Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Page 25
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. 25 nörkum sínum í úrslitaleiknum í gær. Sigurður Gunnarsson sér til þess að pólsku DV-mynd Brynjar Gauti, París ur eins og ist bestur 19-26, í úrslltaleik B-keppninnar Maður í manns stað Það sannaðist vel í þessum leik hve liðs- heildin er orðin sterk hjá íslenska lið- inu. Fljótlega meiddist Einar Þorvarð- arson og varð að fara af leikvelli. Guð- mundur Hrafnkelsson kom í hans stað og eftir að hafa átt í nokkrum erfiðleik- um tók hann vel við sér undir lokin og varði þá mjög vel á mikilvægum augna- blikum. Guðmundur Guðmundsson meiddist einnig í fyrri hálfleik og tók Jakob stöðu hans og skilaði henni með sóma. í raun þarf ekki að hafa fleiri orð um leikinn. Hann var eins góður og frekast má verða. Og sigurinn gegn Pólverjum er enn glæsilegri þegar á það er litið að íslendingar voru einum leikmanni færri í 20 mínútur en Pólverjar aðeins í 6 mínútur. Það verður því að fara eitt- hvað annað en til dómaranna til að finna skýringar á þessum glæsilega leik íslenska liðsins. Skýringin er þó einfóíd. Við eigum einfaldlega eina bestu hand- knattleiksmenn í heiminum í dag og á því höfum við fengið staðfestingu á þessu móti. Mörk íslands: Alfreð Gíslason 7, Kristján Arason 6, Þorgils Óttar Mathi- esen 5, Bjarki Sigurðsson 4, Sigurður Sveinsson 4/4, Sigurður Gunnarsson 2 og Jakob Sigurðsson 1. Mörk Póllands: Andrzej Tluczynski 9, Zbigniew Tluczynski 6/1, Zbigniew Plechoc 3, Bogdan Wenta 3, Grzegorz Subocs 2, Adam Dawidziuk 2 og Ryszard Antczak 1. Júgóslavneskir dómarar dæmdu leik- inn og voru ekki hliðhollir okkar mönn- um. Iþróttir Alfreð val- inn bestur í keppninni Stefin Knstjánsson, DV, Paiís: í samkvæmi, sem haldið var eftir leik Islands og Póllands í gær- kvöldi, var tilkynnt aö Alfreð Gíslason heföi verið kosinn besti leik- maður b-keppninnar. Sérstök nefnd á vegum alþjóða handknattkleikssambandsins sá um kosninguna og þessi útnefning er mikill heiður fýrir Alfreð því að hér léku margir af bestu handknattleiksmönnum heimsins í dag. Tveir markahæstir Tveir leikmenn voru jafnir á listanum yfir markahæstu leikmenn b-képpninnar. Það voru Svisslendingurinn Jens Meyer og Pólveijinn Zbigniew Tluczynski. Ekki gat nefndin heldur gert upp hug sinn varðandi besta markvörö keppninnar. Heiðraði hún tvo markverði fyrir góða frammistööu, Svisslendinginn Peter Hurlimann og markvörð franska landsliðsins. Rúmenska liðið var kosið prúðasta hð keppninnar og kom það fáum á óvart. • Alfreð Gíslason - besti leik- maður b-keppninnar í Frakklandi. TEPPI - DÚKAR - PARKET - FLÍSAR GÓLFTEPPI 10-35% AFSLÁTTUF Dæmi: Medallion - amerisk stofuteppi. Áður kr. 1.345,- pr. m2 100% polyamid - blettavarin. Nú aðeins br. 995,- pr. m2 PARKET 12% staðgreiðsluafsláttur Á meðan útsalan stendur bjóðum við 5% afslátt á norska gæðaparketinu frá BOEN. Uppá- haldsparket allra fagmanna. Sértilboð: Birki. Verð áður kr. 2.895,- pr. m2 Verð nú kr. 2.460,- GÓLFDÚKAR 15% VERÐLÆKKUN Allir Armstrong-dúkar lækka um 15% á útsölunni. Armstrong þarf ekki að lima. Dæmi: Soft (4 rnrn þykkur). Vetð áður kr. 1.185,- pr. m2 Verð nú kr. 995,- pr. m2 FLÍSAR 15% KYNNINGARAFSLÁTTUR ítalskar og spánskar gólf- og veggflisar í 1. gæðaflokki. Faflegar og ódýrar. ÖIl þjálparefni og fagleg ráðgföf. Dæmi: Ony*, 31x31 cm. Verð áður kr. 1.745,- pr. m2 Verð nú kr. 1.495,- pr. m2 Stök teppi, mottur og dreglar með 20—30% AFSLÆTTI DUKAR OG TEPPI: Afgangar og bútar á heíl herbergi og minni fleti með 30—80% afslætti. Hafið málín með ykkur. Það sparar ykkur tima og fyrírhöfn. Þú getur Spðfsð þuStltldlf á útsölunni hjá okkur. trrSÖLUTÆKIFÆRIÐ U! Sértilboð UHUHin STÓRAFSLATTUR FYRIR STIGAHUS Coantv Fair - amer“'l “*lonleppI Verð áðar kr. pr “ Verð aá kr. 865,- pr- m Í ^ „ 0G Eeuro k'HPIIIT KREPIT nsí 2 H1 'VmWMii} V/SA // Samkort Lego-kubbar fyrir yngrí bömin TEPPABUDIN GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S - 91 681950

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.