Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. Norrænir þing- menn í Borg- arleikhúsið? Fréttir Kolsvartur mökkurinn vakti enga gleói íbúa i nágrenni flugvallar- ins. DV-mynd S SlökkvOiðsæjBng: Reykjarmökkinit lagðiyfir Kópavog Slökkviliöið í Reykjavík var með æfingui Nauthólsvík á fostu- dag. Mikinn og svartan reykj- armökk lagöi frá æfmgasvæðinu og barst mesti reykurinn yfir Kópavog. íbúar í Kópavogi voru eðlilega ekki ánægðir. Einn við- mælenda DV sagöi aö slökkvilið- ið stundaði ekki æfingar nema þegar heiðskírt væri. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði þetta ekki rétt. Æfirigin hefði löngu verið ákveðin þennan dag og hefði verið haldin nær sama hvemig viðraði. Verið var að þjálfa nýhða. Eitthvað var um að fólk hringdi í slökkviliðið og kvartaði vegna reyksins. -sme Húsbréfaker&ð: „Ég er að reyna að leysa máíið“ - segir forsætisráðherra Að sögn Steingríms Hermanns- sonar forsætisráðherra er frum-. varp um húsbréfakerfi til meö- ferðar hjá þingflokkum stjómar- flokkanna. Þá sagði hann að frumvarpið væri enn til með- ferðar hjá rikisstjórninni. „Ég veit nú ekki hvort hægt er að segja að helsta andstaðan viö frumvarpið sé innan Framsókn- arflokksins. Mér til dæmis þykir margt athyglisvert viö frum- varpið. Það er helst að það séu fulltrúar í verkalýðshreyfing- unni sem eru hikandi við það. Annars get ég ekkert sagt um þetta mál. Það er til meðferðar og ég er aö reyna að leysa það núna,“ sagöi Steingrímur. - En telur hann erfitt að leysa þessa deilu? „Nei, nei, þetta er eins og önnur mál. Þau leysast ef menn leggja vinnuíþaö.“ -SMJ Stjóm Húseigendafélagsins: Fordæmir ný lög um eignaskatt Á fundi, sera haldinn var ný- lega, samþykkti stjóm Húseig- endafélagsins að harma þær stór- auknu álögur eignaskatts er fel- ast í breytingu á lögum um tekju- skatt og eignaskatt, er samþykkt voru á Alþingi þann 22. desember sL Stjórnin telur að skatturinn komi óeðlilega hart niður á ein- staklingum, td. ekkjum og ellilíf- eyrisþegum, sem eigi skuldlaust íbúðarhúsnæði en hafi litlar eða engar tekjur. Einnig sé Ijóst að breyting á erfðalögunúm frá 1985, sem gefur eftirlifandi maka kost á aö sitja áfram í óskiptu búi, verði harla lítils virði í mörgum tilfellum - þar sem eftirlifandi maki muni ekki hafa efni á að búa áfram á heimili sínu vegna óeðlilega hárra skatta á húseignir. -ÓTT Þing Norðurlandaráðs verður haldið hér á landi á næsta ári, nánar tiltekið dagana 27. febrúar til 2. mars. Ekki hefur verið ákveðiö ennþá hvar þingið verður til húsa en hefðin er að það sé í þinghúsi gestgjafans. Það hefur þó aldrei verið unnt hér á „Ég vona að komi gott að ofan. Það þrefaldar kostnaðinn að aka snjón- um burt. Viö erum aö smásaxa á þetta - en þessi vinna er mjög dýr. Víða er erfitt að ryðja snjó án þess ,að auka vandann. Götur eru þröngar og það gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég tel ekki að þetta mál hafi verið skoðað neitt að ráði en því er ekki að neita að það eru ýmsar hugmynd- ir á lofti,“ segir Tómas Búi Böðvars- son, slökkviliðsstjóri á Akureyri, um þær hugmyndir sem komið hafa upp um aö sameina slökkvilið Akureyrar og slökkviliðið á Akureyrarflugvelli. Þessar hugmyndir hafa komið upp í kjölfar ákvörðunar um að útbúa Akureyrarflugvöll betur til að þjóna millilandaflugi og vera varaflugvöll- ur. fyrir ákveðnar tegundir flugvéla landi. Þess í stað hefur þingið verið í Þjóðleikhúsinu en vegna viögerða á því verður það ekki mögulegt næsta vetur. Tveir staðir koma einkum til greina og eru það Borgarleikhúsið, sem verður vígt næsta haust, og Há- í Reykjavík. Ingi sagði að menn vonuðust eftir hláku til að taka þátt í að koma snjón- um af götum og gangstéttum. Búið er að taka á leigu lítiö hentugt tæki til að hreinsa gangstéttir. Tækið verður reynt næstu daga meðan ver- ið er að sjá hvernig það dugar og í því flugi. „Það fylgja því sjálfsagt bæði kostir og gallar að sameina þessi slökkvi- lið,“ segir Tómas Búi. „Mín skoðun er þó sú að þjónusta okkar gagnvart bæjarbúum muni ekki batna ef af þessari sameiningu verður. Það má ganga út frá því að liðið yrði staösett á flugvellinum og það þýddi einfald- lega að leiðir okkar á þá staði í bæn- um, þar sem hættuástand kæmi upp, myndu lengjast mikið. Þá myndi þetta án efa flýta fyrir því að byggja þyrfti hverfastöð í bænum en það er mjög kostnaðarsamt fyrirtæki. skólabíó. Töldu norðurlandaráðs- fulltrúar að líklega yrðu báðir stað- irnir notaðir að einhveiju leyti. Þá má geta þess að aukaþing Norð- urlandaráðs verður á Álandseyjum næsta haust til að ræða efnahagsmál. -SMJ hvað það kostar að hafa það í vinnu. Víða í borginni eru blind horn vegna snjóskafla. Ingi sagði aö reynt væri að minnka þá eins og kostur væri. Kostnaöurinn spilar þar stórt hlutverk eins og í öllum snjómokstri. -sme Hins vegar væri frekari samvinna þessara tveggja aöila án sameiningar mun betri lausn að mínu mati, þaö er hægt að hafa nána samvinnu án þess að liðin verði sameinuö og skapa þannig hagræðingu sem kæmi báð- um aðilum vel. Ég neita því ekki að á þessa samvinnu hefur skort að mínu mati og það hafa komið upp atvik á flugvellinum þar sem mér finnst að æskilegt hefði verið að leita aðstoðar okkar, t.d. þegar vélar hafa verið að koma inn til lendingar með bilaöan hreyfil og þess háttar". Sandkom dv Alltaf sama sagan stúlkur þátt í keppninnifyrir norðan og svo einkcnnilega viil til að þær eru allarfráAkureyrí. Sennilegaþýðir það þó ekki að stúlkur á öðrum stöð- um í þessum landshluta séu ekki frambærilegar í slíka keppni en þrátt fyrir að tnikið væri reynt að fá stúlk- ur í keppnina frá öðrum stöðum tókst þaðekki. Ýmsuvarborið viöogtd. var eitt svarið, sem fékkst frá Siglu- firði, á þá leið hvort Akureyringar ættu ekki nóg af fallegum stúlkum sjáifir, hvort þeir gætu ekki séð stúlk- urnar þar í friði! Gamli hrepparígur- inn lætur ekki að sér hæða. Kollur með kveri Ennafþeim semætlasérað græðaábjor- komunni. l-'vr irtækiðGlithf. munsam- kvæmtfréttum veraaðsotjaá markaðinnöl- koilur úr „li-ia- smiðju“fyrir- takisinsog fylgirþeim kverseminni- heldur drykkjuvísur. Það á sem sagt að innleiða fleira en ölið í menningu okkar íslendinga, nú skulu menn kytja drykkjuvísur að fornum sið um leið og þeir kneyfa ölið eftirsótta. Blaðsiður aftan til í kverinu munu s vo vera merktar: fyrsta kolla, önnur kolla o.s.frv., og eiga menn væntan- lega að skrifa hjá sér minnispunkta eða hugleiðingar þegar líða tekur á drykkjuna, eða hvað? Miðbærinnáflot Ogmeiraum bjórinn. eöa rétiarasagt það sem uinhann : verðureftiir neyslu. Núeru Reykvíkingarí öngumsínum oghathafþví s miklaráhyggj- ur áðmiðbær- : inngamlifaii hreinlegaáflot þegarbjórveisl- an hefst á miðvikudagmn. Eins og sumir vita þá pissa menn gjarnan mjögstífteftirað hafa neytt bjórs og þurfa því oft á saierni. Nú er það hins vegar runnið upp fyrir mönnum að pissuskálar séu helst til fáar á veit- ingastöðum í miðbænum og því muni allt fara á flot þegar menn fara að kasta af sér utanhúss. Maöur sér bara Feneyjar fyrir sér, eöa þannig. Aftaka Yfirlýsingar HelgaSkúla- sonarumþað semliannkall- aðigetulevsi ■ : Ingu Bjarnason loikstjóravið æfingará „Hverer hræddurvið VirginiuWo- olf?“hjáLeik- félagiAkur- eyrar.hafasvo sannarlega dregið dilk á eftir sér. Félagleiksijóra brástókvæða við, samþykkti ályktun og sendi Helga árairmingarbréf. Helgi sagði eftir það að hér væri ekkert annað á ferðinni en aftaka á sér af hendi leikstjórafé- lagsins og hann sem var fyrsti for- maður féiagsins svaraðisamstundis meö skeyti þar sem hann sagði sig úr félaginu, og frú hans, Helga Bach- mann, mun hafa gert það einnig. Allt er þetta hiö magnaðasta mál eins og aödragandi þess var einnlg, og vill reyndar oft fara svo aö heitt verður í kolunum þegar listamenn deila. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Blint horn sem þetta er víða að finna í Reykjavík. Sökum þess hversu dýrt er að aka snjó hefur lítið verið gert að því. Gatnamálstjóri segir að reynt sé að minnka skaflana eins og frekast er unnt. Eins er vonast eftir hláku - sem allra fyrst. DV-mynd KAE Ingi Ú. Magnússon gatnamálastjóri: Vona að komi gott að of an Verða slökkvúiðin á Akureyri sameinuð? Samvinnu hefur skort

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.