Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. Utiönd Krefjast lausnar andófsmanns Sjö hundruö leiðandi menntamenn í Tékkóslóvakíu hafa ritaö nafn sitt á skjal þar sem fariö er fram á það við yflrvöld að þau láti lausan andófs- manninn og rithöfundinn Vaclav Havel. Skjahð var sent yfirvöldum á fimmtudaginn. Flóttamenn í Vín greindu fréttamönnum Reuterfréttastofunnar frá inni- haldi skjalsins. Sögðu þeir að fleiri undirskriftir streymdu hvaðanæva ur Tékkóslóvakíu. Spánski prinsinn Aifonso de Bour- bon ásamt konu sinni. Simamynd Reuter de Bourbon, spánskur prins, lést í gær í Vail i Colorado eftir aö hafa rekist á lyftustreng. Lenti prinsinn meö hálsinn á strengnum. Slysið átti sér stað rétt þar þjá sem heimsbikarkeppnin á skíöum fer fram. Prinsinn, sem var S2 ára, var frændi Juan Carlosar Spánarkon- ungs og barnabarn Alfonso kon- ungs þrettánda. Prinsinn var mik- ill skiðamaður og fyrrum forseti spænska skíðasambandsins. Fyrir vetrarólympiuleikana í Sarajevo árið 1984 beið yngsti son- ur prinsins bana í bílslysi er hann var á ferð meö föður sínum. Stipe Suvar, leiðtogi Kommúnistaflokks Júgóslaviu, t.h., og erkifjandi hans, Slobodan Milosevic, leiðtogi flokksins í Serbíu, t.v., á allsherjarfundinum í Belgrad í gær. Símamynd Reuter Margir þeirra sem skrifuöu undir eru meðlimir i kommúnistaflokknum. Lýstu þeir fréttum yflrvalda af handtöku Havels sem móðgandi og ósönn- um. Havel er mikils metinn leikritahöfundur í Tékkóslóvakíu en verk hans hafa veriö bönnuð frá 1968. Hann var handtekinn í mótmælagöngu 16,janúar. Hann getur átt von á allt að tveggja ára fangelsi. norai Tynr ren Oiiver North, fyrrum ráðgjafi Reagans. Simamynd Reuter Réttarhöldin yfir Oliver North, fyrrum ráðgjafa Reagans, heijast í dag. North aðstoðaði við að fjármagna hemað kontraskæruhða í Nicaragua með vopnasölu til írans. Dóraari í vopnasölumálinu úrskurðaði í gær að svo gæti farið að Reag- an, fyrrum Bandaríkjaforseti, yrði kallaður fyrir rétt sem vitni. Dómarinn úrskurðaöi jafnframt að Bush yrði ekki kallaður iyrir þar sem North Játar mútuþægni Kenzaburo Hara, forseti neðri deildar japanska þingsins, játaði i gær aö hafa tekið á móti framlögum frá fyrirtæki því sem viðriðið er flármálahneyksli í Japan. Hann kvaðst hins vegar hafa skUað Öllum peningunum, 145 þúsund dollur- um, fýrr í þessum mánuði þegar hann frétti að íýrirtækið væri við- riöiö flármálamisferh. Hara kvaöst ekki hafia verið beðinn um greiða eftir að hafa tekiö við fénu. Hara fékk greiðslumar á árunum 1983 Öl 1988. Þrír ráöherrar hafa sagt af sér vegna aöildar að málinu sem er eitt raesta stjómmáláhneyksli frá seinni heimsstyrjöldinni. Forseti neðri deildar japanska þingsins, Kenzaburo Hara. Símamynd Reuter Pólskur prestur fannst í gær látinn í ibúð sinni í borginni Bialystok. Þótti sýnt aö hann hefði kafnað er eldur kom upp í íhúð hans. Presturinn var einiægur stuðningsraaður Samstöðu. Fyrir aöeins ellefú dögum fannst annar prestur dáinn á heímíli sínu. Emhættismenn kirkjurmar halda því fram aö hann hafl veríð myrtur. Herinn hótar að taka völdin Júgóslavneski herinn varaði við því í gær að hann væri tilbúinn að blanda sér í pólitíska valdabaráttu sem nú hefur gengið svo langt að landið er jafnvel á barmi borgara- styrjaldar. Petar Simic aðmíráll, sem er full- trúi heraflans í stjómmálaráði Kommúnistaflokks landsins og sá herforingi sem hefur mest pólitísk völd, sagði á allsherjarfundi flokks- ins í gær að herinn myndi ekki standa hjá aðgerðalaus á meöan „mglingslegir stormar ýttu Júgó- slavíu út í ófarir". Fyrr um daginn hafði Stipe Suvar, leiötogi Kommúnistaflokksins, spurt fundinn: „Stendur okkur ógn af því, nú þegar við erum á þröskuldi 21. aldarinnar, að veröa borgarastyrjöld að bráð?“ Fundurinn, sem var kallaöur sam- an til aö eiga viö verstu efnahagsleg og pólitísk vandræöi sem landiö hef- ur lent í frá því að kommúnistar komust til valda fyrir flömtíu og flór- um árum, sýndi engin merki þess að hægt væri aö brúa skoðanabilið milli leiðtoga flokksins. Margir notuðu orðin „Orrustan um Júgóslavíu“ í gær en vora ósammála um hvernig og viö hvern skyldi heyja hana. „Ef einhver hefur lýst yfir orrustu um Júgóslavíu fer hún ekki fram án júgóslavneska hersins,“ sagði Simic aðmíráll á fundinum sem búist er við aö standi í tvo daga hiö minnsta. Stjórnmálafræðingar segja að aö- vöran Simics sé sú sterkasta sem heyrst hefur frá því Tító, fyrram leið- togi flokksins, lést árið 1980. Júgóslavía skuldar ellefu hundruö milljarða íslenskra króna erlendis og verðbólga í landinu er 250 pró- sent. Lífskjör virðast vera aö hrynja í landinu, á síðasta ári uröu 1700 verkfóll í landinu auk þess sem sam- band milli landshluta stirðnaöi mjög. Síðustu átökin uröu milli Stipe Suvar flokksleiðtoga og hins vinsæla flokksleiðtoga í Serbíu, Slobodans Milosevics, sem fólk í ýmsum hlutum landsins óttast aö kunni að ná mest- um völdum í landinu. Slóvanskir og króatískir leiðtogar réöust á Milosevic fyrir að standa fyrir götuóeirðum eftir aö flöldamót- mæli urðu til þess að leiðtogar í Svartflallalandi og víðar, sem and- snúnir vora Milosevic, þurftu að segja af sér. Suvar, sem er Króati, sagði að lög- legar stofnanir myndu ekki láta stjórnast af fólkinu á götunni. Nýir leiötogar í Svartfjallalandi og víöar, einnig í Serbíu, kröfðust afsagnar hans. Milosevic segir að þær hremming- ar sem landið er í núna séu til komn- ar vegna þess aö leiðtogar haldi dauðahaldi í völd sín og hann varði rétt fólksins til að grípa til sinna ráöa þegar löglegar stofnanir brygðust því. Hann segir að sumir stjóm- málamenn í landinu hafi kallað fólk- iö skríl. „Það virðist fáránlegt að nokkur skuli láta slíkt út úr sér í landi þar sem fólkið á að stjórna, samkvæmt stjórnarskránni," sagði hann. Reuter Gagnrýna kaupin á eignum SIÍC Þingmaðurinn og formaður Atass- utflokksins á Grænlandi, Otto Sten- holdt, hefur neitað því að í gangi sé undirskriftasöfnun til þess að fá hann til að láta af formennsku. Það vora frammámenn í flokknum sem tilkynntu um undirskriftasöfnunina um helgina. Nokkrir flokksmeðlimir áttu að hafa verið óánægðir með að Sten- holdt skyldi í útvarpsviðtali verja þá ákvörðun landssflórnarinnar að bjarga launþegasamtökunum SIK frá gjaldþroti með því að kaupa eignir þeirra fyrir 22 milljónir danskra króna. Landssflómin borgar tvo þriðju hluta og Grænlandsbanki af- ganginn. Stenholdt hélt því fram að um góð kaup hefði verið að ræða þrátt fyrir að aðrir hefðu lýst því yfir að eignimar væra ekki mikils virði. Meirihluti fékkst fyrir kaupunum 1 sflómarflokknum Siumut og Atass- utflokknum sem styður ríkissflóm- ina. Sflómarandstöðuflokkurinn Inuit Ataqatigiit greiddi atkvæði gegn kaupunum sem hann kallar óbeinan stuðning við Grænlands- bankann. Inuit Ataqatigiit heldur því fram að eignimar séu aðeins tólf milljóna króna virði. Einnig er óttast að SIK verði nú háð landssflóminni sem er stærsti vinnuveitandi SIK- meðlimanna. Menntamálaráðherra, Jens Ly- berth, og fyrram formaður SIK lét af embætti innan sflómarinnar á laugardaginn. Það var Atassutflokk- urinn sem hafði krafist að Lyberth léti af störfum á meðan rannsókn á málefnum SIK fer fram. Formaður bankaráðs Verslunar- bankans, Egon Jensen, sagði í gær í viðtali við grænlenska útvarpið að Grænlandsbankinn heíði lánað SIK 20 milljónir króna gegn veðbréfúm upp á 23 milijónir í eignum sem ekki var hægt að selja. Landssflómin hefði ekki ábyrgst lánið. Á laugar- daginn sagði Jensen að landssflórnin hefði ábyrgst lánið. Hann segir nú að SIK hafi fengið peningana án nokkurrar skriflegrar tryggingar og að sflórn SIK hafi fullvissað bankann um að landssflómin hafi staðið á bak við fjárfestingar samtakanna í at- vinnuleysisskrifstofum. Bankasflóri Grænlandsbankans, Svend-Erik Danielsen, sagði í gær að bankinn hefði heimilað lánið vegna þess að landsþingið heíði ákveðið að koma ætti á fót skrifstofunum sem SIK átti að stjóma. Tekin var ákvörð- un um það 1986 en engin lög voru sett. Fjárveiting til tryggingar kostn- aði við bygginguna var heldur ekki veitt. Samt sem áður halda menn í Grænlandsbankanum því fram að landssflórnin beri einnig ábyrgð á skuld SIK sem nemur um 34 milljón- um danskra króna. Bankinn hefur farið fram á að sflórnin borgi 24 milij- ónir af skuldinni. Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.