Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989. Fréttir dv Útihátíðm á Melgerðismelum í fyrra: Söluskatturínn enn í vanskilum Þota af gerðinni Boeing 737-400 i litum Flugleiða sem fá fyrstu þotu sína af þessari gerð í vor. Fyrsta 737400 þota Flugleiða í smíðum hjá Boeing-verksmiðjunum: Af hent Flugleiðum á sumardaginn Gyifi Krisqánasan, DV, Aknreyri; „Jú, það er rétt að einhver hluti af þessu er í vanskilum, en það er verið aö vinna að því að leysa þetta mál. Máhö verður sem sagt leyst en það verður ekki gert í fjölmiðlum,“ segir framkvæmdastjóri útihátíðar- innar „Ein meö öllu 88“ sem haldin var á Melgerðismelum í Eyjafirði um Verslunarmannahelgina á síðasta ári. „Þaö eru sjálfsagt ýmsar ástæður fyrir því að þetta mál hefur ekki ver- ið leyst enn sem komið er, en máhð hefúr verið að velkjast í kerfmu og viö munum leysa þetta,“ segir fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar. Þaö var fyrirtækið Fjör hf. sem stóð fyrir hátíðinni á Melgerðismelum en „Við erum byrjaöir að skoða þetta mál, en það er umfangsmikið og það er ahtaf tímafrekt að rannsaka toha- mál aftur í tímann,“ sagði Sigurgeir Jónsson hjá ríkistohstjóra um rækjumáhð, þar sem grunur leikur á að framin hafi verið tohsvik. Eins og skýrt var frá í DV leikur grunur á að aht að 100 lestum af frystri rækju frá Bandaríkjunum aö því standa nokkrir einstaklingar á Akureyri. Tæplega 3000 manns munu hafa greitt aðgöngumiöaverð og söluskattur af þeirri miðasölu var tæplega 3 mihjónir króna. Eitthvaö mun hefa verið greitt af þessum sölu- skatti en þegar hehdargreiösla hafði ekki borist á thsettum tíma var mál- ið sent frá Akureyri th ríkissaksókn- ara sem sendi það áfram th ríkis- skattstjóra og þar er máhð nú. Rætt hefur verið um að sömu aöhar muni hugsanlega gangast fyrir ann- arri slíkri útihátíð um næstu Versl- unarmannahelgi. Ákvörðun hefur þó ekki verið tekin og sagði viðmælandi DV að númer eitt væri að ganga frá þessu söluskattsmáh, síðan væri ef th vih hægt að fara að ræða um fram- haldið. hafi verið umpakkað hér á landi th að sleppa við 20 prósent toll í Efna- hagsbandalagslöndunum. Mál þetta er htið mjög alvarlegum augum hjá yfirvöldum, þar sem það getur skaðað hagsmuni íslands hjá Efnahagsbandalaginu og þá alveg sérstaklega hvaö varðar bókun 6 um tohamál. -S.dór Thraunaflugi er ekki enn lokið á þeirri gerð flugvéla sem Flugleiðir hafa keypt af Boeing-verksmiðjunum fyrir Evrópuflugið. Þær verða engu að síður afhentar á umsömdum tíma að sögn talsmanna Boeing í Renton við Seattle í Bandaríkjunum. Unnið er af kappi við fyrstu 737-400 þotuna sem Flugleiðir fá, en hún er sem stendur hálfsmíðuð í Renton- verksmiðjunni. Búið er að setja sam- an skrokk vélarinnar en vantar bæði vængi, hreyfla og stjómtæki. Hér er um að ræða breytta gerð af Boeing 737-400 véhnni sem fyrst var tekin í notkun í september síðasthðnum. Breytingamar auka umtalsvert burðargetu vélanna. Flugleiðir hafa þegar fest kaup á tveimur slíkum vélum og eiga forkaupsrétt á tveimur th viðbótar. í þeim verða sæti fyrir 158 farþega, þar af 60 á Saga-far- rými. Fyrsta véhn verður afhent á sumardaginn fyrsta, en tekin í notk- un í maímánuði. Flugleiðir hafa einnig fest kaup á tveimur stærri þotum hjá Boeing, 757-200, og fengið forkaupsrétt á þeirri þriðju. Þær em ætlaðar fyrir Atlantshafsflug félagsins og verða afhentar í mars á næsta ári. Gert er ráö fyrir 206 sætum í þeim vélum, þar af 39 á Saga-farrými. Báðar em þessar flugvélategundir með einungis tvo hreyfla. Þá er einn- ig gengið út frá því að flugmenn séu aðeins tveir. Þúsund manna gæðaeftirlit Tíð flugslys að undanfómu hafa varpað dimmum skugga yfir Bo- eing-verksmiðjumar. Mistök hafa komið í ljós í nokkrum vélum, meðal annars við tengingu rafhna í slökkvi- búnað. Talsmenn fyrirtækisins fuh- yröa engu aö síður að gæðakröfur séu miklar og efdrht strangt. „Hjá okkur er öryggið ekki falt fyr- fyrsta ir neitt annað,“ sagöi Bob Hammer, yfirmaður gæðaeftirhts í Boeing- verksmiðjunni í Renton, við íslenska blaðamenn. Þotur af þeim gerðum sem Flugleiðir kaupa, 737 og 757, em framleiddar í þeirri verksmiðju. Hammer sagði að um sex þúsund manns ynnu við að setja flugvélamar saman í Renton en sjálfur hefði hann tæplega eitt þúsund manns við gæða- eftirhtið. Hann viðurkenndi að mis- tök hefðu átt sér stað en segir að við þeim sé snarlega bmgðist og reynt aö fullkomna efhrhtið. Boeing-verksmiðjurnar hafa und- anfarið átt í nokkrum erfiðleikum með að standa við umsamda af- hendingardaga og hefur það valdið vandræðum hjá sumum flugfélög- um. Þessar tafir hafa hins vegar, að sögn talsmanna verksmiðjanna, ein- skorðast við aðrar flugvélategimdir en þær sem Flugleiðir kaupa.. -ESJ Rækjumálið: Umfangsmikið og tímafrekt Fjórtán tefla á alþjóðlegu skákmóti - íslensku stórmeistaramlr Helgi Ólafsson, Jón L. Ámason og Margeir Pétursson meðal þátttakenda í dag klukkan 17.00 hefst að Hótel Loftleiöum alþjóðlegt skákmót á veg- um Skáksambands íslands. Þátttak- endur eru 14 og meðal þeirra eru ís- lensku stórmeistaramir Jón L. Ámason, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson. Annars veröa þátttakendur þessir, taldir upp eftir Elo-stigafjölda: Eig- om, Sovétríkjunum, 2570, Jón L. Ámason 2550, Juhan Hoggson, Bret- landi, 2545, Margeir Pétursson 2530, Balasov, Sovétríkjunum, 2530, Helgi Ólafsson 2520, Wihiam Watson, Bret- landi, 2505, Hannes Hlífar Stefánsson 2480, Jonatan Tisdal, Noregi, 2460, Karl Þorsteins 2430, Þröstur Þór- hahsson 2415, Björgvin Jónsson 2405, Sævar Bjamason 2335 og Sigurður Daði Sigfússon 2310. Mótið er af 9. styrkleikaflokki og þarf 9,5 vinninga th þess að hljóta áfanga að stórmeistaratith en 6,5 vinninga th að ná áfanga að alþjóð- legum meistaratith. Sem fyrr segir fer mótiö fram aö Hótel Loftleiðum og hefst keppnin klukkan 17.00 Þetta mót er thvahð tækifæri fyrir hina ungu og efnhegu íslensku skák- menn, sem taka þátt í því, th að ná áfanga að alþjóðlegum titlum. -S.dór í dag mælir Dagfari Hölt, gelt eða dauð Hér á landi, sem annars staðar meðal gamaha og merkra þjóða, em th ættkvíslir sem bera af öðrum ættum, annaöhvort í úthti, gáfum eða bamaláni. Ættarsvipur, skap- ferh eða önnur sérkenni leyna sér ekki í ætthö eftir ætthð og íslend- ingar hafa þaö fyrir tómstunda- gaman að halda jæssum einkenn- um sínum á lofti, jafnvel þótt ekk- ert sé eftir af þeim. Það þykir fint að vera af góðri ætt og svo halda menn ættarmót og í minningar- og afmæhsgreinum er það rækhega tíundað hvort viðkomandi sé af Víkingslækjarætt, Bergsætt, Reykjahhðarætt, Engeyjarætt o.s.frv. Gallinn við svona ættarfylgjur er sá að ýmislegt sem th lýta horfir fylgir einnig með. Flámæh, skap- vonska og aðrir leiðinlegir fylgik- vihar erfast nefhilega lika. Jafnvel póhtík gengur að erfðum og hefur það margoft verið riíjað upp hvem- ig synir og dætur stjómmála- manna feta í fótspor feðra sinna og em þess mörg dæmi á okkar dög- um. Póhtík hggur sem sagt í blóð- inu á hehum fjölskyldum og ætt- stofnum án þess að nokkur hafi gert tilraun th aö útrýma þeim fæðingargöhum. Það er heldur ekki nóg að menn hæh sér af ættum sínum. Kynstofn- amir em líka mældir í gæðum. Hvíti kynstofhinn hefur fyrir löngu fundið það út að hann sé merki- legri öðrum kynstofnum og nas- istamir gengu ennþá lengra og fundu þaö út að germanski stofn- inn meðal hinna hvítu væri með blátt blóð í æöunum. Nasistamir létu ekki þar við sitja, heldur tóku th við að kynbæta stofninn um leið og þeir útrýmdu ánnars flokks kynstofnum eins og Júðum, Slöv- um og heilaskertum. Mæltist þetta verk nokkuð vel fyrir meðan eng- inn þóttist taka eftir því og vom þessar kynbætur raunar ekki stöðvaðar nema vegna þess að Hitl- er tapaði stríðinu. í stríöslok hættu menn að bæta sína eigin kynstofna en snem sér að hestum. Þar þykir það sjálfsagt að skipuleggja kynbætur og ala upp kynbótahross í sth við aðferðir nasistanna. Úrvalshestar em settir á, húðklárunum og bikkjunum er slátraö. Gangast íslendingar mjög upp í þessari hrossarækt og em jafnvel búnir að gera hana að út- flutningsatvinnugrein og þá auð- vitað helst th Þýskalands, enda kunna Þjóðverjar manna best að meta kynbætur, hvort heldur á dýmm eða mönnum. Nú er það nýjast úr þessari kyn- bótarækt að Búnaðarfélagiö hefur gefið út hsta yfir helstu kynbóta- hrossin. Það sem vekur mesta at- hygh er aö þrír af sex bestu stóð- hestunum em ýmist haltir, geltir eða dauöir. Má af þessu ráöa aö menn skyldu aldrei afskrifa neina skepnu, hversu hölt eða gömul sem hún kann að vera. Það er eins í hrossaræktinni og mannheimi að itfiriiiiiiiíiiEiUiiii enginn er metinn að verðleikum fyrr en hann er dauöur. Það á held- ur aldrei að gelda einn né neinn fyrr en afkvæmin hafa komist th þroska og þaö á að halda lífi í bæk- luöum einstakhngum eins og lengi og mögulegt er, því haltur stóö- hestur getur betur stuðlað að kyn- bótum heldur en óhaltur ef hryss- umar sýna honum tilhtssemi með- an á getnaðinum stendur. Þessar merku upplýsingar frá Búnaðarfélaginu hljóta að leiða th þess að kynbætur á mannastofni verði teknar th endurskoðunar. Þær minna jafnframt á að kyn- bætur eiga eldú að vera feimnismál og með réttri blöndu í ættartengsl- um má kynbæta íslendinga í sam- ræmi við þá reynslu sem fengist hefur úr hrossaræktinni. Nas- istamir fóm rangt að. Þeir komu höltum fyrir kattamef, þeir van- ræktu geldingana og þeir fóm með kynbætumar með sér í gröfina og gátu þar af leiðandi aldrei saimað ágæti þeirra. Sem betur fer hafa íslendingar haldið ættum sínum th haga og nú ætti Búnaðarfélagið að gefa út hsta yfir þá karlmenn sem hafa getið af sér besta stofninn meðal þjóðarinnar, svo enginn þeirra verði geltur fyrir misskiln- ing eða deyi án þess að njóta sann- mæhs. Kynbætur eru enn mögu- legar, en th þess þarf kvenþjóðin aö fá vitneskju um þá höltu og geltu og dauðu svo hún viti hvert hún á aö snúa sér th að bæta stofninn. Miðað við þá ættgöfgi, sem hér er fyrir hendi, má fastlega reikna með því að okkur geti heppnast að gera göfugustu ættimar að ábatasamri úflutningsgrein. En th þess þurfum við jú hsta yfir bestu stóðhestana. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.