Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Page 36
36
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bátar
^fclvo Penta til sölu, 110 hestöfl. Vélin
er sem ný. Hentar bæði fyrir „in-
board-“ og „inboard-outboard-" drif.
Verð aðeins 250 þús. S. 91-10282.
Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein-
ar, uppsett net, fiskitroll.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími
98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750.
Sómi 900 til sölu, vel útbúinn tækjum
og veiðarfærum, skipti koma til greina
á ódýrari. Uppl. í síma 97-71831.
Óska eftir 7-15 ha. utanborðsmótor.
Uppl. í síma 93-12877 eða 97-29973 eft-
ir kl. 19.
Útgerðarmenn. Smíða netadreka. allar
^t.ærðir, gott verð. Uppl. í síma
rfl-641413 á daginn og 671671 e.kl. 18.
Til sölu trilla sem er 2,69 tonn. Uppl. í
síma 91-17788.
Óska eftir spili á litinn grásleppubát.
Uppl. í síma 91-45379.
■ Vídeó
Hifi Panasonic video. Til sölu Pana-
sonic digital D80 hifi video. 8 tíma
upptaka (Long play) Special Effect.
Hágæðamvnd og -upptaka. Eitt stór-
kostlegasta myndbandstæki á mark-
aðnum. Aðeins 4ra mán. gamalt. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2941.
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur.
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
_og slides á video. Leigjum videovélar
27" myndskjái. JB mvnd sf., Lauga-
vegi 163, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mvnda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
JVC GRC 11 videoupptökuvél til sölu.
Uppl. í síma 91-685081.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759 og
54816. Varahl. í Toyota Tercel 4x4 '84,
Audi 100 CC ’79-’84 -’86, MMC Pajero
'••65, Nissan Sunny ’87, Pulsar ’87, Mic-
ra ’85, Daihatsu Charade ’80-’84- ’87,
Cuore ’86, Honda Accord ’81 ’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
'86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, Fiesta ’84, Mazda
929 ’81 ’83, Saab 900 GLE ’82, Toyota
Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Suzuki
Alto ’81-’83, Charmant ’80. Dranga-
hraun 6, Hafnarfirði.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort
’86, Sierra '84, Mazda 323 ’88 626
’83, BMW 323i ’85, Sunny '88, Lada
Samara '87, Galant ’87, Opel Áscona
’84, D. Charade '88, Cuore ’87, Saab
900 ’81 99 ’78, Volvo 244/264, Peuge-
ot 505 D ’80, Subaru '83, Justy ’85,
Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81,
Tercel 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79
316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
Start hf. bílapartasala, s. 652688,
Kaplahr. 9. Erum að rífa: Camaro ’83,
BMW 520i ’82, 316, 320 ’81 og ’85,
MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83,
Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82,
626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Monza ’86,
Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel
’80 ’83 og 4x4 ’86, Fiat 127, Uno ’84,
Peugeot 309 ’87, VW Golf '81, Lada
Samara ’86, Sport, Nissan Sunny ’83,
Charmant ’84 o.m.fl. Kaupum bíla til
niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 '84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota
Camry ’84, VW Golf '85, Suzuki Swift
- Alto ’82-’87, Mazda 626 ’79-’82, Ford
pickup '74, Pajero ’83, Fiat Panda ’83,
Volvo 345 ’82, Subaru Justy ’86. Einn-
ig mikið úrval af vélum. Sendum um
land allt.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 '11,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant ’80, '81,
Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Xjppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Bílgróf - Bilameistarinn, sími 36345 og
33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Car-
ina ’81, Civic ’83, Escort ’85, Galant
’81-’83, Samara ’87, Skoda ’84-'88,
Subaru ’80 ’84 o.m.fl. Kaupum nýlega
tjónabíla. Viðgþj: Ábyrgð. Sendum.
BMW 520i '82. Til sölu varahlutir úr
>- BMW 520i '82- '88, góðir boddíhlutir
og vél (ekin 76 þús. km). Uppl. í síma
44993 og 40560.
Er að rífa Dodge Ramcharger, 360 vél,
afturhásing, framöxlar, Dana 60 aftur-
hásingar, fjaðrir, ennfremur 14 bolta
MG hásingar. S. 688497 e.kl. 19.
Negld snjódekk, sem ný, sex stykki,
stærð 155x12, á felgum, passa undir
Escort og Cortínu, 1 þús. kr. stk. Uppl.
í síma 9J-42723.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Óska eftir bremsudiskum í AMC Con-
cord ’82, einnig til sölu 400 turbo sjálf-
skipting, nýupptekin og Wagoneer
framhásing. Uppl. í s. 91-40303 e.kl. 18.
Buick 231 turbo vél til sölu, nýupptekin,
verð 50 þús. Uppl. í síma 671558.
Magnús.
Erum að rífa Toyota LandCruiser STW
turbo dísil ’88. Uppl. í síma 96-26512
eða 96-23141.
MMC Colt, Lancer, Pajero varahlutir til
sölu. vélar. gírkassar o.m.fl. Uppl. í
síma 686860.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
Óska eftir 35" eða 36" dekkjum og 6
gata felgum, 10" breiðum. Uppl. í síma
91-36068.
Lancer ’80 til niðurrifs til sölu. Uppl. í
síma 91-18303.
■ Bílaþjónusta
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um. djúphreinsum sætin og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Bíla-
og bónþj., Dugguvogi 23, s. 91-686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Plastbretti á vörubíla og vagna, fjaðrir,
hjólkoppar og púströr. Einnig notaðir
varahlutir í M. Benz, Volvo og Scan-
ia, m.a. SC LBT 111 (2ja drifa stell).
pallar, bílkranar, dekk, felgur o.fl.
Sendum vörulista. Kistill, Vesturvör
26, Kóp., sími 46005/985-20338.
Notaðir varahlutir í fiestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Scania 112F ’87 til sölu, stellari á 4
fjöðrum, ekinn ca 100 þús. km. Bílasal-
an Vörubílar sf., sími 652727.
■ Viimuvélar
Dráttarvél óskast. Óskum eftir að
kaupa 60 ha. dráttarvél, Ford IH eða
MF 1979 eða yngri, m/eða án ámokst-
urstækja, aðeins góð vél kemur til
greina. Uppl. í s. 92-15350, símsvari.
■ Sendibílax
Góður Mazda E 1600 1982 sendibíll til
sölu, ekinn 103.000, sumar- og vetrar-
dekk, skipti möguleg. Uppl. í síma
91-25603 eftir kl. 17.
MMC L-300 '84 til sölu, vélarlaus, 9
manna, bólstruð sæti, dúklagður, lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 91-42191.
Sendibill, Mazda E 2200 árg. '87, til
sölu, möguleiki á stöðvarleyfi. Uppl.
í síma 91-54414.___________
Volvo F 610 ’83, ekinn 210 þús. km, 5 /2
m langur kassi, 2 hliðarhurðar. Uppl.
í síma 91-641080 eftir kl. 18.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis: Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bíialeigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89,
Sunny. Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bflaflutningavagn. S. 688177.
Bónus. Vetrartilboð, sími 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ BQar óskast
Óska eftir MMC Pajero, dísil eða bens-
ín, í skiptum fyrir Saab 99 ’81, ekinn
126 þús. km, og Ford Bronco ’66,6 cyl.,
beinskiptur, eftirstöðvar samkomu-
lag. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2973.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Lada station óskast í skiptum fyrir
Hondu Accord EX, árg. ’82, verð
320.000. Uppl. í síma 674301 (fyrir há-
degi).__________________
Toyota, Daihatsu. Óska eftir Corollu
eða Charade '88, 3ja eða 5 dyra, sjálf-
skiptum. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
91-671023.
Óska eftir gangfærri Toyotu Corollu
fyrir lítinn pening. Á sama stað vant-
ar 1600 Toyotuvél og gírkassa. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2994.
Vil kaupa til niðurrifs Fiat 127 Brasilíu-
bíl, má vera vélarlaus. Uppl. í síma
91-03 eftir kl. 20.
Óska eftir 2 dyra amerískum bíl, ekki
eldri en ’78, verðhugmynd 250-350
þús. Uppl. í síma 91-84899 eftir kl. 18.
■ BOar tíl sölu
Vélsleðamenn og aðrir ferðalangar:
Hin viðurkenndu amerísku öryggis-
ljós aftur fáanleg, lýsa við allar kring-
umstæður. Fást á bensínstöð Sheíl.
Hraunbæ 102. Heildsölubirgðir: K.
Bjarnason, s. 671826.
Chevrolet Chelobritti station ’84, ekinn
77.000, sjálfsk., vökvastýri og fram-
hjóladrifinn, smá tjón á hægri hlið,
ýmis skipti, tilboð óskast. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3006.
Glæsilegur fulltrúi sinnar kynslóðar,
M.Benz 230, 6 cyl., ’72, svartur, fv.
sendiráðsbíll, næstum allur endurnýj-
aður, slær ekki feilpúst. Verðhug-
mynd 150-180 þ. Sími 670303 og 26685.
Lada station 1500, 4ra gira, til sölu.
Lada station 1500 ’87, 4ra gíra, rauð-
ur, sílsalistar, útvarp, segulband, verð
190 þús. eða 170 þús. staðgr. Uppl. í
síma 91-76979.
Toyota Hilux ’81 til sölu, upphækkað-
ur, 33" dekk, úrbrædd vél, mögulegt
að Toyota 21 R eða Blazer 2,8 V-6
mótor fylgi. Ath. skipti á ódýrari/dýr-
ari. Uppl. í hs. 641310 og vs. 42255.
Vel með farin, blá Mazda 323 ’86, 3ja
dyra, 5 gíra, ekin 23 þús. km, útvarp
og segulband, sumar- og vetrardekk,
grjótgrind og barnabílbelti. Góður
staðgrafsl. Sími 91-39137 eftir kl. 17.
Ford Capry ’82 til sölu, V6 vél, mjög
góður bíll. Einnig Lada Sport '84 og
Mazda 626 200 ’81, sjálfskipt. Uppl. í
síma 985-27195.
Ford Escort XL 1600 ’85, þýskur, til
sölu. Bíllinn er mjög vel með farinn,
ekinn 60 þús., sóllúga, útvarp og seg-
ulband. Verð 410 þús. Uppl. í s. 656166.
Ford Sierra ’87 til sölu, 5 dyra, toppl-
úga, centrallæsingar, fallegur bíll,
ekinn 27.000. Uppl. í síma 91-74693
eftir kl. 18.
Jeppaeigendur! Til sölu eru ónotuð 32"
dekk á fimm gata felgum, seljast á
góðu verði. Uppl. í síma 38093 eftir
kl. 18._______________________________
Lada Lux 1500 '87 til sölu, ekinn að-
eins 19 þús. km, toppbíll, staðgreiðslu-
verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 91-42149
eftir kl. 18._________________________
Range Rover 4ra dyra ’84 Ijósblár, 5
gíra, vökvastýri, sóllúga, útvarp og
segulband, álfelgur, gott lakk, góðúr
bíll. Aðrar uppl. í síma 91-624205.
Skódi ’85 og ’87. Skódi ’85, skoð. til
’90, góður bíll, verð aðeins 55 þús.,
einnig ’87 árgerð, lítið keyrður, gott
staðgreiðsluverð. Sími 641511.
Subaru 1800 4x4 '87, vel með farinn
bíll, ekinn aðeins 13.000, útvarp, seg-
ulband, grjótgrind, dráttarkúla, vetr-
ar-/sumardekk. Sími 91-42390.
Toyota Corolla GTi ’88, 3ja dyra, hvít-
ur, Pioneer stereotæki, sóllúga, álfelg-
ur, vökvastýri, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 91-41888 eða 14614.
Tveir góðir. Honda Accord ’83, 2ja
dyra og Mitsubishi Galant ’83, sjálfsk.,
aflstýri, seljast ódýrt gegn staðgr. eða
góð kjör. Uppl. í síma 91-652560.
Vel meó farinn grár Ford Taunus 1600,
árg. 1981, til sölu, á 165 þús., góður
afsláttur veittur gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 671060 á kvöldin.
VW Golf '84 til sölu, góður bíll, skoðað-
ur ’89, fæst á mjög góðum kjörum. Á
sama stað er til sölu 4 stk. felgur und-
irFordEscort. Uppl. í síma 91-43732.
Ódýr bíll, Mazda 323 ’80, verð 50 60
þús. Uppl. í síma 671212 eftir kl. 17.
Ódýr, góður bill. Mazda 929 ’79, ekinn
93 þús. km, skoðaður '89, á góðum
nagladekkjum. Uppl. í síma 621715
e.kl. 17.
Bronco, árg. ®73, til sölu, V-8 302,
vökvastýri, 33" dekk, læstur að fram-
an. Uppl. í síma 72124 eftir kl. 19.
Chevrolet Malibu ’79, 6 cyl., til sölu.
Sá glæsilegasti á götunni í dag. Uppl.
í síma 98-22762.
Chevy Van. Til sölu Chevy Van ’81, í
góðu lagi. Uppl. í sima 91-40305 eftir
kl. 19.
Daihatsu Curore '86 til sölu, rauður,
ekinn 36 þús. Uppl. í síma 91-26065 og
91-12146.
Fiat 127 ’84 til sölu, í góðu standi, skoð-
aður ’89. Uppl. í síma 91-641195 eftir
kl. 18.
Fiat Uno-H5 ’88 til sölu, alveg nýr, ek-
inn aðeins 2000 km. Staðgr.verð 280
þús. Uppl. í síma 91-621069.
Ford Thunderbird '88 með öllu, ekinn
20.000 km. Uppl. í síma 675222 og
622222.
GMC rallí 4x4, 12 sæta, árg. 78. ekinn
76 þús. mílur. Til sýnis og sölu í Skeif-
unni 9, sími 31615.
Gullfallegur Mitsubishi L300 '85 til sölu,
4x4, skipti möguleg á BMW í svipuð-
um verðflokki. Uppl. í síma 91-39423.
Kjörgripur.
17 ára M. Benz 280 SE til sölu, mjög
gott eintak. Uppl. í síma 91-651136.
Lada 1600 79 til sölu. Verð 15 þús. kr.
Einnig MMC Galant ’79 með bilaða
vél. Uppl. í síma 91-44937 eftir kl. 17.
Lada Lux ’84 til sölu, ekinn 68.000,
góður bíll, gott verð. Uppl. í síma
91-36316 eftir kl. 20.
Lada Lux ’85 til sölu, fór á götuna ’86,
skipti á Land Rover koma til greina.
Uppl. í síma 91-37363 eftir kl. 18.
Mitsubishi Lancer ’87 til sölu, verð kr.
550 þús., ekinn 35.000. Uppl. í síma
91-74702 eftir kl. 18.
MMC Lancer 1400 ’80 til sölu, þarfnast
smálagfæringar, hagstætt verð. Uppl.
í síma 91-76941 eftir kl. 19.
MMC Pajero ’85 til sölu, fallegur og
vel með farinn, ekinn 55 þús. Úppl. í
síma 91-52826 eftir kl. 18.
Renault 11 turbo ’84 til sölu, vel með
farinn, blár. UpDl. í síma 91-26065 og
91-12146. r
Subaru 1800 st. 4x4 ’83 til sölu. Einnig
Lancer 1500 GLX ’86. Uppl. í síma
91-46519 eftir hádegi.
Subaru Justy ’87 til sölu, m/topplúgu.
ekinn 28 þús. aldrif, vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 91-30785.
Toyota Corolla ’84 dísil, í mjög góðu
standi, hentar til ökukennslu. Úppl. í
síma 672496._________________________
Toyota Corolla Special Series, árg. '87,
til sölu. Toppbifreið. Uppl. í síma
656109 eftir kl. 18.
Toyota Tercel árg. 1987 til sölu, fæst á
góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-77877.
Trabant ’86 til sölu, skoðaður ’89, ek-
inn 9 þús. km, í góðu lagi. Uppl. í síma
91- 71905 eftir kl. 18.
BMW 518i ’87 til sölu. Uppl. í síma
92- 15250.__________________________
Cherokee Pajoneer ’87 til sölu, skipti
koma til greina. Upþl. í síma 619883.
Lada 1500 station '80 til sölu, verð kr.
30 þús. Uppl. í síma 91-652439.
Range Rover 75 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 91-673335.______________
Saab 99 ’80 til sölu, er í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 91-72336.
Skódi 130 '85, keyrður ca 50 þús. Uppl.
í síma 91-621007 eftir kl. 17.
Volvo DL station ’85 til sölu. Uppl. í
síma 91-656698.
■ Húsnæði í boði
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.
Gott herbergi til leigu í steinhúsi á ró-
legum stað í miðbænum. Aðgangur
að eldhúsi, baði, þvottavél og þurrk-
ara. Laust strax. Úppl. í síma 91-78155
til kl. 19 og 91-19239 e.kl. 19.
-ir------------------------------------
Efri hæð, 120 ferm, í tvíbýlishúsi í
Kópavogi verður til leigu frá 1. apríl
í óákveðinn tíma, með eða án hús-
gagna og heimilistækja. Tilboð
sendistDV f. 1/3, merkt „Kóp. 2974“.
Einbýlishús til leigu. 150 ferm einbýlis-
hús með bílskúr til leigu á ísafirði.
Leigutími frá 1. mars ’89 til júlíloka
'90. Uppl. í síma 94-3502 e.kl. 19.
Eldhús undir veisluhöld til leigu. Á
sama stað óskast 400 600 lítra frysti-
kista til kaups. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2982.
Risherbergi til leigu í austurbænum,
nálægt sundlaugunum. Reglusemi
áskilin. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2993.
Til leigu frá 1. mars 2ja herbergja íbúð
í Breiðholti. Tilboð með uppl. um
mánaðargr. og fjölskyldust. sendist til
DV f. 1. mars merkt „Hólahverfi 2998“.
3ja herb. íbúð við Baldursgötu til leigu
strax. Tilboð sendist DV, merkt „Bald-
ursgata 2995“.
Einstaklingsibúð i Breiðholti til leigu í
5-6 mánuði (gæti orðið lengur). Uppl.
í síma 98-34738 á kvöldin.
Hef til leigu litla íbúð, 2 herbergi og
eldhús, í hjarta bæjarins. Uppl. í síma
91-10541 eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Meðleigjandi óskast í 1/3 af 3ja her-
bergja íbúð í miðbænum. Uppl. í síma
91- 28912 milli kl. 18 og 19.
Raðhús. Til leigu er sem nýtt endarað-
hús í Seljahverfi í Breiðholti, fyrir-
framgr. Uppl. í síma 91-31988.
Stór einstaklingsibúð til leigu frá 1.
mars, 6 mán. fyrirfram. Tilboð sendist
DV, merkt „3004“.
Til leigu 2 herbergi og aðgangur aó
eldhúsi, laus nú þegar. Tilboð sendist
DV fyrir 1 mars, merkt „3003“.
3ja herbergja ibúð til leigu í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 91-50150.
■ Húsnæði óskast
Reglusamur, rólegur eldri maður óskar
eftir einstaklingsíbúð eða góðu herb.
með aðgangi að baði og eldhúsi, er
lítið heima, þyrfti að fá herb. eftir
mánaðamót. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2957.
2ja-3ja herb. ibúð óskast í vesturbæ
eða nágrenni, góðri umgengni, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-23171.
Einstæða móður með eitt barn bráð-
vantar 2ja-3ja herbergja íbúð í
Reykjavík strax. Uppl. í síma 91-36996
milli kl. 16 og 21.
Litil ibúð óskast á Seltjarnarnesi eða i
vesturbæ fyrir fullorðinn mann. Uppl.
veitir félagsmálastjóri Seltjarnarness
í síma 91-612100.
Stór ibúð eða einbýlishús. Starfsmaður
sjónvarps með fjölskyldu óskar eftir
góðu húsnæði til langs tíma, reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-11324.
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð
til leigu, til lengri tíma. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Úppl. í símum 25229 og 41756.
2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Get
tekið að mér húshjálp. Uppl. í síma
91-19826 eba 18910.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ung reglusöm hjón óska eftir 3ja herb.
íbúð sem fyrst, helst í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-652683.
Ungt par óskar eftir íbúð, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-21809 og 91-78432.
Vesturbær, Skjól: 80 m2 3ja herb. ris-
íbúð leigist í 7 mánuði, frá 1. mars.
Uppl. í síma 91-50150.
Óska eftir að taka herb. á leigu með
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 91-23984
eftir kl. 18.
Óska eftir einstaklingsibúð eða góðu
herbergi, helst í gamla bænum eða
nágrenni. Uppl. í síma 91-24329.
Oska eftir herbergi til leigu, eldunar-
aðstaða æskileg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2986.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnar-
firði. Skilvísar greiðslur og meðmæli.
Uppl. í síma 652456 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæði
Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr-
val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl-
anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag-
erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End-
urgjaldslaus skráning leigjenda og
húseigenda. Leigumiðlun húseigenda
hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511.
Til leigu 3ja herbergja atvinnuhúsnæði
við miðborgina, hentar t.d. heildsölu,
teiknistofu, snyrtistofu o.fl. Nýlega
standsett, góð lofthæð. Uppl. í síma
91-17770 og eftir kl. 19 í 91-50508.
Geymsluhúsnæði. Traust og upphitað
geymsluhúsnæði óskast á leigu fyrir
tvær búslóðir frá miðjum marsmán-
uði. Uppl. í síma 91-30659.
Keramikverkstæði til leigu, 50 60 fm.
Öll helstu tæki fylgja, gæti einnig
hentað fyrir aðra starfsemi, t.d. vinnu-
stofu myndlistarmanns. Sími 91-18235.
Snyrtileg skrifstofuaðstaða. Til leigu
eru 2 samliggjandi herbergi, ca 67 m2,
að Borgartúni 31. Uppl. í síma 91-20812
á skrifstofutíma.