Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989. Þriðjudagur 14. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Veist þú hver hún Angela er? (Vet du hvem Angela er?) 2. þátt- ur. Angela er lítil stúlka sem býr í Noregi en foreldrar hennar fluttu þangað frá Chile. Fylgst er með Angelu og kisunni hennar I einn dag. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur Halldór N. Lárusson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.20 Gullregn. Rmmti þáttur.Dansk- ur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn I sex þáttum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið) 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom-endursýndurþáttur frá 8. feb. Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Smellir - Peter Gabriel II. End- ursýndir þættir frá I haust. 19.54 Ævintýri Tinna Ferðin til tunglsins (20) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 MatarlisL Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Sæluríkl í suðurhötum. (Tierp- aradies im Ewigen Eis). Þýsk fræðslumynd um náttúru og dýra- líf á Suðurskautslandinu. 21.35 Leyndardómar Sahara (Secret of the Sahara). Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlutverk Michael York, Ben Kingsley, James Farentino og David Soul. 22.25 Matador. 14. þáttur. Endur- sýndur frá sunnudegi. 23.00 Fréttir. 23.10 Matador. Framhald. 23.45 Dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.30 Maðurinn frá Fanná. The Man from Snowy River. Eihstaklega falleg og vel gerð mynd sem fjall- ar um ungan dreng og vel taminn hest hans. Saman tekst þeim að ná villtum stóðhesti sem lokkað hefur hryssur bændanna til sín i skjóli nætur. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Sigrid Thornton og Ter- ence Donovan. 18.20 Feldur. Teiknimynd með is- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.45 Ævintýramaður. Adventurer. Spennandi framhaldsmynda- flokkur í ævintýralegum stíl. Átt- undi þáttur. Aðalhlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. 19.19 19:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Leiðarinn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.45 Iþróttir á þriðjudegi. Blandaður þáttur. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.40 Hunter. Vinsæll bandarískur spennumyndaflokkur. 22.30 Rumpole gamli. Rumpole of the Bailey. Breskur myndaflokkur I sex hlutum. 2. þáttur. Aðalhlut- verk: Leo McKern. 23.20 Þráhyggja. Compulsion. Ungl- ingsdrengir úr yfirstétt eiga það sameiginlegt að hafa greindarvísi- tölu langt fyrir ofan meðallag. Þeir gera sér vel grein fyrir yfir- burðahæfileikum sínum og afráða að ræna og drepa ungan dreng í þeim tilgangi að drýgja hinn full- komna glæp. Aðalhlutverk: Orson Wells, Diane Varsi, Dean Stock- well og Bradford Dillman. 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.05 i dagslns önn - Þorrasiðir. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 MÍðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð- rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar- inn Eyfjörð les. (14.) 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Þorvarðar- son. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Aldarmlnnlng Tryggva Þór- hallssonar. Gunnar Stefánsson tók saman. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttlr. 16.00 FrétHr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið - Leikræn tján- ing barna. Umsjón: Kristln Helga- dóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á siödegi - Schubert og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. 19.32 Kviksjá - Að eiga bróður í blóðsugunni. Skáldið Sjón rabbar um hrollvekjur. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson hefur lestur sögu sinnar. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Orthulf Prunner leikur orgel- sónötur eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæð- isútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum). 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. - Hann- es Sigfússon les þýðingu sína. (11.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í G. Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann: Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mímis. Þrett- ándi jDáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavik. Jón Þ. Þór skýrir vald- ar skákir úr fyrstu umferð. 01.10 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi I næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Sjónvarp kl. 20.35: Sumarliöi Gunnarsson, matreiöslumaður á Hótel Stykkis- hólmi, matreiöir rétt sem hann kailar: Hörpuskelíiskur í drekasósu 400 gr hörpuskelfiskur 50 gr blaðlaukur, skorinn í strimla 50 gr gulrætur, skomar í strimia 1 tsk tarragon 'Á dl hvítvín eöa mysa Mayers rommrjómi rjómi snyor salt pipar Hörpuskelin er steikt í smjöri á pönnu stutta stund. Síöan er hún tekin af pönnunni. Blaðlaukurinn og gulrætumar mýkt i smjörinu. Grænmetiö tekið af pönnunni og tarragon- ið sett á hana í staöin, því næst hvítvín og rommrjómi. Þetta er svo látið sjóöa upp í stutta stund. Hörpuskelfiskur- inn og grænmetið er svo látið aftur á pönnuna og hitað saman í stutta stund. Saltað og pipraö að vild. Aö lokum er maturinn færður upp á disk. Paprikupikles 1 kg paprika Lögur: 1 /i dl edik 6 'A dl vatn 2 dl matarolia 2 tsk. sait 8-10 hvít piparkom Vatn er hitað og edikinu bætt út í, saltað og piprað. Matarol- íunni bætt saman við. Smátt skomar paprikur í ölium litum settar saman við löginn og soðnar með. Kælt í pottinum og þegar kælingu er lokið er þetta sett i krús. Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka i fyrstu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 20. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Nafnlaust leikrit" eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Krist- björg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. Frumflutt í út- varpi árið 1971. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir islenska tónlist, að þessu sinni verk eftir Leif Þórar- insson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn' frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Allt i ein- um pakka - hádegis- og kvöld- tónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13. - Potturinn kl, 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Síðdeg- istónlist eins og hún gerist best. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síödegis - Hvaö finnst þér? Steingrimur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóöur T. Sigurösson. Meiri músík og minna mas. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smá- blómum I mannlífsreitnum. 14.05 Mllll mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkikkið uppúr kl. 14. - Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bænd- ur nú? 16.03 Dagskrá. Dægutmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Fréttanaflinn, Sigurður 10.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Sigurður Helgi með lög úr öllum áttum. Fréttir kl. 12.00 & 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Þessi Ijúfi dagskrárgerðarmaður leikur létt lög af geisladiskum. 18.00 Þægileg tónlist með kvöldverð- Inum. 20.00 Sigursteinn Másson. Kvöldúlf- ur Stjörnunnar mættur með allt það nýjasta í poppinu en laumar að einu og einu gömlu. Eftir klukkan 10.00 læðist Sigursteinn I rólegu tónlistina á Stjörnunni. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Reykjavik FM 95,7 Akuxeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og litur m.a. i dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi I lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson með öll bestu lögin, innlend og erlend. 23.00 Þráinn Brjánsson fylgir Hljóð- bylgjuhlustendum inn í nóttina, þægileg tónlist ræður ríkjum und- ir lokin. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. 10.00 RótartónlistGuðmundur Smári. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 9. lestur. 13.30 Nýi timinn. Bahá'ísamfélagið á Islandi. E. 14.00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 KAKÓ. Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Samtök græningja. Nýr þáttur. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 OPIÐ. Þáttur laus til umsóknar fyrirþig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatimi. 21.30 Úr Dauöahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 9. lest- ur. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur i umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sig. ívarssonar. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. FM 104,8 16.00 FB. 18.00 FG. 20.00 MH. 22.00 IR. 01.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Arni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar- skóla. Ólund Akunafi FM 100,4 19.00 Gatiö. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nem- endur í Verkmenntaskólanum. 21.00 Fregnir.30 mínutna fréttaþátt- ur. Bæjarmál á þriðjudegi. Bæjar- fulltrúar koma I heimsókn. 21.30 Sagnfræöiþáttur. Sagan í víðu samhengi. Ritgerðir og þ.h. 22.00 Æðri dægurlög. Diddi og Freyr spila sígildar lummur sem allir elska. 23.00 Kjöt Ási og Pétur sjúga tónlist og spjalla um kjöt og fleira. 24.00 Dagskrárlok. ist í Ctiicago áriö 1924 og segir frá tveimur drengjum sem voru aðeins átján ára gamlir er þeir frötndu sinn fyrsta glæp spennunnar vegna. Báðir eru drengimir af yflrstéttarfólki og eiga það sameig- inlegt að hafa greindarvisitölu langt fyrir ofan meðaltal. Þeir gera sér grein fyrir afburðahæfileikum sínum og af- ráöa aö ræna og drepa ungan dreng og framkvæma þannig hinn fullkomna glæp. En eitthvaö virðist fara úrskeiðis og þeir eru sterklega grunaðir um verknaðinn. Fjölskyldur þeirra eru að ráða einn frægasta 10gft;æðing Bandaríiýanna til að koma drengjunura tii bjargar. Myndin er byggð á hinu þekkta Leopold-Lœb máli og fært í raunsæjan og spennandi búning bandarískra leik- stjórans Richards Fleischer. -J.Mar Rás 1 kl. 20.00: Kári litli og Lappi - litli bamatíminn í dag hefst lestur sögunnar Kári litli og Lappi. Þetta er fyrsta bók Stefáns Júlíus- sonar og kom hún út árið 1938 svo nú er liðin rúm hálf öld síðan fyrsta útgáfa bókarinnar kom út. Síðan hafa bækurnar þrjár um drenginn Kára verið margendurútgefnar. Mætti segja að þessar þijár bækur hafi frá upphafi verið ein eftirlætislesning margra kynslóða. Ekki er að efa að margur mun fylgjast spenntur með lestri Stefáns þegar hann fer að segja okkur frá þessum langlífu persónu sinni og hundinum hans. -J.Mar ana á Lappa, horfði í augu hans og sagði: „En bráðum verður þó ennþá meira gaman, því að þá förum við upp í fjöll." ingja sem standa aö þættlnum og er fyrirhugaö að þeir veröi hér eftír með vikulegan þátt á dagskrá. í þættínum verður spurningunni, hvað eru Græningjar?, velt upp og reynt að svara henní. Fjailað veröur um um- hverflsvemdarmál og það sem efst er á baugi í þeim efnum. Þátturinn verður endurtekinn á miðvikudagskvöld kl. 23.00. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.