Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989.
Viðskipti_________________________________________________dv
Enn lágt markaðsverð á fiski:
Rskverð hækkar er
líður að páskum
Þorskur seldur úr gámum og fiskiskipum í Grimsby og Hull
1986 1987 1988 1989
Mán. Tonn P/kg. Tonn P/kg. Tonn P/kg. Tonn P/kg.
Jan. 2.582 0,93 2.923 0,89 2.623 0,99 2.756 0,88
Febr. 1.969 0,83 2.908 0,87 2.242 1,07
Mars 894 0,95 3.333 0,97 4.744 0,86
Apr. 2.353 0,92 2.769 1,04 2.971 0,82
Maí 2.851 0,93 1.979 0,94 3.081 0,78
Júní 3.601 0,82 3.791 0,83 3.093 0,75
Júlí 3.988 0,85 3.407 0,91 2.339 1,06
Ágúst 5.045 0,79 4.230 0,89 3.345 0,95
Sept 3.412 1,06 3.218 1,04 2.677 1,01
Okt. 2.284 1,10 2.277 1,15 2.911 0,99
Nóv. 3.124 1,03 2.994 1,05 4.423 0,79
Des. 3.023 0,98 2.533 1,00 2.279 1,02
Samt. 35.126 0,92 36.361 0,95 36.729 0,91
Ýsa seld úr gámum og fiskiskipum í Grimsby og Hull
Mán. 1986 Tonn P/kg. 1987 Tonn P/kg. 1988 Tonn P/kg. 1989 Tonn P/kg.
Jan. 364 1,12 229 1,22 729 1,31 627 1,40
Febr. 461 0,98 450 1,06 926 1,22
Mars 501 1,08 670 1,15 1.506 1,09
Apr. 1.487 0,96 989 1,17 1.801 0,87
Maí 1.667 0,97 1.400 0,96 1.533 1,00
Júní 1.316 0,94 1.214 0,96 1.682 0,89
Júlí 1.012 0,86 830 1,12 1.128 1,08
Ágúst 496 0,96 876 1,07 782 1,10 -
Sept. 603 1,04 706 1,18 1.134 1,03
Okt. 329 1,13 819 1,14 1.716 0,95
Nóv. 362 1,21 929 1,14 1.518 0,95
Des. 354 1,25 627 1,20 622 1,31
Samt 8 9S1 1 nn Q7A1 1 DQ 1 Fi n7R 1 m
Koli seldur úr gámum og fiskiskipumí Grimsby og Hull
Mán. 1986 Tonn P/kg. 1987 Tonn P/kg. 1988 Tonn P/kg. 1989 Tonn P/kg.
1,16 149 1,40
Jan. 6/ i,Oo 95 1,16 128
Febr. 238 0,90 432 0,87 392 1,20
Mars 582 0,66 507 1,05 1.196 1,00
Apr. 1.311 0,71 1.241 0,89 983 0,66
Maí 555 0,69 526 0,78 387 0,78
Júní 653 0,75 576 0,93 608 0,73
Júlí 594 0,65 341 1,07 474 0,96
Ágúst 317 0,83 342 1,18 476 0,93
Sept 367 0,95 401 1,24 393 0,94
Okt. 436 1,01 708 1,24 834 0,88
Nóv. 212 1,23 880 1,08 697 0,98
Des. 459 1,10 574 1,23 381 1,29
Samt. 5.790 0,81 6.623 1,04 6.947 0,92
Ekki er hægt aö segja að markaðs-
verö á fiski sé neitt í líkingu við það
sem var eftir áramótin. Búast má við
að verð fari hækkandi þegar hður
að páskum.
Bv. Baldur seldi í Húll 27. febrúar,
alls 77 lestir, fyrir 7,491 millj. kr.
Meðalverð var 97 kr.kg. Sama dag
seldi bv. Birtingur í Grimsby, alls 143
lestir, fyrir 9,047 millj. kr. Meðalverð
var 62,95 kr.kg. Bv. Ólafur Jónsson
seldi í Bremerhaven, alls 180 lestir,
fyrir 12,6 millj. kr„ meðalverð 72,60.
Einnig seldi bv. Björgvin afla sinn í
Bremerhaven, alls 194 lestir, fyrir
11,350 millj. króna.
París:
Allnokkuð hefur borist á Rungis-
markaðinn að undanfomu af laxi frá
Noregi, írlandi, Skotlandi og Færeyj-
um. Lítið hefur borist af fiski á mark-
aðinn af frönskum skipum og hafa
smærri skipin frá Boulogna-sur-Mer
ekki getað stundað veiðar að undan-
fömu vegna veðurs.
Madrid:
Á Mercantmadrid markaðnum ótt-
ast menn mikinn innflutning á fiski
frá öOum heimshomum og það geti
haft áhrif til lækkunar á fiski al-
mennt. Þrátt fyrir aOt var verð á laxi
nokkuð gott að undanfömu. Talsvert
hefur komið á markaðinn af írskum
laxi sem var óvenju rauður á holdið
og leit mjög vel út að öOu leyti. Út-
flutningur Spánverja af fiski var
301.000 tonn á síðasta ári og varð
260.000 tonnum minni en árið áður.
Innflutningur á fiski var 1988 561.000
tonn, þar með tahnn skelfiskur.
London:
IOviðri hefur hamlað veiðum víðar
en við íslandsstrendur og hefur það
komið fram á enska fiskmarkaðnum,
svo sem á Billingsgate. Lítiö framboð
skapar yfirleitt hátt fiskverð. Nýlega
seldust smáýsuflök frá íslandi á 386
kr. kflóið. Við ættum að kannast við
flökin af þessari smáýsu því hún
hefur verið uppistaðan í þeim fiski
sem seldur hefur verið hér í fisk-
búðum undanfama mánuði. Búist er
við hækkandi fiskverði þegar líður
að páskum en þeir em snemma þetta
árið. Eitt af stærstu fyrirtækjum í
frystingu í Bretlandi er nú með áætl-
anir um aö byggja stórt frystihús í
Grimsby. (Fish Trader).
Noregur:
Lifandi ígulker til Frakklands.
Á síðasta ári fluttu Norðmenn út
tfl Frakklands lifandi ígulker. Und-
anfarin tvö ár hefur norska ríkið lagt
2 mflljónir króna tfl rannsókna á íg-
ulkerastofninum. Eftir rannsóknim-
ar virðist vera hægt að stunda ígul-
keraveiöar á 5-6 stöðum. Gert er ráð
fyrir að 5 menn geti haft af því at-
vinnu að kafa eftir ígulkerunum á
hverjum stað. Neysla ígulkera í
Frakklandi er talin vera 1500 tonn á
ári. Útflutningur á ígulkerum var á
síðasta ári rniOi 800 og 900 tonn. Út-
flutningur á ígulkerum fer vaxandi.
ígulker em viðkvæm vara og af þeim
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
sökum þarf veiðin að vera komin á
markaðinn 24-36 tímum eftir að þau
em veidd. Mjög strangar reglur gflda
í Frakklandi um innflutning á lifandi
skelfiski og verður reynt til þess ýtr-
asta til að fullnægja þeim kröfum.
Einnig er hugsað til Japan með út-
flutning en hrognin em í mjög háu
verði þar. Verðið er einnig hátt á íg-
ulkerum í Frakklandi, sem og í Jap-
an.
Mílanó:
Lítið er enn af innlendum fiski á
markaðnum í Mflanó og stafar það
af slæmri tíð. Verð hefur veriö hátt
á fiski almennt og kemur fastan þar
sterkt ínn. Að undanfömu hefur
staðið yfir i Rimini matvælasýning
og sýning á fiskréttum og sýni-
kennsla. Að þessari sýningu stóðu
Norömenn, Danir og Hollendingar. Á
sýningunni kom í ljós sívaxandi
áhugi á frosnum réttum og frosinni
vöru almennt. Árið 1987 var sala á
frosinni vöm 6,7% af sölu fiskafurða
en varð 20% áriö 1988. Það sem
skyggir á þessi viðskipti segir blaðiö
vera hinn litla kvóta sem Norðmenn
hafa á innflutningi á skreið og salt-
fiski. Norðmenn em búnir með kvóta
sinn í biO, segir í Fiskaren.
Fiskverð hækkað um 9,25 prósent
Samkomulag hefur náðst í yfir-
nefnd Verðlagsráös sjávarútvegsins
um 9,25% fiskverðshækkun. Sam-
tímis gaf ríkisstjómin loforð um
aukna endurgreiðslu söluskatts tfl
fiskvinnslunnar upp á 100 milljónir
króna.
Bjami Lúðvíksson, fufltrúi kaup-
enda í yfimefnd, sagði að þessar 100
mflljónir jafhgOtu tveimur prósent-
um af fiskverðshækkuninni. Þá
verður gengið feOt um 2,25 prósent
og sagði Bjarni þaö jafngflda 4,5 pró-
sentum af fiskverðshækkuninni. Eft-
ir standa þá 3 prósent sem fiskvinnsl-
an tekur á sig.
Bjami sagði aö fiskvinnslan væri
rekin með tapi og það myndi að sjálf-
sögðu aukast sem nemur þeirri 3
prósent fiskverðshækkun sem hún
nú verður að taka á sig.
FuOtrúar seljenda sættu sig við
þessa hækkun en segja hana aðeins
áfanga. Seflendur fóm fram á 12 til
15 prósent fiskverðshækkun.
Mikfl átök hafa átt sér staö í yfir-
nefnd Verðlagsráðs undanfama daga
um fiskverðsákvörðunina. Guðjón
A. Kristjánsson, formaður Far-
manna- og fiskimannasambandsins,
sagði að Verðlagsráð sjávarútvegsins
riðaði tfl falls. Þótt það hafi sloppið
við að springa að þessu sinni er Ijóst
að tilvist þess stendur tæpt.
-S.dór
Sandkom dv
Sérviskan
að hverfa
íslendingar
hafatil
skammsttima
skiOðsigvelfrá
öðrum þjóðum
vi'gna sér-
visku. Einu
; sinni vökuun ■;;
viðheimsat-
hygliíýrirað
lialá ekki sjón-
varpáfinuntu-
dögumogekki
ásumrin.Einu
sinni var miðvikudagur þurr dagur.
Þaö þótti öðrum skondið í meira lagi.
Eins vöktum við athygli fyrir að leyfá
ekki hunda. Allt til dagsins í gær
höfðum við þá sérvisku að hér var
ekki hægt að kaupa bj ór. Nú er sú
sérsviska farin eins og hinar. Bjór-
komuna bar meira að segja upp á
miðvikudag - eins og áður sagði var
hann í fjölda mörg ár þurr dagur.
Okkar helsta sérvisku von um þessar
mundir eruhvalveiðarnar. Þó er sá
galli þar á að fleiri þjóöir en við vciða
hvali. íslendingar verða að finna sér
eithvað afbrigðilegt til aö halda sér-
viskumerkinuálofti.
Ekki íþróttadeild-
inni að kenna
Ingólfúr
Hannesson,
yfirmaður
íþróttadeildar
Sjónvarpsitib.,
iutíði samiiand k
viö Sandkorn.
Ingólfurtók
undirmeð
Sandkorni, frá
þvíáþriðjudag,
aðþaðhafi ver- ;
iðlélegtaðsýna
sjónvarpsá-
horfendum auglýsingar í stað úrslita-
leiksins í B-keppninni. Ingólfur sagði
að þeir iþróttafréttamenn ættu enga
sök þará. Auglýsingadeildin heíði
farið yfir sín tímamörk og Ingólfur
sagðist vera búinn að láta óánægj u
sína í lj ós. Ástæða þess að ekki var
hægt aö sýna þann hluta leiksins sem
vék fyrir auglýsingunum er sú að
rayndirnar eru ónýtar. Ingólfur sagði
að allur leikurinn hafi verið tekinn
upp - en því miður var ósýndi hlutinn
ónýtur.
Erbjór drykkur
keisaranna?
Einsmekk-
lausastaaug-
lýsingsíðustu
ara varirum-
sýndásjón-
varpsstöðvun-
umumdaginn.
Þarerveriðað
bendavanfær-
umkonumáað
neyslaogþá
líkiegaóhófleg
neyslaááfengi
getivaldiðfóst-
urskemmdum. í auglýsingunni er
sýnd ölkrús og flýtur dautt fóstur í
bjórnum. Engu er líkara en það hafi
verið sett þar til þess að skreyta
drykkinn eins og ólífúr eru settar í
þurra kokteila. Þessi drykkur minnir
óneitanlega á Kaligúla, keisara Róm-
veija, sem risti upp barnsmóður sína
og gleypti fóstrið í von um að úr hötði
hans spryngi alskapaður goðumlíkur
erfingi.
Bakveikir
og lappalúnir
Starfsmenní
Ríkinuþurfaað
iiafa mikið fyr-
irbjórsölunni.
Bjórinner
geymdurí
stæðumágólf-
mu og þegar
birgðirnar
minnkaþurfa
starfsmennim-
iraðbeygjasig
niöurígólftil
aðnáí bjórinn. Þetta eykur vinnu-
álagið til muna Skreíaroælir var sett-
ur á einn starfsmanna í Rikinu fyrir
skömrou. Mælingin fór frara á föstu-
degi. Maöurinn gekk 50 kílómetra á
cinum degi. Nú bætast við beygjur
daghmútogdaginnmn.
Umsión: Sigurjón Egllsson