Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Page 7
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
7
Sauðárkrókur:
Furðuleg mengun í bor-
holunni á Borgarsandi
.
■
Borgarsandur
svæði við höfnina. Jóhann Svavars-
son, einn Foróssmanna, sagði:
„Vegna þess að holan var boruð svo
langt frá sjó segir hún ósköp lítið,
raunar aðeins að ferskvatnið á þessu
svæði er ónýtt. Þetta gæti þess vegna
verið einn dammur og jarðlögin nær nær sjónum. Við erum að velta bor-
sjónum öðruvísi. Úr því fæst aðeins un fyrir okkur og það verður ein-
skorið að vinnsluhola verði boruö hvern veginn að leysa þetta mál.“
Þórhallur Ástramdssan, DV, Sauðárkróki:
Borun tilraunaholu við Borgar-
sand, skammt frá Sauðárkróki, í
haust gefur,til kynna að vinnsla á
jarðsjó á þessu svæði sé síður en svo
fýsileg. Þetta kemur fram í skýrslu
Þórólfs Hafstað jarðfræðings en hins
vegar er sá litli vökvi, sem úr hol-
unni kom, eða glundrið, eins og jarð-
fræðingurinn kallar það, mjög for-
vitnilegt, því hann er svo mengaður
að furðu sætir. Óttast er að þessi tor-
kennilegi vökvi kunni að dragast
með þó svo borað verði nær sjónum
og sjó dælt í holuna.
Ljóst er að hvorki bæjarsjóður né
hitaveita Sauðárkróks munu standa
fyrir frekari borunum eftir jarðsjó á
Borgarsandi þar sem vatnið er
hvorki hæft til neyslu né fiskeldis.
Niðurstaðan hefur valdið forráða-
mönnum bæjarins miklum von-
brigðum því vonir höfðu staðið til
að Borgarsandur yrði kjörsvæði fisk-
eldis.
Forráðamenn fiskeldisfyrirtækis-
ins Fornóss hafa gert sér vonir um
framtíðarsvæði fyrirtækisins á Borg-
arsandi en þeir hafa nú bráðabirgða-
höfðu þessar hurðir opnast fyrir endurnýjun
á drifbúnaði.
Sérfræðingar í eftirtöldum búnaði:
* Bílskúrshuróaopnarar.
* Iðnaðarhuróir.
* Sjálfvirkar og handvirkar hurðir
fyrir verslanir, banka, stofnanir
og fjölbýli.
Fellitjöld fyrir verslunarglugga,
ál eóa stál.
Plastrimlahengi fyrir frystihús
Opnunarbúnaóur fyrir hlið.
Þráðlausar fjarstýringar.
^ 5,
Austurströnd 8
sími 61-22-44
Fax 61-10-90
Djúpavogskirkja er lítið hús og gam-
alt, reist um veturinn 1893-4.
DV-mynd SÆ
Djúpivogur:
Ný kirkja á
næstu grösum?
FRAMDRIF: VERÐ FRA 1.199 ÞUS. KR.
ALDRIF: VERÐ FRÁ 1.359 ÞÚS. KR.
Siguxöur Ægisson, DV, Djúpavogi:
I janúarbyrjun sl. gekkst sóknar-
nefnd Djúpavogskirkju fyrir könnun
meðal staðarbúa, 16 ára og eldri, um
það hvort þeir vildu fremur láta end-
urgera, þ.e. lagfæra og stækka, þá
kirkju sem fyrir er eða fara að huga
að byggingu nýrrar kirkju fyrir
Djúpavog. Alls fengu 270 íbúar slíkan
könnunarseðil í hendur.
Endurheimtur voru með ágætuir
því 212 seðlar komu aftur, sem mun
vera rúmlega 78% þátttaka. Af þeim
er skiluðu vildu 152 (eða 77,6%) að
farið yrði út í nýbyggingu, en 44 (eða
22,4%) vildu láta gera hina gömlu
kirkju upp og stækka. Auðir seðlar
og ógildir voru 16.
Djúpavogskirkja var byggð úr
timbri á hefðbundinn máta veturinn
1893-4, og er því að nálgast 100 árin.
Hún er fyrsta kirkja á Djúpavogi.
Hún tekur 70-80 manns í sæti en
íbúar Djúpavogs eru nú um 430 tals-
ins. Kirkjan hefur tvisvar verið
stækkuð. í fyrra skiptið var byggður
við hana kór (1953-4) en forkirkja
löngu síðar.
Mikilvægt er að eitthvað raunhæft
verði gert í kirkjumálum hér því
bæði er það að kirkjan er of lítil fyr-
ir söfnuðinn og hefur mjög látið á sjá
og eins hitt að safnaðarheimih vant-
víx’x"
: ::::
Hönnun og tækni sem er öðrum til
fyrirmyndar. Mercury Topaz er ekta
amerískur lúxusbíll, með sjálfskipt-
ingu, vökvastýri og framdrifi, eða
drifi á öllum hjólum.
Sóknamefnd hefur ekki komið
saman ennþá til að ræða niðurstöðu
könnunarinnar en það mun verða
innan tíðar. Kemur þá í ljós hvert
næsta skref verður. En víst er að
menn hrista ekki nýja kirkju fram
úr erminni rétt sisona.
mm
I FRAMTIÐ VIÐ SKEIFUNA SIMAR: 689633 & 685100