Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Qupperneq 20
20
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Viðgerðir
Ryöbætingar - viðgerðir - oiiuryðvörn.
Gerum föst tilboð. Tökum að okkur
allar ryðbætingar og bílaviðgerðir.
Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060.
■ Bflaþjónusta
Er billinn í ólagi! Tökum að okkur rétt-
ingar, klippa úr fyrir köntum, hækka
upp jeppa, yfírfara bíla f/skoðun.
Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði
Dana hf., Skeifunni 5, s. 83777.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger-
um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta.
Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting-
arverkst., Skemmuvegi 32 L, s. 77112.
■ Vörubílar
Varahlutir i vörubila og vagna, nýir og
notaðir. Plastbretti á ökumannshús,
yfir afturhjól og á vagna. Hjólkoppar,
fjaðrir, iyðfrí púströr o.fl. Sendum
vörulista ykkur að kostnaðarlausu.
Kistill, Vesturvör 26, Kóp., sími
46005/985-20338.
Krani, HMF A110 10,5 M.T., til sölu.
Hiab krani 1560, 15,6 M.T. Einnig
hjólastell fyrir vagn, fjögurra fjaðra.
Uppl. í síma 31575.
Scania LS 141 og Scania LBS 111 með
palli og stórum krana til sölu. Tilboð
óskast. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2617.
Benz 808-913, á grind eða með palli,
óskast eða sambærilegur bíll. Uppl. í
síma 985-24510.
■ Vinnuvélar
Traktorsgrafa til sölu, IH 3500, í góðu
standi, opnanleg framskúffa. Uppl. í
síma 96-61231 á vinnutíma og 96-61526
á kvöldin.
Snjótönn fyrir hjólaskóflu til sölu. Til-
boð óskast. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2616.
■ Sendibflar
Benz 309 '87 til sölu. Uppl. í síma 91-
688803 eftir kl. 17.
Mercedes Benz 309 D ’87 til sölu, ekinn
65 þús. Uppl. í síma 91-26307.
■ Lyftarar
Mikiö úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög gott verð. Útvegum einnig
með stuttum fyrirvara hina heims-
þekktu Yale rafmagns- og dísillyftara.
Árvík sf., Ármúla 1, sími 687222.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrár-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Óska eftir mjög ódýrum Pickup td.
Moskwitch, Datsun eða Mözdu
’76-’78, mætti greiðast á mánaðar-
greiðslum, skilyrði að hann sé í góðu
lagi. Hafið samband við DV í síma
27022. H-2631
tófilú er uð
*ð gera eitthvai
'rra bragði. w
Stattu kyrr; Stefan
við stjórhum þessu.
MODESTY
BLAISE
ky PETER O’DONNELL
riram ky MEVILLE COLVIM
53*3
Neyöaráætlun
Grigor. :
Bjáninn sá arna. Hun
gerir’árás eh hortar *
þkki. \
Modesty hleypur, en á I
'mótí þessum hryllilega böðli/.
Gas streymir út jr ventli I loftinu
Eg ætla að láta Nigel setja
‘ eittnvao a svið, ég þoli ekki
jathugasemd Thurstonhjónanna.
Ymsilegt undarlegt fer fram að næturlagi.
gaman
verður að sjá
hvernig þeim bregður
við, þegar fara að heyrast*
hér einhver undarleg
hljóð. I
Þú kannt enn til verka,
Dinny. Þessir fölskú
botnar eru fyrir-
tak.
Hvenær nær
Nigel í það
sem senda __
á í burtu?
Thurstonhjónin eru
óánægð yfir þvf að
ekki, skuli vera hér
draugar.' Ég
veit ekki
Finnur þú
eitthvað á
þér líka? Eg
hélt bara að ég
yæri ruglaður.
RipKirby
JCH4
CstíMÍ
TARZAN®
Trad*mark TARZAN ownod by Edgar Rtca
Burrougha. Inc and Uaad by Parmiaaion
Síðast
skrifaði faðir minn
i dagbókina: Litli
sonur minn grætur
af hungri. ó, Alice,
Alice. Hvað á
að gera?
Það hlýtur að hafa verið hræðilegtl
fyrir þérinan stolta Greystoke
lávarð aö vera -4
nú oröinn svona hjálparlaus. ^
COPYRIGHT © 1962 EDGAR RICE BURROUGHS. HC
Ail Rigtits RKéíttd
A sama tima var apakóngurinn á ferð skammt undan
í skógin um. Félagar hans fóru upp I tré og
atburöirnir sem fylgdu á eftir áttu eftir aó breyta
ollu |[fi mínu.
33
Eg er undrandi á þér, Jói. Að þú skulir hafa
ráöiö þessa stúlku, hún getur
V'búin aö fá sér neóan i þvi sjálf.
r 1—
7
y/ (BAR
V288
Bvlls
Sjáöu nú til, þegar
viðskipavinur segir þér hvaö
^ nann er gamall, þá
er allt i lagi fyrir að látast
vera undrandi,en þú mátt,
alls ekki hlægja aö honum
kl_---------^