Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989.
15
Þurfum nýja ríkisstjórn
Þingflokkur Borgaraflokksins. - Óráðin framtfð?
Eins og sakir standa virðist ekk-
ert benda til að Borgaraflokkurinn
geti gengið heill og óskiptur til
stjómarsamstarfs við núverandi
ríkisstjóm í náinni framtíð eða til
hvaða annars samstarfs um ríkis-
sljóm sem upp kynni að koma.
Annað verður ekki lesið út úr
yfirlýsingum Alberts Guðmunds-
sonar, Óla Þ. Guðbjartssonar og
forsendum Júlíusar Sólnes. Þar
með er ekki endilega sagt að Borg-
araflokkurinn sé klofinn. Það eina
sem kann að hafa gerst er að
ágreiningur, sem í öðrum flokkum
er afgreiddur á lokuðum fundum,
er í þessu tilfelli settiu- fram fyrir
opnum tjöldum.
í haust var stjómarsamstarf rofið
í sjónvarpi svo það er kannske að
verða háttur að menn reyni að
styrkja stöðu sína með því að höfða
til almennings um leið og atburð-
imir gerast. I báðum tilfellum vom
vissar samstarfstilraunir búnar að
renna sitt skeið.
Albertsmenn
Ég er ekki einn um þá skoðun að
Albert Guðmundsson hafi stillt
málum þannig upp með gagnrýni
sinni á Júlíus Sólnes að annað-
hvort séu menn Albertsmegin eða
ekki og að í Ijós hafi komið að sum-
ir þingmenn Borgaraflokksins séu
alls ekki Albertsmenn. Það hafi því
verið rökrétt af Júlíusi Sólnes sem
formanni flokksins að shta viðræö-
unum þar sem samstöðu um fram-
haldið hafi skort - kannske frá
byijun.
En þótt þessar viðræður hafi tek-
ið enda er ekki þar með sagt að til-
raunum til aö tryggja stuðning
þingmanna Borgaraflokksins við
þessa ríkisstjóm sé lokið.
Kjallariim
Enginn kosningaáhugi
Enginn stjómmálaflokkanna get-
ur haft mikinn áhuga á kosningum
í vor, ekki einu sinni Framsóknar-
flokkurinn með Steingrím Her-
mannsson í broddi fylkingar.
Forystumenn úr hópi framsókn-
armanna í atvinnurekstri era lítið
hrifnir um þessar mundir og þar
sem sú afstaða hefur veriö látin í
ljósi er engin ástæða tíl að ætla að
Framsóknarflokkurinn sé að
styrkja stöðu sína eins og hann
hefur þó gert þar til upp á síðkast-
ið.
Framundan em kjarasamningar
og launþegahreyfmgin kann að
fara sér hóflega og hiin hefur fram-
vinduna 1 hendi sér, ekki stjóm-
málaflokkamir. Þeir hafa þegar
lýst því sem þeir treysta sér til að
gera og almenningur virðist ekki
sérstaklega hrifinn. Fyrir stjómar-
flokkana er um tvennt að ræða, að
styrkja stjómina formlega og stilla
upp sterkum kanti, vísi að tveggja
flokka kerfi, eða segja af sér. Ann-
ars verður ríkísstjóm á íslandi í
augum.fólks lítið annað en hálfkák
og utanþingsöfl að verki.
heit um að stuðningur við myndim
ríkisstjómar Sjálfstæðisflokks og
Framsóknarflokks geti komið til
greina. Sú tegund ríkisstjómar
virðist eðlilegri gerð ríkisstjómar
en þessi sem nú situr.
Núverandi ríkisstjóm lætur eins
og hún ætíi bæði að bjarga hinum
veikustu meðal laimþega og líka
hinum veikustu meðal fyrirtækja.
Sú ríkisstjóm, sem þannig hugsar,
er engin ríkisstjóm við núverandi
aðstæður. Hún er einfaldlega að
segja það sem aliir vildu geta gert
en ekki hvað hægt er að gera og
hvað ríkisstjómin í reynd hyggst
aö lokum gera.
Vaxtaumræðan
Á vissan hátt hafa Sjálfstæðis-
flokkurinn og Morgunblaðið gefið
vaxtapóhtík stjómarinnar undir
fótinn á sama tíma og hún er gagn-
rýnd, með því að miða póhtik sína
að undanfomu við hinn veikasta
sem er helsti veikleiki efnahags-
stjómmála íslendinga og gengur
undir nafninu byggðastefna en hef-
ur verið að grafa undan byggðun-
um í langan tíma.
Það er sjálfsagt að aðstoða fyrir-
tæki í rekstrarerfiðleikum en al-
menna efnahagsstefnan á ekki að
miðast við það.
Ég nefni þessa veikleika sem mér
virðast vera í stjómmálaumræð-
unni af því að ég held að svona
umræða leysi ekki neitt. A.m.k.
viti eða geti forystumenn laimþega
og atvinnurekenda sagt sér hvað
gera þurfi og þess vegna sé heppi-
legra að mynda nýja ríkisstjóm
sterkari eininga sem allra fyrst,
atvinnuhfinu til styrktar á erfiðu
breytingaskeiði.
Óráðin framtíð
Hvað Borgaraflokkinn áhrærir
stendur þingflokkurinn frammi
fyrir því að ákveða hvort hann
ætlar að gera ágreining að klofn-
ingi eða upphafi samstarfs á grund-
velli sem ekki var unnt að skapa í
hita kosningabaráttu eða í eftir-
hreytmn sigurs sem enginn bjóst
við.
Þriðja leiðin er sú að flokkurinn
ákveði að leggja sjálfan sig niður
og starfi sem slíkur fram að næstu
kosningum, með afstöðu í málum
eftir efnum og ástæðum á hveijum
tíma.
Ásmundur Einarsson
Asmundur Einarsson
útgáfustjóri
Fyrirheit?
Ekki er mér frekar en öðrum ljóst
hvort í afstöðu Albertsmanna í
Borgaraflokknum em fólgin fyrir-
„Fyrir stjórnaflokkana er um tvennt
að ræða; að styrkja stjómina formlega
og stilla upp sterkum kanti, vísi að
tveggja flokka kerfi, eða segja af sér.“
Úr NATO, herinn burt
Ég ræddi nýlega við þó nokkuð
marga Keflvíkinga í þætti á Útvarpi
Rót. Ég spurði þá um sögu Kefla-
víkur, menningu og félagslíf. Að
lokum spurði ég þá um herinn.
Næstum aliir svöraðu: „Hér í
Keflavík era allir á móti hemum,
í hjarta sínu a.m.k. En margir telja
að hér yrði atvinnuleysi og vand-
ræðaástand ef herinn færi.“ Ég
held að þetta sé afstaða sem meira
og minna ríkir um aht land. Fólk
vih í hjarta sér losna við herinn,
það er andvígt hernaðarstefnu
NATO (Atlantshafsbandalagsins),
hemaðarbandalagsins sem við er-
um pjörvuð í.
Það er hins vegar toppur þjóð-
félagsins, bæði fjármálavaldsins og
hins póhtíska valds, sem er njörv-
aður við hersetuna af hagsmunaá-
stæðum, í andstöðu við hug meiri-
hluta þjóðarinnar. Fólk almennt
sér ekki aöra valkosti en gömlu
flokkana sína og vih því ekki ganga
gegn þeim 1 þessu máh. Það hefur
rækhega verið sýnt fram á að þrír
flokkar, Sjálfstæðisflokkur, Fram-
sóknarflokkur og Alþýðuflokkur,
voru keyptir fyrir Marshallfé og
fleira góðgæti th að ganga með
NATO og hersetunni.
Mér finnst Alþýðubandalagið
aldrei hafa verið dugandi í barátt-
unni gegn hemum og NATO. Það
hefur raunar ipjög oft verið tvh-
rátt. Þó em alþýðubandalagsmenn
á móti hemum og NATO. Það sem
hefur gert Alþýöubandalagið tvh-
rátt í þessu máh er að mörgum
valdamönnum þess hefur fundist
að þessi „eilífa hemáms- og
NATO-andstaða“ hafi truflað
mögiheika þess th að vera með í
ahs kyns stjómum með NATO-
flokkunum. Hugmyndir sumra
áhrifamanna í Alþýðubandalaginu,
einkum Ólafs Ragnars og hans
manna, að fahast á NATO, eiga
KjaUarinn
Ragnar Stefánsson
jarðskjálftafræðingur
fyrst og fremst rætur í þessu. Þeir
vhja að flokkurinn sinn sé ríkis-
stjómarflokkur sem oftast og af því
hinir flokkamir em NATO-flokkar
þá verður að núlda hemámsand-
stöðu flokksins.
Upplýsing í
stað hrossakaupa
Svona makk eða hrossakaup í
þessu máh, á hinum póhtíska toppi,
hafa mjög orðið th að spiha fyrir
baráttunni gegn hemum. Þá em
ahar staðreyndir látnar lönd og leið
th að fá í staðinn póhtísk völd. Þetta
vihir um fyrir fólki og að lokum
nennir það ekki að leiða hugann
að þessu.
Þessi síðasta uppákoma, sem sé
sú að við skulum vera áfram innan
NATO en vera samt á móti hem-
um, er dæmigerð fyrir vinstri
valdabröltara. Reyndar hefur þessi
stefna oft komið upp á yfirborðið
áður en jafnan verið kveðin niður
aftur af því hún reyndist óraunsæ.
Þegar við heymm svona fuhyrð-
ingar skulum við rifja það upp aö
herinn er hér fyrir tilsthli NATO,
að beiðni NATO. í „hervemdar-
samningnum" mihi íslands og
Bandaríkjanna er NATO-sáttmál-
inn meira að segja túlkaður skýrt
á þann veg að þó hann fahi úr ghdi
þá skuh ísland, vegna NATO-
samningsins, leggja NATO th sam-
bærhega aðstöðu hér fyrir her-
stöðvar, hvenær sem „aðstæður
skapast". NATO getur sem sagt
haldið áfram að troða upp á okkur
her og herstöðvum meðan viö er-
um í því.
Það er enginn í hemaðarbanda-
lagi án þess að láta eitthvað af
hendi í staðinn. Meðan við erum í
NATO er ófrávíkjanleg krafa hem-
aðarbandalagsins th okkar: Ann-
aðhvort hafið þið her hér frá NATO
eða komið ykkur upp ykkar eigin
her. Þar að auki látið þið okkur í
té herstöðvar eftir þörfum, það get-
ur að einhverju leyti verið samn-
'■ •' "■' '‘~r ■ •
ingsatriði í hve miklum mæh
starfsmennimir verði íslenskir.
Þjóðin gegn hern-
aðarstefnu NATO
Hemámssinnar era stundum að
gorta af því að samkvæmt skoðana-
könnunum sé meirihluti þjóðar-
innar fylgjandi hersetunni og enn-
þá meiri hluti fylgjandi NATO-
aðhdinni. Þegar maður skoðar bet-
ur það sem kemur út úr þessum
könnunum verður ijóst að í báðum
thvikum er um minnihluta þjóðar-
innar að ræða. Hins vegar er sá
hluti mjög stór sem segist ekki hafa
skoðun á málinu.
Það mætti benda á aðra könnun
þar sem spurt var hvort menn
vhdu að ísland ásamt öðrum Norð-
urlöndum yrði kjamorkuvopna-
laust svæði. Yfirgnæfandi meiri-
hluti þjóðarinnar vhdi að svo yrði
og nú vom þeir fáir sem ekki tóku
afstöðu. Samt er þetta stefna sem
er algerlega andstaeð stefnu NATO.
Það sem sagt var hér á undan
segir okkur að þjóðin sé á móti
þeirri stefnu sem NATO stendur
fyrir, en hún veit hins vegar ekki
að NATO stendur fyrir þessari
stefnu, hún veit ekki hvað NATO
er eða hvemig það tengist hemum.
Vopn hernámssinna
Helsta vopn hemámssinna og
NATO-sinna hér á landi er tíminn
og þögnin. Hemámið verði að lok-
um samgróið þjóðinni. Vaxandi
vonleysi muni smátt og smátt
draga máttinn úr þeirri hreyfingu
sem sinnt hefur því að veita upplýs-
ingar um eðh hersetunnar og hefur
barist gegn henni. Þeir hafa ahtaf
veirð á móti þjóðaratkvæða-
greiðslu. Þeir vita að hún mundi
ijúfa þögnina og þeir óttast að ný
von mundi kvikna og hersetan og
NATO-aðildin yrðu fehd. Þeir ótt-
ast að í -hjarta sér sé þjóðin á móti
hemum og NATO.
Til að losna
við herinn
Ástæður okkar th að vhja losna
við herinn og úr NATO era einfald-
ar og skýrar.
Við vhjum ekki verða þátttak-
endur í hemaði og við teljum að
við getum komist hjá því með því
að hafa hér engan her og engar
herstöðvar.
Við vhjum leggja okkar af mörk-
um th alþjóðlegrar friðarviðleitni
með því að losa okkur við herinn
og úr hemaðarbandalaginu.
Við viijum skapa og móta okkar
eigið umhverfi, okkar eigið sam-
félag. Við vhjum ráða okkur sjálf.
Ef th vih er mikih meirihluti
þjóðarinnar fylgjandi þessum
skoðunum okkar, þrátt fyrir aht,
ahavega í hjarta sér.
Th að efla baráttuna gegn hem-
um á íslandi þurfum við herstöðva-
andstæðingar að skírskota th
djúprar vitundar almennings á ís-
landi að hér skuh ekki vera her.
Þetta gerum viö með því að upp-
lýsa, fræða um eðh og hemaðar-
stefnu NATO, um stöðu íslands í
því hemaðarkerfi og rnn þá kúgun
sem NATO-ríkin standa fyrir, t.d.
í þriðja heiminum. Við þurfum að
draga máhð úr höndum flokks-
broddanna. Baráttan gegn hemum
og NATO er verkefni víðfeðmrar
fjöldahreyfingar sem spannar kjós-
endur alira flokka. Einn hður í
þessu er að krefjast stöðugt og hátt
þjóðaratkvæðagreiðslu um herset-
una og um aðhdina að NATO.
Vegna valdahagsmuna virðist eng-
um af stóra flokkunum treystandi
fyrir þessu máh um þessar mund-
ir. Þetta er mál fjöldans og fiöldinn
má ekki láta flokkana sundra sér í
þvi. Ragnar Stefánsson
„Það er hins vegar toppur þjóðfélags-
ins, bæði fjármalavaldsins og hins póh-
tíska valds sem er njörvaður við her-
setuna af hagsmunaástæðum.“