Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Qupperneq 30
38 FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989. Fimmtudagur 2. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (35). Teiknimyndaflokk- ur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar- endursýning. Umsjón Helga Steffensen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. - Upp- hafið að endalokunum. Bresk mynd sem fjallar um hvernig breska heimsveldið missti tökin á nýlendum sínum þegar kreppa tók að í heimsstyrjöldinni siðari. 19.54 Ævintýri Tínna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vetrartískan 1988-1989. Nýr þýskur þáttur um vetrartískuna í ár. 21.05 Fremstur í flokki (First Among Equals). Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i tíu þátt- um byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Corrie, Brian Mills og Sarah Harding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkinson, James Faulkner og Jeremy Child. Fjórir ungir menn eiga sæti á breska þinginu. Þeir hafa mjög ólíkan bakgrunn en sama markmið: að verða forsætis- ráðherra Bretlands. 22.00íþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.25 Lena Philipsson á tónleikum. Upptaka frá útitónleikum sænsku rokkstjörnunnar Lenu Philipsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 'srn-2 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Með Afa. Nú verður Afi endur- tekinn frá síðastliðnum laugar- degi. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. 18.00 Snakk. Blandaður tónlistarþátt- ur. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá fimmtudaginn 9. mars. 18.20 Handboiti. Sýnt verður frá 1. deild karla í handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Jessicu er ekki fisjað saman þegar lausnir morðmála eru annars veg- ar. Aðalhlutverk: Angela Lans- bury. Þýðandi: ÖrnólfurÁrnason. 21.25 Forskot á Pepsí popp. Stutt kynning á helstu atriðum tónlist- arþáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.30 Þríeykið. Rude Health. Breskur gamanmyndaflokkur um lækna sem gera hvert axarskaftið á fætur öðru. Aðalhlutverk: John Wells, John Bett og Paul Mari. 22.00 Fláræði. Late Show. Njósnar- inn Ira Wells er sestur í helgan stein. Þegar gamall samstarfs- maður hans, Harry Regan, finnst látinn tekur hann til við fyrri störf. Þegar Harry er myrtur er hann að vinna að mjög einkennilegu og dularfullu máli, nefnilega kattar- hvarfi. Við jarðarför Harrys hittir Ira furðulega konu sem reynist eigandi horfna kattarins. Hún ætl- ar að vera Ira innan handar við lausn málsins og margir dragast inn i þetta dularfulla kattarhvarf áður en yfir lýkur. Aðalhlutverk: Art Carney, LilyTomlin, Bill Macy og Eugene Roche. Leikstjóri: Ro- bert Benton. 23.35 lllgresi. Savage Harvest. Myndin fjallar um konu sem býr ásamt seinni manni sinum og börnum frá fyrra hjónabandi á af- skekktu býli i Kenýa. Fyrrverandi maður hennar, er starfar sem leið- sögumaður, kemst að því að þau eru í mikilli hættu, þar sem Ijón, vitstola af hungri, aeða um land- svæðið og ráðast á allt sem fyrir verður. Aðalhluvterk: Tom Skerritt og Michelle Phillips. Leikstjóri: Robert Collins. Ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Siðir og venj- ur. Urrisjón: Bergljót Baldursdóttir 13.35 Miðdegissagan: „I sálar- háska". Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Þorvarðar- son. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað aðfararnótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur i minni pokann" eftir Georg- es Courteline. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. (Endurtekiðfrá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siódegi - Mozart og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- urfrá morgni sem BaldurSigurðs- son flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn - „Kóngs- dóttirin fagra" eftir Bjama Jóns- son. Björg Árnadóttir hefur lestur- inn. (Áður á dagskrá 1976) (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu - Einleikarinn. Þýddir og endursagðir þaettir frá þýska útvarpinu i Köln. Áttundi Hvað er í bíó? - Ölafur H. Torfa- son. - Fimmtudagsgetraunin end- urtekin. 16.03 Dagskrá. Dasgurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- • dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mímis. Átjándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akmeyzí FM lOlýB 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson stjórnar tón- listinni á Hljóðbylgjunni fram til kl. 23.00. 23.00 Þráinn Brjánsson leikur þægi- lega tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. ALrá FM-102,9 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þín, frh. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.05: • f 1 nýr framhaldsmyndaflokkur I kvöld hefur göngu sína nýr framhaldsmyndaflokk ur í Sjónvarpinu. Mynda flokkurinn greinir frá fjór- um ungum mönnum sem kjörnir eru á breska þindð áriö 1964. meðlimir í en hinir tveir tilheyra Verkamannaflokknum. Að upplagi eru þeir mjög ólíkir, auk þess sem bakgrunnur þeirra er ólíkur. Þeir berjast harðri baráttu við að komast á toppinn og beita til þess ýmsum brögð- um. I myndaflokknum fylgjast áhorfendur með þingmönn- unum í aldarfjórðung, sigr- um þeirra og vonbrigðum, auk þess sem persónuleg Söguhetjurnar fjórar eru leiknar af þeim David Robb, Tom Wilkinsson, James Faulkner og Jeremy Child. vandamál þeirra blandast innísöguþráðinn. -J.Mar þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Aldo Ceccato. - Sinfónía nr. 6 „Pastorale" eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Eldur og regn. Smásógur eftir Vigdísi Grímsdóttur. Erla B. Skúla- dóttir velur og les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 34. sálm. 22.30 Imynd Jesú i bókmenntum. Annar þáttur: Gunnar Stefánsson fjallar um sænska rithöfundinn Per Lagerkvist og sögur hans „Barrabas" og „Pílagríminn". (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói - Síðari hluti. Stjórnandi: Aldo Ceccato. - „Canzona" eftir Arne Nordheim. - „La valse" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Milli mála, Öskar Páll á út- kíkki. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð Bylgjutónlist hjá Valdísi. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagötuhyskið kemur milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Góð stemmning með góðri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur og Bylgju- hlustendur tala saman. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi Ijúfi dagskrárgerðarmaður er mættur aftur til leiks. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem fyrr öll nýj- ustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum góðum lummum. 14.00 Gisli Kristjánsson. Þetta er tíminn fyrir óskalög því Gísli svar- ar í síma 68-19-00 og rabþar við hlustendur. 18.00 Bjami Dagur Jónsson tekur á ýmsum málum með hlustendum. 19.00 Róleg tónlist á meðan hlust- endur borða. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Síminn sem fyrr 68-19-00. Fréttir á stjömunni kl. 8.00, yfirlit 8.45, fréttir kl. 10,12,14,16,18. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 11. lest- ur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E, 16.00 FréttirfráSovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg - Landssamband fatlaðra. 18.00 Kvennaúlvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 OPIÐ. Þáttur laus til umsóknar fyrirþig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 11. lest- ur. E. 22.00 Opið hús í beinni útsendingu á kaffistofu Rótar og boðið upp á kaffiveitingai og skemmtidagskrá. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonarog Jóhanns Eiríkssonar. E. 02.00 Næturvakt tll morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. FM 104,8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 01.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar- skóla. Ólund Altunaþ FM 100,4 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nem- 'endur í Tónlistarskólanum. Klass- Isk tónlist. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Litið I leiðara og góðar fregn- ir. Fólk kemur í spjall. 21.30 Menningin. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistarviðburðir og menning næstu viku. Viðtöl. 23.00 Eitt kíló. Krlstján Ingimarsson spilar eitt kíló af plötum frá Gramminu. Fæst á Ólund. 24.00 Dagskrárlok. Rás 1 kl. 20.30: Sinfóníuhljóm- sveit íslands - sveitasæla, söngur og dans I kvöld veröa tíundu áskriftartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands á þess- um vetri og verður þeim útvarpað að venju; fyrri hlutanum kl. 20.30 og þeim síðari kl. 23.10. Leikin verða þrjú hljóm- sveitarverk, sjötta sinfónía Beethovens hefur verö köll- uð Sveitasinfónían. Þetta er hermitónlist þar sem hver kafli hefur ákveðið heiti, svo sem Við lækinn og Söngur fjárhirðisins og tónamir kalla fram í hugann endur- minningar um sæla sumar- daga í sveitinni. Arne Nordheim er eitt fremsta núlifandi tónskáld Norðmanna. Hann vakti fyrst verulega athygli utan heimalandsins með hljóm- sveitarverkinu „Canzona“ sem er samið 1960. Hljóð- færaverk með þessu nafni fyrr á öldum áttu rætur að rekja til sönglagsins enda ber nafnið það með sér, stofn þess vísar til söngs. Ravel sagði um verk sitt, La Valse, að það væri óður til Vínarvalsins, er alltaf kailaði fram í huga hans mynd endalausrar hring- iðu. í þessum risavaxna valsi er enda margt sem minnir á Vínarvalsinn þótt tónvefurinn sé ekki alltaf jafnfíngerður og kurteisleg- ur og fyrirmyndirnar. 20.30: r Jessica er stödd í New York til að vera viöstödd friimsýningu á leikrití. sem Walter Knapf hefur gert eft- ir einni af skáldsögum hennar. Fyrir sýninguna er Walter mjög taugaveiklaður og hræddur um aö fá slæraa útreið hjá gagnrýnendun- um Danny O’Mara og Eiliott Easterbrook. Til mikiiia deilna kemur í samkvæmi sem haldiö er eftir frumsýninguna á verk- inu og það lelðir til þess að O’Mara er rayrtur. Jessica kemst að raun um aö O’Mara hafði ritað mjög slæma gagnrýni um leikri- tið skömmu fyrir dauða sinn og því beinast höndin að Walter aö hann hafl myrt gagnrýnandann í hefhdar- skyni. En með þrautsetgju tekst Jessica leiðir enn eína morðgátuna ttl lykta I þætt- inum. Jessicu að komast að raun um að ekki var ailt sem sýndist um líf O’Mara og á endanum tekst henrú að finna morðingja hans. Fláræöi, nefnist bíómynd kvöldsins. dulaifullt kattarhvarf Ira Wells er fyrrum njósn- ari sem sestur er í helgan stein, En raorð á fyrrum vini hans, Harry Regan, verður þess valdandi að hann tekur upp fyrri störf. Þegar hann tekur til við aö rannsaka morðiö kemst hann að raun um að vinur hans hafði verið aö vinna að mjög skrýtnu máh. Ketti hafði verið rænt frá konu nokkurri er nefnist Margo og Harry haföi verið að reyna að hafa uppi á kattar- ræningjanum. I jarðarfór Harrys hittir Ira þessa konu í fylgd með Charly Hatter en þeir Ira hafa þekkst í mörg ár. Málin taka að vonum dul- arfulla stefnu og loks finnst kattarræninginn Ron Bird- weil myrtur með verðmætt itímerkjasafn innanklæða. Margo ætlar að hjálpa Ira við lausn málsins en áður en yfir lýkur dragast ólík- iegustu persómn- inn í at- burðarásina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.