Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1988. 5 Kaup Alþingis á Hótel Borg: Skynsamlegra en bygging stórhýsis - segir formaöur flárveitinganefhdar „Ég verö að segja eins og er aö staða starísfólks ákaflega léleg og verði byggö þar. það er mun skynsamlegri hug- litla þjónustu hægt að veita þing- „Með þessu myndi einnig leysast mynd ^ö Alþingi komi sér fyrir í mönnum. Mikil vöntun er á þjón- mörg vandamál varðandi eldhús því húsnæði við Austurvöll sem ustuaðstöðu fyrir Alþingi. Alþing- þvi eins og aðstaðan er nú þá er fyrir er heldur að menn séu að ishúsið yrði þá eingöngu fundahús ákaflega þröngt á þingi í þeirri htlu leggja í byggingu þess stórhýsis fyrir þingið og þingdeildimar og kaflistofu sem er í þinghúsinu. Sú sem er áformað," sagði Sighvatur skrifstofaþingforsetaogskrifstofu- stofa væri ekki talin viöunandi á Björgvinsson, formaður flárveit- stjóra.“ Sighvatur nefndi sérstak- neinumvinnustaðfyrirstarfsfólk.“ inganefndar Alþingis, en hug- lega aðstöðu þingnefnda sem væri Sighvatursagöiaðekkiheföiver- myndinni um aö Alþingi kaupi þannig að þær deildu margar ið- gert ráð fyrir þessum kaup- Hótel Borg virðist stöðugt aukast fundaherbergjum auk þess sem möguleika í fjárlögum enda er fylgi meðal þingmanna. engin aðstaða væri til þess að þetta mál á frumstigi. Þá benti Sig- Sighvatur sagði að það gæti vel geyma gögn þeirra. hvatur á að ekki væri skynsam- komiö til greina aö Alþingi nýtti legt, ef menn ætluðu að fara að sér betur þær opinberu byggingar Aðrar eignir ekki seldar kaupa hús, að fara að gera ráð fyr- sem væru við Austurvöll og nefndi Sighvatur sagöist þó ekki telja ir því fyrirfram hvað það á að til hús Pósts og 9Íma. Sagði Sig- rétt að selja aðrar eignir Alþingis kosta. Hann sagði þó aö fráleitt hvatur að það væri spuming hvort viö Austurvöll þó að af kaupunUá væri aö ráðast í þessi kaup nema Póstur og sími heföi'þörf fyrir þetta Hótel Borg yrði. Verðmæti bygg-1 húsið faist á eðlilegu verði því gera stórt hús niöri í miðbæ. inga eins og Skjaldbreiöar liggi mætti ráð fyrir töluverðum endur- „ÚtaffyrirsigergamlaAlþingis- fyrst og fremst í lóðinni og þá væri bótum á húsnæðinu áöur en Al- húsiö alveg fullnægjandi sem þing- heppilegt fyrir hið opinbera aö geta þingi tæki við því. fundahús en hins vegar er starfsað- haft hönd í bagga með hvaöa hús -SMJ Óskar Sigurðsson, vitavörður í Stórhöfða, fylgist með vindmælinum. DV-mynd Ómar Vindhraöi á Stórhöföa: Hefur komist í 119 hnúta Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum; „Þetta er ekkert óvenjulegt hjá okkur á þessum árstíma. Það eru búin að vera stanslaus vindaveður frá þvi sjötta desember. Það hefur gerst áður en breyting nú mikil frá undanfórnum vetrum sem hafa verið svo góðir,“ sagði Óskar Sigurðsson, vitavörður á Stórhöfða, þegar DV leitaöi upplýsinga vegna rosans sem geisað hefur undanfarið. Hvassviðrið sunnudaginn 22. jan- úar er hið þriöja mesta á vetrinum. Um morguninn mældist meðalvind- hraði 79 hnútar eða 13 vindstig en komst í 108 hnúta eða 16 vindstig í einni hviðu um eittleytið. Síðan fór að ganga niður. Á jóladag gekk versta veöur vetrar- ins til þessa yfir Vestmannaeyjar. Meðalvindhraðinn var þá 82 hnútar, mesta hviðan 106 hnútar. Hinn 13. janúar var meðalvindhraöi 80 hnútar - mesti vindhraöi í einni hviðu 113 hnútar. Þess má geta að frá 1968, þegar hinn síritandi vindhraðamælir var tekinn i notkun, hefur vind- hraðinn komist mest í 119 hnúta á Stórhöfða, tæplega_18 vindstig. Kvótaskerðingin: Verið að fara ofan í málið - segir Halldór Ásgrímsson „Ég hef ekki svarað bréfum frá Vestfirðingum og Austfirðingum um kvótaskerðinguna enn þá. Það er verið að fara ofan í þessi mál hér í ráðuneytinu og skoða þausagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra í samtali viðDV. Hann sagði að miðað við við- brögð manna nú væri ljóst að ein- hverjir hefðu misskilið lögin sem sett voru í fyrra. Hann benti á að á sínum tíma hefðu sóknar- marksskipin getaö unnið allmik- ið frá aflamarksskipunum. Þegar svo síöustu lög voru sett þótti þeim, sem höfðu vahð aflamark í gegnum tíðina, ósanngjamt aö sóknarmarksskipin gætu unniö svona frá þeim. Þá hefði það orð- ið að samkomulagi og þótt eðli- legt að sóknarmarksskipin væru í sérflokki og kepptu þar inn- byrðis. Aflamarksskipin yrðu hins vegar trygg með sinn hlut. Á þessum fyrstu árum voru nokkur sóknarmarksskip sem unnu sér inn verulega aukna hlutdeild á kostnað aflamarksskipanna. Nú aftur á móti væru þau að keppa innbyrðis og það væri áhætta sem fylgdi sóknarmarkinu. „Við héldum að aðilum hefði verið þetta ljóst. Þetta var á sín- um tíma skýrt út með dæmum og kom skýrt fram við meðferð málsins. Nú virðist mönnum koma þetta á óvart og því tel ég rétt aö fjalla betur um það og fara yfir málið. Hvað varðar Vestfirði hafa nokkur skip tapað aflahlut- deild í ár en önnur aukið sína, þó er nettótap skipanna nokkurt. Mér virðist í fljótu bragði sem þaö séu 350 þorsldgildi. Þess ber þó að geta að viðkomandi skipa- flokkur hafði unnið verulega frá aflamarksskipunum á árunum þar á undan. Þetta á sér alit sínar skýringar en því miður virðist aðilum ekki hafa verið nægilega vel ljósar þær reglur sem í gildi eru,“ sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra. -S.dór Fréttir Á þessu línuriti má sjá hverjar skuldir launþega mega vera til aö hækkun launa þeirra étist ekki upp á einu ári vegna hækkunar skuldanna. Miöað er við áhrii 5, 10 og 15 prósent launahækkana á árstekjur og hversu mikið hækkun lánskjaravisitölunnar hækkar skuldirnar. Launþegar geta rennt fingr- inum eftir neðri hluta línuritsins þar til þeir koma að mánaðarlaunum sinum. Þá færa þeir fingurinn upp þar til þeir koma aö neöstu línunni. Sá punktur táknar hversu mikið launþeginn má skulda án þess að tapa hreinlega á launa- hækkuninni. Þannig má sá sem hefur 90 þúsund krónur á mánuði ekki skulda meira en 1 milljón ef 5 prósent launahækkun á að nýtast honum. Síðan getur launþeginn fært sig upp á næstu línur. Þær gefa til kynna hversu mikið hann má skulda e( 10 og 15 prósent launahækkun á að koma að gagni. Launahækkanir hverfa í hækkun skuldanna Eins og fram hefur komiö í DV kemur beintenging launa og lán- skjaravísitölu verr viö hina lágt launuðu en þá sem hafa hærri laun. Sé miðað viö launþega sem skulda 3 milljónir tapa þeir sem hafa 50 þús- und krónur á mánuði um 17,5 pró- sent af árslaunum sínum ef laun hækka almennt um 10 prósent. Þeir sem hafa 200 þúsund krónur í laun á mánuði hagnast hins vegar um tæp 4 prósent á einu ári. Hér er miðað við áhrif 10 prósent launahækkunar á lánskjaravísi- töluna og skuldimar annars vegar og árslaun hins vegar. Þessi munur kemur einnig í ljós þegar skoðað er hversu mikið laun- þegar mega skulda til þess að hækk- un lánanna éti ekki upp áhrif launa- hækkunar á árslaun þeirra. Laun- þegi sem hefur 50 þúsund. krónur á mánuði má ekki skulda meira en um 1 milljón ef 10 prósent launahækkun á ekki að eyðast upp í hækkun skuld- anna. Sá sem hefur hundrað þúsund á mánuði má hins vegar skulda rúm- ar 2 milljónir án þess að hækkun árslaunanna hverfi. Hér á síðunni má sjá tvö línuriti sem launþegar geta notað tii að sjá hvernig launahækkun kemur við þá. -gse Á þessu linuriti má sjá hvaða áhrif 10 prósent launahækkun hefur á þá laun- þega sem skulda 3 milljónir. Reiknaó er meó áhrifum launahækkunarinnar á árslaun og hversu mikiö lániö hækkar vegna hækkunar lánskjaravísitölu i kjölfar launahækkunarinnar. Eins og sjá má tapa hinir lægst launuðu á launa- hækkuninni. Launþegar geta rennt fingrinum eftir neðri hluta ritsins þar til þeir koma að mánaðarlaunum sínum og fært fingurinn upp að línunni. Sá punktur gefur til kynna hver eru áhrif launahækkunarinnar sem hlutfall af árslaunum. Það er ekki fyrr en komið er í 140 þúsund króna mánaðarlaun að launþegar fá meiri launahækkun en sem nemur hækkun skuldanna. Til sölu m/20% lækkun Ford Sierra XR 4x4 árg. 1986, litur rauður, 5 dyra, sóllúga, álfelgur, 6 cyl., vökvastýri, Pioneer hljómfltæki, o. fl. o. fl. Bíll í sérflokki. Verð kr. 1080.000- - nú kr. 865.000- EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.