Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989. 17 Iþróttir Hæsta möguleg frá Þeir Ólafur Haraldsson og Stefán sem hann hældi þeim félögum ræki- ísland á nú fimm dómara meö al- Amaldsson fengu hæstu mögulega lega fyrir frammistöðu sína. þjóðleg réttindi. Þeir Gunnar Kjart- einkupn, „exceilent", frá dómara- Þeir Ólafur og Stefán þreyttu al- ansson og Rögnvaldur Erhngsson nefnd Alþjóða handknattleikssam- þjóðlegt dómarapróf á meðan keppn- þreyttu Miöstætt próf í Hollandi í bandsins fyrir dómgæslu sína á úr- in stóð yfir og dæmdu tvo leiki henn- fyrra og dæmdu þá leik á alþjóðlegu slitaleik Baltic-keppninnar milli ar sem voru prófsteinn á hæíileika kvennamóti. Sá fimmti er Óli Ólsen Vestur-Þýskalands og Sovétríkj- þeirra. Þeir voru síðan valdir til að en hann er'nu stakur eftir að Gunn- anna, sem fram fór í síöasta mánuði. dæma sjálfan úrslitaleikinn, sem laugur Hjálmarsson datt út af al- Handknattleikssambandi íslands var segir meira en mörg orð um frammi- þjóðlega listanum fyrir skömmu skýrt frá þessu í bréfi frá Erik Elias, stööu þeirra og það traust sem þeir vegna aidurs. formanni dómaranefndar IHF, þar hötðu áunnið sér. -JÖG/VS Hilmar kyrr hjá Val „Það er alveg á hreinu að ég leik áfram með Valsmönnum næsta sum- ar, annað kemur ekki til greina,“ sagði Hilmar Sighvatsson, knattspymu- maður úr Val, í spjalh við DV í gærkvöldi. fMmar hefur að undaníomu verið orðaður við Mn ýmsu félög en þær vangaveltur ættu nú að vera úr sögunrn. -VS Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn í kvöld í Þróttheimum við Holtaveg kl. 20.00. D.agskrá: 1. Skipulagsmál. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Þróttarar, fjölmennið. Stjórnin ;k vel í Palace heíðu fengið þar góðar viðtökur og væru mjög ánægðir með sinn Mut. Þeir búa hjá enskri fjölskyldu í London og hafa bíl til umráða en þurfa að aka í hálftíma til að komast á Selhurst Park, heima- völl félagsins. Æfingar eru daglega og standa í tvo tíma í senn og einnig er æft einstaka kvöld. Þeir Einar Páll og Amljótur eiga báðir að leika með varahði félagsins á morgun er það mætir varahði Tottenham. Einar Páll á við smávægilega tognun í læri að stríða en það ætti ekki að koma að sök og Arnljótur kveðst vera búinn að jafna sig fylhlega eftir veikindin. uttgart I spjalli við DV í gær. Marteinn getur ekki stjórnað Fylkis- I liðinu í úrslitakeppmnni á íslandsmót- I inu innanhúss sem fram fer á föstu- I dagskvöldið vegna ferðarinnar. Guð- I jón Reynisson, einn leikmanna Fylkis, I hleypur í skarðiö og leiðir Árbæjarlið- I ið í staðinn. ' tryggði jurinn /enna í blaki Þróttur kom á óvart og vann fyrstu tvær hrinurnar, 15-12 og 15-6. ÍS gafst ekki upp og vann þrjár hrinur, 15-9,15-7 og 15-10. Leikurinn tók 103 mínútur. Bestar hjá Þrótti vom þær Metta Helgadóttir og Birg- itta Guðjónsdóttir en hjá ÍS Ursula Junem- ann og Guðrún Jónína. Á laugardaginn léku svo HK og KA. HK vann auðveldlega, 3-0, og tapaði því KA öhum tólf leikjum sínum. Fyrsta hrina fór 15-6, önnur 15-7 og sú þriðja 15-13. Loks áttust við ÍS og Þróttur, Nesk. Þróttur, Nesk., burstaði ÍS í fyrstu hrinu, 15-5, en eftir það snerist dæmið við og ÍS burstaði í þrem næstu hrinum, 15-6,15-6 og 15-5. Lokastaðan í 1. dehd kvenna er því þessi: Víkingur 12 11 1 34-6 22 ís I 12 10 2 33-14 20 UBK 12 8 4 27-18 16 Þróttur, Nesk 12 6 6 23-22 12 HK 12 4 8 18-28 8 Þróttur, R 12 3 9 16-31 6 KA 12 0 12 4-36 0. -B Ian Rush, markakóngurinn frá Liverpool, meiddist á hné um síð- ustu helgi þegar aðahið Liverpool lék við unglingalið félagsins. Nánast útilokað er talið aö haim geti leikiö með ensku meisturun- tun þegar þeir mæta Huil í ensku bikarkeppninm um næstu helgi og er það taisvert áfall fyrir hðið þar sem Rush hefur sótt mjög í sig veörið að undaMörnu eftir rólega bytjun í haust. -SK Tvö kvenna- lið eru hætt Tvo félög, sem áttu sæti í 1. deild kvenna í knattspyrnu á síð- asta keppnistímabili, senda ekki meistaraflokk kvenna i íslands- mótiö á komandi sumri. Það eru ÍBK, sem hélt sæti sínu í 1. deild og hefði því leikiö þar áfram, og Fram, sem hafhaði í neðsta sæti og féll í 2. deild. Ekkert lið kemur í stað Keflavíkurstúlknanna og því verða einungis sjö lið í 1. deildinni í sumar. -VS Ægir Már Kárason, DV, Suöurnesjum: Siguröur Þ. Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. deildar liðs Reynis frá Sandgerði í knatt- spyrnu fyrir komandi keppnis- timabil. Siguröur er Sandgerð- ingur og hefur þjálfað yngri flokka Reynis í sextán ár með góðum árangri. Reynismenn hafa misst marga góða leikmenn frá síðasta sumri og hyggjast byggja frá grunni í ár með ungum og eftiilegum phtum. Vestur- ströndin sigraði Vesturströndin sigraði Austur- ströndina, 143-134, í Mnum árlega stjörnMeik bandarísku atvinnu- deildarinnar í körfuknattleik sem fram fór í Houston í fyrrinótt. Vest- urströndin hafði örugga forystu í hálfleik, 87-59. Moses Malone, leikmaðurinn snjahi frá WasMngton Bullets, hlaut Mna eftirsóttu viðurkenmngu „mað- ur leiksins", og er væntaMega maður enn efnaðri fyrir vikið. Dale Elhs frá Seattle Supersomcs vann þriggja stiga skotkeppmna en þar vantaði Larry Bird sem hefur verið ókrýndur konungur hennar í mörg ár. Loks var það Kenny Walker frá New York Knicks sem vann sigur í „troðslu- keppninni". -JKS/VS Huggins kemur í aprfllok - Fylkir til Hollands Jamaíkamaðurinn Claude Huggins er ekki væntaMegur til landsins fyrr en í lok apríl en eins og DV hefur áður skýrt frá mun hann leika með Fylkismönnum í 1. deildinm í knatt- spyrnu í sumar. Hann stundar nám í Bandaríkjunum og er ekki laus fyrr en þetta seint. Huggins er öflugur miðjumaður og verður fyrsti blökkumaðurinn til að leika með íslensku félagshði. Hann missir af fyrirhugaðri æfingaferð Fylkismanna í vor en fyrirhugað er aö þeir dvelji í æfingabúðum í Hol- landi um páskana. -VS Bartram í banastuði - og Uerdlngen áíram Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskatandi: Bayer Uerdingen er komið áfram í v-þýsku bikarkeppMnni í knatt- spyrnu eftir frækinn sigur á Aachen, 1-4. Daninn Jan Bartram fór alger- um hamförum í liði Uerdingen og átti stærstan þátt í sigri hðsins. Hann átti mikinn þátt í öhum mörkum hðs- ins og var óstöðvandi. BROSUM / alltgengurbetur Þ Sala AUKASEÐILS 1 lokar kl. 18:45 miðvikudaginn 15. febrúa r. AUKASEÐILL 1- 15. FEBRÚAR 1989 111 X 2 Leikur 1 V.Þýskaland - Noregur Leikur 2 Island - Búlgaría Leikur 3 Spánn - Austurríki Leikur 4 Pólland - Kúba Leikur 5 V.Þýskaland - Holland Leikur 6 Kuwiat - Island Leikur 7 Israel - Spánn Leikur 8 Kúba - Danmörk Leikur 9 Noregur - Sviss Leikur 10 Búlgaría - Rúmenía Leikur 11 Austurríki - Frakkland Leikur 12 Egyptaland - Pólland Símsvari hjá getraunum eftir kl. 21:15 fimmtudaginn 16. feb. er 91-84590 og -84464. Sala á AUKASEÐLI2 hefst föstud. 17. feb. og lokar mánud. 20 feb. kl. 16:15 By rj endanámskeið í Shotokan karate er að hefjast. Aðalkennarar eru handhafar svarta beltis, (1. dan). Karate er alhliða líkamsrækt fyrir karla og konur. Upplýsingar og innritun i síma 14003 alla virka daga milli kl. 17.30 og 22.00. Sími 14003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.