Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 29
45 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989. Skák Jón L. Árnason Á alþjóöamóti í Groningen um áramót- in kom þessi staöa upp í skák Englend- ingsins Norwood, sem haföi hvítt og átti leik, og Þjóðveijans Maier: 22. DÍ6! Hab8 Eftir 22. - BxfB 23. gxfB ásamt tvöföldun hrókanna í h-linunni, er svartur óverjandi mát. 23.Rdl! BxfB 24. gxfB og svartur gafst upp. Skákin var tefld í opnum flokki, þar sem Júgóslavinn Martinovic varð efstur. Ástralinn Rogers sigraði í stórmeistara- flokki, hlaut 6,5 v. af 9. Ftacnik varö í 2. sæti með 5,5 v. og þriðja sæti deildu Kha- lifman, Sovétrikjunum, Hollendingurinn Douven og Nunn frá Englandi. Bridge Knud-Aage Boesgaard, margreyndur danskur landsliðsmaður, fékk að finna til tevatnsins þegar óreyndur spilari í sæti vesturs fór ilia með hann í vöm gegn þremur gröndum 1 tvimennings- keppni. ♦ A ¥ G1075 ♦ KG4 + ÁG1064 ♦ 10864 V Á6432 ♦ Á752 ♦ 932 ♦ D9 ♦ 983 + KD982 ♦ KDG75 ♦ K8 ♦ D106 + 753 Suður Vestur Norður Austur pass pass IH pass 1S pass 2L pass 2G pass 3G pass pass pass Boesgaard var í suðm'. Vestur spilaði út tígli og Boesgaard fór upp með kónginn til að halda samganginum. Hann tók síð- an spaðaás og spilaði hjarta á kónginn. Vestur gaf slaginn og séð frá suðri átti austur því hjartaásinn. Hann spilaði næst litlu laufi á tíuna og drottningu austurs. Tigull tíl baka, drottning, ás og gosi. Meiri tígull frá vestri og suður er inni á tíuna og tekur fjóra slagi á spaöa. Boesgaard taldi. sig nú vita staðsetningu ailra spiianna: ♦ - ¥ G ♦ - * ÁG ♦ - ¥ D6 ♦ 7 + - ♦ - ¥ Á ♦ - + K9 ♦ - ¥ 8 ♦ - * 75 Endaspilsþvingunin hafði tekist og nú var bara að setja punktinn yfir i-ið. Lítið hjarta og austur yrði að spila upp í lauf- gaffalinn. Raunin varð hins vegar sú að vestur fór upp með hjartaás og tók rest, einn niöur og hreinp botn. Krossgáta m r~ n J n ' - n 7 8 1 Li J \° J 11 n 'L 1 r mamm n ZO □ p Lárétt: 1 botnfaU, 6 titill, 8 afhenti, 9 pen- inga, 10 spara, 11 hluta, 13 tía, 14 gruni, 15 rumur, 16 bardagi, 18 nægilegur, 20 hleyp, 21 púki. Lóðrétt: 1 kjána, 2 minnkar, 3 dýrið, 4 sjór, 5 mauk, 6 hlaði, 7 skakkir, 12 skaði, 14 híræðist, 17 drykkur, 19 gelt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vör, 4 fjöl, 8 ofur, 9 asa, 10 sum- ur, 11 kk, 12 gammur, 13 úrga, 15 uni, 16 alur, 18 na, 20 hræ, 21 mein. Lóðrétt: 1 vosbúð, 2 öfugrar, 3 ruma, 4 fruma, 5 jarmur, 6 ös, 7 lakri, 11 kunni, 14 glæ, 17 um, 19 an. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið símf 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjöröur: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20.-26. jan. 1989 er í Vest- urbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl, 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Qg 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 20. janúar. Dr. Schacht lætur af störfum sem aðalbankastjóri Ríkisbankans, að fyrirmælum Hitlers. Funkeftirmaður dr. Schachts __________Spakmæli______________ í náttúrunni er hvorki um umbun né refsingu að ræða, aðeins afleiðingu R.G. Ingersoll Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, lauga'daga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það sem háir þér er of mikill ákafi. Það gæti haft í fór með sér að þú sýnist of metnaðargjarn. Það kemur ýmislegt í ljós í dag. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Þú getur verið ákafasti meðlimur hóps og aörir ánægðir með að fylgja þér. Varastu að vera eins og einræðisherra, leyfðu öörum líka að gera tillögur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Varastu að vera of fljótur á þér, eitt skipti getur sett þig á svarta listann þótt þú vitir eiginlega ekki af hverju. Happatöl- ur eru 12, 24 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Skipulegðu þig svona eftir eyranu í dag. Þú gætir þurft að taka þátt í einhverju óvæntu og spennandi áformum. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það ættu að kvikna nothæfar hugmyndir hjá þér í umræð- um, bæöi sem þú getur gert núna og einnig til lengri tíma. Skemmtilegur dagur. Krabbinn (22. júni -22. júli): Sjálfselska fólks getur veriö til óhagræðis fyrir þig. Ef þú getur ekki unnið, vertu þá meö. Kvöldið verður ljúft. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað veldur þér vonbrigðum fyrri hluta dagsins. Þaö ætti þó ekki að vera erfitt að komast út úr því. Happatölur eru 4, 16 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú vilt gera eitthvað óvenjulegt ættirðu aö treysta á ráð- snilld þína. Þaö er ekki víst að aðrir séu tilbúnir til að taka þátt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þrátt fyrir mjög rólegt andrúmsloft skaltu gera ráð fyrir öllu. Treystu innsæi þínu varðandi það hvað er öruggt og hvað ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): ' Þú uppgötvar eitthvaö óvænt og skemmtilegt í dag. Einhver sem þú hittir hefur sömu áhugamál og þér er óhætt aö blanda saman skemmtun og viðskiptum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að gleyma ekki einhveiju sem þú hefur lofað að gera. Þú getur orðið hissa á hversu vel er tekið í hugmyndir þínar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt búast við flæði af fréttum og upplýsingum. Margt er þess viröi að íhuga það nánar. Dagurinn verður fljótur að líða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.