin upp á seinni hluta 19. aldar. -J.Mar Það ætti enginn að verða svikinn af því að fylgjast með spennumyndinni Ólög. Stöð 2 kl. 23.45: Ólög - magnþrungin spennumynd Ungur atvinnuleysingi, Eddi að nafni, kemur á putt- anum frá Detroit til smá- bæjarins Rocfield City. Þar hittir hann af tilviljun lög- reglustjóra bæjarins og hann skipar Eddie, þrátt fyrir að hann hafi hreint sakavottorð, að hafa sig á burtu úr bænum hið bráð- asta. Svangur og blankur eigrar Eddie um og hittir loks á íssölustað stúlkuna Cam sem býðst til að sýna honum bæinn. Cam ákveður að sýna Eddie hús ríkasta mannsins í sýslunni og þar sem enginn virðist vera heima ákveða þau að stelast til að nota einkasundlaug hans. Þar verða þau óvænt vitni að því þegar lögreglumaður hlýtur skotsár af völdum samstarfsmanns síns. Þau ná að bjarga hinum særða og ætla að keyra hann á sjúkrahús. Þegar lögreglu- maöurinn uppgvötvar að vitni voru að ódæðinu og samstarfsmaður hans ,er horfinn upphefst mikfil elt- ingaleikur sem berst upp um fjöll og firnindi. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.