Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - ViSIR 49. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Sjö menn leknir fyrir að smygla áfengi af Vellinum íslendingar sigruðu í B-heimsmeistarakeppninni í handknattleik sem lauk í Frakklandi í gær. ísland sigraði Pólland í úrslitaleik sem fram fór í París. Á myndinni sjást íslensku leikmennirnir þakka hinum 500 íslensku áhorfendum sem komu til Paríasr gagngert til að styðja við bakið á íslenska liðinu. Mikil sigurgleði braust út í leikslok. ítarlega er fjallað um keppnina í máli og myndum á bls. 19-30. DV-mynd Brynjar Gauti/Paris Glfurlegur fógnuður við sigur íslendinga í B-heimsmeistarakeppninni: Heillaskeytin streyma til Parísar | - sjá fréttir og myndir frá úrslitaleiknum á bls. 19-30 \ \ \ \ Amarflugsvélin: „Furðuleg uppákoma í okkaraugum“ -sjábls.4 Karlarí kreppu -sjábls. 18 Kaupleigu- furstarog pappírs- barónar -sjábls. 16 Towerlofar að drekka ekkiframar -sjábls. 12 Forsætisráðherra: Reynir að leysa hús- bréfadeiluna -sjábls.6 Neytendasamtökin: Rísa gegn einokun framleið- w w enda kjúklinga og kartaf Ina sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.