Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Síða 33
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. 33 dv _____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Armúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Innréttingar 2000 hf. Febrúartilboð: frí úppsetning. Innréttingar í eldhús, bað og í svefnherb., staðlað og sérsmíðað. Komum heim til þín, mælum upp og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Hringið eða lítið inn í sýningarsal okkar að Síðumúla 32, sími 91-680624. Opið laugardag og sunnudag. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaéa kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ath. - ath. Viltu árangur? Hárlos blettaskalli - skalli - líflaust hár. Er með viðurkennda og árangursríka orkupunkta og leysimeðferð við þess- um hárvandamálum. Er einnig með svæðanudd. Uppl. og tímapantanir í síma 83352 e. kl. 19. Hár og heilsa. Góðar gjafir fyrir börnin. Barnahús- gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð, skólaborð m/loki og snyrtiborð m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk, falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl. hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755. Pigini takkaharmóníka, sem ný, svig- skíði, lengd 140 cm, skór, bindingar, stafir og skautar nr. 36, lítill svefn- stóll, nýr fínn svartur leðurjakki nr. 44 og ný grábrún frakkakápa nr. 40-42. S. 91-685331 f. hádegi og e.kl. 19. Dekk! Til sölu eru aðeins 2ja mánaða gömul 35x12" BF-Goodrich Radial á 10" hvítum, 5 gata sportfelgum. Sann- gjamt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2988.____________ Hver vill horfa á Astra? Til sölu gervi- hnatta-loftnetsdiskur, 1,8 eða 1,2, einnig mjög vönduð talstöð, á sama stað Taunus 2,0 GL 1982, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 615221 eftir kl. 19. Vinnupallur til sölu. Álvinnupallur á hjólum til sölu, stærð 2,60x0,80 m, vinnuhæð 14,5 m. Til greina kemur að selja pallinn í smærri einingum. Hagstætt verð. Sími 91-42223 e.kl. 18. 200 lítra rafmagnshitaketill með neyslu- vatnsspíral og dælu fyrir ofhakerfi til sölu, 3 hitaeliment, 6 kw. Uppl. í síma 92-13486.___________________________ Afruglari, 16" Philips sjónvarp, 3ja sæta sófi, 4 kantsaumuð ullarteppi, klósett í gólf og handlaug á vegg til sölu. Uppl. í síma 671743. Eldhúsinnréttingar, baóinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Framleiói eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Heilsumarkaðurinn er fiuttur að Lauga- vegi 41. Vinsælu vítamínkúrarnir, megrunarvörur, prótein, bækur, tíma- rit o.m.fl. Póstsendum. Sími 91-622323. Hlýr og fallegur refapelsjakki númer ca 10-14 til sölu, selst á kostnaðarverði, einnig tvö ódýr borð. Uppl. í síma 91-17368 eftir kl. 17. Megrunarfrævlakúr og hárkúr. Send- um í póstkröfu allar tegundir af Ortis vítamínum. Mico sf., Birkimel 10, s. 91-612292. Opið alla daga milli 13-17. Taylor shakevél, sjálfvirk, Simbali ex- pressokaffivél, 2ja hausa, og 500 lítra loftpressa, til sölu. Nánari uppl. í síma 688836. Vélar og verkfæri. Kaup sala, nýtt notað, fyrir járn-, tré- og blikksmiði, verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað- urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445. Fatastandar i tiskuverslun til sölu, einnig 8 m ljósaskilti. Uppl. í síma 91-625997 eftir kl. 18. isskápur, eldhúsborð og barnarúm til sölu. Uppl. í síma 670349 eftir kl. 18. Góóur svefnsófi til sölu. Einnig tveir leðurstólar, tilvaldir í sjónvarpsholið. Uppl. í síma 91-10573. Ljóskastarar fyrir galleri eóa verslanir til sölu. Uppl. í síma 91-625997 eftir kl. 18. Notaó og ódýrt til sölu. Bakaraofn, helluborð og eldhúsvaskur. Uppl. í síma 91-50166. Telefax til sölu. Nýtt, mjög vandað tele- faxtæki til sölu. Uppl. í síma 673313 síðdegis og á kvöldin. Vatnsrúm til sölu á 50 þús., tilboð, einn- ig 1 árs gamalt rúm, svart á lit. Uppl. i síma 91-73757 og 689966. Þýskir gönguskór, ónotaðir, til sölu, á sama stað óskast létt þrekhjól. Uppl. í síma 91-43476. Ódýrt. Fallegt hjónarúm, kr. 10 þús., barnarúm, ungbarnabílstóll og inni- hurð með öllu, Uppl, í síma 91-83192. Herraullarfrakki til sölu. Uppl. i síma 91-15081. Nýleg saumavél til sölu. Uppl. í síma 91-656034. Nýlegt 8 feta poolborð til sölu. Uppl. í síma 91-42676. ■ Oskast keypt Frystikista og kæliborð fyrir verslun óskast keypt. Uppl. gefa Trausti eða Þorleifur í síma 91-689070 eða Þorleif- ur í síma 20238. Ungt par sem er að byrja búskap, vant- ar allt mögulegt, helst fyrir sem minnstan pening. Uppl. í síma 91-82489. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Macintosh óskast. Macintosh SE eða plus með 20 mb hörðum diski óskast til kaups. Uppl. í síma 28257. Óska eftir gamaldags borðstofuhús- gögnum, mjög ódýrum. Uppl. í síma 91-77928 eftir kl. 19.______________ Vantar þvottavél og tauþurrkara, má vera bilað. Uppl. í síma 670340. ■ Verslun Jenný, verslun og fatagerð, er flutt að Laugaveg 59, Kjörgarð. Við sérsaum- um. Úrval efna. Munið okkar vinsælu kvenbuxur. Stór númer. Sími 91-23970. Saumavélar frá 17.990, skíðagallaefni, vatterað fóður, rennilásar og tvinni, áteiknaðir dúkar, páskadúkar og föndur. Saumasporið, sími 91-45632. Til sölu er úr verslun: borð, grindur, hengi og fleira. Uppl. í síma 77000 og 73662 eftir kl. 19. ■ Fatnaður 2 pelsjakkar (minkur), kápur (stór núm- er), dragtir, aðskornar. Ódýrar kápur í lítlum númerum o.fl. Kápusauma- stofan Díana, Miðtúni 78, s. 91-18481. Sniðum og saumum, m.a. árshátiðar-, fermingar- og útskriftardress, fyrir verslanir og einstaklinga. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Tek að mér viðgerðir á fatnaði, stytti buxur o.fl. Uppl. í s. 91-77620 og 44508. ■ Fatabreytingar Tek að mér fatabreytingar, fljót og vönduð fagvinna. Geymdu auglýsing- una, það gæti komið sér vel síðar. S. 37559 milli kl. 18 og 19 alla virka daga. ■ Fyrir ungböm Óska eftir svalavagni og barnaleik- grind. Uppl. í síma 91-42488. ■ Heimilistæki Tvískiptur isskápur til sölu, sem nýr, selst vegna flutnings fyrir 45 þús., kostar nýr rúmlega 63 þús., 162 á hæð, 60 breidd, 60 dýpt. Úppl. í síma 91-30002 eftir hádegi. AEG Santo ísskápur með frystihólfi til sölu, hæð 158, breidd 55, dýpt 60. Uppl. í síma 621645. Uppþvottavél og þvottavélar til sölu, ennfremur varahlutir í flestar gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 91-670340. Sem nýr Bauknecht örbylgjuofn, 25 1, til sölu. Uppl. í síma 91-20388. ■ Hljóðfeeri______________________ Fender gítarar, Fender bassar. Margar gerðir og litir. Einnig mikið úrval gít- ara af öðrum teg. Sendum um land allt. Tónabúðin Akureyri, s. 96-22111. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 40224. Casio búðin auglýsir: Útsala á raf- magns- og midi gítörum. Uppl. í síma 91-31412, Síðumúla 20. MM 12 rása mixer til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-30183 og 91-43824 eftir kl. 17. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. Isólf- ur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 91-11980 kl. 16-19. Hs. 91-30257. Rafmagnsorgel óskast, Yamaha eða önnur tegund. Uppl. í síma 91-74336 eða 79435. Roland Juno 106 synthesizer til sölu, einnig Roadrunner radarvari, bæði seljast ódýrt. Uppl. í síma 40961. Yamaha DX-7 synthesizer til sölu, vel með farinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2958. Örfá píanó eftir á gamla verðinu. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, sími 688611. ■ Hljómtæki Pioneer bilgræjur til sölu, mjög full- komnar, seljast á sanngjömu verði. Uppl. í síma 92-11395. 4 rása segulbandstæki. Uppl. í sima 97-61449. Technics hljómtækjasamstæða til sölu. Uppl. í síma 91-22036. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. Stigahús - fyrirtæki - íbúöir. Hreinsum teppi og úðum composil. Nýjar og öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755, kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson. ■ Húsgögn Húsgagnamarkaður. Mikið úrvai af svefnherbergishúsgögnum á góðu verði, t.d. vatnsrúm í öllum stærðum, náttborð, kollar, kommóður, svo og aðrar gerðir af rúmum. Verð á rúmum frá 8.000. Ingvar og synir hf., Grensás- vegi 3, 2. hæð, sími 681144. Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett og stakir sófar, hornsófar eftir máli. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2. hæð, sími 91-36120. Svart leðursófasett, Brunstad Topas, 3 + 1 + 1, rúmlega ársgamalt, til sölu. Uppi. í síma 13499 á daginn og 12021 á kvöldin. Ingi. Svefnsófasett, 3 + 1+1, til sölu, einnig furuhillusamstæða, 2 einingar, og góður Philips ísskápur. Uppl. í síma 91-76381. Sófasett, 3 + 2 + 1, flísalagt sófaborð og hornborð til sölu. Á sama stað fæst gefins hjónarúm. Uppl. í síma 91-42954 eftir kl. 16. Vel með farin skápa- og hillusamstæða til sölu, verð 25 þús., einnig ný skák- tölva fyrir byrjendur (Fidelity), verð 4 þús. Uppl. í síma 91-72869. Ódýrt: Tveir klappstólar á 700, 3ja sæta sófi á 3.000, 6 borðstofustólar á 10.000 og tekkborð á 1.000. Uppl. í síma 91-621363. Af sérstökum ástæðum er fallegt sófa- sett til sölu, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 696317 á daginn og 72208 eftir kl. 18. Borðstofuskápur til sölu, íslensk lista- smíð, ca 40 ára gamall, útskorinn. Uppl. í síma 627067. Hjónarúm til sölu, svart járnrúm með náttborðum, 180x200, dýnur fylgja. Uppl. í síma 91-11557 eftir kl. 20. ■ Antik Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn, bókahillur, skápar, skrifborð, speglar, sófasett, lampar, málverk og postulín. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740,____________________ Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag- menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja- víkurvegi 62, sími 651490. ■ Tölvur 3ja mán. gömul Macintosh Plus ásamt 20 mb hörðum diski og Image Writer II prentara til sölu. Tölvan er lítið sem ekkert notuð. Gerðu góð kaup og hringdu strax. Sími 672043 e.kl. 18. Amiga 500 heimilistölva með litaskjá til sölu, sem ónotuð. Gott verð (fer eftir greiðslu). Uppl. í síma 91-76186 hvenær sem er. PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Amstrad CPC-464 til sölu, yfir 20 leik- ir, gott verð. Uppl. í síma 91-35175 milli kl. 15 og 19. Macintosh óskast. Macintosh SE eða plus með 20 mb hörðum diski óskast til kaups. Uppl. í síma 28257. ■ Sjónvörp 60" sjónvarp. Til sölu 60" Philips myndvarpi (sjónvarp). Tilvalið fyrir félagsheimili, heima í stofu eða á krá (pöbb). Jafnast á við C-sal í bíó. Stór- kostlegt tæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2940. Ferguson litsjónvörp til sölu, stærðir 14", 21", 22", 24" og 26". Notuð Fergu- son sjónvörp tekin upp í. 1 /i árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öilum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 'og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu nýr myndlykill á góðu verði. Uppl. í síma 91-78451. ■ Ljósmyndun Nikon FE myndavél til sölu, 50, 28, 80- 200mm linsur, MD-12 Winder, SB-15. flass. Uppl. í síma 91-687337. 400 mm Canonlinsa, ljósop 4,5, til sölu. Uppl. í síma 91-83473. ■ Dýrahald Kvennakvöld Fáks verður haldið 4. mars nk. í félags- heimilinu og hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30 og nú verður endurvakið gamla „charleston“ stuð- ið. Sjáumst allar hressar og kátar, karlar eru velkomnir um miðnætti. Miðasala á skrifstofunni þnðjudag tjL- fimmtudags kl. 16-18 og í Ástund og~ Hestamanninum. Athugið: Miðar verða ekki seldir við innganginn. Stjórn Kvennadeildar. Frá Hundaræktarfélagi islands. Að gefhu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- brigðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvolpakaupendur til að leita upplýsinga á skrifstofu fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. Stofnfundur veiðihundaklúbbs innan Skotveiðifélags Islands verður hald- inn í Veiðiseli, Skemmuvegi 14 L, þriðjudaginn 28. febrúar nk. Allir áhugamenn um veiðar með hundurffi- eru hvattir til að mæta. 4ra mánaöa golden retriever hvolpur (hundur) til sölu af sérstökum ástæð- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2992. Hestamenn. Til sölu spónn í hálfs m:! pokum og 16 m:i gámum. Trésmiðja B.Ó., við Reykjanesbraut, Hafnarfirði, sími 91-54444. OCTOBER31,1988 T • 1 ■ III ■ I <_I MAGAZINE EDITOR’S CHOICE brother LASER-PRENTARAR Fyrir IBM samhæfðar tölvur Digital-Vörur hf Skipholti 21 Símar 622455 og 24255 Þjónustuauglýsingar Ödýr vinnuföt Öryggisskór m/stáltá frá kr. 2.747 Úlpur frá kr. 2.767 Samfestingar frá kr. 6.100 Loðfóðraður galli frá kr. 8.000 Skyrtur frá kr. 807 FAGMAÐURINN Suðurlandsbraut 10 - sími 68-95-15 Er gólfið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. ISsteinprýði ■■ Stangarhyl 7, aiml 672777 Milliveggir - útveggir A l VEOGIRj/ A-VEGGIR HF, Tindaseli 3, 109 Reykjavlk, slmi 670022 985 - 25427 Ódýrir milliv. og loftaklæðning- ar í húsnæði þar sem hljóð og eldvarnar er krafist. Byggðir úr blikkstoðum og gifstrefjapiöt- um, naglalaus samsetning. Hentar vel í votrými, t.d. bað- herb. undir flísar. Einnig ein- angrun og klæðning innan á útveggi. Einföld og fljótleg uppsetning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.