Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
21
• Fögnuður Islendinganna í leikslok var ólýsanlegur og margir áttu
erfitt með að halda aftur af iárunum. íslenska liðið hljóp sigurhring og
hér lyftir Geir Sveinsson verðlaunagripnum.
DV-mynd Brynjar Gauti, París
Að lokinni b-keppninni:
Fáninn reis til
rjáf urs meðan tár-
in trítluðu niður
Stefán Kiiijánsson. DV, Paris: f . Hvaða Vendit SÓpa best ,
________:____________________ Islensku leikmenmrmr syndu her
Það að vera viðstaddur slíkan í Frakklandi hvem mann þeir hafa
atburð sem gerðist hér í París í gær að geyma. Það þarf sterka einstakl-
er íslenskt landsliðið í handknatt- inga til að ná að rétta úr sér eftir
leik vann gullverðlaun á B-keppn- það mikla áfall sem ólympíuleik-
inni í handknattleik er örugglega á amir voru. Landsiiðsmerm okkar
við það að vinna marga lottóvinn- era miklir íþróttamenn og ótrúlega
inga og að vera oft með 12 rétta í samrýndir. Þeir máttu þola gagn-
getraununum. Ég lít aUavega á það rýni frá mönnum eftir ólympíu-
sem mikið happ að hafa fengið tæk- ieikana sem áttu þó að hafa vit á
ifæri til þess að vera viðstaddur þaö því að halda sig á mottunni. Einn
þegar islensku handknattleiks- gamall landsliðsmaður kom fram í
mennirnir stigu loks skrefið til sjónvarpsþætti og talaði digur-
fulls, á efsta þrep verölaunapalls- barkalega um það að nýir vendir
ins í hinni glæsilegu Berey-höll í sópuðu best. Hann vildi Bogdan
París. norður og niður eftir ólympíuleik-
Eftir aö forseti alþjóða hand- ana, hvað sem það kostaði. Þessi
knattleikssambandsins hafði af- maður ætti að athuga sína eigin
hent fyrirliða okkar sigurlaunin kústa. Það skyldu þó ekki vera
við gifurlegan fögnuð tæplega 400 bestu sópamir sem sópa best þegar
fslendinga tók ég eftir þvi að tárin öllu er á botninn hvolft.
tóku að trftla niöur tónnamar, í Bogdan er einfaldlega
ofuga att viö ísienska fanann sem alaer sni inaur
steig til rjáfurs á meöan íslenski Bogdan er einfaidlega snillingur á
þjoðsongurmn var leikinn. Og þeir sínu sviði Það hefur hann sannaö.
Islendingar sem á staönum voru Það þarf meira en lítið góðan þjálf-
sungu þjoðsong okkar, 0 Guö vors ara tll bua því sem næst tll nýtt
lands, hárri raustu svo undirtok landslið ur þejm rústum ^
hoUinnL Og er mer var litið upp i ráfuðum f eftir leikana f seoul.
ahorfendstukuna tok eg eftir Jm yissulega kemur það til greina
að það voru fleiri en ég sem áttu nuna að Bogdan sé buinn að vera
erfitt meö sig a slikn stundu Mikið nægilega lengi með iandsliðiö en
ma egveröa gamall til aðgleyma að láta hann hætta með hðiö
andhtinu a Kjartam Steinbach, hja nokkram vikum fyrir B-keppnina
HSI, þar sem hann stoð rennvotur var auðvitað slíkt endemis rugl að
í framan. Ja, gleðm var nukil og maður varð mjög liissa þegar slíkar
ekkx aö astæðulausu. Emn Islend- raddir hófu sig m flugs
inganna sem var á leiknum sagði . ....
við mig að hann hefði aldrei órað Þv.«liikur leikur
fyrir því að hann ætti eftir að kyssa _ °9 landkynmng
svo marga íslendinga á einum og Vlð vl_PPUm okkur aftur í dags-
sama deginum. Lýsandi dæmi um birtunaurdrunganum.þa varleik-
þá miklu gleði sem ríkti í Bercy- M islenska hðsins gegn Pollandi
höllinni í eær slikur aö til hremnar fynrmyndar
var. Fjöldi blaðamanna sem fylgist
Árangur erfiðisins með leiknum úr blaðamannastúk-
í rnörg ár hef ég fylgst með lands- unni f111? hvað 3111130 hveljur
liðsmönnum okkar í handknattleik er oklíar raenn leku hstir sínar 1
og með árunum hef ég gert mér sóknimu. Og þaö var ektó laust vrö
grein fyrir þvi hve mikið þessir að maður 8erðl piitoö ur ser, retti
gulldrengir okkar leggja á sig. Oft svona sydítiö úr bakinu og léti
hef ég spurt sjálfan mig þeirrar svolitiö eftir ser. Maður var
spurningar hvort þessir menn ættu auðvitað að rifnaur monti °8
virtólega aldrei eftir að uppskera ihnennsku, þokk se landsliðs-
samkvæmt sáningu. í gær gerðist mönnunumokkaríhandknattleik.
þaö svo að stundin rann upp. Þess- Stórkostlegt mót
ar hetjur okkar unnu verðskuldað- Bflaust væri hægt að skrifa þykkar
an sigur á löndum Bogdans og í bækur um þessa ferð til Frakk-
kjölfarið heyrðust sögur heiman lands. Hér varö maður ritni að einu
frá íslandl Ektó bíll á götunum á mesta afretó íslenskra íþrótta-
meðanleikurinnvarsýndurísjón- manna fyrr og síðar. Við skulum
varpinu, ektó talað um annað en samt fresta ferðinni til tunglsins
handbolta og gott gengi landsliös- og halda okkur á jörðinni. Það
insogeftirleikinnstreymduskeyt- kemur mót eftir þetta mót og þá
in í metravís til landsliðsins. þarf að halda uppteknum hætti.
Iþróttir
Einar úr leik
út tímabilið?
■ SteSn Kristiánsson, DV, Paris:
„Ég var að verja eitt skot Pól-
verjanna og lenti svona illa á
fætinum. Ég fór úr liði og fann
að það gerðist eitthvað í hnénu,“
sagöi Einar Þorvarðarson mark-
vörður en hann meiddlst illa í
leiknum gegn Pólveijum í gær.
„Ég lenti í svipuðum meiðslum
í undirbúningnum fyrir ólympíu-
leikana í Seoul og það hefur eitt-
hvað farið þá sem fór endanlega Ef höband í hné hefúr slitnað,
núna. Ég held að þetta sé örugg- sem allt bendir til, þá er þetta
lega slitið liðband. Ég reyndi að mikið áfall fyrir Valsliðið en
hreyfa mig í hálfleik en þá fór ég fraraundan er lokakafli Islands-
aftur úr liöi þannig að þetta lítur mótsins og Evrópuleikir. Ef lið-
ekki vel út. Annars verð ég að bandið er slitið mun Einar þurfa
bíðaogsjáhverniðurstaðalækn- að vera frá handknattleik í
anna verður. Maður verður að nokkrar vikur og þá er spuming
vera bjartsýnn og vona það hvort keppnistímabilið sé ekki á
besta,“ sagði Einar Þorvarðar- enda hjá þessum snjalla mark-
son, aldursforseti íslenska liðs- verði.
ins.
Einn frækilegasti sigur
íslendinga fyrr og siðar
Stefán Kristjánsson, DV, París:
„Ég er mjög hreykinn af okkar
landsliði og hef raunar oft sagt að
við eigum eitt besta landslið heims í
handknattleik. Ég vil nota tækifærið
og þakka Bogdan þjálfara, hans að-
stoðarmanni og öðrum sem lagt hafa
hönd á plóginn við undirbúninginn,
kælega fyrir vel unnin störf. Þessi
sigur gegn Pólverjum er einn fræki-
legasti sigur íslendinga í íþróttum
fyrr og síðar að mínu áliti,“ sagði Jón
Hjaltalín Magnússon, formaöur HSÍ,
í samtah viö DV.
„Við settum okkur það markmið
að taka bara einn leik fyrir í einu á
þessu móti og það gekk vel. Það eru
nokkur lið sem léku hér sem gáfu
út stórar yfirlýsingar fyrir þetta mót
sem fara sár heim. Við féllum ekki í
þá gildra. Tökum Norðmenn og Vest-
ur-Þjóðverja sem dæmi. Báðar þess-
ar þjóðir féllu í C-keppnina og eiga
enga möguleika á því að komast á
ólympíuleikana 1992 í Barcelona. Ég
tel að við eigum aö geta átt lið eftir
eitt ár sem verður í baráttu um eitt
af efstu sætunum í heimsmeistara-
keppninni í Tékkóslóvakíu 1990 og
um leið að tryggja okkur þátttöku-
rétt á ólympíuleikunum í Barcel-
ona,“ sagði Jón Hjaltalín.
„Bogdan enn inni i myndinni"
Nú hljóta menn að forvitnast um
þjálfaramálin. Hvernig standa þau?
„Strax eftir ólympíuleikana sögð-
um við að það væri jafnvel tímabært
að skipta um þjálfara. Þessar vanga-
veltur voru í gangi í fullu samráði
viö Bogdan Kowalczyk. Við höfum
núna lýst yfir því að við höfum mik-
inn áhuga á því að Bogdan taki að
sér þjálfun unglingalandsliða okkar
en að sjálfsögðu er hann ennþá inni
í myndinni sem aðalþjálfari A-lands-
liðs karla. Við munum halda þessum
viðræðum áfram og gefa okkur
svona einn mánuð til að ganga frá
þjálfaramálunum. Við höfum alltaf
sagt það að við erum ekki bara að
skipta um þjálfara til að skipta um
þjálfara. Við viljum hafa þjálfara í
fremstu röð í heiminum. Það eru
gerðar gífurlegar kröfur til landsliðs-
ins og þá ekki síður til þjálfarans.
Við viljum ráða hæfan atvinnumann
sem þjálfara og þá einhvern af bestu
þjálfurum heims.“
„Er Paul Tiedemann að detta út
úr myndinni sem arftaki Bogdans.“
„Við höfum ekki fengið neitt svar
ennþá frá Austur-Þjóðverjum um
það hvort Tiedemann sé til viðræðna
um að starfa á íslandi," sagði Jón
Hjaltalín Magnússon.
a>
3
3
V V
JUDODEILD
ÁRMANNS
Ármúla 32
JUDO
NÝ BYRJENDANÁMSKEID
ERU AD HEFJAST
álfari er Michal Vachun fyrrverandi
þjálfari tékkneska landsliðsins,-
~7 Innritun og frekari upplýsingar
allavirkadagafrá kl. 13-22
ísíma 83295