Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Page 19
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989. 27 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Notað og endurnýtt! Vantar þig skrif- borð, sófa, sófaborð, stóla, ísskáp, föt, svefnbekki, útvarp eða sitthvað annað til heimilishalds? Þá höfum við þó nokkuð af yfirfömum og uppgerðum hlutum á ódýru verði. Endurnýtinga- markaður Sóleyjarsamtakanna, Auð- brekku 1, s. 91-43412. Opið frá 16-19. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Staðgreitt eða visa. Furuhjónarúm frá Ingvari og Gylfa með náttborðum og svampdýnu, einnig Pioneer bíltæki með segulb., grjótgrind á Vanette, grótgrind á Mözdu 929 ’80-’81, Iðn- tæknigjaldmælir með skutlutexta, barnaburðarbakpoki og barnamata- stóll. Uppl. í síma 91-671604. Byggingarmeistarar - verktakar. Rým- ingarsala í dag og á morgun á ýmsum blikksmíðavörum til húsbygginga, svo sem niðurföll og niðurfallshné, altan- stútar, rennistútar, þaktúður, þakkrúfla o.fl, 70% afsláttur. Hag- blikk sf, Eyrhöfða 17, sími 673222. Rafmagnsgítar - magnari. Nýr Hohner Custom Telecaster, svartur og gylltur, m/tösku, til sölu, einnig nýr 50 W Pevey Audition, m/tveim hátölurum og innbyggðum Chorus. S. 619062. Árangursrík og sársaukalaus hárrækt með leysi, viðurkennd af alþjóða- læknasamt. Orkumæling, vöðva- bólgumeðferð, andlitslyfting, víta- míngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Bambushúsgögn, þrir prinsessustólar, kringlótt borð, skápur, lampi, ljósa- króna og blómsturpottar. Uppl. í sí- man 37601 eftir kl. 19. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Fatnaður til sölu, peysur, buxur, leður- dragt, pelsjakki, pilsbuxur og margt fleira, stærðir 36-38 (12-14), h'tur vel út. Uppl. í síma 91-24293 eftir kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Furuhúsgögn i barna- eða unglinga- herb. (Tréborgarhúsgögn), rúm með hillum, skrifb. með hillum, 2 hilluein- ingar með skúffum. S. 91-53618 e.kl. 17. Skíði, stærð 160 cm, með bindingum og skóm til sölu, einnig ónotað rú- skinnsdress í brúnum lit. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-670025 eftir kl. 17. Utanlandsferð til Costa del Sol til sölu, að verðmæti 75 þús., selst með góðum staðgreiðsluafslætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3053. 33" jeppadekk til sölu, einnig nýlegur æfingarbekkur. Uppl. í síma 91-72467 eftir kl. 17. Dancall farsími til sölu, selst á göðu verði. Uppl. í síma 985-23828 eftir kl. 16. Hljómplötur, 50 stk., til sölu, nýlegar og vel með farnar. Verð 10 þús. Uppl. í síma 91-54332 eftir kl. 19. Kerra og saumavél. Vönduð Mother- care kerra og einföld saumavél til sölu. Uppl. í síma 672980 eftir kl. 18. Lítil eldhúsinnrétting til sölu, vaskur og blöndunartæki fylgja. Uppl. í síma 91-39696. Mikið úrval af handprjónuðum sokkum og vettlingum á börn og fullorðna. Sími 30051. Til sölu nýlegur Brabo spilakassi, með nýju prógrammi. Uppl. í síma 91-45548. I Notað til sölu: baðker, wc, vaskur ag fleira í bað, einnig sófi, svefnsófi og fleira. Uppl. í síma 91-78181. Sjómenn ath.l Til sölu flotgalli, ónot- aður. Kostar nýr 18 þús., selst á 10-12 þús. Uppl. í síma 91-78596. Skanner, ónotaður, tiksölu, 10% af- sláttur ef samið er strax. Uppl. í síma 91-35847 eftir kl. 20. Vörulager til sölu. Mjög góður og selj- anlegur. Uppl. í síma 13455 eftir kl. 18 á kvöldin. Borðstoíuhúsgögn úr dökkri eik, 8-10 manna. Uppl. í síma 91-43562. Búslóð til sölu, sjónvarp og ýmislegt fleira, allt nýtt. Uppl. í síma 91-681575. Eimingartæki til sölu, ál + gler. Uppl. í síma 91-73572 eftir kl. 19. ............................... ■ Oskast keypt Óska eftir unglingahúsgögnum í svefn- herbergi, skrifborði, kommóðu og fataskáp. Uppl. í síma 98-66079. Vantar glerskápa - sýningarskápa. Vinsaml. hafið samband í síma 624860. Oska eftir girkassa í Morris Marina 1800. Uppl. í síma 91-79616 eftir kl. 19. Óska eftir sófasetti fyrir litinn pening eða gefins. Uppl. í síma 43077. ■ Verslun Jenný, verslun og fatagerð, er flutt að Laugaveg 59, Kjörgarð. Við sérsaum- um. Úrval efna. Munið okkar vinsælu kvenbuxur. Stór númer. Sími 91-23970. Saumavélar frá 17.990, skiðagallaefni, vatterað fóður, rennilásar og tvinni, áteiknaðir dúkar, páskadúkar og föndur. Saumasporið, sími 91-45632. Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil verðlækkun á öllum vörum verslunar- innar. Póstsendum. Skotið, Klappar- stíg 31, sími 14974. Útsala! 50% afsláttur á náttfatnaði, teygjulökum og mörgu fleiru. Póst- sendum. Karen, Kringlunni 4, sími 686814. ■ Fatnaöur Sníðum og saumum, m.a. árshátiðar-, fermingar- og útskriftardress, fyrir verslanir og einstaklinga. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Blárefspels til sölu, notaður en vel með farinn, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-39397. Sagamink. Nýr, glæsilegur, svarbrúnn, síður minkapels til sölu, stærð 40-42. Uppl. í síma 91-39673. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Garðastræti 2, sími 11590. ■ Fyiir ungböm Barnavagn og barnarúm til sölu. Uppl. í síma 91-31215 eftir kl. 17. Silver Cross barnavagn til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-53308. Stálbarnavagn og baðborð til sölu. Uppl. í síma 91-51690. ■ Heimilistæki Heimilistæki. Til .sölu þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Uppl. í síma 670340. Sem ný Bosch 620 S uppþvottavél til sölu. Uppl. í vs. 22617 og vs. 17905 eft- ir kl. 17.15. Sem nýr Bauknecht örbylgjuofn, 25 I, til sölu. Uppl. í síma 91-20388. ísskápur. Til sölu Ignis 160 1 ísskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-76038. ■ Hljóðfæri Casio digital gitar, Ovation gítar og Ywama rafmagnsgítar til sölu, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-681575. Emax HD SE til sýnis. Vorum að fá Emax SE Kit skinn, Vic Firth kjuða o.fl. Á leiðinni BC Rich, Vaux, Trace Elliot. Rockbúðin, sími 12028. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Óska eftir að kaupa 30-100 vatta bassa- magnara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3030. Óska eftir að kaupa vandað og vel með farið píanó, helst þýskt. Uppl. í síma 621491. ■ Hljómtæki Technics 960. Til sölu ársgömul Tech- nics hljómflutningstæki og Jamo Dig- ital 90 hátalarar. Uppl. í síma 97-11853 eftir kl. 19. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. ■ Húsgögn Húsgagnamarkaður. Mikið úrval af svefnherbergishúsgögnum á góðu verði, t.d. vatnsrúm í öllum stærðum, náttborð, kollar, kommóður, svo og aðrar gerðir af rúmum. Verð á rúmum frá 8.000. Ingvar og synir hf., Grensás- vegi 3, 2. hæð, sími 681144. Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett og stakir sófar, hornsófar eftir máli. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2. hæð, sími 91-36120. Ikea barnakojur, vel með farnar og gamall antikborðstofuskápur, dökkur til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 91-54330. Svefnsófasett, 3 +1 +1, til sölu, verð 8 þús. og góður Philips ísskápur, 115x55x60, verð 12 þús. Uppl. í síma 91-76381. Vandað og vel með farið íslenskt sófa- sett til sölu, selst á hálfvirði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-76306 eftir kl. 21 á kvöldin. Nýlegt Dux hjónarúm til sölu, með yfir- dýnu, breidd 1,80. Uppl. í síma 91-76130. Ódýrt: Tveir klappstólar á 700, 3ja sæta sófi á 3.000 og tekkborð á 1.000. Uppl. í síma 91-621363. ■ Málverk Kjarvalsmálverk. 136x90 cm, ekta Kjarval frá 1949 til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3061. Til sölu þrjár vatnslitamyndir eftir Jón Jónsson (bróður Ásgríms), tvær Rvík- urmyndir og ein landslagsmynd. Uppl. í síma 91-31233. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 14“ Nordmende litsjónvarp til sölu á 12.500 kr. Einnig VW Derbí ’80, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-675285 eftir kl. 18. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Vil kaupa nýlegt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 91-26794 til kl. 18 og 39558 eftir kl. 18. ■ Bólstmn Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag- menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja- víkurvegi 62, sími 651490. ■ Tölvur IBM samhæfð tölva af gerðinni Zenith Z-148, 512 k, 8 MHz, 2 drif, colorgra- fískt kort, einlitur skjár. Mjög lítið notuð vél, í toppstandi. Verð 37 þús. Á sama stað til sölu Lada 1600 ’83, ek. 52 þús. Uppl. í síma 91-672623. PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu úrvali, ódýr._ Komið, skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Macintosh II með litaskjá til sölu. Hag- stætt verð við staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-641792. Amstrad CPC tölva til sölu með yfir 60 leikjum. Uppl. í síma 91-73115. Apple IIE með 2 diskadrifum og mús til sölu. 98-21264 eftir kl. 19. ■ Ljósmyndun Canon A1 til sölu, ásamt þremur Can- on linsum, 28, 50 og 200 mm, Canon flass fylgir. Uppl. í síma 91-37533. ■ Dýrahald Frá Reiðskóla Reiðhallarinnar: Barnanámskeið kl. 16, alla daga. Byrjendanámskeið kl. 17, alla daga. Almennt reiðnámskeið hefst 6. mars, kl. 19. Námskeið fyrir þjálfun keppnishesta hefst 6. mars kl. 20, aðeins fyrir vana, kennari Sigurbjörn Bárðarson Nokkur pláss laus hjá Reynir Aðal- steinssyni kl. 18 og 19, hefst 6 mars, með taumvinnu og vandamálahesta. Uppl. í síma 91-673620 milli kl. 13-17. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Vænt- anlegir scháferhvolpakaupendur, at- hugið! Aðalfundur scháferdeildar Hundaræktarfélagsins hefur ákveðið hvolpaverð kr. 25 þús. úr þeim gotum sem dómari hefur mælt með. Stjórn deildarinnar hefur ákveðið að hvolpar úr öðrum gotum muni ekki koma til úttektar hjá ræktunardómara. Frek- ari uppl. eru gefnar í símum 91- 656226, Kristín, og 91-20061, Sigríður. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smáauglýsingu, greiðir með greiðslu- korti og færð 15% afslátt. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Hestaflutningar. Farið verður á Horna- fjörð og Austfirði næstu daga, einnig vikulegar ferðir til Norðurlands. Uppl. í s. 91-52089 og 54122 á kvöldin. Hestamenn! Eru reiðstígvélin hál? Látið sóla þau með grófum sólum. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs- sonar sf., Háaleitisbraut 68, s. 33980. Retriever-fólk. Halló, halló. Nú förum við að ganga. Hittumst öll við Heið- merkurhlið við Silungapoll nk. sunnudag, 5/3, kl. 13.30. Göngunefnd. Steingrá meri, 4 vetra, til sölu, á 100 þús., einnig rauður foli, hágengur, 4 vetra, á 165-185 þús. Uppl. í síma 91-680151 Guðmundur. Kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 91-45548. Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 91-39208. Scháffer hvolpar til sölu, ættartala og heilbrigðissvottorð fylgir hverjum hvolpi. Uppl. í síma 91-84535. Skipti: Vil skipta á Lödu station ’86 og góðum reiðhesti. Uppl. í síma 91-35777. Tvö hestpláss í stóru og góðu hesthúsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-34724 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur. 1 og 2ja sleða kerrur, allar stærðir og gerð- ir af kerrum og dráttarbeislum. Sýn- ingarkerra á staðnum. Sjón er sögu ríkari. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Vélsleðamenn og aðrir ferðalangar: Hin viðurkenndu amerísku öryggis- ljós aftur fáanleg, lýsa við allar kring- umstæður. Fást á bensínstöð Shell, Hraunbæ 102. Heildsölubirgðir: K. Bjarnason, s. 671826. Óska eftir varahlutum i Kawasaki LTD vélsleða eða sleða í lélegu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 96-26190 eftir kl. 18. ■ Hjól Fjórhjól. Þrjú fjórhjól af Suzuki gerð, árg. ’87, Quatracer 250 cc. Ásett verð 270 þús., fæst á 180 þús. staðgr. Einn- ig 300 cc með bakkgír og rafstarti. Asett verð 180 þús., fæst á 140 þús. staðgr. Quatrunner 80 cc, með raf- starti. Ásett verð 120 þús., fæst á 80 þús. staðgr. Möguleiki er einnig á að selja hjólin á góðum bréfum. Uppl. í síma 985-23828. Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvö stk. Suzuki LT 500 fjórhjól. Annað hjólið er fulltjúnað en hitt er stand- ard. Bæði hjólin eins og ný. Uppl. í síma 92-12410. Suzuki GT 400 til sölu, ekið 20 þús. frá upphafi, króm sem nýtt, þarfnast still- ingar á mótor, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 91-670025 eftir kl. 19. Suzuki TS 50 ER ’83 til sölu, þarfnast smálagfæringar, rhargt nýtt, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 93-41436 milli kl. 10 og 19.30, Guðni. Honda SS ’79 til sölu. Uppl. í síma 97-81796. ■ Vagnar Hjólhýsi. ’89 módelin af Monzu komin, einnig hafin skráning á félögum í sam- tök hjólhýsaeigenda. H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895. ■ Byssur Skotreyn. Góugleði Skotreynar (villi- bráðarkvöld) verður haldin í Skíða- skálanum, Hveradölum, föstudaginn 3. mars. Miðasala og upplýsingar í Byssusmiðju Agnars, sími 23450 milli kí. 13 og 17. ■ Sumarbústaðir Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106. M Fyrir veiðimenn Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. Islenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. ■ Fasteignir 5 herb. ibúð til sölu í Njarðvík. Uppl. í síma 92-14430. ■ Fyrirtæki Matreiðslumenn. Óska eftir meðeig- anda eða manni til að sjá um rekstur á litlu hóteli úti á landi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3054. Snyrtivöruverslunin Paris, Laugavegi 61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst. Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafnvel 5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv. Þjónustuauglýsingar Odýr vinnuföt Öryggisskór m/stáltá frá kr. 2.747 Úlpur frá kr. 2.767 Samfestingar frá kr. 6.100 Loðfóðraður galli frá kr. 8.000 Skyrtur frá kr. 807 FAGMAÐURINN Suðurlandsbraut 10 - sími 68-95-15 Er gólfið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slipa gólf. Hafið samband. IS steinprýði ■■ Stangarhyl 7, stml 672777 Mllílyeggir - útveggir eaayÆBg?aE!aaw?a im A VEGOIR^ A-VEGGIR HF, Tindaseli 3, 109 Reykjavik, slmi 670022 985 - 25427 Ódýrir milliv. og loftaklæðning- ar í húsnæði þar sem hljóð og eldvarnar er krafist. Byggðir úr blikkstoðum og gifstrefjapiöt- um, naglalaus samsetning. Hentar vel í votrými, t.d. bað- herb. undir flísar. Einnig ein- angrun og klæðning innan á útveggi. Einföld og fljótleg uppsetning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.