Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Starfsmaður óskast í uppvask. Vakta-
vinna. Uppl. á staðnum eða í síma
91-28470. Hótel Óðinsvé.
Verktakafyrirtæki óskar að ráða verk-
stjóra vanan gatnagerð. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-3007.
■ Atvinna óskast
Sölumaður - bókhald. Reglusamur
maður með góða reynslu óskar eftir
framtíðarstarfi við sölumennsku, bók-
hald eða hliðstæð störf. Góð með-
mæli, getur byrjað strax. Haflð sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-2971.
Piltur, 20 ára, verðandi stúdent i vor og
17 ára menntaskólastúlka óska eftir
sumarvinnu, hafa reynslu við verslun-
arstörf o.fl. Góð laun væru vel þegin.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2901.
Hárskeranemi óskar eftir vinnu allan
daginn, er búinn með skólann, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 91-79956 eft-
ir kl. 17.
Kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu
sem fyrst, hálfan daginn, í bakaríi eða
söluturni. Uppl. í síma 91-78963 eftir
kl. 19.
Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta-
störfum á skrá. Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
Vanur skrifstofumaður óskar eftir
vinnu, verslunarpróf, kunnátta á tölv-
ur, góð málakunnátta. Uppl. í síma
91-681967.
Óska eftir að komast sem ráðskona á
fámennt heimili úti á landi eða í sveit.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2960.
37 ára húsasmiður óskar eftir vinnu,
annað en smíðar kemur til greina.
Uppl. í síma 91-30592.
Heildsalar. Sölumaður getur bætt við
sig vöruflokkum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3001.
29 ára stúdent óskar eftir vinnu, flest
kemur til greina. Uppl. í síma 685252.
Óska eftir ræstingarstarfi eftir kl. 18 á
kvöldin. Uppl. í síma 91-76681.
M Bamagæsla
Selás. Óska eftir að taka börn á öllum
aldri.í pössun. Uppl. í síma 688017.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-37585.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa! Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Ath. okkar lága (föstudags) verð.
Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666.
Hin vinsæla, gullfallega austurlenska,
frábæra, nektardansmær og söngkona
vill skemmta fyrir alls kyns mann-
fagnaði og félagssamtök. Sími 42878.
Stuðbandið Ó.M. og Garðar auglýsir:
Leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og
þorrablót. Uppl.: Garðar, s. 91-37526,
Ólafur, 91-31483, og Lárus, 91-79644.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin.'S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar.
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Hólmbræður. Hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017
og 27743.______________________
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstod
Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör til
skatts fyrir einstaklinga með rekstur,
t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar-
menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir
skattaframtölum. Örugg og góð þjón-
usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23.
Framtalsþjónustan.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu er verslunarhúsnæði, ca 100
fm og ca 60 fm bakhús í Skipholti 9.
Uppl. veittar í síma 15710 og 672161
frá kl. 9-17 alla virka daga.
Verslunar- og skrifstofupláss að Urðar-
holti 4, Mosfellsbæ, til leigu. Uppl. í
síma 666355 og 666366.
Við Eiðistorg er til leigu strax 110 ferm
verslunarhúsnæði, má skipta í tvo
hluta. Uppl. í símum 91-83311 og 35720.
■ Atvinna í boöi
Au-pair óskast sem fyrst á heimili i
Svissnesku ölpunum til að hugsa um
hross og tvö börn, ekki yngri en 18
ára. Gott tækifæri til að læra þýsku.
Allan nánari uppl. á kvöldin í síma
95-5667. higa._______________________
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
2. stýrimaður. Viljum ráða 2. stýri-
mann sem fyrst í afleysingar á togar-
ann Rauðanúp ÞH 160 frá Raufarhöfn.
Uppl. í síma 96-51284, 96-51200 og á
kvöldin í s. 96-51296.
Hárgreiðslustofa í miðbæ Reykjavíkur
óskar eftir nema á samning í hár-
greiðslu. einnig óskast útlærður
meistari eða sveinn strax. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-2969.
Duglegur og samviskusamur starfs-
kraftur óskast í söluturn í austurbæn-
um, vaktavinna (80% vinna). Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2975.
Fóstru, kennara, uppeldismenntaðan
starfskraft vantar fyrri part dags á
dagheimilið- Sunnuborg, Sólheimum
19. Uppl. í síma 91-36385.
Háseta vantar á bát. Vanan háseta
vantar á mb Kristján S sem er 34 tonna
bátur og er gerður út á net frá Reykja-
vík. Uppl. í síma 91-43539 og 985-22523.
Áhugasamur starfsmaður óskast strax
í 100% starf við dagheimilið Múla-
borg, Ármúla 8a. Uppl. gefur forstöðu-
maður í síma 685154.
Óska eftir vönum starfskrafti í snyrti-
vöruverslun í afleysingar (hlutastarf).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2996._______________________
Bifvelavirki eða maður vanur bifvéla-
virkjun óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3000.
Nýr skemmtistaður i Hafnarfirði óskar
eftir starfsfólki í allar stöður. Uppl. í
síma 91-641540 í kvöld og næstu kvöld.
M Ýmislegt
Árangur strax. Vilt þú fá meira út úr
lífmu? Hljóðleiðslukassetturnar frá
Námsljósi eru bandarískt hugleiðslu-
kerfi (á ensku) sem verkar á undirvit-
und þína og hjálpar þér að ná því sem
þú óskar. T.d. meiri árangri í starfi
og íþróttum, grennast, hætta að
reykja, njóta betur kynlífs, auka sjálf-
straust o.fl. Hringdu og pantaðu bækl-
ing eða líttu við. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, s. 21170.
Allir þeir sem hringdu í mig í síma
91-13696 eru beðnir um að hringja í
síma 673994 um hádegi og kvöld frá
kl. 13.30 á daginn, ekki allan, og á
kvöldin kl. 18-23. Ef þið viljið fá mig
til að skemmta eða þá um eitthvað
Jóhannes B Guðmundsson, grínari,
Eggjavegi 3, 110 Rvík. Sími 91-673994
eða 91-03. Spyrja um símanúmer mitt.
Geymið auglýsinguna.
Hugræktarnámskeið. Nýtt námskeið
hefst 4. mars. Kennd er hugrækt og
byrjunaratriði í jóga, athygliæfingar
og slökun. Uppl. í síma 91-50166 e.kl.
17. Kristján Fr. Guðmundsson.
Badminton - veggtennis. Viðgerðir og
heilstrengingar á öllum teg. spaða.
Móttaka á staðnum eða í símum
21990/13248. G.G. Sport, Grettisg. 11.
■ Emkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
50 ára maður óskar eftir kunningsskap
við kvenfólk, börn engin'fyrirstaða,
til að ræða við vandamál. Svör sendist
DV, merkt „Ekki dropi af áfengi“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
þritugur maður óskar eftir kynnum við
kvenmann með sambúð í huga. Svör
sensdist DV fyrir 3. mars merkt
„2999“.
■ Kennsla
Námsaðstoð við skólanema- fullorð-
insfræðsla. Reyndir kennarar. Innrit-
un í síma 91-79233 frá kl. 14.30-18.
Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf.
■ Spákonur
Framtalsaðstoð. Framtöl og uppgjör
fyrir einstaklinga. Verð frá kr. 1800.
Sé um kærur ef með þarf, ódýr og góð
þjónusta. S. 91-641554 og 641162.
■ Bókhald
Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir
rekstraraðila. Tímavinna eða föst til-
boð ef óskað er. Áætlanagérðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649.
M Þjónusta _______________________
Setjum upp og vinnum auglýsingatexta
og myndir fyrir blöð og tímarit. V eit-
um alhliða ritvinnslu og umbrots-
þjónustu, önnumst uppsetningar á
bæklingum og öðru þess háttar,
skönnum inn grafík svo sem merki
fyrirtækja í dreifibréf o.fl. Leyser-
prentum minni og stærri verk, setjum
upp nótur, reikninga og bréfsefni,
prentum límmiða fyrir fjöldasending-
ar. Fljót og góð þjónusta. Reynið við-
skiptin. Ábending hf, Skipholti 50B,
sími 91-627762.
Sala, kynning (ódýrt). Hvað tapar þú
miklu á ári að sleppa vörukynningu
og söluferðum um landsbyggðina. At-
vinnusölumaður á leið um landið í
mars býður þér upp á þjónustu sína.
Dæmi um verð: 10.000 á vöruflokk
(hámark 5 hlutir + 10% söluþóknun).
Gríptu tækifærið og hafðu samband
við DV í síma 27022 og leggðu inn
nafn og vörutegund. H-2997.
Blæbrigöi - málningarþjónusta.
Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign-
ina eða skrifstofuna? Öll almenn
málningarþjónusta og sandspörslun.
Jón Rósmann Mýrdal málarameistari,
sími 91-20178 og 91-19861.________
Dyrasímaþjónusta. Löggiltur raf-
virkjameistari. Gömul og ný símkerfi
yfirfarin, einnig gangaljós og reyk-
skynjarar. Áratuga reynsla. S.
656778/29167 kl. 18-20.___________
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Málarar geta bætt viö sig verkefnum,
úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í
síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld-
in.
HITACHI býður þér frábær hljómgæði
á framúrskarandi góðu verði!
Tvær vinsælustu hljómtækjasam-
stæður HITACHI fást nú hjá
RÖNNING heimilistækjum.
Samstæðurnar heita MD40 CD
og MD30 CD.
í samstæðunni er 2 x 60 tónlistar-
watta magnari, FM-MW útvarp
með 20 stöðva minni, tvöfalt segul-
bandstæki, hraðfjölföldun og
Dolby B, geislaspilari með 24 laga
minni, 2 x 70 tónlistarwatta
hátalarar með ótrúlegum HITACHI
hljómgæðum.
Samstæðunum fylgir fallegur viðar-
skápur, með glerhurð, á liprum
hjólum.
Skrifstofutæknir
ESiílsva^
fyrir þig?
Innritun hafin.Áskrifstofu Tölvufræðsl-
unnar er hægt að fá bækling um námið.
Bæklingurinn er sendur í pósti til þeirra
sem þess óska. Nánari upplýsingar veitt-
ar í símum 687590 og 686790
Tölvufræðslan
Borgartúni 28 - sími 687590
Það fer ekki á milli mála að
HITACHI hljómflutningstækin frá
RÖNNING heimilistækjum
er einn allra besti kosturinn sem
býðst í dag. Komdu og hlustaðu.
0HITACHI
HITACHIMD40 CD, hljómtækjasamstæöa
mpð fjarstýringu, geislaspilara og skáp.
Verö kr. 69.950
Staðgreitt kr. 66.453
HITACHI MD30 CD, samstæðan,
með geislaspilara og skáp.
Verð kr. 58.750
Staðgreitt kr. 55.813
^•RÖNNING
ot heimilistæki
KRINGLUNNIOG NJÁLSGÖTU 49
SÍMI 685868/10259