Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. Utlönd Alan Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur það vera brýnasta verkefni sitt að berjast við verðbólguna sem þó getur ekki talist mikil á íslenskan mælikvarða. Hefur hann lent í deilum við George Bush forseta, en margir telja að það sé þegjandi samkomulag milli þeirra um að vera ósammála út á viö. Símamynd Renter Deilur Bush og Greenspans: Tímasprengja - segja margir sérfræðingar Bush Bandaríkjaforseti virðist nú hafa ákveðið að semja vopnahlé við Alan Greenspan, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, eftir að þeir áttu í rimmu vegna vaxtastigs í síðustu viku. Margir hagfræðingar telja þó að deilumar geti hæglega magnast aftur. „Ég held ekki að mikið sé að marka þetta ennþá, en tilefnið til árekstra er enn fyrir hendi,“ segir David Hale, aðalhagfræðingur Kemper fjármála- fyrirtækisins í Chicago. Hale og aðrir búast við árekstrum vegna þess að Seðlabankinn hefur þá opinberu stefnu að hækka vexti eins mikið og þarf til að slá á eftir- spum eftir Qármagni og draga þann- ig úr þenslu sem getur valdið verð- bólgu. Þetta markmið bankans stangast á við það markmið forsetans að draga úr fjárlagahallanum án þess að hækka skatta. Umturnar áætlunum Ef vextir veröa að meðaltali 1 pró- sent hærri en gert er ráð fyrir í.spá Reaganstjórnarinnar í þessum mán- uði og hagvöxtur er 1 prósent minni en spáin gerir ráð fyrir mun það þýða hækkun á fjárlagahalla um sex- tíu og fimm milljarða íslenskra krória á næsta ári og eitt hundrað fimmtíu og fimm milljarða króna á árinu 1991, að því er fjárlagaskrif- stofa Hvíta hússins segir. Bush of kænn til að deila opin- berlega Þrátt fyrir að Bush sé of kænn stjórnmálamaður til að deila opin- berlega við Greenspan er ljóst að deiluefnin eru til staðar og margir telja að með tíð og tíma eigi þau eftir að koma betur fram í dagsljósið. Þessi mál komust í sviðsljósið þeg- ar Greenspan sagði fyrir bankanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að verðbólga í landinu væri of mikil og að.hann myndi halda fast í peninga- magn í umferð þar til verðbólguhvat- ar færu rénandi. Bush sagði í sínum fyrstu ummæl- um sem forseti um máhð síðastliðinn miðvikudag, „Ég vil ekki horfa upp á okkur bregðast svo hart við verð- bólguóttanum að við hömlum vexti. Við verðum að halda áfram að fjölga tækifærum fyrir vinnandi karla og konur í þessu landi.“ í lok síðustu viku var komið annað og mildara hljóð í strokkinn hjá Bush. „Ég held ekki að við Green- span séum mjög ósammála," sagði hann á fréttamannafundi í Hvíta húsinu. Viðurkennir ágreining Á sama fundi sagði Bush hins veg- ar að hann viðurkenndi að það væri viss ágreiningur, „vegna nýtingar á atvinnutækjunum í landinu hefur hann meiri áhyggjur af verðbólgu- hvötum en ég núna,“ sagði forsetinn. Nú er nær hámarksnýting á at- vinnutækjum í Bandaríkjunum og atvinnuleysi er það minnsta sem mælst hefur í íjórtán ár. Seðlabanka- stjórinn hefur því áhyggjur af því að allur frekari vöxtur muni koma fram í aukinni verðbólgu sem nú er 4-A,5 prósent. Greenspan nægir ekki að halda í við verðbólguna heldur vill hann minnka hana. „Verðbólgan núna er augljóslega of mikil," sagði hann í þinginu. Breyttir tímar, segir Bush Bush hefur gefið í skyn á móti aö menn séu nú mun sáttari við verð- bólgu pólitískt séð en var á fyrri hluta áttunda áratugarins. í ágúst 1971 setti Nixon, þáverandi forseti, þak á verðlag og laun vegna verðbólguvandans. Verðbólgan þá var 4 prósent. Talsmenn Seðlabankans reyndu einnig að gera lítið úr þeim ágrein- ingi sem virðist ríkja múli forsetans og seðlabankastjórans. Sögðu þeir að Greenspan hefði ekki áhyggjur af ummælum Bush og teldi ekki að ágreiningur væri milli bankans og Hvíta hússins. Sammála en mismunandi áherslur Einn talsmaður bankans sagði að báðir hefðu sama markmið, báðir vildu áframhaldandi vöxt án verð- bólgu. En á meðan Greenspan er efst í huga að ná verðbólgu niður vill Bush ekki að seðlabankastjórinn drepi gullgæsina sem séð hefur Bandaríkj- unum fyrir lengsta góðæri í sögunni á friðartímum. Greenspan hefur gífurleg áhrif og nýtur ótvíræðs trausts Það virðist ekki vera nein spuming með hverjum fjármálamenn í Wall Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes Tryggvason, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Asparfell 2, hluti, þingl. eig. Anna Jónsdóttir og Guðmundur Óskarsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Gjaldskil sf. Austurberg 8, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Herbertsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Austurberg 38, hluti, þingl. eig. Ingi- björg Kristrún Einarsdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 7C, talinn eig. Herdís Karls- dóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 53-63, hluti, talinn eig. Þórir Sigurðsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Állheimar 74, hluti 03-02, þingl. eig. Sonja Ida Kristinsdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álftahólar 8, hluti, þingl. eig. Matthí- as Hansson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Ármúli 38, hluti, þingl. eig. Guðmund- ur Óskarsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 9A, hluti, þingl. eig. Bragi Ingólfsson og Úrsúla I. Karls- dóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdi- marsson hrl. Bergstaðastræti 19, þingl. eig. Rut Skúladóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Beykihlíð 4, þingl. eig. Amljótur Guð- mundsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Blöndubakki 8, hluti, þingl. eig. Sigur- bergur S. Jónatansson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Peysan sf., fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 20, hluti, þingl. eig. Björg- vin L. Ámason, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Bræðraborgarstígur 53, hluti, þingl. eig. Gunnhildur Hauksdóttir, fimmtud. 2. febr. '89 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 151, þingl. eig. Fákur, hestamannafélag, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Dalaland 10, hluti, þingl. eig. Birgir Öm Birgisson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. " Drápuhlíð 9, hluti, þingl. eig. Sigyn Eiríksdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Drápuhlíð 22, hluti, þingl. eig. Ingvi Pétursson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Drápuhlíð 30, hluti,-þingl. eig. Krist> inn G. Kristinsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dverghamrar 36, þingl. eig. Halldór Svansson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Einholt 2, hluti, þingl. eig. Sónn sf., fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eiríksgata 2, hluti, þingl. eig. Jóhanna Kjartansdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík. Eldshöfði 17, hluti, þingl. eig. Verk- prýði h£, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Elhðavatnsblettur 35, þingl. eig. Sig- urður Armannsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Guðlaugsson hdl. Eyjabakki 9, hluti, þingl. eig. Sverrir Friðþjófss. og Elisabet Ingvarsd., fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka íslands og tollstjórinn í Reykjavík. Eyjabakki 22, hluti, þingl. eig. Svan- hÚdur Sveinbjömsdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fannafold 155, hluti, þingl. eig. Þór- hallur Geir Gíslason, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Fellsmúli 18, íb. 0202, þingl. eig. Hreinn Steindórsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf., Lögfræði- þjónustan hf. og Ámi Einarsson hdl. Feijubakki 6, hluti, þingl. eig. Eyjólfur Jónsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fiskakvísl 3, 1. hæð t.v., þingl. eig. Daníel Kristinsson, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Fífusel 12, hluti, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Flúðasel 90, hluti, þingl. eig. Guðlaug Sigurðard. og Guðbrandur Haraldss., fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka Islands. Flúðasel 92, hluti, þingl. eig. Anna Sigurlaug Jóhannsdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Framnesvegur 58B, hluti, talinn eig. Guðbjörg Ragna Jóhannsdóttir, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðidalur, B-tröð 3, hesthús hl. C, þingl. eig. Ólafúr Magnússon, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.30. Uppboös- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðidalur, Gtröð 11, hesthús hl. A, þingl. eig. Gunnar Malmquist, fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTII) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bragagata 27, jarðhæð, þingl. eig. Kjartan Bjargmundsson, fer fram á eigninni sjálfn fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 15.45. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grensásvegur 46, hluti, talinn eig. Vindás hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 18.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð- laugsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. febr. ’89 kl. 17.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Baldur Guðlaugsson hrl., Trygg- ingastofiiun _ ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.