Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Síða 47
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
Leikhús
47
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SlM116620
<%i<l
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Miðvikudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
örfá sæti laus.
Sunnudag kl. 20.30.
-ENG
ettir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartima.
Þriðjudag kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00,
örfá sæti laus.
Föstudag kl. 20.00, uppselt.
IVIiðvikudag 8. mars kl. 20.00.
Laugardagll. marskl.20.00, uppselt.
Þriðjudag 14. mars kl. 20.00.
FERÐIN A HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir.
Leikmynd og búningar: Hlin Gunnars-
dóttir.
Tónlist: Soffía Vagnsdóttir.
Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir.
Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árna-
son.
Aðstoð við hreyf ingar: Auður Bjarnadótt-
ir.
Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Mar-
grét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása
Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjóns-
son, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný
Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingi-
mundardóttir, Ólöf Söebech, MargrétGuð-
mundsdóttir, Kristján Franklín Magnúsog
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Laugard.kl. 14.00.
Sunnud.kl. 14.00.
IVl iðasala i Iðnó, simi 16620.
Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
einnig simsala með VISA og EUROCARD á
samatima. Nú erverið aðtakaá móti pöntun-
um til 9. apríl 1989.
iA
IGIKFGIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
HVER ER HRÆDDUR VIÐ
VIRGINIU WOOLF?
Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla-
son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert
Á. Ingimundarson.
5. sýning föstudag 3. mars kl. 20.30.
6. sýning laugardag 4. mars kl. 20.30.
7. sýning föstudag 10. mars kl. 20.30.
8. sýning laugardag 11. mars kl. 20.30.
EMIL í KATTHOLTI
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar.
Þriðjudag 28. febr. kl. 18.00.
Sunnud. 5. mars kl. 15.00.
Sunnud. 12. mars kl. 15.00.
Þjóðleikhúsið
OVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
Fimmtudag kl. 17.
Laugardag kl. 14, uppselt.
Sunnudag kl. 14, uppselt.
Laugardag 11. mars kl. 14, uppselt.
Sunnudag 12. mars kl. 14, uppselt.
Laugardag 18. mars kl. 14.
Sunnudag 19. mars kl. 14.
Sunnudag 2. april kl. 14.
Háskaleg kynni
Leikrit eftir Christopher Hampton,
byggt á skáldsögunni
Les liaisons dangereuses eftir Laclos.
Föstudag 5. sýning.
Laugardag 6. sýning.
Laugardag 11. mars, 7. sýning.
Miðvikudag 15. mars, 8. sýning.
Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í
stað listdans í febrúar.
London City Ballet
Gestaleikur frá Lundúnum
Föstudag 31. mars kl. 20.00.
Laugardag 1. apríl kl. 20.00.
Litla sviðið:
m&m
Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð.
Tónlist: Pétur Hjaltested.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna-
son.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Fimmtudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Miðvikudag 8. mars kl. 20.30.
Föstudag 10. mars kl. 20.30.
Sunnudag 12. mars kl. 20.30.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð
og miði á gjafverði.
"Bg" SAMKORT E
Þeireruvel
séöir í umferð-
inni semnota
endurskins-
merki
UMFERÐAR
RÁÐ
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir
toppmyndina
FISKURINN WANDA
Þessi stórkostlega grinmynd „Fish Called
Wanda" hefur aldeilis slegið I gegn enda
er hún talin vera ein besta grínmyndin sem
framleidd hefur verið í langan tíma. Aðal-
hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis,
Kevin Kline, Michael Palin
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10
TUCKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
I ÞOKUMISTRINU
Úrvalsmynd
Sigourney Weaver og Bryan Brown I aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, og 10.15
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche I
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 7.10
Bönnuð innan 14 ára
Bíóhöllin
HINIR AÐKOMNU
Myndin er full af tæknibrellum, spennu og
fjöri. Aðalhlutverk. James Caan, Mandy
Patinkin o.fl.
Frábær spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
KOKKTEILL
Aðalhlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, El-
isabeth Shue, Lisa Banes
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
DULBÚNINGUR
Rob Lowe og Meg Tilly I aðalhlutverkum
Sýnd kl. 11
Hinn stórkostlegi
MOONWALKER
Sýnd kl. 5 og 7
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANlNU?
Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher
Lloyd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
POLTERGEIST III
Sýnd kl. 9 og 11
Háskólabíó
frumsýnir
HINIR ÁKÆRÐU
Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie
Foster I aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
Laugarásbíó
A-salur
Frumsýning
MILAGRO
Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrt
er af hinum vinsæla leikara Robert Redford
Aðalhlutverk Chich Vennera, Julie Carmen
Sonia Braga o.fl.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15
B-salur
JÁRNGRESIÐ
(Iron Weed)
Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl
Streep
Leikstjóri Hector Bebenco
Sýnd kl. 5., 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
C-salur
SKÁLMÖLD
Sýnd k|. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Regnboginn
FENJAFÓLKIÐ
Dularfull, spennandi og mannleg mynd
Aðalhlutverk: Andrei Konchalovsky
(Runaway Train) Barbara Hersey og Jill
Clayburgh
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
í DULARGERVI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
SALSA
-Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN
Spennumynd með Peter Ustinov i aðal-
hlutverki
Sýnd kl. 5, 7 og 9
I ELDLiNUNNI
Kynngimögnuð spennumynd með Arnold
Schwarzenegger I aðalhlutverki
Sýnd kl. 11.15
Bönnuð innan 16 ára
BAGDADCAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Sýnd kl. 7
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7 og 9
SEPTEMBER
Sýnd kl. 5 og 11.15
Stjörnubíó
frumsýnir
ÖSKRAÐU MEÐAN ÞÚ GETUR
Hrikalega spennandi og óhugnanleg glæný
bandarisk hryllingsmynd
Aðalhlutverk Kevin Dillon (Platoon), Shaw-
nee Smith (Summerschool) o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM
Grínmynd
Dudley Moore i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, og 9
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
BLOOD
Sýnd kl. 11
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLUN
Eiriksgötu 5 — S. 20010
FACO
LISTINN
VIKAN 27/2-6/3 nr. 9
Brandarinn
„Hvað með þig, herra Jassnúkoff, kom síðasti
fiðlukaflinn úr vinstri hátalaranum eða þeim
hægri, eða fiðluleikaranum í miðjunni?“
Súper
sjónvörpin:
AV-S250 &
AV-S280
Þau eru komin: Hin frábæru 25 og 28
tommu sjónvörp með 600 lína myndupp-
lausn fyrir S-VHS, Stereo Surr. Sound, fjar-
texta, litupplýsingar o.fl. Myndgæði þess-
ara JVC súpertækja eru ótrúleg.
NR 1 í heiminum.
„Video“ magazine
GF-S1000HE:
S-VHS
upptökuvél.
JVC myndbandstœki
Stgrverð
HR-D320E............GT/SK/SSNÝTT! 42.500
HR-D300E.................3H/SM/FS 47.400
HR-D700E..........Fulldigit/NÝTT! 66.700
HR-D750E..............3H/HF/NÝTT! 71.000
HR-D158MS.Tilboðsverð! Fjölkerfa/HQ 42.500
HRS000E..............S.VHS/HQ/NÝTT! 123.400
HR-S5000EH.........S-VHS/HR/NÝTT! 132.800
JVC VideoMovie
GR-A30E.......................... 79.900
GR-45E................8H/CCD/HQ/S 94.500
GF51000HE.....S-VHS/stór UV/HI-FI 179.500
Hin stórkostlega GR-A30!
VideoMovie
JVC
R-A30
BH-V5E................hleðslutæki í bíl 8.900
C-P5U..............spóluhylki f/EC-30 3.800
CB-V22v............taska fyrir GR-A30 3.100
CB40U..............mjúk taska f/GR-45 3.300
CB-V300U.........burðartaska/GF-SlOOO 12.400
BN-V6U...............rafhlaða/60 mín. 3.300
BN-V90U......rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.000
MZ-320........stefnuvirkur hlj óðnemi 6.600
VC-896E...............afritunarkapall 1.400
GUV157U.................JVC linsusett 7.900
75-2..................Bilora þrífótur 5.965
JVC sjónvörp
AV-S280..........2876301Í/SI/SS/FS/TT 136.700
AVÍ250..........25"/5601í/SI/SS/FS/TT 118.700
C-210.....................217BT/FF/FS 55.200
C-140...........................147FS 33.900
JVC videospólur
&240ER................f/endurupptökur 740
E-210ER...............f/endurupptökur 690
&195ER.............. f/endurupptökur 640
E-180ER...............f/endurupptökur 590
JVC hljómtæki
XLZ555............GS/LL/3G/EÐ/32M/4TO 38.700
XLZ444...............GS/3G/ED/32M/4TO 27.200
XLV333...............GS/3G/ED/32M/4TO 23.300
RX-1001....Sur.Sound útvmagnari/2xl20W 93.900
RX-777.....Sur.Sound útvmagnari/2x80W 62.800
RX-555......Sur.Sound útvmagnari/2x65W 41.300
RX-222.....Sur.Sound útvmagnari/2x35W 27.300
AX-Z911.....Digit. Pure A magn/2xl20W 77.900
AX-Z711.....Digit. Dvmam. A magn/2xl00W 54.500
AX444...................magnari/2x85W 25.600
AX-222................ magnari/2x40W 17.600
XD-Z1100.............DAT kassettutæki 103.700
TD-R611.............segulbt/QR/DolB/C 38.600
TD-W777..........segulbt/tf/AR/DolB/C 37.800
TD-WllO...................segulbt/tf/ 17.000
ALA151............hálfsjálfvirkurplötusp. 10.500
The Speaker Specialist
„Polk SDA eru stórkostlegir... árangur þeirra
er ávallt betri en með venjulégum hátölurum.1'
Stereo Review
Polk Audio hátalarar
4A/Monitor................100 W 19.600
RTA-8T....................250 W 49.800
SDA2......................350 W 91.300
SDAl.................... 500 W 133.300
SDASRS2.3.................750 W 190.300
SÖLUDÁLKURINN
Til sölu lítið notuð og vandmeð-
farin GR-45 á mjög hagstæðu
verði. Uppl. í Faco, s. 13008.
JV C hljóðsnældur
FI-60...................normal
FI-90...................normal
UFI-60..............gæðanormal
UFI-90..............gæðanormal
UF1I-60................. króm
UFU-90....................króm
XFIV-60..................metal
R-90.................DATsnælda
Heita línan í FACO
180
210
240
270
270
310
420
91-13008
Sama verð um allt land
Veður
Afram veröur svipað veður um
mestallt landið, allhvöss eða hvöss
norðaustanátt með snjókomu norð-
anlands og austan en heldur hægari
og bjart veður að mestu sunnan-
lands. Undir kvöldið fer að lægja og
draga úr úrkomu á Vestfjörðum.
Hiti breytist litið.
Akureyri snjókoma -3
Egilsstaðir snjókoma -2
Hjarðarnes alskýjað 1
Gaitarviú alskýjað -6
Keíiavíkurílugvöllur skýjað -1
Kirkjubæjarklausturskpað 1
Raufarhöfn snjókoma -2
Reykjavík skýjað 0
Sauðárkrókur alskýjað -4
Vestmannaeyjar léttskýjað 2
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Stokkhólmur
Berlín
Chicago
Frankfurt
Hamborg
London
New York
Nuuk
Winnipeg
þokumóða
skýjað
alskýjað
skýjaö
skýjað
léttskýjað
snjókoma
skafrenn-
4
r
-7
3
2
1
1
-3
mgur
heiðskírt -23
Gengið
Gengisskráning nr. 40-27. febrúar 1989 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 51,000 51,140 50,030
Pund 89,492 89,738 87,865
Kan. dollar 42,528 42,645 42,239
Dönskkr. 7,1983 7,2181 6.8959
Norsk kr. 7,6548 7,6758 7,4179 j
Sænsk kr. 8,1418 8,1641 7,9249
Fi.mark 11,9831 12,0160 11,6865
Fra. franki 8,2368 8,2594 7,8794
Belg. franki 1,3377 1,3414 1,2797
Sviss. franki 32,8502 32.9404 31,4951
Holl. gyllini 24,8659 24,9342 23,7317
Vþ. mark 28,0659 28,1430 26,7870
ít. líra 0,03807 0,03817 0.03886
Aust. sch. 3,9914 4,0023 3,8096
Port. escudo 0,3403 0,3413 0,3295
Spá. peseti 0,4464 0,4426 0,4325
Jap.yen 0,40420 0,40531 0.38528
Írskt pund 74,809 75,015 71,738
SDR 67,7362 67,9221 65,4818
ECU 58,3007 58,4607 55,9561
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
25. febrúar seldust alis 60,432 tonn.
Magn I
tonnum
Verð I krónum
Meðal Lægsta Hæsta
Hrogn
Kadi
Rauðmagi
Steinbítur
Þorskur, sl.
0,088
34,863
0,052
0,039
12,196
Þorskur, ós. Ib. 12,168
ýsa, sl.
Ýsa,ós.
0,348
0,641
140,00 140,00 140,00
20,43 19,00 21,00
50,00 50,00 50.00
15.00 15,00 15,00
51,25 50,00 52,00
42,60 30,00 44,00
30.55 30,00 35,00
31,67 20,00 35,00
27. febrúar seldust alls 202,828 tonn.
Magn I
Verð I krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Gtálúða 2,928 45,17 45,00 46,00
Karfi 15,328 24,95 24,00 27,00
Keila 0,104 10,00 10,00 10,00
Langa 0,393 26,00 25,00 25,00
Lúða 0,081 260,00 260,00 260,00
Koli 0,832 57,88 51.00 64,00
Skötuselur 0,015 180,00 180,00 180.00
Steinbitur 2,448 30,92 23,00 31,00
Þorskur, sl. 180,342 34,54 33,50 36,00
Þorskur, ós.Ib. 0,399 38,50 35,00 39,00
Þorskur, ós. 0.058 30.00 30,00 30.00
db.
Ufsi 9,247 23,18 22,00 25,00
Ýsa, sl. 10,536 36,73 23,00 40,00
Ýsa, ós. 0.119 31,22 20,00 35,00
Á morgun verður seldur afli úr Þorláki ÁR ca 30 tonn
af þorski o.fl.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
27. febrúar seldust alls 40,365 tonn.
Þorskút
Ýsa
Steinbitur
Kcila, ós.
Steinbitur, ós.
Lúða
Htogn
Smáþorskur
28,136 63,16 46.60 56,00
5,973
2,548
2,401
0.662
0,108
0,274
0,154
81,20 45,00 90,00
39,59 29,00 46,00
15,91 12,00 16,50
19,16 15,00 25,00
274,25 230.00 460,00
133,43 133,00 151.00
20,00 20.00-20.00
Á morgun verður selt frá Tanga SF. einnig bátafiskur.
— —
Minningargjöf FlUGBJÓHGUNARSVErrw | REYKJAVtK
MUNIÐ MINNINGARKORT FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR í REYKJAVÍK SÍMl694155 ^