Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Qupperneq 8
8
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
Viðskipti_________________________dv
Raunvextir bankanna eru
4% á óverðtryggdum lánum
- neikvæðir vextir á lánum í Landsbankanum
Lán í Landsbankanum bera núna neikvæöa vexti. Bankinn boðar enda
vaxtahækkun um mánaðamótin. í vaxtamálum horfa menn fyrst og fremst
hvernig verðbólgan verði þegar verðstöðvun lýkur. Það eru vissulega blik-
ur á lofti.
Raunvextir af óverðtryggðum
skuldabréfum bankanna eru um 4
prósent núna þegar verðbólgan mæl-
ist í kringum 15 til 16 prósent um-
reiknuð til eins árs. Það vekur at-
hygli að raunvextir af óverötryggð-
um skuldabréfum Landsbankans eru
ekki fyrir hendi, þess í stað eru vext-
irnir neikvæðir. Búist er við að
Landsbankinn hækki vexti sína um
næstu mánaðamót.
Tregða Landsbankans
Landsbankinn hefur tregðast mjög
við að breyta vöxtunum að undan-
fórnu og er með lægstu útlánsvexti,
bæði á víxlum og skuldabréfum. í
báðum tilvikum tekur bankinn um
14 prósent nafnvexti á meðan einka-
bankamir eru komnir í kringum 19
til 20 prósent nafnvexti.
Blikur eru á lofti í verðbólgumál-
um. Undanfarna mánuöi hefur veriö
mjög lítíi verðbólga enda verðstöðv-
un. Henni lýkur að vísu nú um mán-
aðamótin, 1. mars. Verðbólga í nóv-
ember var um 1 prósent, tæplega 3
prósent í desember, um 22 prósent í
janúar og 16 prósent í febrúar. Búist
er við 13 prósent verðbólgu í mars
og 17 prósent verðbólgu í apríl.
Þetta eru þær tölur sem banka-
stjórar bankanna horfa á núna,
lengra spá þeir væntanlega ekki þar
sem útilokað er fyrir bankastjóra
sem aðra að sjá fyrir um útkomu
Slæm villa varö í súluriti sem
fylgdi frétt DV um lélega sölu spari-
skírteina síðastliðinn fostudag. Ekki
birtust réttu vextimir af skírteinun-
um. Við birtum því súluritið aftur
leiörétt.
Spariskírteini til 2ja ára bára 6,5
prósent vexti í byrjun ársins 1987. í
september það ár'vom vextimir
hækkaðir. í 8,5 prósent vegna lélegrar
Verslunarbankinn býður nú
mönnum fyrstur banka að stofna
innlenda gjaldeyrisreikninga í sviss-
neskum frönkum og japönskum yen-
um. Tii þessa hafa bankamir einung-
is boðiö innlenda gjaldreyrisreikn-
inga í dollurum, 'sterlingspundum,
Veruleg hækkun verður á bygg-
ingavísitölunni um mánaðamótin.
Hún hækkar úr 129,5 stigum í 132,5
stig sem þýðir um 32 prósenta hækk-
un umreiknaö til eins árs. í síöasta
mánuði var hækkunin um 47 prósent
á ársgrundvelli frá mánuöinum áð-
ur. Verðlag byggingakostnaðar æðir
launasamninga og verðhækkana á
vöru og þjónustu sem eru framund-
an.
15% verðbólga fram á vor
Þar sem búast má við 15 prósent
verðbólgu fram á vor verða nafn-
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
vextir aö vera í kringum 20 prósent
af óverðtryggðum innlánsreikning-
um og útlánum til að raunvextir
bankanna séu í kringum 4 prósent.
Bankamenn spyrja sig allir að því
núna hvaö taki viö eftir næstu mán-
aöamót þegar margfrægri verðstöðv-
un lýkur. Sumir búast við hörðum
átökum á vinnumarkaðnum. Aðrir
telja að samiö verði til stutts tíma,
til dæmis fram að næstu áramótum,
og launahækkunin verði um 5 pró-
sent, sem sömu menn telja htia
hækkun fyrir launafólk.
Atvinnuleysi í stað þenslu
Margar hækkunarbeiðnir liggja
fyrir hjá Verðlagsstofnun og ljóst er
að frjálsi markaðurinn mun hækka
vöru sína og þjónustu strax í næsta
mánuði eða á næstu mánuðum.
Verði litlar launa- og verðhækkan-
ir á næstu mánuðum sjá hinir sömu
sölu spariskírteina. I janúar 1988
vom vextirnir enn 8,5 prósent og
héldust raunar þannig fram í ágúst
á síðasta án er þeir vom lækkaðir í
8 prósent. í október vom vextimir
lækkaðir í 7,3 prósent og í janúar
síðastiiðnum niöur í 7 prósent. Ríkis-
stjórnin stefnir svo að því að vera
búin að lækka vextina niður í 5 pró-
sentmeðvorinu. -JGH
þýskum mörkum og dönskum krón-
um.
Svissneski frankinn og japanska
yenið hafa verið tveir af sterkustu
gjaldmiðlum heims undanfarin ár.
-JGH
því áfram þessa mánuðina. Bygg-
ingavísitalan hækkaði htið frá miðju
síðasta ári til ársloka. Gamli grunn-
urinn er frá mánaöamótum 424 stig.
Síðustu tólf mánuðina hefur vísitala
byggingakostnaðar hækkaö um 23,5
prósent.
-JGH
fram á að með vorinu taki mjög að
draga úr verðbólgunni og að verð-
bólgan komist jafnvel niður fyrir 10
prósent á öhu árinu.
Launasamningar era lausir við
mjög óvenjulegar aðstæður núna.
Þegar menn byrja að þræta og þrefa
um kaupin og kjörin í karphúsinu
blasir sú staðreynd viö mönnum að
um 3 prósent atvinnuleysi ríkir á
íslandi. Það er annar veruleiki en
undanfarin tvö ár þegar svo mikil
þensla hefur verið á vinnumarkaðn-
um að um 3 þúsund manns hefur
vantað í vinnu eða um 3 prósent af
vinnumarkaðnum.
Svonefnd Wang víðtækni, sem
vakið hefur athygli frá því hún kom
á markaðinn um áramótin, er nú
komin til landsins.
Wang víðtæknin felst í því að not-
andi einnar tölvu er í óvenjugóöu
sambandi við notendur annarra
tölva. Tölvan getur til dæmis verið
tengd við faxtæki. Þegar viðkomandi
er búinn að skrifa það sem hann
ætlar að senda getur hann auk þess
Þolir markaðurinn hækkanir?
Laun hafa ekki hækkað frá því í
fyrravor. Á sama tíma hefur verðlag
hækkað um 10 prósent. Það þýðir
aftur aö kaupmáttur launa hefur
minnkað um aht að 10 prósent, það
er sú kjaraskerðing sem fólk horfir
á. Fyrir utan það hefur dregið úr ahri
yfirvinnu í atvinnulífinu þannig að
kjaraskerðingin er eitthvað meiri.
Þess vegna er gott að spyrja sig að
því við þessar aðstæður hvort mark-
aðurinn þoli miklar verðhækkanir,
hvort ekki dragi snarlega úr sölu
fyrirtækja vegna minni tekna í þjóð-
félaginu?
talað inn á sendinguna og útskýrt
það sem hann var að skrifa.
Sá sem fær bréfið á faxtæki sitt
sphar síðan það sem talað var inn
á. „Athugaðu þessa tölu hér. Hún
þýðir að... “ segir röddin hugsan-
lega.
Wang víðtæknina er hægt að tengja
við allar samhæfðar AT-tölvur af
öðrum tegundum en Wang.
Hvað tekur við?
Þessir spádómar hér sýna að
bankamenn sem aðrir í viðskiptalíf-
inu spyija sig fyrst og fremst núna
um það hvaö taki við að lokinni verð-
stöðvun. Æðir verðbólgan af stað
með vorinu eða snarminnkar hún?
Á meðan bankamenn bíða og sjá
hvað gerist er líklegt að þeir haldi
nafnvöxtum í kringum 20 prósent til
að hafa raunvextina í kringum 4 pró-
sent. Raunvextir af verðtryggðum
lánum hjá bönkunum em svo í
kringum 7 prósent.
Vaxtarækt fylgir mikil spenna á
óvissutímum.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 8-10 Bb.Sb
Sparireikningar
3jamán. uppsógn 8-11 Vb.Sb
6mán. uppsögn 8-13 Vb.Sp
12mán. uppsögn 8-9,5 Ab
18mán. uppsögn 20 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-4 Ib.Sp,-
Sértékkareikningar 3-10 Vb.Lb Bb.Sb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,-
Innlán með sérkjörum 18 Vb.Bb Sb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 8,25-8,5 Bb.Vb,-
Sb.Ab
Sterlingspund 11,5-12,25 Ab
Vestur-þýsk mörk 5-5,5 Bb.lb,-
Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Sb,- Sp Vb.Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlarfforv.) 14-20 Lb
Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14,5-20,5 Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupqengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5-25 Lb
Utlán verðtryggö
Skuldabréf 7,75-9,25 Lb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 14,5-20,5 Lb
SDR 10 Allir
Bandarikjadalir 11,25 Allir
Sterlingspund 14,5 Allir
Vestur-þýsk mörk 8-8,25 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,6
MEÐALVEXTIR
óverðtr. feb. 89 13,2
Verðtr. feb. 89 8,1
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala feb. 2317 stig
Byggingavísitala feb. '414stig
Byggingavísitalafeb. 125,4 stig
Húsaleiguvísitala Enginhækkun Verö-
stóðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóóa
Einingabréf 1 3,562
Einingabréf 2 1,994
Einingabréf 3 2,329
Skammtimabréf 1,236
Lifeyrisbréf 1,791
Gengisbréf 1,641
Kjarabréf 3,538
Markbréf 1,876
Tekjubréf 1,597
Skyndibréf 1,080
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,703
Sjóðsbréf 2 1,435
Sjóðsbréf 3 1,211 ’
Sjóðsbréf 4 1,009
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 274 kr.
Eimskip 380 kr.
Flugleiöir 292 kr.
Hampiðjan 157 kr.
Hlutabréfasjóöur 151 kr.
Iðnaöarbankinn 177 kr.
Skagstrendingur hf. 205 kr.
Útvegsbankinn hf. 137 kr.
Verslunarbankinn 148 kr.
Tollvörugeymslan hf. 128 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubankí
kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
-JGH
Nýja víðtæknin hjá Wang. Penni er notaður við að velja sér skrár og fleira.
Það merkilega er að hægt er að tala inn á tölvuna og flytur hún röddina
eftir tölvuneti til þess sem tekur við sendingunni. DV-mynd KAE
Verslunarráð:
Helga og Páll fá styrki
Þau Helga Guömundsdóttir, 36
ára, og Páll Harðarson, 23 ára, fá
styrki námssjóös Verslunarráðs
þetta áriö. Styrkimir voru afhentir
á Viöskiptaþinginu á dögunum.
Helga Guðmundsdóttir varð
stúdent árið 1973 og lauk BA-prófi
í dönsku og íslensku frá Háskóla
íslands 1978. Nú er hún á öðm ári
í Viðskiptaháskólanum í Kaup-
mannahöfn og hyggst ljúka fyrri
hluta náms í rekstrarhagfræði vor-
ið 1990.
Páh Harðarson varð stúdent frá
Verslunarskóla fslands voriö 1985.
Hann var við tungumálanárn í
Englandi og Þýskalandi veturinn
eftir og lauk BA-prófi í hagfræði frá
Macalester College í Minnesota í
Bandaríkjunum vorið 1988. Hann
býr sig nú undir að hefla doktors-
nám í hagfræði í Bandaríkjunum.
-JGH
"(0
Csl
8,5% 8,5% 8,0%
•ÍO
CM
>«5
CM
•ÍO
co
7,3%
L i
>co
co
7,0%
•ÍO
LO
jan.87 sept.87 jan.88 ág.88 okt.88 jan.89 vor89
Leiðrétting:
Vextir á spariskírteinum
Wang víðtækni hérlendis
Nýjung:
Gjaldeyrisreikningar
í frönkum og yenum
Veruleg hækkun byggingavísitölu