Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. 11 Utlönd HVERVANIU? 1.241.634 kr. Vinningsröðin 28. janúar: 212-1XX-11X-XXX 12 réttir = 869.147 kr. Enginn var með 12 rétta - og því er tvöfaldur pottur núna! Margir telja að George Bush hafi veitt þegjandi samþykki sitt fyrir harðri afstöðu Greenspans seðlabankastjóra í peningamálum vegna verðbólguhættu. Þó er talið að kastast geti í kekki með þeim því að stefna Greenspans fellur illa að því markmiði forsetans að draga úr fjárlagahalla án þess að hækka skatta. Segja sumir að aðeins sé timaspursmál hvenær deilur milli þeirra magnast. Simamynd Reuter Street halda. Þegar Greenspan ítrek- aði það að hann væri ákveðinn í að ná niður verðbólgu tók dpllarinn á rás upp á við, verð á hlutabréfum hækkaði mjög mikið og hefur ekki orðið hærra síðan fyrir hrunið mikla í október 1987 og ávöxtun á langtíma ríkisskuldabréfum varð sú lægsta í níu og hálfan mánuð vegna þess að verð á þessum bréfum hækkaði verulega. „Seðlabankinn nýtur gífurlegs trausts,“ sagði Fred Sturm, hagfræð- ingur hjá Kleinwort Benson íjár- málafyrirtækinu í Chicago, um helg- ina. „Fólk treystir dómgreind Alans Greenspan algerlega." Þegjandi samkomulag Sturm, sem telur að Greenspan hefði ekki tekið svo harða afstöðu gegn verðbólgu án þegjandi sam- þykkis nýju ríkisstjómarinnar, sagði að skuldabréf og með þeim hlutabréf og dollarinn mundu hrynja ef Seðla- bankinn hvikaði frá þeim ásetningi sínum að halda verðbólgu niðri. „Ef þeir gefa minnstu vísbendingu um að þeir séu að láta af harðri að- haldsstefnu gegn verðbólgu er skuldabréfamarkaðurinn í miklum vandræðum," sagði Sturm. Hagfræðingar eru á einu máh um að allt bendi til þess að Seðlabankinn muni halda áfram að hækka vexti af skammtímalánum. Hagvöxtur fer vaxandi, nema gripið verði til aðgerða Vöxtur síðustu þrjá mánuði síðasta árs minnkaði í 2 prósent, úr 2,5 pró- sent á þriðja ársfjórðungi, en stjórn- völd sögðu að ef ekki hefði verið fyr- ir þurrkana miklu í sumar hefði vaxtarhraðinn verið 3,1 prósent, sem er hærra en Seðlabankinn vill sjá. Seðlabankinn sagði ennfremur í síðustu viku að efnahagurinn hefði tekið aftur við sér í desember og að þá hefðu pantanir á varanlegum vör- um aukist um 6,4 prósent. Spár í Wall Street fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs eru um allt að 7 prósent vöxt. „Svo kann að fara vextir í Banda- ríkjunum þurfi að hækka verulega til að draga úr vexti efnahagslífs- ins,“ segja hagfræðingar American Express bankans í skýrslu á dögun- um. Ef það gerist og Bush fær ekki þá mildu stefnu í peningamálum sem hann vill er hætt við að dragi til al- varlegra tíðinda í samskiptum hans við Greenspan seðlabankastjóra. Reuter 11 réttir = 372.487 kr. 5 voru með 11 rétta- og fær hver í sinn hlut kr. 74.497,- -ekkibaraheppni AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ mimmmi Nám í skrifstofutækni opnar þé'r nýja möguleika í starfi. Kenndar eru allar helstu viöskipta- og tölvugreinar, sem gera þig aö úrvals starfskrafti. Innritun og upplýsingar í símum 68 75 90 & 68 67 90. Kristján Sveinsson skrifstofutæknir. „Ég hafði farið á námskeið hjá Tölvufræöslunni og líkaö vel. í framhaldi af því ákvað ég að drífa mig í skrifstofutækni. Námið var fjölbreytt og skemmtilegt og hópurinn sam- hentur Það kom mér samt á óvart hve námiö hefur nýst mér vel í starfi". VEFIÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RlKISSJÓElS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1984-1. fl. 1984-1. fl.SDR 01.02.89-01.08.89 06.02.89 kr. 349,16 kr. ** *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. **Á gjalddaga, mánudaginn 6. febrúar 1989, eru spariskírteini í þessum flokki innleyst miðað við breytingar á kaupgengi SDR frá 6. febrúar 1984, sém var 30,5988, til innlausnardags hinn 6. febrúar n.k. auk 9% fastra ársvaxta á ofangreindu tímabili að viðbættum vaxtavöxtum. Eftir 6. febrúar 1989 greiðast hvorki vextir af spariskírteinum í þessum flokki né verða breytingar á innlausnarverði þeirra vegna skráningar á kaupgengi SDR eftir þann dag, nema ákvæði 4. gr. skilmála skírteinanna eigi við. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. iTÖLVUFRÆÐSLAN TTTXTrmiaT Borgartuni 28 Reykjavík, janúar 1989 SEÐLAB ANKIISLANDS tmu&k stKgSKt fiiiv.h aBgggaggggmiiiHBBMBgfe pkkekl eehiib gEMai. g t: i fcSPf £ i i I I I i £ i i 111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.