Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Síða 46
46 MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. f ? I 1 í l I I i. f. I : - f Mánudagur 27. febrúar SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp 1. Haltur ríður hrossi. Fjórði þáttur (25 mín ). 2. Stærðtraeði 102-algebra (16 mín.). 3. Málið og meðferð þess (19mín.) Endursýnt efni. 4. Alles Gute. 8. þáttur (15 min ). Þýsku- þáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 22. febr. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahomið. 19.25 Vistaskipti. Bandariskur gam- anmyndaflokkur. 19 54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Látbragðsleikur i tunglskini. Frönsk látbragðsmynd eftir Roberto Aguerre með látbragðs- leikaranum Marcel Marceau. 20.45 Friðarpolki (Friedenspolka). Þýsk sjónvarpsmynd frá 1987. Leikstjóri Rolf Hádrich. Aðalhlut- verk Irene Marhold, Dr. Andreas Baumann, Johannes Grosmann og Jón Laxdal. Utanrikisráðherrar Bandaríkjanna og Sovétríkjanna hittast i sjónvarpsþætti og ræða friðarmál. Áður en þátturinn er úti á ýmislegt eftir að gerast sem ekki var gert ráð fyrir. 22.10 Norræni strengjakvartettinn. Upptaka frá Listahátíð í Reykjavik 1988 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Einkabílstjórinn. Sunset Limo- usine. Seinheppinn ungur maður á erfitt uppdráttar sem skemmti- kraftur. Til að ganga i augun á vinkonu sinni gerist hann einka- bílstjóri i hjáverkum. Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey og Ge- orge Kirby. 18.05 Kátur og hjólakrilin. Leikbrúðu- mynd með íslensku tali. '**18.20 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.45 Fjölskyldubönd. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð skil. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewing fjölskyldunn- ar. 21.20 Dýraríkið. Wild Kingdom. Vandaðir dýralífsþættir. 21.45 Athyglisverðasta auglýsing ársins. Sýnt frá verðlaunaafhend- ingu athyglisverðustu auglýsinga ársins sem fram fór 23. febrúar 1989. 22.25 Fjalakötturinn: Hefnd Grimhild- ar. Kriemhilde Rache. Þessi mynd á rætur sínar að rekja til gamalla hetjusagna og segir frá því þegar Sigurður Fáfnisbani drepur drek- ann Fáfni og kvænist prinsess- unni af Búrgúndi. Þegar hin ill- skeytta drottning, Brynhildur, fréttir þetta skipuleggur hún dauða Sigurðar. Aðalhlutverk: Paul Richter, Marguerite Schön, Theodor Loos, Hannah Ralph og Rudolph Klein-Rogge. Leikstjóri: Fritz Lang. 23.25 Poseidonslysið. The Poseidon Adventure. Vinsæl stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á siðustu siglingu þess frá New York til Grikklands. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Ernst Borgnine, Red Buttons, Shelley Winters og Stella Stevens. Leik- stjóri: Ronald Neame. 1.20 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Starfsþjálfun. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð- rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar- inn Eyfjörð lýkur lestrinum. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið ur forustugreinum landsmálablaða. 1545 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Verum við- búin. Meðal efnis er fimmti kafli bókarinnar „Verum viðbúin". Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Lalo. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Magn- ús Reynir Guðmundsson bæjarrit- ari á ísafirði talar. 20.00 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri". Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, les (3). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Gömul tónlist í Herne. Tón- leikaröð á vegum Menningarmið- stöðvarinnar í Herne í Vestur- Þýskalandi. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslu- nefndar. Níundi jDáttur: Umhverf- isfræði. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 31. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01,00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Milli mála, Qskar Páll á út- kikki. og leikur ný og fín lög. - Útkikkið upp úr kl. tvö. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Pétur Gunnarsson rit- höfundur flytur pistil sinn á sjötta timanum. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spá- dómar og óskalög. Umsjón: Vern- harður Linnet 21.30 FRÆÐSLUVARP: Laerum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Níundi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svaeðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg- ið tekið létt á Bylgunni, óskalögin leikin. Síminn er 61 11 11. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síödegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík og minna mas. 20.00 Bjarni Óiafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 Gísli Kristjánsson. Þetta er tíminn fyrir óskalög því Gisli svar- ar I síma 68-19-00 og rabbar við hlustendur. 18.00 Bjarni Dagur Jónsson tekur á ýmsum málum með hlustendum. 19.00 Róleg tónlist á meðan hlust- endur borða. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Síminn sem fyrr 68-19-00. Fréttir á stjörnunni kl. 8.00, yfirlit 8.45, fréttir kl. 10,12,14,16,18. Hljóóbylgjan Reykjavik FM 95,7 JUaizéyri FM lOlýB 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. I dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson á mánu- dagskvöldi. Pétur sér m.a. um Rokkbitann sem stendur til klukk- an 21.30, þar sem hann spilar rokk af öllum stærðum og gerð- um. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur siðasta sprettinn á mánudögum Þægileg tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 21.00 „Orð trúarinnar". Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 10.00 RótartónlistHörður Ýmir Ein- arsson. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. E. 15.30 Samtök kvenna á vinnumark- aði. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á Islandi, 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Jaig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatimi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lest- ur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Ferill og „FAN“. E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað i síma 623666. FM 104,8 16.00 MS.. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 01.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-2300 Útvarpsklúbbur Lækjar- skóla. Ólund iÁkuieji FM 100,4 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmunds- son spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa grunnskólarnir á Akureyri. 21.00 Fregnir. 30 minútna fréttaþátt- ur. Fréttayfirlit síðustu viku. Fólk ræðir málin. 21.30 Mannamál. Islenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatið. 23.00 Kvenmenn. Ásta Júlia Theód- órsdóttir kynnir konur sem spila og syngja. 24.00 Dagskrárlok. Bjarni Dagur Jónsson laer hlustendur tii að taka þátt f nýjum þætti, sem hann stjórnar, Af likama og sál. Stjaman kl. 18.00: Af líkama og sál klukkutímaþáttur þar sem Bjarnl fær einn viömælanda til sín og spyr hann spjörun- um úr eins og honum er ein- um lagiö. Þá fa hlustendur aö spyrja viðmæiandann og geta þar- afleiöandi spunnist fjörugar umræður milh hlustenda, Bjarna Dags og viömælanda hans, eins og kom í ljós í síöustu viku. -HK I síðustu viku hóf Bjarni Dagur Jónsson að stjóma nýjum þætti er nefnist Af likama og sál. Bjarni Dagur hefur haft sérstakt lag á aö ia viðmælendur og hlust- endur til aö ræða málin og munu sjáifsagt margir á- nægðir með aö fá hann aftur á öldur ljósvakans á Stjörn- unni. Þessi nýi þáttur Bjama er Stöð 2 kl. 22.25: Hefnd Grímhildar í Fjalakettinum á Stöð verður Hefnd Grímhildar sýnd í kvöld. Er þetta seinni kvikmynd Fritz Lang sem hann gerði eftir ópem Ric- hards Wagner, Niflunga- hringnum. Kvikmyndir þessar vora gerðar 1924 og festu Fritz Lang í sessi sem einn hæfasta leikstjóra Þjóðverja en einmitt á öðr- um og þriðja áratugnum gerðu Þjóðverjar mörg meistaraverk sem sýnd eru enn þann dag í dag. Fyrri mynd Langs, Sig- urður, er nefnd eftir Sigurði fáfnisbana. í þeirri mynd var Sigurður aðalhetjan en Hefnd Grímhildar er eins og nafn myndarinnar bendir til meginþema seinni myndar- innar sem aldrei varð eins vinsæl og Sigurðiu- en ber samt kjarkmikilli sköpunargáfu Langs vitni. Seinna gerði Fritz Lang þekktustu myndir sínar, Metro- polis og M, áður en hann hélt til Holiywood þar sem hann leikStýrði kvikmyndum fram á sjötta áratuginn en hélt þá aftur til Þýskalands þar sem starfsferli hans lauk upp úr 1960. -HK Rás 1 kl. 13.05: önn Þátturám f dagsins önn verður í dag og næstu mánudaga helgaður at- vinnulífinu. Fylgst verður með því hvernig fólki geng- ur að fá vinnu, hvemig sam- skipti ganga á vinnustöðum og ígmndaö hvaða fyrir- bæri það er sem kallað er stjómun. Ennfi-emur verö- ur í þáttunum fjailað um starfsánægju, vinnuum- hverfi og endurmenntun svo nokkuð sé nefnt. Kannist þiö við kvföast- inginn sem fylgir þvi aö byija í nýrri vinnu? Það er umfjöllunarefhi þáttarins í dag. Umsjónarmaður er Bergljót Baldursdóttir. Lisa Bonet, fyrir miðju, leikur aðalpersónuna í Vistaskipt- um, Denise Huxtable. Sjónvarp kl. 19.25: Vistaskipti Staupasteinn er kominn í frí í bili og Vistaskipti tekin við á mánudagskvöldum. Vistaskipti eru afsprengi hinnar vinsælu þáttaraðar Fyrirmyndarföður og fjallar um skólagöngu næstelstu dótturinnar, Denise Huxtable, sem Lisa Bonet leikur. Var fyrsta þáttaröð- in á dagskrá sjónvarps í fyrra. Fljótlega eftir að sýningar hófust á Fyrirmynmdarfóð- ur kom í ljós að Lisa Bonet var fyrir utan Bill Cosby vinsælasta persóna þátt- anna og þar sem Denise var hvort eð var á leiö í háskóla sáu framleiðendur, með Bill Cosby í broddi fylkingar, sér leik á borði og útbjuggu þáttaröð þar sem Denise er aöalpersónana og gerast þættirnir í Hillman háskól- anum. Vistaskipti hefur ekki náð Fyrirmyndarfóður að vin- sældum enda bjóst enginn við því, en meðal táninga hefur þáttur þessi orðið töluvert vinsæll enda skóla- lífiö í fjörugra lagi. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.