Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Page 38
38
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Þjónusta
'Nýsmiöi - húsaviögerðir. Tæknileg
þjónusta, kostnaðarútreikn., eftirlit.
Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna
eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814.
Tek aö mér almenna gröfuvinnu og
snjómokstur, hvenær sem er á sólar-
hnngnum. Úppl. í síma 91-75576 og
985-31030.
Trésmiðavinna. Getum bætt við okkur
verkef. í allri almennri trésmíðav.
Nýbyggingar og viðhald. Tilboð. Þór
og Þorsteinn sf. s. 91-76560 og 91-30547.
Getum bætt við okkur málningarvinnu.
Ásgeir Guðmundsson málarameistari,
sími 91-672140 og 91-672556.
Múrviðgerðir - múrvinna. Tökum að
okkur allt múrverk og flísalagnir.
Uppl. í síma 91-78397.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jónas Traustason, s.84686,
Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512.
Subaru Justy ’88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
___________________________________<—
Grímur Bjarndal, s. 79024,
Galant GLSi 2000 89, bílas. 985-28444.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 4Q594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
■ Irmrömmnn
Ál- og trélistar, sýrufritt karton. Mikið
úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar.
Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, s. 91-25054.
AÐALFUNDARBOÐ
Aðalfundur Félags fasteignasala, svo og ábyrgða-
sjóðs Félags fasteignasala verður haldinn þriðjudag-
inn 28. febrúar 1989 kl. 20.00 á hótel Holiday Inn
við Sigtún. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
ÖLDRUNARÞJÓNUSTUDEILD
Laus er staða verkefnastjóra á vistun-
arsviði öldrunarþjónustudeildar.
Æskileg er menntun félagsráðgjafa, en starfið felst í
yfirumsjón með húsnæðis- og vistunarmálum aldr-
aóra hjá Reykjavíkurborg.
Um er að ræða 100% stöðu sem er laus nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 4. mars nk. Umsóknareyðu-
blöð fást hjá Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9, 5. hæð.
Nánari upplýsingar veitir Þórir S. Guðbergsson og
Ásta Þórðardóttir í síma 25500.
M Klukkuviðgeröir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið er. Úr-
smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla
19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
■ Húsaviðgerðir
Endurnýjum hús utan sem innan. At-
vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar
á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147
og 44168.
Nudd
Nudd- og gufubaðstofan Hótel Sögu.
Bjóðum upp á almennt líkamsnudd,
gufu, ljós (nýjar perur), heitan pott
og tækjasal. Gott fagfólk. S. 91-23131.
Trimform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun, endurhæfing á magavöðv-
um. Uppl. í síma 91-686086.
Tilsölu
Getum afgreitt nokkrar beykibaðinn-
réttingar með stuttum fyrirvara á hag-
stæðu verði. Timburiðjan hf.,
Garðabæ, sími 91-44163.
BW Svissneska parketið
erlímtágólfið og er
auðvelt að leggja pað.f
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni.
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun- /
um landsins.
Burstafell hf., Bíldshöfða 14, 112
Reykjavík, sími 91-38840 og 672545.
averg
húm
Ódýru, amerisku Cobra teleföxin komin
aftur. Til sýnis í glugganum hjá Raf-
braut, Bolholti 4, sími 91-680360.
Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar
aftur, verð frá 2.900-4.900, koddar,
tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm-
fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið,
Klapparstíg 31, sími 91-14974, Karen,
Kringlunni 4, sími 91-686814.
Nýkomið mikið úrval af Lafði Lokka-
prúð: dúkkur, hestar, tré, kastali.
Barbie hjartafjölskyldan: dúkkur,
dúkkuhús og allir fylgihl. Legókubb-
ar. 5% staðgrafsl., 20-70% afsl. í miklu
magni. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg, sími 91-14806.
■ Verslun
Littiewoods pöntunarlistinn.
Vörur á Littlewoods verði.
-Littlewoods gæði-.
Opið frá kl. 15-17 alla daga.
Krisco, Hamrahlíð 37.
Sími 91-34888.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úr-
val af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir-
stærðum. Verð kr. 250 + burðargj.
Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg-
alandi 3, sími 91-666375 og 33249.
EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré-
stiga og handriða, teiknum og gerum
föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju-
vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum
íslenskt.
Gott prjónagarn. Prjónauppskriftir í
úrvali. Ný sending, áteiknaðar páska-
vörur. Póstsendum. Hannyrðaversl-
unin Strammi, Óðinsgötu 1, sími
91-13130.
I fatadeild: 20-50% afsláttur til 20. febr-
úar á meiri háttar nærfatnaði, dress-
um úr plasti og gúmmíefnum.
I tækjadeild: Frábært úrval af hjálpar-
tækjum fýrir hjónafólk, pör og ein-
staklinga. Athugið! Allar póstkröfur
dulnefndar. Opið frá kl. 10-18 mánud.
til föstud. og 10-14 laugard. Erum í
Þingholtsstræti 1, sími 14448.
BÍLSKÚRS
lHURÐA
OPNARAR
FAAC. Loksins fáanlegir á Islandi.
Frábær hönnun, mikill togkraftur,
hljóðlátir og viðhaldsfríir. Bedo sf.,
Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17.
Dömu og herra Ecco-kuldastigvél.
Vatnsvarið leður, sérstaklega hlý og
falleg, str. 36-47, verð: 4.695-, litir:
græn, brún, svört. Skóverslun Þórðar,
Kirkjustr. 8, sími 91-14181.
■ Bátar
Jerry - nýjung á íslandi! Sportbátur í
sérflokki! Ganghraði er allt að 25
hnútar, með aðeins 8 ha. mótor, Jerry
er byggður þannig að hann planar
létt, Jerry hefur fjögur aðskilin flot-
rými og er mjög stöðugur, vigtin er
aðeins 50 kg, breidd 115 cm, lengd 260
cm. Getum útvegað nokkra báta fyrir
sumarið. Nánari uppl. gefur Jón
Kjartansson í síma 91-652742.
■ BQax til sölu
LJ
M. Benz 814 '85 nl solu. með lvftu,
ekinn 102 þús. km. Uppl. í síma 985-
23646.
Suzuki Fox '85 til sölu, upphækkaður
á 33" nýjum dekkjum, ekinn 51 þús.
km. Verð 520 þús., engin skipti. Uppl.
í síma 985-25989, 27022 (innanhússími
260) og 32079.
Bronco Sport 74 til sölu, vél 289, á
nýjum Radial Mudder 35" dekkjum,
CBS talstöð, undirvagn nýyfirfarinn,
tvöfalt demparakerfi, endurnýjaður
að innan, óska eftir tilboði. S.
91-72641.
Til sölu er þessi Honda Prelude 2,0 EX
bifreið. Hann er ’88, ekinn 25.000.
Hann er búinn A.L.B. bremsukerfi og
sjálfskiptingu, skipti koma til greina
á dýrari jeppa eða ódýrari fólksbif-
reið. Uppl. í síma 641467.
Volvo FL 611 ’88 til sölu, með eða án
kassa og lyftu. Uppl. í símum
985-21160 og 91-652518.
■ Þjónusta
Húsaeinangrun hf. Að blása steinull
ofan á loft/þakplötur og í holrúm er
auðveld aðferð til að einangra án þess
að rífa klæðningar. Steinullin er mjög
góð einangrun, vatnsvarin og eldþol-
in, auk góðrar hljóðeinangrunar.
Veitum þjónustu um land allt. Húsa-
einangrunin hf., símar 91-22866/82643.
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557.
Snjómoksturs traktorsgrafa til leigu,
vanur maður. Leitið tilboða. Uppl. í
síma 91-672230 og 91-42140.