Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 28
28
MÁNUDAGUR 27. FEHRÚAR 1989.
íþróttir
Frétta-
stúfar
Öll stórliðin
unnu sína leiki
Stórliðin öll í NBA-deildinni í
körfuknattleik unnu sína leiki
um helgina. Cleveland heldur
áfram sigurgöngu sinni og vann
stórsigur á Portland á heimavelli.
San Antonio Spurs tapar enn, nú
fyrir Indiana Pacers á útivelli.
Urslit í leikjum helgarinnar urðu
annars þessi:
Boston-Milwaukee......125-119
Cleveland-Portland.....128-91
Indiana-San Antonio....112-93
Miami-Clippers.........111-91
Denver-Utah...........121-102
Washington-New York...130-127
Chieago-Houston........106-97
Golden State-Dalias....127-92
Phoenix-76’ers.........120-95
Lakers-Sacramento.....115-103
Benfica með
fimm stiga forystu
Benfica er nú með fimm stiga for-
ystu í 1. deild portúgölsku knatt-
spymunnar. Benfica vann sigur
um helgina og sömuleiöis Porto
sem er í öðru sæti. Benfica hefur
hlotið 44 stig en Porto hefur 39
stig. Úrsht í 1. deild í gær.
Benfica-Belenenses........1-0
Fafe-Sporting............ 0-1
Porto-Farense........... 5-0
Setubal-Penafiel..........0-0
Estrela-Boavista..........l-l
Chaves-Guiraaraes.........1-0
Braga-Portimonense........1-1
Beira Mar-Viseu...........2-1
Leixoes-Maritimo.............0-0
Allofs markahæstur
í V-Þýskalandi
Thomas Allofs, sem leikur með
Köln, er markahæstur í vestur-
þýsku knattspymunni með 13
mörk. Uwe Bein, HSV Hamborg,
Júrgen Wegmann, Bayem
Múnchen, og Roland Wolfarth,
Bayem Múnchen, hafa skoraö 10
mörk. Uwe Leifeld, Bochum,
Frank Neubarth, Werder Brem-
en, Nobert Dickel, Ðortmund, og
Hans Jörg Criens, Gladbach, em
allir með níu mörk.
A-Þjóðverjar sigursælir
í sundi í London
Um helgina iauk einu af heims-
bikarmótunum í sundi í London.
Austur-Þjóðverjar vom mjög sig-
ursælir á mótinu. Birte Weigang
vann fjögur gull á þeim þremur
dögum sem mótið hefur staðið
yfir. Weigang vann einnig tvenn
silfurverðaun á ólympíuleikun-
um í Seoul sl. haust. Daniela
Hunger vann einnig til þrennra
verðlauna á mótinu. Mjög góður
árangur náöist í mörgum grein-
um á mótinu og verður nánar
fjallað um mótið síðar.
Heimsmet i 60 metra
hlaupi í V-Þýskalandi
Colin Jackson frá Bretiandi setti
nýtt heimsmet i 60 metra grinda-
hlaupi á innanhússraóti í frjáls-
um íþróttum sem haidið var í
Sindelfingen í Vestur-Þýskalandi
um heigina. Jackson hjóp á 7,41
sekúndu. Gamla metið átti Igor
Kazanov frá Sovétrikjunum, sett
á sama móti daginn áður.
Unglingarnir frá Nigeríu
komnir í undanúrslit
Nú stendur yfir heimsmeistara-
keppni unglingalandshða í knatt-
spymu í Nígeriu. í átta liða úrsht-
um sigraði- hð Nígeríumanna hð
Sovétmanna, 5-3, eftir framleng-
ingu og vitaspyrnukeppni. Níger-
ia hefur.titilinn aö veija. í öðrum
leikjum sigraði Portúgal lið
Kólombíu, 1-0, og Brasilía sigraði
Argentínu, 1-0.1 undanúrslitum
leika Portúgahr gegn Brasilíu og
Nigeria mætir Bandaríkjunum
en þessir leikir fara fram á þriðju-
daginn.
Sigurganga United
stöðvuð í Norwich
- Arsenal heldur fjögurra stiga forystu í ensku 1. deildlnni
Sá leikur sem hvað mesta athygli
vakti í ensku knattspyrnunni á laug-
ardag var leikur Norwich og Manc-
hester United. Norwich batt enda á
sex leikja sigurgöngu United. Arsen-
al heldur sem fyrr sínu striki í deild-
inni og hefur íjögurra stiga forskot á
Norwich. Þessi félög hafa umtals-
verða yfirburði en liðið sem er í
þriðja sæti, Millwall, er átta stigum
á eftir Norwich.
Arsenal afgreiddi
Luton í síðari hálfleik
Það tók Arsenal heilar 63 mínútur
að finna leiöina í markið gegn Luton
á Highbury. Perry Groves kom Ars-
enal á bragðið en síðara markið skor-
aði markaskorarinn, Alan Smith.
Þetta var jafnframt hans 20. mark í
deildakeppninni í vetur. Lið Arsenal
gefur ekkert eftir í toppbaráttunni
og þarf aðeins eitthvert slys til að
koma í veg fyrir að hðið hreppi titil-
inn þegar upp verður staðið í vor.
Norwich City gefur
ekkert eftir
Norwich, sem hvað mest hefur kom-
ið á óvart í deildinni í vetur, batt
enda á sigurgöngu Manchester Un-
ited. Varnarmaðurinn, Ian Butter-
worth, kom Norwich yfir á 18. mín-
útu leiksins. Sex mínútum fyrir lok
fyrri hálfleiks skoraði Malcolm Allen
annaö mark Norwich. Allen hefur
verið iðinn við kolann að undan-
fómu. Mark hans á laugardag var
það sjöunda í síðustu sex leikjum.
Paul McGrath minnkaði muninn fyr-
ir United fáeinum mínútum fyrir
leikslok.
Millwall heldur áfram
að hala inn stig
Millwall heldur áfram að hala inn
stig. Millwall sigraði Coventry, 1-0,
á heimavehi sínum í London. írski
landsliðsmaðurinn Tony Cascarino
skoraði eina markið í leiknum þegar
fimm mínútur voru til leiksloka.
Derby vann sanngjarnan
sjgur á Everton
Derby County sigraði Everton eins
og sjónvarpsáhorfendur urðu vitni
að á laugardag. Dean Saunders náði
forystunni fyrir Derby en Graeme
Sharp jafnaði á lokamínútu fyrri
hálfleiks. Paul Goddard kom Derby
yfir á nýjan leik en Wayne Clark
• Tony Cascarino, Millwall, til vinstri á myndinni, berst hér um knöttinn
við Brian Kilcline hjá Coventry í leik liðanna i London á laugardag. Mill-
wall sigraði í leiknum, 1-0. Símamynd/Reuter
jafnaði fyrir Everton. Goddard var
aftur á ferðinni er hann tryggði
Derby sanngjarnan sigur með glæsi-
legu marki.
Chris Waddle kom Tottenham yfir
gegn Southampton þegar leikurinn
var kominn yfir venjulegan leiktíma
í fyrri hálfleik. Spánverjinn Nayim
innsiglaði sigur Tottenham fjórum
mínútum fyrir leikslok.
„Við getum sagt að ég sé úti 1 kuld-
anum um þessar mundir. Terry
Venables framkvæmdastjóri gaf
Spánverjanum Nayim tækifæri gegn
Norwich í síðustu viku. Spánverjinn
stóð sig það vel að hann fékk annað
tækifæri í leiknum gegn Southamp-
ton og skoraði mark. Það þýðir ekk-
ert annað en að berjast og endur-
heimta sæti sitt í liðinu á nýjan leik,“
sagði Guðni Bergsson í samtali við
DV en um helgina lék Guðni með
varaliði Tottenham og átti ágætan
leik.
Forest í úrslit
deildabikarsins
Nottingham Forest er komið í úrslit
í enska deildabikarnum í knatt-
spyrnu. í gær sigraði liðið Bristol
City í síðari leik liðanna, 1-0, eftir
framlengdan leik. Jafntefli varð í
fyrri leik liðanna, 1-1, þannig aö For-
est fer áfram á samanlagðri marka-
tölu, 2-1.
Leikurinn var í jafnvægi lengst af
en hvorugu hðinu tókst að skora
mark eftir venjulegan leiktíma. í
framlengingu tryggði Forest sér sig-
ur er Gary Parker skoraði með skoti
af fimmtán metra færi. í hinum und-
anúrslitaleik keppninnar eigast við
Luton og West Ham. Luton sigraði í
fyrri leiknum, 0-3, en seinni leikur-
inn verður í þessari viku og þá fæst
úr því skorið hvort liðið mætir For-
est í úrslitum sem verða á Wembley
9. apríl.
-JKS
Enn missir Anderlecht
stig á heimavelli sínum
- Mechelen komið með fiögurra stiga forskot í Belgíu
... --- , --------- Arnóráferðinnierhanngafboltann betri leikmönnum Anderlecht í
Knst)an urg, , Beigia.____ fynr markið þar sem Nilis kom á leiknum, sérstaklega í síöari hálfleik.
Mechelen jók forskot sitt í belg- fullri ferð og skaut í varnarmann. „Ég var farinn að fmna fyrir nára-
ísku 1. deildinni um helgina með því Boltinn kom til Musolda sem skor- meiðslunum í um miöjan síðari hálf-
að sigra Charleroi, 3-0. Á meðan aði, 2-1. En fagnaðarlæti stuðnings- leik og gat ég ekki beitt mér sem
mátti Anderlecht sætta sig við jafn- manna Anderlecht voru varla þögn- skyldi eftir þaö. Við lékum alls ekki
tefli á heimavelli, 2-2, gegn Kortrijk. uð er Kortrijk náði að jafna, 2-2, og nógu vel í síðari hálfleik og við hefð-
Aðeins tólf þúsund áhorfendur var staðan þannig i hálfleik. um aldrei þurft að fá þessi tvö mörk
komu á leik Anderlecht og Kortrijk, Seinni hálfleikur var ekki vel leik- á okkur og það á heimavelli," sagði
og sáu Desnia skora fyrir gestina eft- in, þó átti Anderlecht hættulegri Arnór eftir leikinn.
ir skyndisókn á 24. mínútu, 0-1. færi, Arnór til að mynda skalla sem „Ógæfa okkar byrjaði er við lékum
Varnarmenn Anderlecht töldu hann fór rétt yfir markið. Stuttu seinna . við Mechelen í Evrópukeppninni í
rangstæðan. Anderlecht hélt áfram var Arnór felldur inni í vítateig. nóvember. En þá duttu tveir af okkar
að sækja og átti Amór nokkrar gull- Dómarinn vildi meina að Arnór hefði sterkustu leikmönnum út vegna
fallegar fyrirgjafir. Sóknarmenn dottið um vamarmann Kortrijk og meiðsla, Arnór og Keshi, og það hef-
Anderlecht voru alltaf of seinir að lét hann leikinn halda áfram. Arnór ur reynst sárt fyrir okkur. Keshi
ná til knattarins. Var það ekki fyrr mótmælti hraustlega en dómarinn verður úr leik áfram og Arnór geng-
en varnarmaðurinn De Groote átti svaraði með þvi að sýna honum gula ur ekki heill til skógar þó hann
skot af 35 metra færi sem markmað- spjaldið. Við þetta reiddist þjálfari leiki," sagði þjálfari Anderlecht í út-
ur Kortrijk náði ekki að halda og Anderlecht, ætlaði hann inn á völl- varpsviðtali í gær.
Krncevic skoraði af stuttu færi. inn og þurftu tveir menn að halda Staða efstu liðá er þessi:
Eftir markið lék Anderlecht vel og hinum 67 ára gamla skapráða þjálf- Mechelen.23 18 4 1 49-14 40
átti Arnór skot af stuttu færi sem fór araAnderlechtsem varðaðsættasig Anderlecht.23 15 6 2 57-22 36
rétt fram hjá markinu. Aftur var viðenneittjafnteflið. Arnór var með FCLiege....23 12 8 3 47-16 32
• 7 England
r úrslit
l.deild
Arsenal-Luton..............2-0
Aston Villa-Charlton......1-2
Derby-Everton..............3-2
Middlesboro-Newcastle.....1-1
Millwall-Coventry.........1-0
Norwich-Manchester. Utd...2-1
Southampton-Tottenham.....0-2
West Ham-QPR..............0-0
Wimbledon-Sheff. Wed......1-0
2. deild
Barnsley-Blackburn.........0-1
Boumemouth-Portsmouth......1-0
Brighton-Watford...........1-0
Chelsea-Oldham.............2-2
Crystal Palace-Bradford....2-0
Leeds-Swindon..............0-0
Manchester City-Plymouth...2-0
Oxford-Ipswich.............1-1
Stoke-Leicester............2-2
Sunderland-Hull............2-0
Walsall-Shrewsbury.........1-1
WBA-Birmingham.............0-0
3. deild
Brentford-Bury.............2-2
Gillingham-Southend........1-1
Mansfield-Reading..........2-1
Northampton-Swansea........1-0
Notts County-Bristol Rovers ....1-0
Preston-Chesterfield.......6-0
Sheffield. Utd.-Blackpool..4-1
4. deild
Bumley-Peterborough.
Cambridge-Scunthorpe
Darlington-York.....
Grimsby-Exeter......
Hereford-Stockport..
Scarborough-Lincoln.
Tranmere-Rotherham
Colchester-Leyton Orient
Doncaster-Crewe....
...1-1
...0-3
...2-2
...2-1
...2-1
...1-1
...0-0
...1-0
...0-1
1. deild:
Arsenal ..26 16 6 4 52-25 54
Norwich ..26 14 8 4 39-28 50
Millwall ..25 12 6 7 38-30 42
Coventry ..26 11 7 8 34-26 40
Man. Utd ..25 10 9 6 35-21 39
Derby ..24 11 5 8 29-20 38
Nott. Forest...24 9 11 4 34-26 38
Liverpool ..23 9 9 5 30-20 36
Wimbledon. ..24 10 5 9 28-30 35
Everton ..25 8 9 8 31-29 33
Tottenham.. ..26 8 9 9 38-37 33
Aston Villa.. ..26 7 9 10 35-40 30
Middlesbro.. ..26 8 7 11 31-39 31
Luton ..25 7 8 10 27-31 29
Southampton26 6 10 10 37-19 28
QPR ..26 6 9 11 24-24 27
Charlton ..25 6 9 10 28-36 27
Sheff. Wed... ..25 5 9 11 19-35 24
Newcastle... ..25 5 7 13 22-44 22
WestHam.... ..24 4 6 14 20-41 18
Man. City.... ..30 17 8 5 46-25 59
Chelsea ..30 16 10 4 62-31 50
Blackburn... ..30 16 6 8 50-41 54
Watford ..29 14 6 9 42-30 48
WBA ..30 12 11 7 46-29 47
Boumem ..29 14 4 11 32-32 46
Crystal P ..28 12 9 7 45-35 45
Leeds ..30 11 12 7 36-27 45
Ipswich „30 13 5 12 45-40 44
Sunderland. „30 11 10 9 39-36 43
Barnsley „30 11 9 10 39-40 42
Stoke „29 11 9 9 36-46 42
Swindon „29 10 11 8 42-36 41
Portsmouth...30 10 9 11 38-37 39
Hull „29 10 8 11 39-41 38
Leicester „30 9 11 10 37-42 38
Plymouth.... „30 10 7 13 36-43 37
Bradford „30 8 11 11 30-36 35
Oxford „30 9 7 14 44-47 34
Brighton „30 9 6 15 41-18 33
Oldham „30 7 11 12 46-49 32
Shrewsbury .,29 4 12 13 23-44 24
Birmingh „30 4 8 18 19-53 20
Walsall ,.30 3 10 17 26-53 19
Markahæstir í 1. deild
Alan Mclnally, Aston Villa...21
Alan Smith, Ársenal..........20
Dean Sanders, Derby..........16
Mark Hughes, United..........15
Brian McClair, United........15
Tony Cascarino, Millwall.....15