Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989.
29
Bridge
ísak Sigurðsson
Ofl fá menn óverðskulduð verðlaun í
höröum samningum ef legan er hagstaeð.
En þá er aö kunna að nýta sér þá mögu-
leika sem gefast. Norður suður segja sig
upp í sex tígla í þessu spili sem er ljótur
samningur sem við fýrstu sýn virðist
ekki gefa nema 11 slagi. En það er einn
möguleiki í spiiinu, sá að vestur eigi
hjartadrottningu fjórðu og spaðakóng.
Þá er hægt að ná Vínarbragði á hann.
Vestur spilar út laufasexu:
♦ D9
V ÁG75
♦ DG73
+ ÁKD
* 8753
V 982
♦ Á6
+ G1032
♦ Á106
' V K3
♦ K10942
+ 854
Vestur Norður Austur Suður
Pass IV Pass 24
Pass 44 Pass 64
P/h
Ötspiliö er drepið á laufdrottningu og
trompi spilað. Austur drepur á ásinn og
spilar spaða. Nú setur suður spaðaás
(Vínarbragð) og spilar laufum og tromp-
um í botn. Vestur þolir ekki þrýstinginn
þegar síðasta trompinu er spilað, hann
getur ekki haldið í spaðakónginn og öll
hjörtun flögur. Hann verður þvi að kasta
hjarta, þá kastar sagnhafi spaðadrottn-
ingu, spilar kóng í hjarta og svínar gosa.
Tólfti slagurinn kemur síðan á hjarta-
sjöu. Þetta spil kom fyrir í deildakeppni
í Danmörku, og vannst einmitt á þennan
hátt. Óverðskuldað, en vannst þó af því
sagnhafi kunni Vínarbragðið upp á hár.
Skák
Jón L. Árnason
V D1064
♦ 85
t\nc
Anand, Nikolic, Sax og Ribli deildu
sigrinum í úrvalsflokki á skákmótinu í
Wfjk aan Zee í Hollandi sem lauk fyrir
skömmu. Ribli varö um leið jafnteflis-
kóngur mótsins með 9 jafntefli en þeir
fjórmenningar hlutu aúir 7,5 v. af 13
mögulegum.
Næstir komu Kiril Georgiev og Piket
með 7 v., Van der Wiel og Miles fengu
6,5 v., Vagapj an Tseshkovsky og Benjam-
in 6, Ivan Sokolov og Granda Zuniga 5,5
og Douven hlaut 5 v.
Þessi staða kom upp á mótinu í skák
Benjamin og Vaganjan, sem hafði svart
og átti leik:
♦
34. - Hxc6! 35. Dxc6 Ra5 Eftir 36. Db5
Rxb3 tapar hvítur hróknum aftur með
tapstöðu. í stað þessa reyndi Benjamin
36. Dxe6 fxe6 37. Hb5 en eftir 37. - f4! 38.
Rd3 fxg3 gafst hann upp.
Krossgáta
Lárétt: 1 feitar, 8 snæða, 9 grandi, 10
bjalla, 11 rykk, 13 grein, 14 örugg, 18
óstöðug, 21 matarílát, 22 tunga.
Lóðrétt: 1 sæti, 2 horfur, 3 drakk, 4
handsama, 5 hljóðfæri, 6 stétt, 7 bók,
12 hyski, 14 íjöldi, 16 hækkun, 17
berja, 19 ekki, 20 varöandi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 regn, 6 gæf, 8 öfl, 9 ýrði, 10
klóra, 11 fr, 12 kapp, 14 náð, 15 rós-
ina, 18 ið, 19 slark, 20 bast, 21 rói.
Lóðrétt: 1 rökkri, 2 efla, 3 glóps, 4
nýr, 5 grannar, 6 æð, 7 firð, 11 fáar,
13 pilt, 16 óða, 17 æki, 19 ss.
Konan var að hreinsa og bað mig um að færa mig...
svo ég er bara mættur.
LáUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 61U66,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfj örður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 10.-16. febrúar 1989 er í
Laugavegsapóteki Og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefht annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aila daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
þriðjud. 14.febr.:
Stórkostlegt ítalskt landnám í Túnis
erfyrirætlun Mussolinis. Raunveruleg sameining
Túnis og Libyu ertímar líða
Spakmæli
Það er auðveldara að vægja fyrir
óvini en vini.
Nietzsche
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
ffá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriöjudEiga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í sima 52502.
Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
/Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- ’
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá_______________________
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það verða miklar og örar breytingar hjá þér í dag. Reyndu
að vera jákvæður. Þú ættir að passa þig að lesa smáa letrið
gaumgæfilega.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Allt veltur á því hvemig þú bregst við málum. Vertu ekki
of metnaðargjam. Talaðu hreint út og segðu nei ef þér finnst
það rétt. Happatölur em 8, 19 og 30.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hlutimir gerast hratt og taka oft óvænta stefnu hjá þér um
þessar mundir. Þú þarft að bregðast skjótt við.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Sumir hlutir em skildir eftir fyrir þig til að sjá um. Berðu
höfuðið hátt og sýndu hvað í þér býr. Varastu aö leyndar-
mál sleppi út.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Fólki í þessu stjömumerki leiðist sjaldan og hefur alltaf eitt-
hvað á takteinum. Notfærðu þér þessa hæfileika, það verða
margir sem hrífast með.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Tækifærin bjóðast þegar þú síst átt von. Þú verður að vera
filbúinn til að gripa gæsina á meðan hún gefst. Safnaðu ekki
verkefnum upp.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir nýtt þér aðstoð sem þér býðst til að gera eitthvað
betur en þú hélst að þú gætir. Athugaðu fjármálin. Happatöl-
tu em 6, 15 og 25.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Einbeittu þér að íjölskyldu og vinum. Ef það er eitthvað sem
er óklárt ættirðu að vinna að því í samvinnu við aðra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að koma þér á ffamfæri sem þú telur að rétt sé.
Það sem þú ert að gera núna getur varað tfl langs tíma.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þótt hlutimir gangi ekki eins og þú ætlaðir í dag, gerist
ýmislegt spennandi sem kemur sér vel. Vertu á verði gagn-
vart gagnrýni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur orðið fyrir einhveijum vonbrigðum í félagslífinu.
Þú getur samt verið ánægður eftir daginn og ættir að veita
fjölskyldunni dálitla athygli.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Aðaláherslan er á mál sem þú ræður ekki yfir. Þú verður
að bíða og sjá til hverju ffam vindur.