Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. Þriðjudagur 31. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Bangsa og brúðudagur Litil stúlka tekur bangsann sinn með sér í skólann einn daginn og lend- ir i ýmsum ævintýrum. 18.25 Gullregn. Þriðji þáttur.Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom-endursýndurþáttur frá 25. jan. sl. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Libba og TibbaEndursýndur þáttur frá 27. jan. sl. 19.50 Ævintýri Tinna Ferðin til tunglsins' (8) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvigið i skák Jó- hann Hartarson gegn Karpov, Friðrik Ólafsson flytur skákskýr- ingar. 20.45 Matarlist Umsjón Sigmar B. Hauksson. 21.00 Leyndardómar Sahara -Þriðji þáttur Framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlutverk Michael York, Ben Kingsley, James Far- entino, Andie MacDowell og David Soul. 21.55 Þjóðsagan um sveppinn og sýklana Bresk heimildamynd um uppruna og uppgötvun fúkkalyfja eins og t.d. pensilíns. 23.00 Seinni fréttir 23.10 Erlend menningaráhrif Um- ræðuþáttur í sjónvarpssal um áhrif útlendinga og erlendrar menning- ar á íslenskt þjóðlíf. 23.50 Dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara.Bandariskur framhaldsþáttur. 16.35 Mundu migRemember My Name. Myndin fjallar um unga konu sem er staðráðin í þvi að eyðileggja hjónaband fyrrverandi eiginmanns sins. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perk- ins og Berry Berenson. Leikstjóri: Alan Rudolph. 18.15 i bangsalandi. Teiknimynd um bangsafjölskyldu. 18.45 /EvintýramaðurAdventurer. Spennandi framhaldsmynda- flokkur í ævintýralegum stil. Aðal- hlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. 19.19 19;19Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30íþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýsmum áttum. 21.25 Hunter.Vinsæll spennumynda- flokkur. 22.15 Frá degi til dagsPoor Man's Orange. Vandaður ástralskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum '*• hlutum. 23.05 Reynsla æskilegExperience Preferred, But Not Essential. Gamansöm mynd um unga stúlku sem fær vinnu á sumarhóteli á baðströnd í Englandi. Aðalhlut- verk: Elizabeth Edmonds, Sue Wallace, Geraldine Griffith og Karen Meagher. 00.20 Dagskrárlok SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Borgarljós. Þáttur um frægt fólk. J3.30 BilasporL 14.00 Marco Polo. Teiknimynd. 14.30 Joumey To The Centre Of The Earth. Ævintýrasería. 15.00 Vinsældalistinn. Poppþáttur. 16.00 Þáttur D.J. Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 Flying Kiwi. Ævintýraþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Affalr. Gamanþáttur. 18.30 Boney. 19.30 ADistantScream.Kvikmyndfrá 1984. 21.00 Ameriski fótboltinn. Úrslitaleik- urinn sem fram fór i Miami. 24.00 Klassisk tónlisL 1.25 Guitarra.7. þáttur 2.00 Repercusslon.1 þáttur 2.40 Tónlist og landslag. Rás I FM 9Z4/93.5 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar. i 2.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Staða heima- vinnandi fólks. Umsjón: Steinunn Harðardótir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup"eftirYann Queffeléc. Þórar- inn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (4.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Chaplin í sviðsljósinu. Um- sjón: Anna Ö. Björnsson og Krist- in Ástgeirsdóttir. (Áður á dagskrá i janúar 1987.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schubert, Schumann og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Sænskar nútímabók- menntir. Umsjón: Þorgeir Ölafs- son. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatiminn. „Mömmu- strákur". Guðni Kolbeinsson les sögu sína. (6) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Messa i C-dúr, „Pauken- messe“ eftir Joseph Haydn. 21.00 Kveðja aðaustan. Úrvalsvæð- isútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum.) 14.00 Milli mála. Öskar Páll Sveins- son leikur nýja og fína tónlist. Útkíkkið kl. 14.14. Auður Haralds i Róm og „Hvað gera bændur nú?" 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með isle.nskum tónlistarmönnum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endur á vegum fjarkennslunefnd- ar og málaskólans Mímis. Níundi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg- istónlist eins og hún gerist best. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis - Hvað Matreíðslumeistarlnn kunni varpsáhorfendum í kvöld. Sjónvarp kl. 20.45: Matarlist - Svartfugl með blábeijum Francois Fons hefur veriö yfírmatreiöslumaöur nokk- urra þekktra veitingahúsa. Hann hefur bryddað upp á ýmsum nýjungum í matar- gerðarlist sem aldrei hafa áður sést hér á landi. Hann starfar nú á Hótel Akranesi og hefur unniö viö aö útbúa íslenskt hráefni meö óvenjulegum hætti. 1 Matar- list Sigmars B. Haukssonar verður að þessu sinni fjallaö um svartfuglsuppskrift þessa franska matreiöslu- manns. Eftírfarandi þarf í þennan rétt sem er borinn frarn með smjörsteiktum kartöflum: 4 stk. svartfuglar 250-300 g bláber 2 dl brennivín 80 g smjör 1 msk. maisnyöl 3 piparkom 1 negulnagli 1 tsk. sykur salt og pipar 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sfna. (5) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 8. sálm. 22.30 Leikrit vlkunnar: „Morð i mannlausu húsi", framhaldsleikrit eftir Michael Hardwick, byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle. 23.15 Tónlist á siðkvöldi - Mend- elssohn og Mozart. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smá- blómum í mannlífsreitnum. (Frá Akureyri.) flnnst þér? Steingrímur Ölafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri músik og minna mas 20.00 íslenski listinn. Úlöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10,12,14 og 16. 17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson. Tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 í seinna lagi. TónIistarkokkteilI sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og nátthrafna. Hljódbylqjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og litur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson með öll bestu lögin, innlend og erlend. 23.00 Þráinn Brjánsson fylgir Hljóð- bylgjuhlustendum inn í nóttina, þægileg tónlist ræður ríkjum und- ir lokin. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þin, frh. 20.30 Heimsljós. Endurtekið frá laug- ardegi. 22.00 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Úr Dauöahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 2. lestur. 13.30 Nýi timinn. BaháT'samfélagið á Islandi. E. 14.00 í hreinskilni sagt Pétur Guð- jónsson. E. 15.00 KAKÓ. Tónlistarþáttur. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 LausL 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 OPIÐ. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Dagur, Kalli og Kalli. 21.00 Bamatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 2. lest- ur. E. 22.00 Við viö viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá Sig. Ivarssonar. E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. FM 104,8 16.00 Dagana 30. jan.-3. febr. verður á Útrás sk. lukkuvika og fyrir- komulagið með öðru sniði en venjulega. Rjóminn af þáttagerð- armönnum stöðvarinnar sér um dagskrána og verða þeir með ýmsar uppákomur. Góð tónlist situr að sjálfsögðu í fyrirrúmi, en að auki verða viðtöl við lands- jjekktar persónur, glens & grín, að ógleymdum getraunum þar ' sem veitt verða hin ótrúlegustu verðlaun. Þvi er best fyrir ykkur að vera góð og stillL 1.00 Dagskrárlok. Ólund Akunaji FM 100,4 19.00 Gatiö. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nem- endur i Verkmenntaskólanum. 21.00 Fregnir.30 mínutna fréttaþátt- ur. Bæjarmál á þriðjudegi. Bæjar- fulltrúar koma í heimsókn. 21.30 Sagnfræðlþáttur. Sagan i víðu samhengi. Ritgerðir og þ.h. 22.00 Æðrf dægurfög. Diddi og Freyr spila sígildar lummur sem allir elska. 23.00 Kjöt (-). Asi og Pétur sjúga tón- list og spjalla um kjöt og fleira. 24.00 Dagskrárlok. Eftir 1940 voru fundin upp mörg lyf gegn smitsjúkdómum. Sjónvarp kl. 21.55: Þjóðsagan um svepp- inn og sýklana Þetta er annar tveggja tengdra þátta sem nefnast Horizon. í þeim er fíallað um rannsóknir á örverum sem orsaka smitsjúkdóma og það fólk sem hefur unnið við að reyna að halda þeim í skeíjum. Á fyrstu árum seinni heimsstyrj- aldarinnar vann hópur vísindamanna í Oxford að rann- sóknum sem leiddu til uppgötvana á lyfjum sem töldust til undralyfja. Penísillínið þótti kraftaverk og skaðlaust fyrir flestaogþaðvinnurásjúkdómum. -ÖTT Margrét Bföndal og Gestur Einar Jónasson sjá um þátt á rás 2 eftir hádegisfréttir sem nefnist Umhverfis landið á áttatíu (minútum). Rás 2 kl. 12.45: Umhverfis landið á áttatíu - eftir hádegisfréttlr virka daga í þann mund sem landsmenn eru að ganga aftur að skrif- stofuvélum sínum, fiskvinnslutækjunum og búöarkössun- um eða eru að Jjúka við uppvaskið heimavið eftir matartím- ann verður leikin „músík sem bæör meltinguna“ á rás 2. Þaö eru þau Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónssson sem fara umhverfis landið á áttatíu mínútum strax eftír hádegis- fréttir. Þau ætla aö taka púlsinn á mannlífinu til sjávar og sveita og kanna hvort lífið hefur sinn rétta gang í þessum nýja þætti sem veröur sendur út alla virka daga - þættinum lýkur kl. 14.00. Tónlistin, sem leikin verður í þættinum, mun vera „þraut- reynd gulialdartónlist'1 sem margir hafa slegið taktinn við á vinnustöðum og heimilum. -ÓTT Darcy (jölskyldan, frú Campion, Hughie, Dolour, Mumma, Roie og Motty, horfa á eftir Lick Jimmy fara í burtu. Stöð 2 kl. 22.15: Frá degi til dags Þessi myndaflokkur er beint framhald af Suðurförunum, um írska innfiytjendafjölskyldu í Sydney í Ástralíu í byijun sjötta áratugarins. Darcy fiölskyldan lætur hverjum degi nægja sína þjáningu í Surry Hills hverfinu þar sem fátækt ræður ríkjum. Ung og faUeg stúlka leikur aðalhlutverkið, Dolorn- Darcy (Kaarin Fairfax). Hún veit að þjóðfélagið ætlar henni aðeins það næstbesta - fátæktin með sínar bitru hliðartilheyrirhenni. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.