Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. 29 Skák Jón L. Arnason Minningarmót um pólska skáksnillmg- inn Akiba Rubinstein var haldið i Pol- anica Zdroj í 26. sinn sl. sumar. Þetta er þekktasta mót Pólveija - nokkurs konar Reykjavíkurskákmót á pólskan mæli- kvarða. Hér er staða frá mótinu. Borkowski hafði svart og átti leik gegn Bany: E4t s# A 1 A 1 1 1 £ m i 1 AA aaa & ABCDEFGH Hvítur hirti síðast peð á d6 (18. Re4xd6) en þaö hefði hann betur látið ósnert: 18. - c3! Hótar máti í horninu og í ljós kem- ur að eftir 19. bxc3 Da3 + , eða 19. Dxc3 Df4+ fellur riddarinn óbættur.19. Kbl cxb2 Aftur máthótun og eftir 20. Kxb2 kemur 20. - Db4+ og riddarinn fellur. Hvítur gafst upp. Bridge Isak Sigurösson Hér er úrspilsþraut þar sem suður spil- ar 6 spaða og spumingin er hver er besta vinningsleiðin. Austur og vestur blönd- uðu sér ekkert inn í sagnir, vestur spilar út hjartadrottningu: ♦ KDG6 V Á84 ♦ D103 ♦ KG10 ♦ 8 V DG1076 ♦ ÁG85 + 853 N V A S * 9 V K9532 ♦ 9762 + D97 * Á1075432 V -- ♦ K4 + Á642 Suður er með öruggan tapslag i tígli og má þess vegna ekki tapa slag á lauflitinn. Ef suður vissi hvar tígulásinn væri stað- settur væri spilið ekkert vandamál. Þá er aðeins að spila í gegnum þann sem á ásinn, hann má ekki fara upp með hann, og síðan er tígh hent heima í hjartaás. En vandamálið er að það er hrein ágiskun hvor þeirra á ásinn. Síðan er hægt að taka aðra hvora svíninguna, í tigh eða laufi, en hvor þeirra er rétt? En ef vel er að gáð er hægt að sameina þessa mögu- leika og aðeins önnur svíningin þarf að vera rétt. Sagnhafi spUar spiUð þannig; trompar hjartadrottninguna heima, spaði á gosa, trompar arrnað hjarta heim og spaði á drottningu. Nú er hjartaásinn tekinn og tígulfjarka hent heima. Síðan er tígU spUað á kóng. Ef austur á ásinn verður hann að gefa samninginn með næsta spiU sínu, tígU í gaífalinn, laufi upp í svíningu eða hjarta í tvöfalda eyðu. Ef vestur á ásinn gerir hann best í því að spUa tígU og eins og spiUð Uggur nægir að setja tíuna tU að vinna spUið. Krossgáta T~ r~ u 7- i U p 10 i " )Z )3 j )S líe i 18 n * 1 Lárétt: 1 áhlaup, 5 mylsna, 8 snemma, 9 vesalt, 10 tónverk, 11 dropa, 12 ami, 14 gangflötur, 16 laupur, 17 látbragð, 18 fljót- um, 19 erfiði, 20 þvegið. Lóðrétt: 1 andi, 2 gruna, 3 tunna, 4 elsk- uðust, 5 UtiU, 6 þátturinn, 7 fugl, 13 læra, 15 mála, 16 tunga, 17 trylla, 19 umdæmis- stafrr. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gegn, 5 vU, 8 æra, 9 eiði, 10 fús- ir, 12 nn, 13 rotta, 16 ögra, 17 óða, 18 sáð, 20 rass, 22 pauf, 23 rit. Lóðrétt: 1 gæfa, 2 er, 3 gas, 4 neitar, 5 virt, 6 iðnað, 7 lin, 11 úrg, 14 orðu, 15 kast, 16 ösp, 17 óar, 19 áa, 21 Si. ©KFS/Distr. BULLS Þetta er stórslysa-útlitið. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 27. jan.-2. febr. 1989 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 31. janúar. Ræða Hitlers í þýska ríkisdeginum í gær Blöð í öllum löndum Evrópu taka ræðunni mjög vel og telja að hún gefi vonir um „langvarandi frið". Spakmæli Fólk sem kvartar undan því að það sé misskilið hefur sjaldnast lagt sig fram um að skilja aðra. John Steinbeck «-j Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögtun og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: L/)kaö um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- •myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16.' Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. n, Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengitg-. vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að gefa einkalifi þínu dáhtið meiri gaum. Notaðu þekkingu þína og reynslu til aö ná þangað sem hugurinn girnist. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýttu þér tækifæri sem býðst til að vinna með öðrum. Eitt- hvað óvænt gæti komiö upp á sem betra væri að leysa í sam- vinnu. Gættu þess sem þú ert að fást við. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hugmyndir þínar og uppástungur fá lítinn hljómgrunn sem gæti stafað af tímaleysi fólks tii að hlusta. Geymdu þær til betri tíma. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að nýta þér upplýsingar sem þér berast. Sestu ekki niður fyrr en þú hefur lokið verkefnum dagsins. Næsta vika verður þér mjög dýrmæt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Farðu varlega í íjármálum þínum, sérstaklega ef eitthvað vafasamt kemur upp. Þekking og sjálfsöryggi gefa þér mikið. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þrautseigja er það sem þarf í dag. Þú verður að vinna með þolinmæði til þess að ná einhveiju fram. Happatölur eru 3, 14 og 31. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú mátt reikna með að allt gangi á afturfótunum fyrri part- <, / inn, jafnvel auðveldustu hlutir. Þér tekst vel uppi við skap- andi verkefni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það væri þess virði að fara dáhtið út fyrir hefðbundinn ramma. Ýttu undir nýjan vinskap. Haltu vel á fjármálum þínum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu á varðbergi gagnvart samkeppni hvers konar. gætir orðið fyrir miklum vonbrigðum. Þú Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hæfileiki til að taka réttar ákvarðanir kemur sér vel í ákveð- inni samkeppni. Það er mikilvægt að vanmeta ekki stöðuna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Breytingar á skipulagi geta haft þýðingarmikil áhrif á daginn hjá þér. Hæfileiki til aö bregðast rétt við er þýðingarmikfil. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú veröur að stjóma vinnunni en ekki vinnan þér. Reyndu að njóta þess frítíma sem þú getur átt. Happatölur em 6, 24 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.