Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Viimuvélar Óska eftir þökuskurðarvél og traktors- gröfu með framdrifi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3058. ■ Sendibflar Benz 207, árg. '83, ek. 110 þús., gjald- mælir, talstöð, hlutabréf og stöðvar- leyfi á Sendibílastöðinni Þresti. S. 72601 e.kl. 19 í kv. og næstu kv. Mazda E-2000 bensin, 4x4 óskast kevpt. árg. '87. Staögreiðsla fvrir rétta bílinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3063. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlvfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög gott verð. Útvegum einnig með stuttum fvrirvara hina heims- þekktu Yale rafmagns- og dísillvftara. Árvík sf.. Ármúla 1. sími 687222. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Tovota Corolla og Carina. Austin Metro. MMC L 300 4x4. Honda Accord. Ford Sierra, VW Golf. Ch. Monza. Lada Sport 4x4. Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.. pöntum bíla erlendis. Afgr. Revkja- víkurflugv.. s. 91-29577. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. s. 92-50305. útibú Blöndu- ósi. Essóskálinn. sími 95-4598. og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4. jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með barnastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Á.G. bílaieigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð- 'um Subaru st. '89, Subaru Justy '89, Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla, bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Oska eftir að kaupa Scout, Blazer eða Wagoneer, árg. '74 eða yngri, til niður- rifs. Hafið samb. í síma 91-37297 eftir kl. 19. Óska eftir bíl á 100-150 þus. staðgreitt, þarf að vera í góðu lagi og skoð. '89. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 40892 eftir kl. 18. Óska effir dísil fólksbil, árg. ’83-’87, aðeins góður og vel með farinn bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-690210. Óska eftir vel með förnum, stuttum MMC Pajero ’86, er með Toyota Co- rolla ’88 upp í og milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-14094. Óska eftir vélarlausum, óryðguðum MMC Lancer ’80. Uppl. í síma 92- 15237. ■ Bflar til sölu Útsala. Rúta Scania-Ajokki, árg. ’74, tekin í gegn ’84 (ný vél, nýjar hliðar, nýjar lestar, öll tekin í gegn að inn- an), 54 sæti, tvöfalt litað gler, stillan- leg sæti, lesljós, loftræsting, kæliskáp- ur. Verð 1700 þús., fæst á 1050 þús. staðgr. • Hamborgarabíll, Chevrolet Stepp **^'an, sérútbúinn veitingabíll. Bifreið- in er öll innréttuð með ryðfríu stáli, allir nauðsynlegir hitaskápar og ofn- ar, einnig kæliskápur, öll tækin eru gasknúin. Ásett verð 1500 þús., fæst á 890 þús. staðgr. • Pylsuvagn, jarðfastur, ca 7 ferm, ca 2ja ára, pylsupottur, kæliskápur og vaskur fylgja. Kostaði 900 þús. í smíð- um, fæst á 400 þús. • Volvo ’79 GL, vökvast., sjálfsk., þokkalegur bíll með lélegu lakki. Ásett verð 240 þús., fæst á 90 þús. staðgr. • Fiat Panorama ’85, þokkalegur bíll, þarfnast aðhlynningar. Ásett verð 200 þús., fæst á 85 þús. staðgr. • Chevy Van ’76, mjög gott kram (vél ^■’83), 8 cyl., sjálfsk., klæddur að innan og smekklegur en þarfnast lagfæring- ar á boddíi. Ásett verð 390 þús., fæst á 210 þús. staðgr. • Oldsmobile 98 ’79, 2ja dyra, einn með öllu, mjög þokkalegur bílL Ásett verð 380 þús., fæst á 280 þús. staðgr. Möguleiki er einnig á að selja hlutina á góðum bréfum. Nánari uppl. eru veittar í síma 985-23828 e.kl. 16. Toyota Corolia ’82 1300, 5 gíra, góður bíll. Uppl. í síma 92-14489. Blazer ’71 til sölu, 6 cyl. turbo dísil- vél, 5 gíra kassi, upphækkaður á 37" dekkjum, læstur að aftan og framan, lítur vel út. Uppl. í síma 94-4260 og 94-4130 á kvöldin. Cherokee Larado ’86 til sölu, 4ra dyra, bíll með öllu. upphækkaður. á nýjum 30" dekkjum, dökkgrár, sjálfskiptur. Glæsilegur bíll, skipti á ódýrari at- hugandi. Uppl. í síma 98-75838. Passat ’84 1800 til sölu, 5 gíra, 5 dyra, dökkblár sanseraður, ekinn 72 þús., topplúga, álfelgur, 4 höfuðpúðar, innfl. '87. góður bíll. Sími 91-33284 e.kl. 17. Subaru 4x4 1800 Hatchback '84 til sölu. sjálfsk. vökvastýri. veltistýri. litað gler. mjög gott eintak. Skipti á ódýr- ari eða bein sala. Uppl. í síma 91-44089 allan daginn. Af sérstökum ástæðum er til sölu Mercedes Benz 300 D '80. fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 98-34836 eftir kl. 18. Blazer CST ’72 til sölu. 350, sjálfskipt- ur. órvðgaður. gott eintak. Einnig Mazda 323 '81. 1300. sjálfskipt. ekin 66 þús. S. 78155 og 19458 á kvöldin. Escort 1600 ’87 til sölu. 3ja dyra, 5 gíra, ekinn 20 þús.. sumar og vetrardekk. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og 91-19458 á kvöldin. Honda Accord EX ’82 til sölu, rafdrifn- ar rúður. rafdrifin sóllúga, centrallæs- ingar. vetrardekk. Verð 370 þús.. góð- ur staðgreiðsluafsl. Sími 91-79290. Honda Civic Sport ’84 til sölu, ekinn 60 þús. km. 3ja dvra, 5 gíra, 12 ventla, fallegur bíll. Uppl. í síma 98-75200 og 98-75881. Land-Rover disil ’78 til sölu, vél nýupp- tekin o.fl. Gott verð og greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 91-43911, 45270 og 72087. Rauð Lada Samara '88 til sölu, ekin 7000 km, útvarp, verð 310 þús. Uppl. í síma 72422 á daginn og 651203 á kvöldin. Skoda 105 L, árg. '86, ekinn 28 þús., sumar- og vetrardekk, skoðaður ’89. Verð 125 þús. eða 90 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-84074. Skoda 105 L, árg. ’86, ekinn 28 þús., sumar- og vetrardekk, skoðaður ’89. Verð 125 þús. eða 90 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-84074. Tilboð óskast í BMW 320 árg. ’81, þarfnast boddíviðgerðar og lítils hátt- ar viðgerðar, til sölu í hlutum eða í heilu lagi. Uppl. í síma 91-77963. Toyota 4 Runner SR 5 ’84 til sölu, litur svartur, krómfelgur, topplúga, fall- egur bíll, ekinn 90 þús. Uppl. í síma 91-629663 eftir hádegi. Toyota Tercel ’87 til sölu, ekinn 24 þús. km, strípur, sílsalistar, grjótgrind, út- varp og kassettutæki, ný vetrardekk, fallegur bíll. S. 91-667510 og 91-666903. VW Golf 1600 ’84, hvítur, 3ja dyra, framhjóladr. nýleg vetrar/sumardekk, stereogræjur, bein sala eða skipti á ódýrari. Greiðslukjör. S. 91-689584. Benz '74 til sölu, góð vél, sæmilegt boddí, til niðurrifs eða á götuna. Skoð. ’88. Uppl. í síma 91-72935. Ford Econoline ’79 og Polones ’84 til sölu, einnig 132 KW BMW dísilvél, 180 ha. Uppl. í síma 91-681575. Fiat Polonez 1500 ’80 til sölu, skoð. ’88 í sæmilegu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-14663. Lada 1500 station, 5 gíra, ’88, ekinn 20 þús., góður bíll, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-14232. Lada Sport ’81 til sölu, þokkalegur bíll á álfelgum. Uppl. í símum 91-77740 á daginn og 675415 eftir kl. 19. Lada Sport ’87 til sölu, rauð, ekin 42 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-75019 milli kl. 19 og 20. Mazda 121 coupé ’78 til sölu, mjög vel með farinn bíll, ekinn 7 þús. á vél. Verð 90 þús. Uppl. í síma 91-39561. Saab 900 GL ’80 til sölu, í skiptum fyrir jeppa. Milligjöf 250 þús. stað- greitt. Úppl. í síma 91-689026. Seat Ibiza GLX ’88 til sölu, svartur að lit, álfelgur, vel með farinn. Uppl. í síma 681864 eftir kl. 18. 28“ dekk á felgum til sölu. Vel með farin. Uppl. í síma 91-622391. Fiat 127 ’81 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 91-673407 eftir kl. 17. ■ Húsnæói í boði Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfúm fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Einstaklingsibúð á góðum stað f Hafn- arfirði til leigu í nokkra mánuði. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 656275 e. hádegi næstu daga. Stór 2ja herbergja ibúð í Grafarvogi til leigu, laus 1. apríl nk. Tilboð. Fyrir- framgr. eða skuldabréf með ábyrgðar- mönnnum. S. 74752 milli kl. 20 og 23. Athugið! Til leigu mjög gott herbergi í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-73432 eftir kl. 17. Björt 3ja herb. ibúð nálægt Háskólan- um til leigu frá 15. mars. Tilboð sendist DV fyrir 7. mars, merkt „F 3064”. Herb. til leigu með aðstöðu. Leigist reglusamri stúlku sem reykir ekki. Uppl. í síma 91-13225. Herbergi i Árbænum til leigu, með að- gangi að eldhúsi og baði. Tilboð sendist DV, merkt „3057". Litil ibúð (35 ferm) til leigu í Hafnar- firði. Uppl. í síma 91-51191 milli kl. 18 og 20._______________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fásl á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sfminn er 27022. Til leigu er 2 herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Laugar 22", fyrir 5. mars. 10 ferm herb. til leigu í Seljahverfi, wc og sturta. Uppl. í síma 91-79232. Herbergi til leigu. Hringið i síma 91-31438 milli kl. 16.30 og 19. Skólapiltar. Herbergi til leigu í Sporða- grunni 14. Sími 91-32405. ■ Húsnæði óskast Fullorðinn karl og kona óska eftir góðrí 2ja 3ja herb. íbúð á leigu. Greiðslu- geta 30-35 þús. á mánuði. 6-8 mán. fyrirfram ef óskað er. Mjög góð um- gengni ásamt reglusemi. Sími 91-11595 í hádegi og eftir kl. 17. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anfegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. 3ja-4ra herb. ibúð óskast fyrir íslenska fjölskyldu sem er að flytja til lands- ins, vinna á vegum erlends fyrirtækis. Uppl. í síma 91-22084. Rafverktaka vantar húsnæði, ca_50 1(X) ferm, staðsett á Höfða eða Ártúns- holti, með góðri innkeyrslu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3036. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í mið- bænum. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-42653. Óska eftir að taka íbúð á leigu gegn heimilishjálp. Uppl. í síma 672893 og vs. 15932. Linda. ■ Atvinnuhúsnæöi Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Höfum til leigu nýstandsett skrifstofu- húsnæði, stærð frá 25 fm. Frábær stað- setning. Gott verð. Uppl. í síma 91-25755 og 91-30657 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði óskast, 120-150 ferm, með góðum innkeyrsludyrum, fyrir hreinlega starfsemi. Uppl. í síma 667230 og 614233 eftir kl. 19. Óska eftir veislueldhúsi á leigu frá og með 1. apríl, verður að vera með stór- um og góðum frysti. Uppl. í síma 91-43478. Óska eftir iðnaðarhúsnæði i Reykjavík, 50-80 fm, þaf að vera með innkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 670020 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjönusta. Síminn er 27022. Aðstoöarmaður. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann á svínabú á Minni- Vatnsleysu, fæði og húsnæði. Uppl. hjá bústjóra í síma 92-46617 milli kl. 18.30 og 20. Frystihús. Vant fólk óskast til starfa í litlu frystihúsi á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3060. Saumakonur óskast. Tvær hálfsdags saumakonur óskast á saumastofu okkar að Skeifunni 8 sem fyrst. Uppl. milli kl. 9 og 16 í síma 91-685588. Starfskraftur óskast i sérverslun sem verslar með hljóðfæri og ýmsar músík- vörur. Umsóknir óskast sendar til DV, merktar „R-16“, f. 6. mars. 1989. Óskum að ráða hressa og röska stráka og stelpur til aðstoðar í veitingasal, ekki yngri en 17 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3062. Karl eða kona óskast til útkeyrslu á vörum, fvrri hluta dags. Uppl. í síma 91-30677. Ráðskona óskast i sveit, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3051. Vanan flakara vantar strax til salt- fiskverkunar hjá Aðalbjörgu sf. Uppl. í síma 91-21290. Vörubilstjóri óskast í frystihús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3055. Óskum eftir starfskrafti í söluturn á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3059. ■ Atvinna óskast Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9 18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir starfi. Vanur verktakavinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-40898. Ég er 25 ára og mig bráðvantar hluta- starf sem fyrst. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 91-30701 eða 91-40008. Netafelling - afskurður. Óska eftir neta- fellingu og eða afskurði í akkorði. Uppl. í síma 91-84261. Ræstingar. Óska eftir starfi við ræst- ingar fyrir hádegi, er vön. Uppl. í síma 91-76481 fyrir hádegi. Stúlka óskar eftir léttri kvöldvinnu virka daga. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-670025 eftir ki. 17. Trésmiði. Getum tekið að okkur verk- efni. Höfum vélar. Uppl. í síma 91-31353 eftir kl. 19. Múrari óskar eftir verkefnum. Uppl. í síma 91-666793. ■ Bamagæsla Barngóður 11-13 unglingur óskast tvi- svar í viku og einstaka sinnum á kvöldin til að gæta tveggja barna, 5 ára og l'/j árs, helst sem næst Hest- hömrum. Á sama stað er nýlegur, dimmrauður Electrolux ísskápur til sölu, hæð 1,75 m, breidd 60 cm (tví- skiptur). Uppl. í síma 675683 e. kl. 19. Dagmamma með sem fæst börn óskast fyrir tæplega ársgamalt barn. Æskileg hverfi eru_ Seláshverfi, vesturbær eða miðbær. Á sama stað óskast einnig Britax barnabílstóll. Vinsamlegast hringið í síma 91-673242 varðandi frek- ari uppl. Barngóð kona (eða maður) óskast sem fyrst til að gæta fjögurra mánaða barns, hálfan daginn, á heimili okkar í Hlíðunum. Vinsamlegast hringið í Guðlaugu í síma 91-23556. Dagmamma sona okkar vill gjarnan bæta við sig gæslu á 2 börnum, á aldr- inum 2ja-3ja ára, til kl. 14 á daginn. Bestu meðmæli. Ásdís Bragadóttir, Sólrún Sigurðardóttir. Sími 91-32395. Dagmóðir - vesturbæ. Vantar barn- góða dagmóður (sem reykir ekki) til að gæta 6 mánaða barns frá 1. apríl, allan daginn. Reglusemi. Sími 15846. Dagmamma í Furugeröi óskar eftir að taka börn í gæslu. Hefur leyfi. Uppl. í síma 685885. Get bætt við mig þremur börnum í gæslu, er íBústaðahverfi. Uppl. í síma 91-30606. Óska eftir að taka börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-20952. Óska eftir dagmömmu í Selásnum fyrir 1 árs gamla stelpu. Uppl. í síma 91-79061 á kvöldin. ■ Ymislegt Videónámskeið. Undirstöðuatriði: myndatökur, lýsing, hljóð og klipping. Reyndir kennarar, takmarkaður fjöldi þátttakenda. Fullkomin aðstaða og leggjum til tökuvélar. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Árangursrik, sársaukalaus hárrækt m. leysi, viðurk, af alþjóðalæknasamt. Orkumæling, vöðvabólgumeðferð, megrun, andlitslyfting, vítamíngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Badminton - veggtennis. Viðgerðir og heilstrengingar á öllum teg. sp.aða. Móttaka á staðnum eða í símum 21990/13248. G.G. Sport, Grettisg. 11. Keramikofn til sölu, stærð ca 200 lítrar. Uppl. í síma 91-673730 til kl. 17. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tæplega fertugur maöur óskar eftir kynnum við góða konu á líkum aldri. Bréf, sem inniheldur nafn, síma, ald- ur, áhugamál og helstu uppl., leggist inná DV, merkt „Það var um vor“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Lærið vélritun. Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný námskeið hefjast 6. og 7. mars. Morgun- og kvöldtímar. Innritun í s._ 36112 og 76728. Vélritun- arskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileika. Sími 91-79192 alla daga. Spái i spil og bolla. Hringið í síma 82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki einnig dúka. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og allar aðrar skemmt- anir. Komum hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Disa! Árs hátíðir, skemmt- anir afmælisárganga og öll önnur til- efni. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptav., vinsaml. bókið tímanl. Sími 51070 (651577) v. daga kl. 13-17, hs. 50513 morgna, kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. __________í--------------------- ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Úppl. í síma 91-72595. Hólmbræður. Hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 og 27743. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23. Framtalsþjónustan. Framtalsaðstoð. Framtöl og uppgjör fyrir einstaklinga. Verð frá kr. 1800. Sé um kærur ef með þarf, ódýr og góð þjónusta. S. 91-641554 og 641162. ■ Bókhald Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir rekstraraðila. Tímavinna eða fost til- boð ef óskað er. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649. M Þjónusta________________________ Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 91-19861. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- T arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Dyrasimaþjónusta. Löggiltur raf- virkjameistari. Gömul og ný kerfi yfir- farin. Einnig gangaljós o.fl. Áratuga reynsla. S. 656778/29167 kl. 18-20. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmiði - húsaviögerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn., eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.