Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Side 19
Getraunir: 211 121 121 XX1
Lottó: 7 10 14 25 36 (31)
Þorgils
valinn í
heimslíðið
Stfán Kristjánssan, DV, París:
Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði
íslenska landsliðsins, hefur verið
valinn í heimslið sem leikur gegn
landsliði Portúgal í júlí í sumar.
Einn af forráðamönnum IHF, al-
þjóða handknattleikssambandsins,
staðfesti þetta í samtali viö DV í
gærkvöldi. Þorgils Óttar leikur, sem
fyrr sagði, með heimsliðinu gegn liði
Portúgals í tilefni af því að portú-
galska handknattleikssambandið er
50 ára á þessu ári.
Aðeins einn leikmaður frá hveiju
landi er valinn í liðið og þetta val er
mikill heiður fyrir Þorgils Óttar sem
leikið hefur afburðavel í b-keppninni
og líklega aldrei betur.
Sigurður
hættur með
landsliðinu
-bls. 30
Bogdan
er besti
þjálfari
heims
- bls. 23
pÍy , ''V
■
lllillllp
Wmm i
i
rnm
....—.
Þorgils Ottar Mathiesen, fyrirliði íslenska landsliðsins i handknattleik, rekur hér koss á sigurlaunin í b-heimsmeistarakeppninni í handknattleik. Þorgils
Óttar fór á kostum í úrslitaleiknum gegn Pólverjum á sama hátt og í allri keppninni. Óttar var í kjölfar hennar kosinn í heimsliðið.
DV-mynd Brynjar Gauti/Paris
bls. 21